Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 10
10 Viðskipti__________ Unnsjón: Viðskiptablaðið Sæplast: Risasamningur vi5 Færeyinga Kassamiðstöðin í Færeyjum hefur staðfest kaup á samtals 6.000 460 lítra kerum frá Sæplasti hf. Þetta er stærsti samningur sem Sæplast hf. hefur gert um sölu á fiskikerum til eins kaup- anda á einu ári og er andvirði hans á annað hundrað milljónir króna. Þórir Matthíasson, sölu- og markaðsstjóri Sæplasts, fagnar þessum samningi, enda lýsi hann miklu trausti Færey- inga á framleiðsluvörur Sæplasts. Kassamiðstöðin í Færeyjum hefur verið í mikilli sókn á síðustu misser- um en fyrirtækið er til helminga í eigu samtaka flskvinnslustöðva og út- gerða skipa og báta í Færeyjum. Fyr- irtækið kaupir og á fiskikerin og leig- ir þau síðan til sjávarútvegsfyrirtækja í Færeyjum. Kassamiðstöðin hefur lengi haft 660 lítra og 1000 litra ker frá Sæplasti til leigu í Færeyjum og reynslan af þeim hefur verið svo góð að fyrirtækið hef- ur nýveriö gert samning um kaup á 2.000 kerum tO viðbótar við þau 4.000 ker sem það hafði staðfest kaup á fyrr á þessu ári. Um er að ræða 460 lítra ker, svokölluð MPC-ker, sem eru end- urvinnanleg. Kerin eru öll framleidd í verk- smiðju Sæplasts hf. á Dalvík og er ljóst að samningurinn við Kassamið- stöðina í Færeyjum styrkir mjög verk- efnastöðu fyrirtækisins út þetta ár, segir í tilkynningu frá félaginu. Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við Tilboðsverð á fjölda bifreiða Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala SsangYong Korando '98, vínrauður, 5 g., ek. 60 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, CD. o.fl. Bílalán 800 þús. V. 1.600 þús. Tilboð 1.180 þús. -3-s VW Polo 1,4i '98, rauður, 5 g., ek. 87 þús. km, álfelgur, cd o.fl. V. 790 þús. Tilboð 590 þús. afsalsgerð. uamatsu binon, árgerð 1999, 5 gíra, vínrauður, ekinn 32 þús. km, álfelgur o.fl. Verð 890 þús. Iveco Euro Cargo 120 E18, nýr, hvítur, 5 g., 35 rúmmetra hús, læst drif með lyftu, 6 tonna burðargeta, allt rafdr. o.fl. V. 6.000 þús. Toyota Avensis Terra station '98, grænsans., 5 g., ek. 68 þús. km, rafdr. rúður, spoiler o.fl. V. 1.190 þús. Mazda 323 f '99, silfurgrár, ssk., ek. 55 þús. km, spoiler, geislasp. o.fl. Bílalán 200 þús. V. 1.100 þús. Nissan Almera Comfort '00, svartur, 5 g„ ek. 46 þús. km, álfelgur, kastarar, litað gier, spoiler, cd o.fl. Bilalán 1.240 þús. V. 1.280 þús. Honda HRV Smart '99, gulur, 5 g„ ek. 70 þús. km. V. 1.270 þús. Tilboð 1.170 þús. Toyota Yaris Terra '99, rauður, 5 g„ ek. 47 þús. km. Bílalán 400 þús. V. 870 þús. Toyota Rav-4, árgerð 1999, silfurlitur, sjáifskiptur, ekinn 62 þúsund km, álfelgur, rafdrifnar rúður, samlæsingar, rafdrifnar rúður o.m.fl Bílalán 900 þús. Verð 1.800. Tilboð 1.650 þús. M. Benz 307 dísil, húsbíll, hvitur, 5 g„ '83, ek. 263 þús„ gasísskápur, eldavél, rennandi vatn, upphækkanle- gur toppur o.fl. V. 600 þús. Renault Mégane 1,6 '99, hvítur, 5 g„ ek. 31 þús. km, rafdr. rúður, þjófavörn, fjarlæs. o.fl. Bílalán 350 þús. V. 1.090 þús. Tilboö 890 þús. Nissan Micra '99, hvítur, 5 g„ ek. 12 þús. km, álf. o.fl. V. 790 þús. Binnig: Nissan Micra LX '94, rauður, ssk„ ek. 93 þús. km. V. 350 þús. VW Golf Grand '95, dökkgrænn, 5 g„ ek. 90 þús. km, álf„ þjófavörn, samlæsingar o.fl. V. 580 þús. Tilboð 490 þús. 5 g„ ek. 75 þús. km, rafdr. rúður, fjar- læsingar, dráttarkr. o.fl. V. 980 þús. Skoda Oktavia 1800 turbo, árgerð 2002, 5 gíra, grænsanseraður, ekinn 4 þús. km, allt rafdrifið. Verð 1850 þús. Toyota Hiace dísil '96, 8 manna, hvítur, ssk„ ek. 400 þús. km, vél nýupptekin. V. 500 þús. Grand Cherokee Laredo ‘94, blár, ssk„ ek. 153 þús. km, álf„ rafdr. rúður, dráttarkr. o.fl. V. 1.190 þús. Subaru Legacy 2,0 sedan '00, rauður, ssk„ ek. 62 þús. km, rafdr. rúður, spoiler, álfelgur o.fl. Bilalán 1.100 þús. V. 1.780 þús. Isuzu Trooper turbo disil '00, silfur- grár, ssk„ ek. 13 þús. km, rafdr. rúður, spoiler, 