Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2002, Side 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2002
Fréttir
DV
Fjárlaganefnd fundaði með Landspítalanum í gær:
Eina landið í heimi sem
notar fastar fjárveitingar
- segir Ásta Möller - ofurmannlegt, segir ísólfur Gylfi
Fjárlaganefnd Alþingis fundaði
með forráðamönnum Landspítalans
í gær vegna fjárhagsvanda sjúkra-
hússins og sífelldrar framúrkeyrslu
spítalans umfram fjárveitingar.
ísólfur Gylfi Pálmason, sem situr í
fjárlaganefnd fyrir Framsóknar-
flokkinn, segir að miklar launa-
hækkanir hafi vakið athygli sína en
þar sé við fjármálaráðuneytið að
eiga. Hins vegar sé honum efst í
huga það góða starf sem hafi verið
unnið við sameiningu stóru sjúkra-
húsanna og líkir hann þvi ferli öllu
við ofurmennskulegt átak. Enn
fremur sé mikilvægt að Landspít-
alainn haldi áfram að verða sjúkra-
hús allra landsmanna en þjóni ekki
aðeins höfuðborgarbúum.
Um tillögur að lausnum segir
ísólfur að einhvem hluta þjónust-
Eimskip hækk-
ar landflutn-
inga um 7%
- fer líklega út í verðlag
Eimskip hækkaði í gær gjaldskrá
fyrir akstursþjónustu, bæði fyrir
heilgáma og lausavöruakstur, um
7%. Á sama tíma hækkuðu öll al-
menn þjónustugjöld félagsins innan-
lands um 4%.
í tilkynningu Eimskips til við-
skiptavina sinna segir að hækkunin
sé gerð til þess að mæta þróun í verð-
lagi innanlands frá síðustu hækkun.
Ekki kemur fram hvenær verðið var
slðast hækkað.
Sigurður Jónsson, framkvæmda-
stjóri Samtaka verslunar og þjónustu,
segist gera ráð fyrir að þessi verð-
hækkun velti út í verðlagið, einkum
hjá minni verslunarrekendum. Flutn-
ingskostnaður vegi misþungt í verð-
myndun ólikra verslunargreina; frá
1,5-2% í matvöru upp í 5% í bygging-
arvöru.
Sigurður bendir á að stóru verslun-
arfyrirtækin, svo sem í matvöru,
lyljaverslun og byggingavöruverslun,
jafni að eigin frumkvæði verðlag yfir
landið. Þannig verði höfuðborgar-
svæðið látið taka á sig hluta af þess-
um aukna flutningskostnaði, sem um
leið gæti þýtt að verðhækkunin yrði
vart merkjanleg. Af þessum sökum
sé það afar hagstætt landsbyggðinni
að stóru keðjumar setji þar upp úti-
bú.
Jón Steindór Valdimarsson, að-
stoöarframkvæmdastjóri Samtaka
iðnaðarins, segir ljóst að flutnings-
kostnaður vegi þungt í rekstri
margra iðnfyrirtækja og fákeppni á
flutningsmarkaði sé þeim þungbær.
Almennt sé þessi hækkun meiri en
flest iðnfyrirtæki geti leyft sér að
bjóöa sínum viðskiptavinum upp á
um þessar mundir. -ÓTG
unnar mætti
færa til heilsu-
gæslustöðvanna
og hugsanlega
þurfi að skil-
greina hlutverk
spítalans betur.
„Hins vegar
finnst mér að
þetta fólk sé afar
hæft sem hefur
stjómað sameiningu stóm spítal-
anna og ég er sannfærður í hjarta
mínu um að sú vinna eigi eftir að
skila sér,“ segir ísólfur Gylfi.
Fækkar um hundrað ársverk
Ásta Möller, sem situr í fjárlaga-
nefnd fyrir Sjálfstæðisflokkinn, segir
að fundurinn hafi fyrst og fremst ver-
ið hugsaður til upplýsingar. Landspít-
„Þetta er búið. Það er búið að
eyðileggja þetta," segir Hannes Sig-
urðsson, forstöðumaður Listasafns-
ins á Akureyri.
Skemmdarvargar náðu um helg-
ina að þagga endanlega niður í
bænaákalli múslíma sem sent hefur
verið reglulega út frá Listasafninu á
Akureyri undanfarið. Ákallið hefur
veriö sent út nokkrum sinnum á
alinn hafi kynnt
ýmsar aðhaldsað-
gerðir sem til
þessa hafi ekki
farið mjög hátt,
s.s. fækkun starfs-
manna um 100
ársverk og minni
yfirvinnu. Einnig
sé ljóst að spítal-
inn taki á sig ým-
islegt sem heyri ekki beinlínis undir
starfsemi hans.
Ásta tekur sem dæmi aö þegar fæð-
ingardeildinni á Akranesi hafi verið
lokað í sumar hafi Landspítalinn tek-
ið við sjúklingum þaðan án þess að fá
nokkra fjárhagslega umbun fyrir.
