Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2002, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2002, Side 5
FIMMTUDAGUR 14. MARS 2002 5 DV Fréttir Hrein eign Lífeyrissjóðs verzlunarmanna jafngildir verðmæti allra bankanna: ÍOO.OOO.OOO.OOO,- - eignir almennings skiptimynt í valdabrölti, segir Pétur Blöndal alþingismaður Eignir Lífeyrissjóðs verzlunar- manna eru þessa dagana að skríða yfir eitt hundrað milljarða króna. Eitt hundrað þúsund milljónir. Eignir þessa eina lífeyrissjóðs myndu duga til þess að kaupa allt hlutafé í íslands- banka, Landsbanka og Búnaðarbanka. Tímamótin undirstrika feiknarlegt fjárhagslegt bolmagn lífeyrissjóða landsins. Samanlögð hrein eign þeirra var um síðustu áramót um það bil 650 þúsund milljónir króna. Til saman- burðar er heOdarmarkaðsverðmæti allra fyrirtækja sem skráð eru á Verð- bréfaþmgi Islands 469 þúsund milljón- ir. Tilefni er til að rifja upp deilur sem staðið hafa um hver eigi þessa pen- inga. 4 milljónir á mann „Að meðaltali á hver vinnandi ís- lendingur um það bil fjórar milljónir króna i lífeyrissjóði. Margir eiga meira í lífeyrissjóði en í ibúðinni sinni. Ég held að fólk átti sig almennt ekki á þessu. Og lífeyrissjóðimir hafa ekki viljað sýna hverjum og einum sjóðsfé- laga verðmæti réttinda hans hjá sjóðn- um, því þá myndi fólk vakna til vit- undar um þetta og gera kröfu um að fá að ráða einhveiju um það hvemig far- ið er með þetta fe. Lífeyrissjóðimir em eins og miðaldakirkjan, það má ekki birta upplýsingar. Og ástæðan er sú að mikil völd fýlgja þessum fjármunum,' segir Pétur Blöndal alþingismað- ur, sem var forstjóri Lífeyris- sjóðs verzlunarmanna í sjö ár. Pétur hefur lengi gagnrýnt réttleysi al- mennra sjóðsfélaga í lífeyris- Kaupmannasamtökunum. „Samtökin sem Víglundur [Þorsteinssonj er full- trúi fyrir í stjóm sjóðsins eiga ekkert 1 sjóðnum, hvorki réttindi né fjármuni. Víglundur situr þama fyrir „Gunnu á kassanum" sem veit hins vegar ekkert af því,“ segir Pétur Blöndal. Olafur Teitur Guðnason blaðamaður Innlent fréttaljós Réttur - ekki eign Frumvarp sem Pétur lagði fram á Alþingi, um að skilgreina bæri fé líf- eyrissjóðanna sem eign sjóðsfélaga, var kolfellt á Alþingi. Hrafn Magnús- son, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, segir að hugtakið „eign“ eigi alls ekki við í þessu sambandi; hér sé um að ræða réttindi, ekki eign. „Fólk hefúr aflað sér ákveðinna réttinda sem em ekki Pétur Blöndal segir að kerf- ið geti verið „gróðrarstía spillingar“ - með þessu eigi hann ékki við að spillingin sé til staðar, heldur að kerf- ið bjóði upp á hana. Hann vísar til hættunnar á að stjómarmenn í sjóðunum nýti vald sitt til að koma vinum og venslafólki í eftir- sóttar stöður hjá fyrirtækj- um sem eiga mikið undir því hvar lífeyrissjóðurinn geymir fjármuni sína eða kaupir hlutabréf. eftir atvikum verið meiri eða minni en framlög hvers einstaklings segja til um.“ Hrafn mótmælir því líka að sjóðsfé- lagar hafi engin áhrif á það hvemig stjómir sjóðanna em skipaðar. „Þeir hafa auðvitað áhrif í gegnum sin verkalýðsfélög. Þeir geta líka komið á ársfundi og hafa þar tillögurétt og mál- frelsi þótt þeir hafi ekki atkvæðisrétt. Mín reynsla er sú að langtum meiri umræður séu á ársfundum lífeyris- sjóða en hlutafélaga." En bendir það ekki sjóðunum. Sjóðsfélagar fá almennt engu að ráða um það hvemig stjóm- ir sjóðanna era skipaðar eða hvemig fjármunir þeirra era ávaxtaðir. Þetta á við um þann stærsta þeirra, Lífeyris- sjóð verzlunarmanna, rétt eins og flesta aðra. Stjóm Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur tilnefnir fjóra menn í stjóm sjóðsins og aðrir fjórir em til- nefhdir af þeim samtökum atvinnurek- enda sem að honum standa, Samtök- um atvinnulífsins, Samtökum verslun- arinnar, Samtökum iðnaðarins og endilega i samræmi við framlög þess. Ýmsar aðstæður geta valdið því að framlög fólks em of lág eða of há miðað við réttindin," seg- ir Hrafn. „Það mætti eins spyrja hverj- ir eigi bankana. Era það þeir sem eiga innstæðumar? Þetta er ekkert ósvipað því.