Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Side 57
LAUCAROAG U R I. JÚNÍ 2002
He Iqo rb lctö X>"V
57
ina. Farangursrými í bílnum er mjög gott og með því að
taka úr aftursæti fullyrðir framleiðandinn að koma
megi fyrir tveimur fjallahjólum aftur L Afturhleri opn-
ast vel og auk þess er rafstýrð opnun á afturglugga sem
er kostur við léttari hleðslu.
Sérlega hljóðlátur
1 akstri er CRV alveg sérlega hljóðlátur 1 alla staði.
Nýja tveggja lítra VTEC-vélin er þýðgeng og aflmikil
enda skilar hún 150 hestöflum og góðu togi. Sjáifskipt-
ingin virkar vel og bíllinn hefur gott upptak þrátt fyrir
hana. Best er að nota yfirgír á langkeyrslunni og þarf þá
nánast aldrei að skipta niður úr honum. Fjöðrun er
nokkuð stíf og hefur CRV því góða aksturseiginleika
miðað við bíl með þessu byggingarlagi en er aldrei
óþægilegur, eins og í akstri á möl. Fjórhjóladrifið hefur
verið endurbætt þannig að afturdrifið kemur nú fyrr
inn og hefur hann því betri eiginleika í torfærum en
áður þrátt fyrir að fjöðrun hafi minni hreyfigetu. Bill-
inn fékk fimm stjömur i árekstrarprófi vestra enda
kominn með fjóra öryggispúða sem staðalbúnað en eftir
á að prófa hann hjá NCAP í Evrópu. Honda CRV verð-
ur svo fáanlegur með beinskiptingu í haust, en hann
kostar 2.949.000 kr. með sjálfskiptingunni og því óhætt
aö segja að hann komi sterkur inn á þennan ört vaxandi
markað hér á landi. -NG
DV-myndir Hari
o Hægt er að opna afturglugga með því að ýta á
takka í mælaborði.
© Rými í aftursætum er sériega gott og þar er líka
armpúði í miðjusæti.
© Gott rými er aftur í og með einu handtaki í viðbót
má taka sætin úr aö hluta eða öllu leyti.
Öryggisinn
köllun á
Defender
Stefnum á druslustigiö
í fyrra voru keyptir til landsins 9019 bílar alls. Nýir og
notaðir. Að meðaltali 751,6 bílar á mánuði. Fyrstu fjóra
mánuði ársins í ár hefúr verið fluttur inn 2151 bill með
sömu skilgreiningu. Það em 537,75 bílar á mánuði.
Meðalaldur allra bíla á Islandi var um síðustu áramót
10,9 ár, fólksbfla Um 8,8 ár.
Frá 1971 má telja 12 ár þar sem samanlagður bílainn-
flutningur hefúr farið yfir 10 þúsund bíla. Aöeins eitt ár
þar sem hann komst yfir 20 þúsund bíla. Það var árið
1987. Þá rötuðu hingað 23.459 bílar, 1955 bílar á mánuði.
j Næstbest varð árið 1999 með 18.979 bíla, 1581,6 á mánuði.
18 ár af þessum 30 síðustu hefur bílainnflutningurinn
verið innan við 10 þúsund bílar á ári. Lakasta árið var
j 1976, með aðeins 4477 bila, 373 bila á mánuði.
Heildarbilaeign okkar í árslok 2001, miðað við bíla á
skrá, var 181.557 bílar, þar af 159.857 fólksbílar. Það þýð-
j ir að hér eru 1,79 einstaklingar um hvern bíl miðað við
alla bila, 1,57 einstaklingar um hvem bíl miðað við fólks-
: bíla, jeppa þar meðtalda.
Miðað við að 10% sé eðlileg endumýjun fólksbíla ætti
ársinnflutningurinn að vera 15.986 bílar. Miðað við 7%
endumýjun, sem hinir hógvæmstu telja fullnægjandi,
ætti innflutningurinn að vera 11.190 bílar á ári. Miðað
Ár: Fiöldi bíla o mánuði
1975 373
1987 1955
1999 1582
2001 751
2002 538
Miðað við 7% endumýjun 932
við söluna það sem af er árinu í ár stefnir í að hún verði
6.453 bílar, eða 57,7% af því sem eðlilegt getur talist að
lágmarki.
Samkvæmt þessu er útlit fyrir að íslendingar stefni
aftur á druslustigið í bílaeign sinni. -SHH
Byggt á heimildum frá Skráningarstofu
Land Rover hefur þurft að inn-
kalla 15.000 Defender-jeppa sem
framleiddir vom frá september
1998 til apríl 2001. Um er að ræða
galla í samsetningu á
bremsuslöngu við framfjöörun sem
hefur þau áhrif að hún skemmir út
frá sér í fjöðrunina. Þessi innköll-
un nær til Defender-jeppa sem seld-
ir hafa verið héma og að sögn Atla
Vilhjálmssonar þjónustustjóra hafa
B&L þegar látiö laga þetta í
óbreyttum bilum. „Við erum búnir
að laga þetta í þeim bílum sem ekki
eru upphækkaðir en í þeim bílum
sem eru upphækkaðir hér á landi
er þessari staðsetningu breytt svo
að ekki þarf að hafa áhyggjur af
þessu þar,“ sagði Atli. Varðandi
innköllun vegna hemlalæsivamar í
Discovery II vildi Atli einnig taka
það fram að varahlutimir í þá
væru komnir og mættu því eigend-
ur þeirra búast við að fá bréf um
innköllun þeirra bráðlega. Sú við-
gerð mun taka stuttan thna, eig-
endunum að kostnaðarlausu.
Notaðir bílar hjá
Suzuki bílum hf.
Suzuki Grand Vitara 2,5, V6,
bsk. Skr. 3/01, ek. 22 þús.
Verð kr. 2390 þús.
Suzuki Jimny JLX 4x4, bsk.
Skr. 7/99, ek. 76 bús.
Verð kr. 990 þus..
d.,
1998, ek. 59 þus.
kr. 1090 þús.
Suzuki Vitara JLX. 3 d.,
bsk.Skr. 7/98, ek. 75 þús.
Verð kr. 970 þús.
Suzuki Swift GLS, 3 d.,
bsk.Skr. 4/99, ek. 25 þús.
Verð kr. 750 þús.
Renault Mégane RT, 5 d.,
bsk.Skr. 3/99, ek. 47 þús.
Verð kr. 1190 þús.
Nissan Micra GX, 5 d.,
bsk.Skr. 8/01, ek. 8 þús.
Verð kr. 1250 þús.
Opel Astra GL, 5 d.,
ssk.Skr. 7/97, ek. 52 þús.
Verð kr. 650 þús.
Sjáðu fleiri á suzukibilar.is
$ SUZUKI
✓///-
^SUZUKI BÍLMt^
Wagon, ssk.
k. 26 þús.
230 þús.
Suzuki Baleno GL, 4 d.,
bsk. Skr. 2/99. Ek. 39 þús.
Verð kr. 870 þús.
-NG