Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2002, Side 53
61^. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002 DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín að öllum uppáhalds-unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú Scary Movie... Hverjum er ekki skítsama! ÓGEÐSLEGA FYNDIN! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. 13 Tilnefningar til óskarsverðlauna Frábær grinmynd meö svaöalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlíst! LAUCARAS jr ^553 2075 =JD sfningar til óskarsverölauna. á meöal: to mynd & besta leikkona. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ★ ★★★ SV.Mbl. ★ ★★★ kvikmyndir.cor SJOÐHEITAR SYNDIR t SYNDIR, SVIK& STJÓRNLAUST KYNLIF. i Missiö ekki o! sjóoheitum ástarsenum tveggja stœrstu Hollywoodstjamanna í dag. Þœr hafa ekkert aö fela. Syndir. svik & síjórnlaust kynlíf, Eruö þiö tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta') Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sunnudagur 17. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02 Disneystundin. 10.22 Babar (33:65). 10.55 Stafakarlamir (19:24). 11.05 Nýjasta tækni og vísindi. í þættin- um verður fjallað um leitarþjarka, maslingar á llöan jurta og handhæg- an flóöavarnargarð. e. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 11.20 Kastljósiö. 11.45 Skjáleikurinn. 15.40 Mósaík. 16.15 Markaregn. Svipmyndir úr leikjum gærdagsins í þýska fótþoltanum. 17.00 Geimferöin (9:26) (Star Trek: Voya- ger VII). Bandarískur myndaflokkur. 17-50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafn- hildur Garðarsdóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. 18.30 Táningar (6:6) (Fjortis). Norsk þáttaröð þar sem fjallaö er á skemmtilegan hátt um öll þau vandamál og erfiðleika sem fylgja unglingsárunum. Aöalhlutverkiö leikur Islenskur strákur, Pétur Níels- son. 19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur. 19.35 Kastijósiö. 20.00 Byggt yfir hugsjónir - Breiöholtiö (Sjá nánari umfjöllun viö mælum meö). 20.35 í göröum Ósíris (1:4) (Un piquenique chez Osiris). Franskur verölaunamyndafiokkur um þrjár konur sem fara til Egyptalands um aldamótin 1900 og kynnast þar nýj- um og spennandi heimi. Leikstjóri: Nina Companeez. Aðalhlutverk: Dominique Blanc, Dominique Reymond og Marina Hands. 21.30 Helgarsportiö. Umsjón: Geir Magn- ússon. Dagskrárgerö: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.55 Marlene (Marlene). Þýsk bíómynd frá 2000 um ævi söng- og leikkon- unnar Marlene Dietrich. Leikstjóri: Joseph Vilsmaier. Aöalhlutverk: Katja Rint, Herbert Knauþ, Heino Ferch og Hans Werner Meyer. 23.20 Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.45 Dagskrárlok. 08.00 Barnatími Stöövar 2. 12.15 Nágrannar. 14.10 60 Minutes II. 15.00 Risinn minn (My Giant). Umboðs- maöurinn Sammy Kamin hittir risa- vaxinn náunga í klaustri í Rúmeníu og hyggst koma honum í kvikmynda- bransann í Hollywood. Aöalhlut- verk. Billy Crystal, Kathleen Quinl- an, Georghe Muresan. Leikstjóri. Michael Lehmann. 1998. 16.45 Andrea (e). 17.10 Sjálfstætt fólk (e) (Ásgeir Þór Dav- lösson). 17.40 Oprah Wlnfrey (Bernie Mac). 18.30 Fréttlr. 19.00 island í dag. 19.30 Viltu vinna milljón? 20.25 Bræörabönd (8.10) (Band of Brothers). Liösmenn Easy company koma til bæjarins Haguenau viö þýsku landamærin og er samstund- is skipaö aö senda flokk manna yfir ána og ná þýskum föngum. Þeim tekst ætlunarverk sitt en einn félagi deyr og Winter liösforingi virðir að engu skipun um að senda annan flokk í sömu erindagjörðum næstu nótt. Bönnuö börnum. 