Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2002, Blaðsíða 11
11 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2002 DV__________________________________________________________________________________________________Neytendur Verðkönnun ASÍ á leikjanámskeiðum og knattspyrnuskólum: Mesta hækkunin 46% milli ára - en 7 af 10 aðilum sem bjóða heilsdagsnámskeið með óbreytt verð Leikjanámskeiö í sumar Verðlagseftirlit ASÍ gerði fyrir Félag Tegund starfsem) Aldur Klst. á dag Fjöldl vikna Verð árið 2002 Verð árið Breytlng 2001 milll ára un á leikjanám- skeiðum og knatt- spyrnuskólum hjá Styttri námskeið Fiölnir Knattspymuskóli 6-10 ára 3 2 5.900 5.500 7% Fram Knattspyrnuskóli 5-14 ára 3 2 5.000 5.000 0% sveitarfélögum víðs vegar um landið. Námskeiðin voru flokkuð I tvo flokka, annars veg- ÍR Knattspymuskóli 5-12 ára 3 2 5.000 4.000 25% Leiknir Knattspymuskóli 5-12 ára 3 2 4.000 3.500 14% Valur Knattspyrnuskóli 6-14 ára 3 2 5.000 5.000 0% Vikingur Knattspymuskóli 5-12 ára 3 2 5.000 4.500 11% Grótta Knattspymuskóli 6 -12 ára 3 2 3.500 3.500 0% Afturelding Knattspyrnuskóli 6-13 ára 2,5 2 4.000 4.000 0% ar i heilsdagsnám- Breiöablik Knattspyrnuskóli yngri 2 2 5.000 Var ekki skeið, sem flest eru Breiöabiik Knattspymuskóli eldri 2 2 7.000 Var ekki með dagskrá hvern HK Knattspymuskóli 6-12 ára 3 2 5.000 4.500! 11% virkan dag frá kl. 9 Stjaman Knattspymuskóli 6-12ára 3 2 6.000 4.100 46% til 16, og hins vegar Haukar Knattspyrnuskóli 5-13 ára - 3 2 4.500 Var ekki í styttri námskeið FH Knattspymuskóli 6-14 ára 3 2 4.000 4.000 0% sem eru með dag- FH Knattspymuskóli 4-5 ára 2 2 3.000í 3.000 0% skrá frá tveimur og FH Fijálsípróttanámskeiö 6-11 ára 3 2 3.000 3.000 0% upp í fjóra tima á Vikingur Tennis- og íþróttaskóli 6-12 ára 3 2 4.000 3.500 14% dag. TBR Sumarskóli 6-13 ára 4 2 6.900 6.500 6% í ljós kom að af Grótta Survívor-námskeiö 11-13 ára 3 2 3.500 Var ekkí þeim tíu aðilum Einherji Vopnafiröi Leikjanámskeið Börn 2.5 3 4.500 4.000 13% sem voru með sam- Húsavík Sumarskóli Keldunnar 5-6 ára 3 2 '5.500! 5000! bærilegt heilsdags- námskeið árið 2001, Húsavik Sumarskóli Keldunnar 7-9 ára 3 2 5.5001 4.500Í 22% Húsavík Sumarskóli Keldunnar 10-13 ára 3 1 3.000j 2.500 20% Þór/KA iþrótta- og tómstundaskóli 5-12 ára i ' 3! 2 5.500! 5.200 6% sama verð árið 2002 og þeir voru með árið 2001. Hækkun Hellsdagsnámskelö Fjölnir íþrótta-. sund og leikjanámskeiö 6-8 ára 7 2 12.300 12.000 3% er hjá þremur aðil- um, þ.e. Val 11%, Breiðabliki 10% og Fjölni 3%. Allir aðilar sem Fiölnir íþrótta- og leikjanámskeið 5 ára 7 2 10.500 10.500 0% Fram íþróttaskóli 5-10 ára 7 2 10.000 Var ekki Fylkir íþróttaskóli Fylkis 5-12 ára 6 2 10.000 Var ekki Ármann iþrótta- og fimleikaskóli 5-12 ára 7 2 10.000 10.000 0% ÍR iþróttaskóli 5-9 ára 7 1 3.400 3.4001 0% KR iþrótta- og leikjanámsk. 6-12 ára 7 2 11.500 Var ekki dagsnámskeiðum bjóða upp á gæslu tengda námskeið- unum. Hjá sex aðil- um er gæslan inni í námskeiðsgjaldinu. Hjá hinum átta að- ilunum þarf að Valur Sumarbúöir í Borg 5-11 ára 7 2 15.000 13.500 11% Þróttur Sumarskóli fra 5 ára 7 1 8.000 Var ekki Breiöablik íþróttaskóli 6-10 ára 7 2 11.000 10.000 10% HK iþróttir og útílif 5-12 ára 7 2 8.000 8.000 0% Stjarnan íþróttaskóli 5-13 ára 7 2 6.800 6.800 0% Grótta Leikja- og ævintýranámskeiö 6-10 ára 7 2 6.000 6.000! 