Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2002, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2002 keppni i hverju orði Rafpostur: dvsport@dv.is S ÍM A DEILDIN Fylkir 8 4 3 1 16-10 15 ingsbundinn KR undanfarin ár, KR 8 4 2 2 10-8 14 hefur verið leystur undan samn- Grindavík 8 3 2 3 14-15 11 ingi hjá félaginu að eigin ósk og Fram 7 2 3 2 12-11 9 er frjálst að semja við önnur fé- Keflavík 7 2 3 2 10-11 9 lög. Egill hefur leikið með Sindra KA 7 2 3 2 5-6 9 undanfarinn mánuð og skoraði Þór Ak. 8 2 3 3 14-16 9 þrjú mörk fyrir liðið í 1. deild. FH 7 2 3 2 9-11 9 Egill sagði í samtali við DV- ÍA 8 2 2 4 14-14 8 Sport í gærkvöld að hann hefði ÍBV 8 2 2 4 11-13 8 fengið tilboð frá Fram og Grinda- Markahæstir: Jóhann Þórhallsson, Þór, Ak. Gunnar H. Þorvaldsson, iBV . Sævar Þór Gíslason, Fylki . . Bjarki Gunnlaugsson, ÍA... Grétar Hjartarson, Grindavik Orri Freyr Óskarsson, Þór Ak. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR Steingrímur Jóhannesson, Fylki . . 6 . . 5 . . 5 . .4 . . 4 . . 4 . .4 . . 4 Næstu leikir: KA-Keflavík....Sun 30. júní 19:15 Þór Ak.-KR.......Lau. 6. júlí 18:00 Fylkir-ÍA.........Sun 7. júlí 19:15 Ketlavík-Grindavík Mán 8. júlí 19:15 ÍBV-FH...........Þrið. 9. júlí 19:15 Fram-KA .........Þrið. 9. júli 19:15 I%ij 1, PEIID KVIHNA A-riöill Fjölnir-HSH...................7-0 Erla Þórhallsdóttir 2, Kolbrún Ge- orgsdóttir 2, Björk Bryngeirsdóttir, Margrét Theódóra Jónsdóttir, Val- gerður Halldórsdóttir. Haukar-ÍR.....................9-0 Fióla Dröfn Friðriksdóttir 6, Anna Margrét Gunnarsdóttir, Eva Björk Ægisdóttir, sjálfsmark. Þróttur Staðan: 5 5 0 0 29-2 15 Haukar 5 4 0 1 19-5 12 RKV 5 3 0 2 15-15 9 Fjölnir 5 2 0 3 14-9 6 HK/Vfkingur 5 2 0 3 11-15 6 ÍR 5 1 0 4 5-31 3 HSH 4 0 0 4 1-17 0 Markahæstar: Anna Björg Bjömsdóttir, Þrótti ... 10 Fjóla Dröfit Friðriksdóttir, Haukum 9 Guðrún Inga Sívertsen, Þrótti .... 5 Lára Hafliöadóttir, HK/Vík.......4 B-riöill Huginn/Höttur-Tindastóll ... 2-2 Elva Hjálmarsdóttir 2 - Hera Birgisd., Margrét Guðný Vigfúsd. Sindri-Tindastóll..............1-2 Guðrún Ása Jóhannsdóttir - Inga Birna Friðjónsdóttir 2. Fjarðarbyggö-Sindri ...........3-2 Sonja Björk Jóhannsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Ama Mekkin Ragnars- dóttir - Jóna Benny Kristjánsdóttir, Hjördís Klara Hjartardóttir. Huginn/Höttur-Leiknir F. ... 5-0 Elva Hjálmarsdóttir 2, Guðný Gunn- laugsd. 2, Valgerður Hreinsd. Staðan: Hug./Höttur 4 2 11 12-7 7 Sindri 4 2 0 2 17-5 6 Fjaröarbyggö 3 2 0 1 12-7 6 Tindastóll 2 110 4-3 4 Leiknir F. 3 0 0 3 0-23 0 Markahæstar: Jóna Benny Kristjánsd., Sindra .... 8 Elva Hjálmarsdóttir, Hug./Hetti ... 4 Sonja Jóhannsdóttir, Fjaröarb....4 3.KHPI0IBU KFS-Ægir.....................2-1 Reynir S.-ÍH.................4-0 Neisti H.-Magni .............1-6 Júlíus H. Bjamason - Agnar Líndal Sigurðsson 3, Jóhann Traustason 2, Amviður Ævarr Bjömsson. Efling-Vaskur................0-7 Eggert Sigmundsson 3, Ingvar Már Gíslason, Jón Stefán Jónsson, Gisli Marínó Hilmarss., Rúnar Þór Jónsson. Leiknir F.-Huginn /Höttur .... 