21.25 60 mínútur. Spurning þáttarins er hversu vel birg er heimsbyggðin af olíu? Þá skoöum við áhrif skyndi- bitafæöis á heilsu barna I dag. 22.15 Ustagyðjan (The Muse). (Sjá nánari umfjöllun viö mælum meö.) 23.50 Elizabeth. Elizabeth tók viö krún- unni í Englandi áriö 1558 aðeins 25 ára. Hún þurfti aö horfast í augu viö bágan fjárhag, lélegan her, þá hættu sem steöjaöi af Frökkum og Spánverjum, aö páfinn hafði horn í síöu hennar og aö ýmsir I hirð henn- ar vildu hana feigá. En Elizabeth stóð af sér allar raunir og var viö völd næstu 45 ár. Hún varð einn dáöasti einvaldur sem ríkt hefur í Englandi. Aöalhlutverk. Joseph Fiennes, Geoffrey Rush, Cate Blanchett. Leikstjóri. Shekhar Kap- ur. 1998. Stranglega bönnuð börn- um. 01.50 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí. 12.30 Sllfur Egils. Umsjón Egill Helgason. 14.00 Mótor (e). 14.30 Traders (e). 15.30 The Practice (e). 16.30 Innlit - útllt (e). 17.30 Judging Amy (e). 18.30 Fólk - með Sirrý (e). 19.30 Two Guys and Girl. 20.00 Dateline. Vandaöur bandariskur fréttaskýringaþáttur. 21.00 Sllfur Egils. 22.30 íslendingar (e). Spurninga- og spjallþáttur meö Fialari Siguröar- syni. 23.20 Powerplay (e). 00.10 Jay Leno (e). 01.00 Muzlk.is. 02.00 Óstöövandi tónllst. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá 09.00 Jlmmy Swaggart. 10.00 Billy Graham. 11.00 Robert Schuller (Hour of Power). 12.00 Blönduö dagskrá. 14.00 Benny Hlnn. 14.30 Joyce Meyer. 15.00 Ron Phllllps. 15.30 Pat Francls. 16.00 Freddie Fllmore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund. 19.00 Bellevers Christlan Fellowship. 19.30 T.D. Jakes. 20.00 Vonarljós. 21.00 Blandaö efnl. 22.00 Bllly Graham. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. Sjónvarpið - Bikarkeppnln í handbolta, laugardagur kl. 12.50 og 16.30: í dag verður leikið til úrslita í bikarkeppninni í handbolta, bæði í kvenna- og karlaflokki, og sýnir Sjónvarpið báða leikina í beinni útsend-v ingu úr Laugardalshöli. í Itvennaílokki eigast við' lið ÍBV og Gróttu/KR og hefst útsendingin klukkan 12.50. Geir Magnússon lýsir leiknum. Klukkan 16.30 hefst síðan útsending frá úrslita- leiknum í karlaflokki en þar keppa Haukar og Fram. Samúel Öm Erlingsson lýsir leiknum. Skiár 1 - íslendinear. laugardagur kl. 21.00: íslendingar er léttur spurninga- og spjall- þáttur um hegðun, atferli og skoðanir íslend- inga. Spumingar og svör eru fengin úr neyslu- og þjóðlífskönnunum Gallups. Hjón, par, systkini, feðgar, feðgin, mæðgur, mæðgin eða bara mjög góðir vinir etja kappi við annað lið og reyna í sameiningu að giska á eða meta hversu algeng tiltekin hegðun eða skoðun er eða hver munurinn er á milli hópa, landshluta eða kynja í mismunandi mannlegri hegðun, atferli eða skoðunum. íþróttafólk lætur ljós sitt skína í kvöld. Hjónin Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamaður á RÚV, og Ásta B. Gunn- laugsdóttir knattspyrnukona keppa við handboltastjömuna Sigurð Sveinsson og konu hans, Sigríði Héðinsdóttur. Umsjón Fjalar Sigurðarson. *r Stöð 2 - Listagyðjan, sunnudagur kl. 22.15: Brooks er bandariskur handritahöfund- Ur, leikari og leikstjóri og talinn einn af betri húmoristum í Bandaríkjunum. Hann hefur, auk þess að leika í mörgum kvik- myndum, leikstýrt sjálfum sér í Mother, Defending Your Life, Lost in America, Modern Romance og Real Life og einnig skrifað handritið við þessar myndir. Þetta gerir hann allt í Listagyðjunni (The Muse) sem er um handritshöfund í Hollywood sem er haldinn alvarlegri ritstíflu. Steven Phillips er orðinn uppiskroppa með hug- myndir. Hjá kunningja sínum fréttir hann af Söru, óvenjulegri konu sem sögð er vera listagyðja sem veiti mönnum innblástur. Steven kemst í samband við Söru og er sannfæröur um að raunir hans séu brátt aö baki. Auk Alberts Brooks leika í myndinni Sharon Stone, Andie MacDowell og Jeff Bridges. Sjónvarpið - Byggt yfir