Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2002, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2002
29
DV
Sport
Stofnað: 1929
Heimavöllur: Kaplakriki.
5000 manns. Opin stúka með stæðum
og steyptar tröppur.
Besti árangur i deild: 2. sæti (1989,
1993, 1994).
Besti árangur i bikar:
Bikarúrslitaleikur (1972 og 1991).
Stœrsti sigur í tiu liða
efstu deild: Átta leikir
hafa unnist með
fjögurra marka
mun, fimm
þeirra 4-0 og
þrír 5-1.
Stœrsta tap i tíu
liða efstu deild: 1-8 gegn Val 1991.
Flestir leikir í efstu deild: Hörður
Magnússon, 156, Pálmi Jónsson, 150,
Ólafúr H. Kristjánsson, 149.
Flest mörk i efstu deild: Hörður
Magnússon, 84, Pálmi Jónsson, 31,
Andri Marteinsson, 22.
Árangur í efstu deild: 300 leikir, 97
sigrar, 71 jafntefli, 132 töp. Markatala:
399-508.
DV-Sport telur nú dagana þar
til Símadeildin hefst 20. maí
næstkomandi. Fram að því
munum við birta spá blaða-
manna DV-Sport um lokastöð-
una í haust og í dag er komið
að 4. sætinu.
FH-ingar lenda í fiórða sætinu:
Á flugi í
Firðinum
DV-Sport bíður spennt eftir að ís-
landsmótið í knattspyrnu hefjist að
nýju ogmun í næstu fjórum tölublöð-
um telja niður fram að móti. Blaða-
menn DV-Sport hafa spáð og spek-
úlerað í styrkleika og veikleika lið-
anna og út úr þeim
rannsóknum hefur
verið búin tU spá DV-
Sport fyrir sumarið.
Fram að móti mun-
um við birta hana, eitt
lið bætist við á hverj-
um degi. Við hófum
leikinn á botnsætinu
og endum síðan á því
að 'kynna það lið sem
við teljum að muni
tróna á toppi Símadeildar karla þeg-
ar flautað verður tU leiksloka í haust.
Við metum nokkra þætti hjá
hverju liði og gefum einkunn á bUinu
1 tU 6 eins og sjá má sem hlið á ten-
ingi hér á síðunni.
FH-liðið kom eins og stormsveipur
inn í deildina í fyrra. Liðið spilaði
mjög skemmtUega og hraða knatt-
spyrnu og endaði í þriðja sæti sem er
frábær árangur fyrir nýliða.
Það er á engan haUað þó sagt sé að
FH-liðið byggist upp á tveimur leik-
mönnum, þeim Heimi Guðjónssyni
og Hilmari Björnssyni. Þessir tveir
gömlu KR-ingar hafa öðlast endur-
nýjun lífdaga í Hafnarfirðinum og
voru án efa tveir af betri leikmönn-
um deUdarinnar í fyrra. Heimir held-
ur saman miðjunni og nánast aUt spU
liðsins fer í gegnum hann. Hann hef-
ur þroskast mikið undanfarin ár og
er leiðtogi liðsins ásamt Hilmari.
Hilmar blómstraði í fyrra í nýrri
stöðu sem hægri bak-
vörður og er varla
hægt að segja að hann
hafi stigið eitt feilspor
slðasta sumar. Hann
var maðurinn á bak
við margar sóknir FH-
inga og það verður
lykUatriði fyrir and-
stæöinga FH að
stoppa Hiimar þegar
hann reynir að sækja.
Sigurður Jónsson, þjálfari FH, hef-
ur bæði verið að spUa leikaðferöina
4-3-3 og 44-2 í leikjunum í vor og
verður fróðlegt að fylgjast með því
hvora leikaðferðina hann velur.
Heimir Guðjónsson nýtur sin betur í
þriggja manna miðju þar sem hann
hefúr tvo duglega menn við hUðina á
sér og getur einbeitt sér aö þvi að
stjórna leik liðsins Það er ekki ólík-
legt að Sigurður notfæri sér það.
FH-ingar hafa aUa burði tU að
fylgja eftir góðum árangri frá því í
fyrra og jafnvel að gera betur. Aðal-
áhyggjuefnið er hversu háðir þeir
eru þeim Heimi og Hiimari. Meiðist
þeir er erfitt að fmna merrn sem geta
leyst þá af hólmi. -ósk/ÓÓJ
Síðustu átta ár:
1994: .