3-3 Egill til Fram Sóknarmaðurinn fljóti Egill Atlason, sem hefur verið samn- vík auk nokkurra 1. deildar liða en taldi líklegast að hann gengi til liðs við Fram. -ósk Sanngjarnt „Ég held að jafntefli hafi verið sanngjörn úrslit þegar öllu er á botninn hvolft. Við ætluðum okkur öll stigin en því miöur höfðum við ekki kraft til að klára dæmið. Viö vorum betri í fyrri hálfleik en þeir eiga heiður skilinn fyrir það hvem- ig þeir rifu sig upp í seinni hálfleik. Þá pressuðu þeir okkur stíft. Ég veit ekki hvað gerðist hjá okkur. Við réðum ferðinni en síðan var eins og við værum búnir. Ég veit ekki hvað það var en við náðum ekki fylgja þeim eftir og misstum leikinn niður í jafntefli," sagði Gunnar Þór Pétursson Fylkismað- ur eftir leikinn. -ósk KR-ingar og Fylkismenn skildu jafnir, 1-1, á KR-vellinum í gær: Best fyrir deildina - KR-ingar jöfnuðu tíu ^mínútum fyrir leikslok en gátu tekið öll stigin í lokin Fylkismenn heföu eflaust viljað stytta leikinn um tíu mínútur en KR- ingar hefðu vel þegið nokkrar mínút- ur til viðbótar þegar topplið Síma- deildar karla mættust á KR-vellinum í gær. Niðurstaðan var 1-1 jafntefli sem kom eflaust best út fyrir spennuna í deildinni enda dró saman á milli topp- og botnliða með þessum úrslitum og aðeins munar nú sjö stigum á efsta og neðsta sæti deildarinnar. Fylkismenn voru mun sterkari framan af í þessum leik og hefðu vel getað skorað fleiri en það eina mark sem liðið gerði fyrir hálfleik. KR-ing- ar gáfu eftir miðjuna og studdu illa við sóknarmenn sina og á endanum voru Fylkismenn búnir að pressa KR- lið alveg inn að sínum eigin vítateig. Þar fóru fremstir þeir Finnur Kol- beinsson og Sverrir Sverrisson sem léku vel á miðjunni en einnig var Steingrímur Jóhannesson duglegur við að setja pressu á KR-vömina og að koma sér og félögum sínum frammi í ákjósanlegar aðstæður til að skapa hættu. Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hafði greinilega mikinn hug á að breyta þessu en fyrst þurfti hann að bæta úr pirringi innan liðsins sem átti örugglega mestan þátt í því að fyr- irliðinn, Einar Þór Daníelsson, nældi sér í spjald á göngu til búningsklefa í hálfleik. Veigar Páll Gunnarsson átti góðan leik fyrir KR og var sískapandi allan tímann en honum hefur ekki tekist aö skora í sumar þrátt fyrir ótal dauða- færi. Hann fékk nokkur góð færi til viðbótar í þessum leik sem ekki nýtt- ust og loksins þegar hann skoraði hafði Gunnar Gylfason, aðstoðardóm- ari, flaggað á rangstöðu nokkru áður. Ólukka Veigars Páls fyrir framan markið er engu lík en stíflan hlýtur þó að fara að bresta. Það mátti strax sjá batamerki á Vesturbæingum eftir hálfleiksræðu Willums en liðið fór fyrst í gang eftir að Willum skipti inn á þeim Þorsteini Jónssyni og Magnúsi ðlafssyni, Þor- steinn hjálpaði við að vinna aftur miðjuna og góð hlaup Magnúsar opn- uðu svæði sem Guðmundur Bene- diktsson var fljótur að nýta sér. Fylkismenn urðu að sama skapi uppvísir að því að reyna að halda sín- um hlut sem átti eftir að kosta stig þegar upp var staðið, liðið heldur samt toppsætinu en fjögurrra