0% Afturelding íþrótta- og tómstundaskóli 6-10 ára 7 3 9.000 9.000 0% Flest félög bjóða systkinaafslátt og afslátt ef fariö er á fleiri en eitt námskeið. Einnig bjóöa flestir upp á hálfan dag i heilsdagsnámskeiöunum. greiða sérstaklega fyrir gæsluna og þá hækkar gjaldið frá Eitthvað við að vera Margir aðilar bjóða upp á afþreyingu og gæslu fyrlr skólabörn á sumrin. Verð og tímalengd er jafn mismunandi og námskeiðin eru mörg. 500 krónum á námskeið, þar sem gjaldið er lægst, upp í 4500 kr. þar sem gæslan er dýrust. Þrír aðilar, Valur, Breiðablik og Þróttur, bjóða upp á mat í hádeginu og er hann innifalinn í námskeiðsgjaldinu Alls voru skoðuð 24 námskeið í flokknum styttri námskeið. Tuttugu aðilar eru með sambærileg nám- skeið í ár og í fyrra. Sjö þeirra hækka ekki verð milli ára en 13 hækkuðu milli ára. Mest varö hækkunin hjá Stjörnunni, eða 46% milli ára. Á 10 af þessum 24 námskeiðum er boðið upp á gæslu. í átta tilfellum er hún innifalin í verðinu en í tveimur þarf að greiða sérstaklega fyrir hana. Reynt var að skoða einungis nám- skeið á vegum íþróttafélaga en ekki á vegum hins opinbera. Það var þó ekki unnt utan höfuðborgarsvæðis- ins því að þar koma bæjaryfirvöld og sveitarstjórnir mikið inn í nám- skeiðahaldið, ein og sér eða í sam- starfi við íþróttafélögin. ÍTR er ekki skoðað hér sérstaklega en það er með öfluga starfsemi í höfuborginni og þá í einhverjum tilfellum í sam- keppni viö íþróttafélögin. Þar sem bæjaryfirvöld koma að námskeiðs- haldinu, eins og t.d. á Seltjarnar- nesi, er verðið lægra en ella. Hér er aðeins um verðsamanburð milli ára að ræða en ekki var lagt mat á gæði eða þjónustu félaganna. Helgargóðgæti: Hvítlaukskjúklingabitar - með grilluðum kartöflum Gott er að borða ferska steinselju á eftir. Uppskriftin er fyrir 6-8 3 stk. kjúklingar, u.þ.b. 1 kg hver 12 kartöflur - stórar 10 hvitlauksgeirar 3 msk. söxuð steinselja, fersk 4 dl matarolía 3 tsk. salt 1 tsk. paprikuduft 4 tsk. mulinn hvítur pipar 2 tsk. þurrkað timian 6-8 meðalstórir tómatar Salat 500 g grænmeti í salat; kínakál, tómatar, agúrkur, spínat og radísur. Salatsósa 2 tsk. dijon sinnep 2 msk. hlynsýróp 11/2 dl ólífuolía 1/2 dl balsamedik Öflu blandað saman Aðferð Kjúklingamir eru skomir í bita, þerraðir og kryddaðir með salti, pipar og paprikudufti. Hvítlaukur, steinselja og timian er sett í mat- vinnsluvél og maukað. 3/4 hlutum af olíunni heflt yfir og öllu hrært vel saman. Helliö yfir kjúklingabit- ana og látið standa í tvo tíma. Kjúklingabitamir eru steiktir á meðalheitu grifli í 15-25 mínútur eftir stærð. Penslið bitana öðru hvoru með hvítlauksolíunni og snú- ið þeim af og til á grillinu. Kartöflurnar eru þvegnar, skom- ar í 2 sm sneiðar og penslaðar með olíu. Grillið þær síðan í 8-10 mínút- ur á hvorri hlið, kryddaðar með salti og pipar. Skeriö grunnan kross í tómatana að neðanverðu, penslið með olíu og grillið í 5-7 mínútur. Meðlæti Grillaðir tómatar og grillaðar kartöflusneiðar, salat með salatsós- unni. Úr Grillbók Hagkaups Smáauglýsingar markaðstorgið - allt til alls 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.