Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 32
ijJii 'JOÚ'J í JdJdJjJj J JajJjJjJJ^JlliÍ ’ $ SUZUKI Allianz® - Loforð er loforð MIÐVIKUDAGUR 29. MAI 2002 Sími: 533 5040 / www.allianz.is Schengen-upplýsingakerf ið: Aðeins einn íslendingur eftir- lýstur erlendis nú i y- Umsóknir um pólitískt hæli hér á landi hafa verið 1-3 í mánuði fram aö þeim tíma þegar 19 Rúmenar komu hingaö í síðustu viku. I mán- uðinum fyrir 11. september höföu umsóknimar hins vegar verið 21. Þá varð „sprengja", að sögn Stefáns Eiríkssonar, skrifstofustjóra í dóms- málaráðuneytinu. Umsækjendur um hæli hér á landi á síðasta ári voru samtals liðlega 50. Stefán segir landamæraeftirlit vissulega hafa verið hert eftir hryðjuverkaárásimar og umsækj- endur um hæli því greinilega farið sér hægar. Schengen-kerfið hafi því ekki haft í fór meö sér mikla aukn- ingu á umsóknum útlendinga um pólitískt hæli. Stefán segir Schengen-kerfið hafa haft þaö í fór með sér að aðeins einn Islendingur sé nú eftirlýstur erlend- is - þar er um að ræða mann í Taílandi sem hefur verið ákærður fyrir fjársvik og hefur ekki viljað snúa sjálfviljugur heim í rúm tvö ár Davíð í Róm: Gerum okkar besta Davíð Oddsson forsætisráð- herra segir að stofnun samstarfs- ráðs NATO og Rússlands efli til muna möguleika þeirra tuttugu friðsömu þjóða, sem eiga aðild að þvi, til að berjast gegn hryðju- verkum. í ávarpi á leiðtogafundi NATO og Rússlands í Róm í gær vitnaði Davíð til orða Winstons ChurhiRs, sem sagði að ekki yrði gengið til samninga við þá sem , skipulegðu árásir á friðsama borgara: „Gerið ykkar versta - við gerum okkar besta.“ Davíð sagði að með samkomulagi NATO og Rússlands væru friðsamar þjóðir betur í stakk búnar en nokkru sinni til að gera sitt besta til að hafa betur gegn þeim sem gerðu sitt versta. -ÓTG FRETTASKOTIÐ SIMINIii SEM ALDREISEFDR Haflr þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan 5555 HEF9I BORÐFANI VBR\Ð NÓG? til að svara til saka. Hann hvarf reyndar sporlaust frá London og heyrðist ekkert til hans um nokk- urra mánaða skeið þrátt fyrir ítar- lega eftirgrennslan breskrar lög- reglu. Stefán segir að aðrir íslendingar hafi fengist framseldir eða upplýs- ingar fengist um þá þannig að hægt hafi verið að gera ráðstafanir til að fá þá heim, t.a.m. vegna afplánana eða annarra hluta. Þegar upplýsingakerfi Schengen komst í gagnið I mars á síðasta ári hafði það einnig áhrif á ýmislegt sem varðaði erlenda ríkisborgara sem voru þá þegar komnir inn í landið. „Þá kom í ljós aö hér var tölu- verður fjöldi erlends fólks sem ein- hverra hluta vegna var óæskilegt í Schengen-löndunum. Þarna bárust upplýsingar sem ella hefðu ekki borist. Ég held að þetta fólk hafi meira og minna farið úr landi þegar leyfi þess rann út,“ sagði Stefán. -Ótt DV-MYND PJETUR Græna byitingin fær viöurkenningu / gær var undirritaöur samningur um verkefniö Vistvernd í verki, sem á aö efla vitund og þekkingu fóiks á því hvaö má I gera í daglegu lífí svo umgengni við umhverfö veröi vistvænni. Viö sama tækifæri var þátttakendum í visthóþnum Græna þyitingin, sem birst hefur í þættinum ísland í bítiö á þriöjudagsmorgnum undanfariö, veitt viöurkenning fyrir þátttöku sína og má sjá hóþinn hér á myndinni fyrir ofan. Frá vinstri: Siv Friðleifsdóttir, Ellert B. Schram, Sara Lind Þorsteinsdóttir, Ólafur Páll Gunnarsson og Halldóra Geirharösdóttir. Björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út í morgun: Hóps leitað í Land Þing FIFA: Blatter endurkjörinn mannalaugum - vitað er að illfært er á leitarsvæðinu Björgunarsveitir á Suöurlandi hófu í morgun leit að funm manna hópi sem ekkert hefur spurst til síðan í gær. Talið er liklegt að hópurinn, sem skipaður er þremur Islendingum og þremur erlendum ferðamönnum, sé staddur í grennd viö Landmannalaug- ar. Að sögn lögreglunnar á Selfossi barst tilkynning um aö fólksins væri saknað skömmu eftir klukkan sex í morgun. Þá hafði ekkert