1995: .
1996: .
1997: .
1998: .
1999: .
2000: .
2001: .
Hvað segja FH-ingar um spá DV-Sport
„Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja um þessa spá. Það má að mörgu
leyti segja að hún sé raunhæf en hún nær ekki yfir það sem við æUum okkur.
Við tókum fyrsta stóra titU FH í deildabikarnum og ég trúi því ekki að menn
viiji ekki meira á þessu keppnistímabiii. Það hafa orðið nokkrar breytingar á
liðinu frá því í fyrra en við eigum fullt af ungum leikmönnum sem ég treysti
fuUkomlega þegar á reynir. Ég er að byrja þjálfaraferUinn en ég er með frábær-
an hóp í höndunum sem ég trúi á,“ sagði Sigurður Jónsson, þjálfari FH.
Gengi FH í vor
Deildahikarinn:
16. febrúar.......Reykjaneshöll
FH-Víkingur.................3-0
Jóhann MöUer, Jónas Grani, sjálfsm.
24. febrúar........ReykjaneshöU
FH-ÍA ......................3-2
Róbert Magnússon, Jónas Grani,
Jóhann MöUer.
28. febrúar.........ReykjaneshöU
FH-Fylkir ...................1-2
Jóhann.
3. mars............ReykjaneshöU
FH-Þór A....................4-0
Jónas Grani 2, Jón Þ., Ásgeir.
4. aprU.....Gervigras í Laugardal
FH-KR.......................1-0
Jónas Grani.
17. aprU ...............ÁsveUir
FH-Breiðablik...............1-0
Guömundur Sævarsson
20. aprU.............StjömuvöUur
FH-Stjaman..................1-1
Ásgeir Ásgeirsson.
Átta liða úrslit:
25. aprU..........GarðskagavöUur
FH-Valur....................6-0
Jóhann 2, Guðmundur 2, Jón, sjálfsm.
UndanúrsUt:
2. maí .................EgilshöU
FH-Breiðablik...............4-3
Sigmundur 2, Hehnir, Jónas Grani.
Úrslitaleikur:
7. maí ................EgilshöU
FH-Fylkir.........7-6 (e. vítasp.)
Jón Þ., Jónas Grani.
FH spUaði tíu leiki, vann sjö, gerði
tvö jafntefli og tapaði einum. Auk
þess lék liðið þrjá leiki á Candela Cup
á Spáni og vann þar einn leik en
tapaði tveimur.
Markið
Daði Lárusson átti stór-
+ gott tímabU í iyrra sem var
hans fyrsta tímabU í efstu
deUd. Daði er snöggur og
góður á mUli stanganna. Hann er með
mikið sjálfstraust og hefur fengið á sig
minna en mark í leik að meðaltali síð-
astliðin fjögur keppnistímabU.
Daði er ekki sterkur í
— teignum og á það tU að gera
slæm mistök vegna einbeit-
ingarleysis. Mætti vera
betri i að skila boltan-
um frá sér.
Vörnin
FH-vörnin var ótrúlega
+ traust síöastliðið sumar
þrátt fyrir reynsluleysi
þriggja leikmanna hennar.
Hilmar Bjömsson blómstraði sem
bakvörður og Róbert Magnússon og
Freyr Bjamason vora traustir. Freyr
er öflugur skaUamaður og grimmur í
návígjum.
Róbert, Frey og Magnús
Inga Einarsson vantar
hraöa auk þess
sem þeir em slakir að
skUa boltanum frá sér.
íl
Spprt sPáir í Símadeild karla í sumar:
Leikmanna-
Hópurinn
Markverðir:
1. Daði Lámsson...........29 ára
12. Jóhannes S. Kristjánsson . 18 ára
Varnarmenn:
2. Magnús Ingi Einarsson .. . 21 árs
3. Hilmar Bjömsson ........33 ára
4. Róbert Magnússon........29 ára
5. Freyr Bjamason .........25 ára
15. Davíð Ellertsson.......21 árs
16. Svavar Sigurðsson.....19 ára
18. Benedikt Árnason ......22 ára
27. Þorgeir Jónsson........21 árs
Miðiumenn:
6. Ásgeir Ásgeirsson...........22 ára
8. Baldur Bett.............22 ára
10. Heimir Guðjónsson ....33 ára
13. Víðir Leifsson ........19 ára
19. EmU Hallfreðsson.......18 ára
Sóknarmenn:
7. Jónas Grani Garðarsson . . 29 ára
9. Sigmundur Ástþórsson ... 19 ára
11. Jón Þ. Stefánsson......27 ára
14. Guömundur Sævarsson .. 24 ára
17. Atli Viðar Bjömsson . . . . 22 ára
21. EmU Sigurðsson.........21 árs
28. Jóhann MöUer...........23 ára
Þiálfari:
Sigurður Jónsson ..........36 ára
Farnir: Hörður Magnússon, hættur,
Hannes Sigurösson tU Noregs, Davíö
Viðarsson tU Noregs, Ólafur Adolfs-
son í Víking R.