33“ brettakantar, topp- grind o.fl. Bilalán 1.300 þús. V. 3.390 þús. Honda HRV Smart 4x4 '99, 5 g„ ek. 21 þús. km. V. 1.270 þús. g„ ek. 120 þús. km. V. 550 þús. silfurgrá, 5 g„ ek. 34 þús. km, álfel- gur, topplúga, viöarklæðning, cd, spoiler, kastarar o.fl. Bílalán 1150 þús. Tilb. 1.490 þús. 41 þús. km, rafdr. rúður o.fl. V. 1.290 þús. Concorde LX '98, grár, ssk„ ek. 30 þús. km, álf„ samlæsingar, cd„ rafdr. rúður, króm- felgur o.fl. Bílalán 1.290 þús. V. 2.990 þús. Tilboð 2.190 þús. Fombilan Ford Mercury Montclair '65, sægrænn, ssk„ ek. 125 þús. km. V. 900 þús. Einnig: Oldsmobile Holiday '56, hvítur og rauður, 4 g. Fornbill í góðu ástandi V. 2.100 þús. Corver Sprint '65, svartur, 4 g„ ek. 40 þús. km. Gott eintak. Verð tilboð. Ford Mondeo Ghia '98, silfurgrar, ssk„ ek. 244 þús. km, rafdr. rúður, spólvörn, ABS o.fl. (Var leigubíll í góðu viðhaldi). V. 590 þús. '99, hvítur, 5 g„ ek. þús. km, rafdr. rúður, spoiler, sóllú- ga, hiti í sætum, leðurinnr., o.fl. Ford Mustang GT 4,6 '98, rauður, ssk„ ek. 36 þús. km, rafdr. rúður, álf„ fjarlæsingar o.fl. Bílalán 1.662 þús. 1.790 þús. Pontiac Grand Am 2,4, árgerð 1997, sjálfskiptur, hvítur, ekinn 59 þús. km. Gott eintak. Verð 1490 þús. Tilboð 1.090 þús. vinrauður, ssk„ ek. 198 þús. km, álfelgur, leðursæti, topplúga o.fl. Bíialán 900 þús. V. 980 þús. MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2002 I>V Þetta helst HEILDARVIÐSKIPTI 5.057 m.kr. Hlutabréf 3.200 m.kr. Húsbréf 709 m.kr. MEST VIÐSKIPTI Össur 1.735 m.kr. Opin kerfi 463 m.kr. *. Eimskip 251 m.kr. MESTA HÆKKUN O Flugleiðir 3,4% Q Samherji 2,9% Q ÍAV 1,7% MESTA LÆKKUN Q SR-Mjöl 10,0% 0 Vinnslustööin 4,4% 0 Landsbankinn 4,0% ÚRVALSVÍSITALAN 1.289 stlg - Breyting Q - 0,22 % Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda: MP Verðbréf sjá um eignastýringu Söfnunar- sjóður lífeyr- isréttinda og MP Verðbréf hf. hafa und- irritað samn- ing um eignastýr- ingu á hluta af verðbréfa- safni sjóðsins að fjárhæð um 800 millj- ónir króna og kemur hann strax til fram- kvæmdar. Um er að ræða innlenda hluta- bréfastýringu og munu MP Verð- bréf hf. fjárfesta fyrir hönd sjóðs- ins í samræmi við fyrir fram skil- greinda fjárfestingarstefnu sem tekur alfarið mið af innlendri hlutabréfavísitölu. Með þessu er Söfhunarsjóður lífeyrisréttinda að skipta innlendu hlutabréfasafni sínu upp þannig að um helmingi verði stýrt að öllu leyti í takt við hlutabréfavísitölur. Verkefnið var boðið út á meðal flármálafyrirtækja og er megintil- gangur sjóðsins með þessari breytingu að auka áhættudreif- ingu og ávöxtun innlenda hluta- bréfasafnsins, eins og segir í fréttatilkynningu frá MP Verð- hréfum. Dreifing ehf. lækkar verð Dreiflng ehf. er að lækka nánast allar vörur sínar um 3-7%. Lækkan- imar munu taka gildi jafnóðum og nýjar vörusendingar koma til lands- ins á hagstæðara gengi. Þessar lækkanir eru þegar byrjaðar að skila sér til viðskiptavina segir í fréttatilkynningu fyrirtækisins. „Dreifmg hefur ávallt haft þá stefnu að biða með hækkanir í lengstu lög en flýta lækkunum sem allra mest. Þess vegna er Dreifmg þegar búin að lækka ýmsar vöruteg- undir frá áramótum um leið og tækifæri hafa gefist. í samræmi við þessa stefnu mun áfram verða kapp- kostað að fmna nýjar leiðir til áframhaldandi verðlækkana á kom- andi misserum," segir í fréttatil- kynningunni. Dreifmg lækkaði margar af sin- um stærstu vörutegundum í desem- ber 2001 og aftur í apríl 2002. Dreif- ing ehf. er umboðsaðili fyrir McCain-matvörur, Galaxy- og Schreiber-osta, Nutana-heilsuvörur og flöldamörg umbúðafyrirtæki. 29. 05. 2002 U. 9.15 KAUP SALA IBgpollar 92,440 92,910 Pund 134,960 135,650 1*1 Kan. dollar 60,300 60,680 jDönsk kr. 11,5420 11,6060 T“Norsk kr 11,5930 11,6560 “i Sænsk kr. 9,3730 9,4240 Jj Sviss. franki 58,6800 59,0100 HTIJap. yon 0,7419 0,7464 ^ECU 85,8113 86,3269 SDR 118,7200 119.4300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.