“ Þessi afstaða er einnig ástæðan fyr- ir því að lífeyrissjóðimir vora andvíg- ir frumvarpi Péturs Blöndals um að birta skyldi opinberlega útreikninga sjóðanna um eign hvers einstaklings. „Það er alveg út í bláinn að birta slika tölu,“ segir Hrafii, „vegna þess að þetta er ekki eign heldur réttur sem getur einmitt til þess að fólk vilji hafa meiri áhrif en það hefiir? „Fulltrúa- lýðræði af þessu tagi er almenna reglan,“ svarar Hrafn. „Þetta er með svipuðum hætti og lífeyrissjóðir stétt- arfélaganna í Danmörku." „Þeir ráða og drottna" Pétur Blöndal segir að kerfið geti verið „gróðrarstía spiEingar" - með þessu eigi hann ekki við að spillingin sé til staðar, heldur að kerfið bjóði upp á hana. Hann vísar til hættunnar á að stjómarmenn í sjóðunum nýti vald sitt til að koma vinum og venslafólki í eft- irsóttar stöður hjá fyrirtækjum sem eiga mikið undir því hvar lífeyrissjóð- urinn geymir fjármuni sína eða kaup- ir hlutabréf. Hann bendir á að stjóm- armennska í stórum lífeyrissjóðum sé afar eftirsótt. „Það er feiknarslagur um þetta. Mönnum finnst ógurlega gaman að ráða og drottna, að stjóma því hver er ráðinn og geta keypt hlutabréf fyrir fé annars fólks,“ segir hann. Hrafn Magnússon segist ekki kannast við valdabrölt af þessu tagi og alls ekki telja að það sé stundað. Og séu menn óánægðir með stjóm sjóðsins geti þeir beitt sér fyrir breytingum. En Pétur Blöndal hefur allt aðra sögu að segja af ársfundum lífeyrissjóða en Hrafn: „Fólk mætir ekki á þessa fúndi. Það er betri mæting á húsfélagafúndum. Þeir sem mæta geta hvort eð er ekkert ann- að gert en að spyrja hvers vegna þeir fái ekki að kjósa í stjóm." A5 eignast Island? Afl lífeyrissjóðanna er feiknarlega mikið þótt sjálfsagt megi deila um hvort því sé beitt í valdabrölti. Giskað hefúr verið á að sjóðimir fjárfesti ár- lega fyrir um það bil eitt hundrað þús- und milljónir króna. Samanlögð eign þeirra í innlendum hlutabréfum jafn- gildir um það bil 12% af öllum hluta- bréfum sem skráð era á Verðbréfa- þingi íslands. Takmörk eru fyrir því hve miklu sjóðimir mega ráðstafa út úr landinu. Og vegna þess hve eign þeirra hefúr vaxið hratt undanfarin ár hafa menn talið óumflýjanlegt að á næstu tuttugu árum eða svo muni þeir nánast „eign- ast ísland“. „Aldeilis ekki,“ segir Hrafn Magnússon spurður um þetta. „Það er klárt að sjóð- frnir koma þessu ekki fyrir á innlend- um markaði. Það er ein af höfúð-ástæð- um þess að menn færa fjármagnið úr landi og sú þróun mun halda áfram því að íslenska lífeyrissjóðakerfið er með hlutfallslega miklu minna erlendis en evrópskir og bandarískir sjóðir.“ Eins og fýrr segir era hins vegar takmörk fýrir því í lögum hve stór hluti af fjár- festingu sjóðanna má fara úr landi. „Og starfsmenn lífeyrissjóðanna sitja í stjómum fýrirtækja úti um allt, I íslandsbanka, Flugleiðum, Eimskipi og víðar," bendir Pétur Blöndal á. Hann telur raunar að völd lífeyrissjóð- anna séu farin að teygja sig inn í sali Alþingis. Spuming sé hvort ástæðan fýrir því að frumvörp hans um breyt- ingar á reglum um lífeyrissjóðina hafi verið felld hvert á fætur öðra kunni að vera sú að „þingmenn stjómarandstöð- unnar þori ekki að styggja forystu- menn verkalýðsfélaganna og þing- menn stjómarinnar þori ekki að styggja forystumenn samtaka atvinnu- rekenda, en þessir aðilar stjórna lífeyr- issjóðunum. Þeir munu ráða bæði landinu og miðunum." Utanríkisráðherra um deiluna fyrir botni Miðjarðarhafs: Lausn fæst ekki með hernaði „Þetta er mjög skýr samþykkt og þetta er í fyrsta sinn sem Öryggis- ráðið samþykkir eitthvað í þessa veru,“ segir Halldór Ásgrímsson um samþykkt Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um málefni Israels og Palestínu þar sem lýst er stuðningi við stofnun sérstaks ríkis Palestínu- manna og deiluaðilar eru hvattir til að leggja niður vopn. Halldór, sem staddur er í opinberri heimsókn í Þýskalandi, segir að vandinn í þessu máli öllu sé að menn viti nokkurn veginn hvemig lausnin þurfi að vera en aðilar fáist ekki til að setjast niður og semja um hana. „Lausnin liggur í því að ísrael fái tryggingu