Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Side 34
34 Helgarblctc) X>"V LAUGAROAC.UK l. JÚNÍ 2002 Matur og vín Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Kínakál vex ekki bara íKína. Það þrífst líka áqætlega ímatjurtaqörðum hér á Is- landi að sumrinu til oq er líkleqa ein alqenqasta káltequndin íqróðurhúsum lands- manna, þarsem það er ræktað ístórum stíi Það á samt uppruna sinn íKína eins oq nafnið bendir til oq á sér þar lanqa hefð. Blöðin á kínakáli eru Ijósqræn oq ílönq, braqðlítil en bera keim afsinnepi. Þau vefja siq upp íhöfuð oq er neðri hluti höf- uðsins aðalleqa stökkir stilkar sem upplaqt er að steikja á pönnu til dæmis með lauk oq krqdda vel en efri hlutinn er oftast notaður hrár ísalöt. Einniq er upplaqt að súrsa kínakálsstilkana ísætu ediki með krqddi oq Kínverjar qera mikið að því. Þeir hafa ræktað kálið íárþúsundir oq kunna að sjálfsöqðu ótal aðferðir við að matreiða það oq meðhöndla. Þess má líka qeta að kínakál er afar auðuqt af vítamínum oq steinefnum oq svipar þar til sperqilkáls. Salat skapar sumarstemningu Þaö skapar einstaka sumarstemningu að sitja með litríkt og lysugt salat úti á svölum eða við bústaðinn á góðviðrisdögum," segir Ingvar H. Guðmundsson matreiðslumeistari á Salatbar Eika í Fákafeni í Reykjavík. „Salat er líka sælkeramatur ef það er vel útbúið og hreint ekki síðra en eitthvað af grillinu," bætir hann viö. Svo gefur hann okkur uppskriftir að þremur ljúffengum salötum og nefnir einn kostinn enn, hve vel slík máltíð fer í maga. Bragðmikið suinarsalat 1/2 haus af kínakáli 2 stk. tómatar 1/2 aqúrka 1/2 bolli svartar ólífur 3 hvítlauksrif salt pipar 1 stk. ferskur mossarella-ostur 1 stk. rauðlaukur 4 matskeiðar olífuolía Grófsaxið kínakálið og setjið í skál. Saxið saman tómatana, gúrkuna, hvitlaukinn og olifurnar og blandið saman við olíuna og hellið þvi yfir kínakálið. Stráið grófu salti og nýmuldum pipar yfir. Skreytið með ferskum mossarelia-osti í sneiðum og rauðlauk i sneiðum. 1 stk. rauð paprika í strimlum 1 stk. lime í hálfum sneiðum 1 stk. avocado í bitum slatti af Nachos tortillas BBO hickorv sósa Salat með reyktum laxi og sveppum 1/2 haus kínakál ca 6-8 sneiðar af revktum laxi 10-12 ferskir sveppir 1/2 aræn paprika 1/2 rauð paprika 1 stk. lime Skolið grænmetið. Rífiö iceberg-salatið í meðal- stóra bita og látið liggja í köldu vatni í ca 1/2 tíma. Látið vatnið renna af iceberginu og setið það í skál. Bætið afganginum af grænmetinu út i. Myljið Nachosið ytlr og hellið að lokum BBQ-sós- unni yfir. Þetta salat er sérstaklega gott með kjúklingabring- um og einnig grísakjöti. 1/2 aaúrka í sneiðum Saxið kínakálið og setjið á disk. Skerið sveppina í sneiðar og raðið þeim á kinakálið, raðið því næst þunnum sneiöum af reyktum laxi yfir. Hellið því næst sósunni yfir og skreytið með paprikustriml- um og limebátum. Ferskt salat BBQ 1/2 haus icebera-salat 1 stk. rauðlaukur í sneiðum 1 stk. tómatur i sneiðum Sósa 2 msk. maiones 4 msk. svrður riómi 10% hvítlauksduft safi úr einni sítrónu Blandið öllu saman og bragðbætið með salti, pipar og hvítlauksdufti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.