stiga forusta hefði verið liðinu gulls ígildi. Guðmundur Benediktsson, sem var i fyrsta sinn í byrjunarliði KR í sum- ar, átti afleitan fyrri hálfleik en eftir því sem leið á seinni hálfleikinn var hann orðinn allt í öllu í sókninni sem þyngdist með hverri mínútunni. Jöfh- unarmarkið bjó Guðmundur til sjálf- ur, fiskaði aukaspymu á hættulegum stað og sendi siðan glæsilegan bolta á fjærstöng þar sem Gunnar Einarsson jafnaði leikinn. Hvort sem Guðmund- ur var að spara sig eða þurfti bara sinn tima til að koma sér í gang von- ast örugglega KR-ingar eftir að hann sýni meira af þeim tilþrifum sem hann töfraði fram í lok leiksins. Jafnteflið telst sanngjöm úrslit þeg- ar upp er staðið, liðin áttu sinn hálf- leikinn hvort en vantaði bæði aðeins upp á að klára leikinn. -ÓÓJ Eins og svart og hvítt - sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, sagði aö tilfinningar sínar væru blendnar eftir leikinn. „Ég var hundóánægður með það hvemig við mættum til leiks. Það var hik á mannskapnum og við komumst einhvem veginn aldrei í takt við leikinn í fyrri hálfleik. í seinni hálfleik var hins vegar allt annað uppi á teningnum. Við mættum grimmir og ákveðnir og sýndum þá baráttu sem við þurfum að sýna í hverjum einasta leik. Við stjómuðum leiknum síðasta hálftímann og auðvitaö hefði maður viljað sjá fleiri mörk og sigur. Það segir sig sjálft að ég er aldrei ánægður með jafntefli á heimavelli því þetta er okkar vígi og þar viljum við sigra. Ég tek hins vegar ofan fyrir mínum strákum fyrir það hvemig þeir rifu sig upp í seinni hálfleik. Það er mikilvægt veganesti fyrir okkur til að taka með i næsta leik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, eftir leikinn. -ósk KR-Fylkir 1-1 (0-1) 1-0 Theódór Óskarsson (38., skalli af markteig eftir háa sendingu Steingríms). 1-1 Gunnar Einarsson (80., skalli úr markteig eftir aukaspymu Guðmundar Ben.). KR (4-4-2) Kristján Finnbogason .... 3 Sigþór Júlíusson ........2 Gunnar Einarsson.........3 Þormóður Egilsson .......3 Jökull Elísarbetarson....4 Amar Jón Sigurgeirsson .. 1 (61., Magnús Ólafsson .... 3) Kristinn Hafliðason......2 Jón Skaftason ...........2 (51., Þorsteinn Jónsson ... 3) Einar Þór Daníelsson .... .3 Guðmundur Benediktsson . 3 Veigar Páll Gunnarsson ... 4 Dómari: Bragi Bergmann (2). Áhorfendur: 2093. Gul spiöld: Einar Þór (45.), Kristinn (73.), KR, Jón B. (28.), Finnur (90.) Fylki. Rauð spiöld: Engin. Skot (á mark): 12 (7) - 12 (5) Horn: 7-2 Aukaspyrnur: 20-14 Rangstöóur: 2-1 Varin skot: Kristján 4 - Kjartan 3. Fylkir (4-3-3) Kjartan Sturluson.......3 Hreiðar Bjamason........2 (73., Björgvin Vilhjálmss. . -) Valur Fannar Gíslason . . - (27., Jón B. Hermannsson 4) Þórhallur Dan Jóhannss. . 3 Gunnar Þór Pétursson ... 3 Sverrir Sverrisson......3 Finnur Kolbeinsson......4 Hrafnkell Helgason .....4 Sævar Þór Gíslason......2 Steingrímur Jóhannesson 4 (72., Bjöm Viðar Ásbjömss. -) Theódór Óskarsson.........3 Gæfti leiks: Maður leiksins hjá DV-Sporti: Veigar Páli Gunnarsson, KR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.