hugsjónlr - Breiðlroltið, sunnudagur kl. 20.00: Heimildamynd um hönnun og byggingu Breiðholtsins, fjölmennasta íbúðahverfis i Reykjavík. Sýnd eru fjöldamörg brot af uppbyggingu Breiðholtshverfaima úr safni Sjónvarpsins og þau borin saman við útlit hverfisins nú á dögum. Rætt er við arla- tektana Guðrúnu Jónsdóttur og Geirharð Þorsteinsson og landslagsarkitektinn Reyni Vilhjálmsson sem unnu að skipu- lagningu hverflsins. Þátturinn er unninn í tilefni Breiðholtssýningar Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu sem var opnuð 9. febrúar. Umsjónarmaður myndefnis er Bjarni Benedikt Björnsson. 13.45 ítalski boltinn (ítalskl boltinn 01/02). Bein útsending. 15.55 Enski boltinn (Chelsea-Preston). Bein útsending frá leik Chelsea og Preston North End í 5. umferð bik- arkeppninnar. 18.00 Meistarakeppni Evrópu. Farið er yfir leiki síöustu umferöar og spáö í spilin fyrir þá næstu. 18.55 Enski boltinn (Newcastle-Man. City). Bein útsending frá leik Newcastle United og Manchester City í 5. umferð bikarkeppninnar. 21.00 NBA-tilþrif. 21.30 NBA (Portland-LA Lakers). Bein út- sending frá leik Portland Trail Blaz- ers og Los Angeles Lakers. 24.00 Golfmót í Bandaríkjunum (AT&T Pebbles Beach National Pro-Am). 01.00 Dagskrárlok og skjálelkur. Aksjón 07.15 Korter. Morgunútsendlngar helgar- þáttarlns í gær endursýndur á hálftíma- fresti fram eftlr degi. 20.30 Hetja einnar þjóöar (One Man’s Hero). Bandarísk bíó- 06.00 Hverfiskóngar (The Lords of Flat- bush). 08.00 Skógariíf 2 (Jungle Book 2). 10.00 Spænski fanginn (The Spanish Pri- soner). 12.00 Moskva viö Hudsonflóa (Moscow on the Hudson). 14.00 Gelmsápan (Galaxy Quest). 16.00 Hverfiskóngar (The Lords of Flat- bush). 18.00 Skógarlíf 2 (Jungle Book 2). 20.00 Gelmsápan (Galaxy Quest). 22.00 28 dagar (28 Days). 24.00 Spænski fanglnn (The Spanish Pri- soner). 02.00 Hún er æbl (She’s so Lovely). 04.00 28 dagar (28 Days). 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 i festum. Þriöji þáttur. 11.00 Guðsþjónusta I Lágafellskirkju. Séra Jón Þorsteinsson pré- dikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins.C 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. 14.00 Út- varpsleikhúsiö, Bláar appelsínur - fyrri hluti eftir Joe Penhall. 15.00 fslensk dægurtón- list í eina öld. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Sunnudagstónleikar. 17.55 Auglýs- Ingar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Augtýsing- ar. 18.28 Brot. Umsjón: Jórunn Siguröar- dóttir. (Aftur á miövikudag.) 18.52 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 íslensk tón- skáld. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Frá því í gær.) 19.50 Óskastundin. 20.35 Sagnaslóö. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Frá því á föstudag) 21.20 Laufskálinn. 21.55 Orö kvöldsins. Bolli Pétur Bollason flytur. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Rödd úr safninu. 22.30 Til ailra átta. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttlr. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líöandi stundu meö LTsu Pálsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáf- an. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. (Aftur annaö kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur þriöjudagskvöld.) 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Popp og ról. Tónlist aö hætti húss- ins. 19.00 SJónvarpsfréttir og Kastljósið. 22.00 Fréttlr. 22.10 Hljómallnd. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Urnsjón:* Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir. ____________________________ fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. ^ 24.00 Næturdagskrá. ’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.