heyrst í fólk- inu í hálfan sólarhring. Björgunar- sveitum á Suðurlandi var þegar gert viðvart og fóru leitarmenn á fjórum björgunarbdum til leitar skömmu síð- ar. Ferðalangamir munu hafa heim- sótt Laugarvatn um hádegisbil í gær- dag. Þeir yflrgáfu staðinn um hálf- tvöleytið og er talið að ferðinni hafi Frá Landmannalaugum Fólkiö haföi samband og sagðist vera á heimleiö. þá verið heitið að Gullfossi og Geysi; jafnvel alla leið að Hagavatni. Um hálfsexleytið í gærdag hafði einn úr hópnum símsamband og sagöist þá vera staddur í Landmannalaugum en hópurinn væri farinn að huga að heimferð. Eftir þaö er ekki vitað um ferðir hópsins og ekkert hefur til hans spurst. Mikil aurbleyta er á vegum í grennd við Landmannalaugar og sam- kvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar voru þeir allflestir lokaðir fyrir bila- umferð í gær. Pétur Aðalsteinsson, skrifstofu- stjóri Landsbjargar, sagöi í samtali við DV í morgun að leitarmenn væru um tíu talsins. „Þeir fara í tveimur hópum og munu einbeita sér að svæö- inu við Landmannalaugar annars veg- ar og við Hagavatn hins vegar. Við munum skoða alla helstu slóða á Landmannalaugasvæðinu og á leið- inni upp frá Gulifossi og inn á Kjöl,“ sagði Pétur. Hann sagði veður gott á þessum slóðum og aðstæður því góðar tO leitar. Leit hafði ekki borið árangur þegar DV fór í prentun í morgun. -aþ/Vig Hinn mjög svo umdeildi forseti ( Alþjóða knattspymusambandsins ’ (FIFA), Sepp Blatter, var í morgun endurkjörinn til næstu fjögurra j ára á þingl sambandsins í Suöur-| Kóreu. Sigur Blatters var öruggur en hann fékk alls 139 af þeim 179, atkvæöum sem greidd voru, enj hann þurfti minnst 130 til að sigra mótframbjóðanda sinn, Issa Hayatou frá Kamerún, sem fékk | aðeins 56 atkvæði. Blatter hefur legið undir miklu ámæli og síðustu mánuði verið| sakaður um óstjóm og fjármála- misferli í stjómartíð sinni. Síðast í gær beitti hann valdi sínu til aðj hindra 15 aðila í að tala á auka-j fundi sambandsins um fjármál þess en miklar deilur hafa verið, inn þau undanfarið. „Ég fékk skilaboðin, skilaboðin' til mín um að koma á friði innan sambandsins," sagði Blatter í í morgun, spurður um gagnrýnis-’ raddirnar. „Ég verð að koma á friði innan fjölskyldunnar og mér j mun takast það.“ Ekki náöist í Eggert Magnússon, formann KSÍ, í morgun. / / / / / / / / / / / / / Halldór Ásgrímsson í ísrael: Væntir ekki mikils af viðræðum - lítil hreyfing á málum „Ég vænti ekki mikils af þess- um viðræðum annað en að kynna mér mál og komast inn í þau,“ sagði Halldór Ásgrímsson utan- ríkisráðherra í gær áður en hann hélt til ísraels og Palestínu, þar sem hann hittir forystumenn í dag og næstu daga. Halldór kom til Tel Aviv í nótt en var staddur á leiðtogafundi NATO í Róm þeg- ar DV náði tali af honum í gær. „Ég hef notað tækifæriö og rætt við ýmsa af starfsbræðrum mín- um hér í dag, Joschka Fischer, utan- ríkisráðherra Þýskalands, fer til ísra- Halldór Ásgrímsson. els í kvöld og kanadíski utanríkisráöherrann, Biil Graham, var að koma þaöan. Það hefur verið mjög gagnlegt aö ræða við þá. Ástandið þama er mjög slæmt og lítil hreyf- ing á máium." Sem kunnugt er virðist lítið hreyfast í friöarátt milli ísraelsmanna og Palestínumanna. hitti norrænu sendi- ísrael í morgun. Hann á síð- Halldór herrana í fund með Katsav, forseta ísraels. degis og í kjölfarið með Sharon for- sætisráðherra. Loks snæðir hann kvöldverð í boði Peresar utanríkisráð- herra. Haiidór sagðist í gær sem minnst vilja segja um það hver yrðu skilaboð hans til Sharons fyrr en að viðræðun- um loknum. Á föstudag hittir Halldór Yasser Arafat, forseta Palestínumanna, í Ramallah. Á laugardag heimsækir hann flóttamannabúðimar í Jenín og á sunnudag fer hann tU Jórdaníu þar sem hann hittir utanríkisráðherra landsins og AbduUah konung. -ÓTG ! Sérfræðingar i fluguveiði Sportvörugcrðin hf., Skipliolt 5. s. 562 8383.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.