fyrir því að landamæri ríkisins verði viðurkennd. Það verði stofnað sjálfstætt ríki Palestínu þar sem komið er á friði og tekið á hryðju- Halldór landi, þar á meðal landi þar verkamönnum til að Ásgrimsson. sem landnemabyggðir hafi tryggja öryggi þar og í Isra- verið reistar. Hann segir el. Loks þarf að eiga sér stað mála- hins vegar líka aö Palestínumenn miðlun hvað varðar Jerúsalem sem verði að stöðva hryðjuverkin. „Það yrði höfuðborg beggja ríkj- anna,“ segir Halldór. Utan- rikisráðherra segir það al- veg ljóst að lausn á þessum nótum náist ekki fram með hernaðarátökum og því verði ísraelsmenn að stöðva sinar aðgerðir strax og þeir munu þurfa að skila aftur kom skýrt fram á fundi mínum með Joschka Fischer, utanríkisráð- herra Þýskalands, í dag (i gær) að hann telur að Palestínumenn hafi alla möguleika og burði til þess að stöðva hryðjuverkin. Allir sem ég hef talað við og þekkja best tfi eru þeirrar skoðunar að Yasser Arafat hafi ekki lagt sig nægjanlega fram í þessum efnum," segir Halldór. Hann segir að það liggi fyrir að ef friður eigi að nást þurfi báðir aðilar að taka sér tak, Palestínumenn og ísraelsmenn. -BG Styrkja fatlaða Þórir Þorvarðarson, stjórnarformað- ur Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra, tekur við ávísun úr hendi Kjart- ans Gunnarssonar, forstjóra SP-Fjár- mögnunar. Styrktarfélagið: Styrkur upp á tvær milljónir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra fékk nýlega tveggja milljóna króna styrk fiú SP-Fjármögnun í tilefni af því að 2. mars síðastliðinn vora 50 ár liðin frá stoíhun félagsins. Upphæðin verð- ur stoftiframlag í sjóð sem er einkum ætlað að styrkja uppbyggingu í Reykja- dal í Mosfellsdal, sem er sumar- og helgardvalarstaður sem SLF rekur fýr- ir fótluð böm og ungmenni. „Félagið ætlar sér stóra hluti á komandi árum og þá ekki síst i þágu fatlaðra bama og ungmenna. Heimilið í Reykjadal verð- ur áfram einn mikUvægasti liðurinn í þeirri starfsemi. Enda er dvöl í Reykja- dal ávallt mikUs virði og góð tUbreyt- ing frá amstri hversdagsins,“ segir í frétt frá félaginu. -sbs L-listinn Akureyri: Sama fólk í efstu sætunum Ljóst er að í íjórum efstu sæt- unum á framboðs- lista Lista fólksins fýrir bæjarstjóm- arkosningarnar á Akureyri í vor munu sitja sömu einstaklingar og voru í þeim sæt- um við kosning- arnar fyrir fjórum árum. Listinn hefur ekki verið birtur í heUd sinni en fjögur efstu sætin verða þannig skipuð: 1. Oddur Helgi HaUdórsson bæjar- fuEtrúi, 2. MarsibU Fjóla Snæbjamar- dóttir sjúkraliði, 3. Ágúst HUmarsson sölumaður, 4. Nói Bjömsson skrif- stofumaður. Oddur Helgi segist líta á það sem mikinn styrk að sömu einstaklingar og voru í efstu sætunum 1998 skuli skipa þau nú. Oddur Helgi segir mjög mikla stemningu vera fýrir framboði L-listans sem kom fyrst fram í kosn- ingunum 1998 og var þá kennt við Odd Helga. „Við fengum 11% at- kvæða þá og það er aUs ekki óraun- hæfara að ætla að við munum fá tvo bæjarfuUtrúa kjörna núna en sumir hinna sem munu bjóða ffarn nú,“ seg- ir Oddur Helgi. -gk Ekki víst að bærinn heiti áfram Húsavík „Það er alveg rétt að það vora mjög skiptar skoðanir um sameininguna hér í hreppnum en menn hafa verið að sam- eina sveitarfélög með litlum mun at- kvæða víða um land undanfarin ár,“ segir Þorgrímur Sigurðsson, oddviti Reykjahrepps í S-Þingeyjarsýslu, en ákveðið hefur verið að sameina Reykja- hrepp og Húsavíkurkaupstað. Sameiningin tekur gildi í vor. I sam- einingarkosningunni var sameiningin samþykkt með um 90% greiddra at- kvæða á Húsavík en í Reykjahreppi vora hlutfóUin þannig að um 60% sögðu já en um 40% vora andvig. Þorgrímur segir að hvað sem öðra líði sjái hann fyrir sér aukna samein- ingu í sýslunni strax á næsta kjörtíma- bili. Um nafn á nýja sveitarfélagið viE hann sem minnst ræða. „Það er mál sem þarf að skoða. Þótt Húsavík sé þekkt nafn er það ekki sjálfgefið að það nafn verði notað en þetta er bara nokk- uð sem menn munu ræða í rólegheitun- um og það mun verða gert í ró og spekt,“ sagði Þorgrímur. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.