Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Page 23
LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002 23 x>v Helgarblað Mariah Carey Mariah slappar af í Arizona. Mariah í góðum fíling Miklar sögur ganga af Mariuh Carey þessa dagana. Hún á að hafa farið i felur eftir að Virgin Records sagði upp samningi sínum við hana. Fulltrúi hennar heldur því þó fram að allir séu í góðu skapi, og sérstak- lega Mariah, sem sé bara í góðum filing í Arizona með vinum sínum og sé að safna orku fyrir komandi verkefni. Flestir myndu líka slaka ágætlega á eftir að hafa fengið greidda þrjá og hálfan millljarð fyr- ir að gera ekki neitt. Það er hins vegar ljóst að ekki er allt ljúft og gott milli Mariuh og Miru Sorvino sem leikur á móti henni í Wise Girls. Sagt er að ekki hafi verið gott andrúmsloft á töku- stað þótt aðstandendur hafi neitað því að þær hafi slegist fyrir framan alla. Það sem styður sögusagnir um erfitt samstarf þeirra er að þegar þær komu fram á Sundance-hátíð- inni töluðust þær ekki við. Sorvino fékk enga athygli fjölmiðla, allir vildu tala við Carey. Mira litla hékk þvi bara fyrir aftan Mariuh og sýndi engin svipbrigði fyrr en það hrökk iliþyrmilega ofan i umboðs- mann hennar og þurfti að beita Heimlich-aðferðinni á hann. Svip- brigðin hefðu eflaust orðin glaðlegri ef það hefði hrokkið ofan í Mariuh. Sean Penn: Ætti að byrja upp á nýtt Leikstjórinn og leikarinn Sean Penn hefur alltaf haft gott lag á því að segja hluti sem koma kollegum hans og kvikmyndaaðdáendum í uppnám. Hann hefur líka verið lag- inn við að berja ljósmyndara og blaðamenn en það hefur ekki styggt eins marga. Nýlega lét Penn sér um munn fara ummæli sem mörgum fundust ósmekkleg. Hann sagði að Hollywood ætti að byija algerlega upp á nýtt að framleiða kvikmynd- ir. Réttast væri að bera allar gamlar ameriskar kvikmyndir saman í haug og brenna þær. Engin þeirra væri neins virði hvort sem er. Þetta fannst mönnum auðvitað ekki mjög smekklegt, ekki síst þegar hann bætti því við að kvikmyndin Á hverfanda hveli, eða Gone with the Wind, væri ekkert annað en hræði- leg eftirlíking af kvikmynd. Penn er um þessar mundir að kynna nýjustu mynd sína, I am Sam, sem fjallar um forræðisdeilu þroskahefts manns og hefur fengið afleita dóma. Penn varð sérlega reiður þegar hann fékk ekki tilnefn- ingu til óskarsverðlauna fyrir myndina og mun hafa látið reiðina stjórna málflutningi sinum. Sean Penn Hann vill aö allar gamlar kvikmynd- ir verði brenndar. wmp MltsuW**" prief0 skr. 10.1999,ekinn 63.500 km.leður, sóllúga, dráttarbeisli, 33“ breyttur o.fl. EÐALBÍLL. Verð aðeins 3.380.000. Til sýnis og sölu hjá Bílaþingi HEKLU. Uppl. í síma 590 5661 og hjá eiganda í síma 891 8849. Þýskar tískuljósmyndir Síóasta sýningarhelgi s Men n i nga rm iðstöSi n Gerðuberg SUNNUDAGINN 17* FEBRUAR KL 11*45 - 17.00 ^ÍW^PIXAR INML SKRÍMSLÍ HF • Sjóðu allt þaó nýjasta fró Disney • Fyritu 200 sem mæta i Disney búningi fó frítt ó sérsýningu klukkan 11,45 á Disneymyndina Skrímsli HF • Ókeypis Skrímsiamyndataka • Ókeypis veitingar: Fanta, is og súkkulaói • Fri Andrés blöó, glabningar, glens og gaman • Prófaöu nýjustu Disney tölvuleikina • Taktu þót| i iitaleik DV og Crayola og margt fteira... eioin All AUöA1 sftjSK k fCU l-l-n-a-n ^JFUJIFILM - ,www.fujífilrn.ls. . HÁskÓÍABÍÖ ®BÚNAÐARBANKINN UYKJAVÍK • KIFLAVÍK • AKUUYKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.