Komnir: Ásgeir Ásgeirsson úr Stjöm-
unni, EmU Sigurðsson úr SkaUagrími,
Davið EUertsson úr Fjölni.
Miðjan
Heimir Guðjónsson er
kóngurinn á miðjunni hjá
FH. Hann er með frábæran
leikskilning, góðar sending-
ar og hefur góð áhrif á ungu strákana
við hliðina á sér. Baldur Bett og Ásgeir
Ásgeirsson eru duglegir og fljótir leik-
menn sem vinna vel fyrir Heimi.
Heimir lendir í vandræð-
um ef hann þarf að sjá um
stórt svæði eins og gerist
þegar liðið spUar 4-4-2. Hann
er líka of mikUvægur fyrir,
liðið sem má aUs ekki við
því að missa hann.
inn
m
Sóknín
Jóhann Möller, Jón Þ.
-j- Stefánsson og Átli Viðar
Björnsson eru ótrúlega
fljótir og áræðnir. Jónas
Grani er skynsamur leikmaður sem
þekkir sín takmörk og Sigmundur
Ástþórsson er stór, sterkur og dugleg-
_ FH-liðið vantar raunveru-
legan markaskorara. Atli
Viðar er aö ná sér eftir erfið meiðsli
og spurning í hvemig
formi hann kemur tU
baka.
m
Bekkurinn
Bekkur FH-inga sam-
-p anstendur af ungum leik-
mönnum sem munu fá dýr-
mæta reynslu í sumar. Vel
mannaðir í framherjastöðum á
bekknum.
— Þeir leikmenn sem famir
eru frá því á síðasta tíma-
bUi veikja aðaUega bekkhm. Hvorki
Hannes né Hörður vom fastamenn í
byrjunarliðinu. Yngsti varamark-
vörður deUdarinnar er
ef td vUl ekki tUbúinn
ef á þarf að halda.
m
Þjálfarinn
Sigurður Jónsson er einn
-p farsælasti atvinnumaöur
okkar íslendinga og er
með gifurlega reynslu. MikUl baráttu-
jaxl og virðist ná vel tU leikmanna
sinna. Byggir á handverki Loga
Ólafssonar frá því í fyrra sem færir
liðinu stöðugleika. Stjómar liðinu vel
af bekknum. Nýtur virðingar leik-
manna. Mjög metnaðargjam þjálfari
sem stefnir á titla.
t-
Sigurður er á sínu fyrsta
— ári sem þjálfari og hefur
því litla reynslu sem slík-
ur. Setur kannski of mikla pressu á
sjálfan sig og leikmenn
sína.
Að auki
FH-ingar unnu sinn fyrsta
-I- stóra titU i meistaraflokki
karla nú fyrfr skömmu i
deUdabikar KSÍ og Sigurð-
ur Jónsson, þjálfari liðsins, sagði að
ísinn væri brotinn. Pressan sem kom
í kjölfar titlaleysisins er kannski
horfin og það gæti hafl góð áhrif.
Stuðningsmenn FH fjölmenntu á völl-
inn í fyrra þegar vel fór að ganga og
munu væntanlega gera þaö sama í
sumar. Liðsandinn er sterkur. Gömlu
mennimir, Heimirog Hilmar, virðast
blandast vel með ungu strákunum
sem líta upp tU þeirra og sterk liðs-
heUd hefur skapast.
Hefðin fyrir titlum er lítil
— sem engin. Áöurnefndri
pressu er kannski aflétt en
liðið og stuðningsmenn þess hafa
ekki kynnst því að sigra í deUd eða
bikar. FHá ekki mikla peninga og
mun ekki kaupa sig út
úr vandræðum ef þau
birtast í sumar.
-stig: 26