Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2002, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 25 DV Skurðgrafa í miðri upptöku Framleiðendur Bond-myndarinnar Die Another Day þurftu á dögunum að láta endurtaka upptökur af hluta úr atriði sem tekið var upp á strönd- um Wales eftir að í ljós kom að skurð- gröfu hafði óvart verið ekið inn í upp- tökuna sem átti að sýna atriði sem gerist á japanskri strönd. Ökumaður gröfunnar, bóndinn og landeigandinn Emyr Brown, sagðist í viðtali við breska dagblaðið The Sun að hann hefði í mörg ár verið mikiil Bond-aðdáandi, eða alveg frá því fyrsta myndin, Dr. No, var gerð. „Það var eiginlega kominn tími á að ‘fá hlutverk," sagði Emyr sem hafði upp- tökuliðið í fæði og gistingu á meðan upptökur fóru fram á landareign hans. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 George Michael óttast um líf sitt: Landflótta frá Bandaríkjunum Söngvarinn George Michael hef- ur flúið Bandaríkin í kjölfar ofsa- fenginna viðbragða við pólitísku ádeilumyndbandi sem hann gaf út fyrir skemmstu. Myndbandið sýn- ir breska forsætisráðherrann Tony Blair í spaugilegu ljósi sem gæluhund George Walkers Bush Bandaríkjaforseta og meðal ann- ars setur Blair utanborðsmótor á Bretland og siglir því til Ameriku. Popparinn samkynhneigði hef- ur verið rakkaður miskunnar- laust niður í bandarískum fjöl- miðlum og meðal annars var hann kallaður útbrunninn perrapoppari og gert hefur verið lítiö úr honum fyrir samkynhneigð hans. Þá var hann kallaður andamerískur og sakaður um að hafa samúð með al-Qaeda samtökunum sem stóðu fyrir hryðjuverkaárásinni á Bandaríkin þann 11. september síðastliðinn. George Michael Kallaöur andamerískur og sakaöur um samúö meö al-Qaeda. „Bandaríkjamenn eru mjög upp- trekktir þessa stundina og ég get ekki snúið aftur til landsins, jafn- vel þó að maki minn búi þar,“ seg- ir popparinn beygður en hann hef- ur átt í sambandi við Bandaríkja- manninn Kenny Goss um sex ára skeið. Michael segir Bandaríkjamenn hafa misskilið boðskap mynd- bandsins. Því var ætlað að koma af stað umræðu um Tony Blair en var ekki árás á George Bush eða Bandarfkin. Hann segir viðbrögð við myndbandinu hafa einkennst af hommafælni og árásargimi. Ákveðið hefur verið að smáskífa lagsins veröi ekki gefin út f Bandaríkjunum. Það er hins vegar skiljanlegt að tónlistarmaðurinn forðist Banda- rlkin enda stórmóögaði hann byssuelska þjóð í stríðsham. Bono ekki á leið í stjórnmálin Baráttumaðurinn Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, segist ekki á leiðinni í stjórnmálin en orðrómur um það hefur verið á kreiki að und- anfórnu eftir að hann hóf að beita sér í baráttunni gegn fátækt í heim- inum. „Stjómmálin höfða ekki til mín eins og tónlistin gerir og þvi hef ég ekki hug á að breyta til. Ég finn mig í tónlistinni og á heima þar frekar en í stjórnmálunum. Ég lít þó ekki á mig sem einhvern stórsöngvara, heldur hluta af U2. Ég ber mikla virðingu fyrir stjómmálamönnum og veit að þeir leggja mikið á sig fyr- ir allt of lítið. Ég gæti ekki hugsað mér að lifa af launum stjórnmála- manns, en til þess þyrfti ég að minnka mikið við mig,“ segir Bono sem þessa dagana undirbýr útkomu nýs U2-disks seinna á árinu. HHBMWn ÞJONUSTUAUCLVSmCMt 5 50 50 00 7 isnnaþjonilsta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖQGILTUR RAFVERKTAKI Geymlð auglýslnguna. Sími 562 6645 og 893 1733. hgsfeSHf??* BILSKURS 06 IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLÖFAXIHF. hurðir ARMULA42 • SIMI 553 4236 Oryggis- hurðir KRÖKHÁLS 5 sími: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð 'ZBUm'ÆKNI 0 VERKTAKAR EHF 0 0 Hreinlæti & snyrtileg umgegni 0. Steypusögun Vikursögun 0 Allt múrbrot Smágröfur 0 Malbikssögun Hellulagnir 0 Kjamaborun 0 Vegg- & gólfsögun ræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA 19 ÍIOREYKJAVÍK SÍMI 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Þekkiftg Reynsla Lipu Þorsteinn Garðarsson Kórsncsbraut 57 • 2ÖO Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STiFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDYRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Smíðaöar eftir máii - Stuttur afgeiðslufrestur Gluggasmiðjan hf Viðaiitöföaf S:S77-50S0 Fax:577-S0Sl S’kólþlwieinsiin Asújste sf. Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 \V,SA PARKETMEISTARINN Sérhæfð vinnubrögð í parketslípun og lögnum Unnið af fagmönnum! Gerum heildartilboð í efni og vinnu Skoðið heimasíðuna okkar: www.pm.is _______Sfmar: 898 3104 og 892 8862 Vertu í beumu sambandi við þjónustudeiidir D\/ Œ ER AÐALNUMERIE* Smáauglýsingar 550 5700 Augiýsingadcild 550 5720 Drei/ing 550 5740 Þjónustudeild 550 5780 Ljósmyndadeild 550 5840 íþróttadeild 550 5880 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN Múrbrot og fjarlæging ■ibLÍNUBORUN.___ Sími: 577-5177 Gsm: 892-1916 www.linubor.is BT - Sögun ehf. S. 567 7544 & 892 7544 Steypusögun Kjamaborun Múrbrot & önnur verktakastarfsemi TiTboð frá okkur borgar sig Fagmennska í fyrirrúmi ^UIIehf * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 HAÞRYSTIÞVOTTUR © Öflug tæki 0-7000 PSI @ Slammþvottur fyrir múr • Skipaþvottur • Votsandblástur © Fjarlægjum málningu o.fl. m/hitaþvotti Tilboð / Tímavinna uimuuM 860-2130 & 860-2133 VISA/EURO Héöins bílskúrshuröir meö einangrun eru gerðar fyrir íslenskar aðstæöur ,M = | ^ Stóráí HÉÐINN = Stórási 6 «210 Garðabæ • sfmi 569 2100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.