Rétt sé að láta fé fýlgja sjúklingi.
Búið sé að kostnaðargreina fæðingar
og ætti fjárveitingin fyrir fæöinguna
dag síðan myndlistarsýning um
menningu araba var opnuð fyrir
nokkrum vikum í safninu. Voru
tveir hátalarar á þaki Listasafnsins
notaðir til gjömingsins en þeim var
stolið aðfaranótt laugardags og
munu Akureyringar og gestir bæj-
arins ekki fá bænanna notið eftir-
leiðis.
Hannes segir að upp hafi komist
um stuldinn sl. laugardag þegar Ak-
ureyringar héldu menningarnótt.
Þá hafi fjöldi manns verið saman
kominn í Listagilinu svokallaða og
hafi menn hlakkað til aö heyra
ákalliö sem hafi skapað framandi og
sérstætt andrúmsloft á svæðinu.
Bænirnar hafi þó aldrei farið í loft-
ið og við athugun hafi komið í Ijós
að hátalararnir hefðu horfiö um
nóttina. Svo illa vildi til að þeir
vom í láni einstaklings en ekki Ak-
ureyrarbæjar og vom ótryggðir.
Sýningin stendur yfir til 8. sept-
ember nk. og var ákallinu ætlað að
fara reglulega í loftið fram að lokun
en Hannes segir ljóst að ekki verði
ráðist í að fá nýja hátalara í ljósi
þessarar döpru reynslu. „Við spiluð-
um þetta á mjög heiðarlegum tíma,
þ.e.a.s. klukkan tíu á morgnana og
svo á tveggja tíma fresti frá klukkan
14.00-20.00. Með einni undantekn-
að fara frá Akranesi til Reykjavíkur
þannig að sjúkrahúsið á Akranesi
gæti séð sér hag í að halda fæðingun-
um úti.
„Ég er þeirrar skoðunar að ef spít-
alanum verður áfram gert að taka við
öllu eins og nú hljóti þessi framúr-
keyrsla að halda áfram. Við verðum
að skilgreina hvert hlutverk þjónust-
unnar er.“
- En telur Ásta að fastar fjárveiting-
ar til rekstrar sjúkrahúsanna séu þá
úrelt kerfi?
„Já, ég er alveg sammála því. Ég
held að ísland sé eina landið í heimin-
um sem veitir fé tU heUbrgiðismála
með þessum hætti. AUt í kringum
okkar eru menn famir að nota fjár-
mögnunarkerfi sem byggir á þeirri
meðferð sem veitt er.“
-BÞ
Hannes Sigurösson, forstööumaöur
Listasafnsins á Akureyri, á þaki safns-
ins þar sem hátalararnir stóöu. Mikiö
bras er aö komast yfir giröingu sem
ver þakiö þannig aö þjófarnir hafa
þurft aö hafa fyrir verknaöi sínum.
ingu urðum við ekki vör við neitt
nema ánægju með framtakið. Það er
svekkjandi að menn geti ekki látið
neitt í friði,“ segir Hannes.
Málið hefur verið kært tU lög-
reglu en enn hafa engar vísbending-
ar borist um þjófnaðinn. Hannes tel-
ur líklegast að um skemmdarverk
sé að ræða fremur en pólitísk mót-
mæli og er skemmst að minnast ný-
legrar úttektar DV í þessu sam-
hengi. -BÞ
AGFA ^ fyriraugað
FILMUR & FRAMKÖLLUN
STÆKKUM
SETJUM Á GEISLADISKA
YFIRUTSMYND FYLC-IR FRÍTT MEÐ
Gæða framköllun HEIMSMYNDIR
'AGFA$>
Smiöjuvegi 11,- gul gata -, 200 Kópavogur, simi 544 4131.
DV-MYND: KÖ
Bíll og bifhjól lentu saman á Laugarásvegi
Bítl og bifhjól ientu í árekstri á Laugarásvegi á sjöunda tímanum í gærkvöid. Báöum ökutækjunum var ekiö til aust-
urs, en síðan beygöi sá sem ók bílnum honum inn aö innkeyrslu viö hús. Þá lenti hjóliö inn í hlið bílsins. Bæöi öku-
tækin varö aö flytja á brott meö dráttarbíl - og bifhjólamaöurinn var fluttur á slysadeild talsvert slasaöur.
Listasafnið á Akureyri:
Þaggað niður í arabaákallinu
- hljóðgjörningur úr sögunni eftir að hátölurum var stolið um helgina
Ásta
Möller.
B&s&rare*
Runólfur vill vera áfram
Runólfúr Ágústs-
son, rektor Viðskipta-
háskólans á Bifröst,
tUkynnti við setn-
ingu skólans um
helgina að hann
hygðist gefa kost á
sér annað ráðningar-
tímabU rektors sem
verður auglýst laust
tU umsóknar á næstu dögum. Háskóla-
stjórn er heimUt að endurráða i stöð-
una einu sinni - þannig að sami maður
getur mest setið í embætti í átta ár.
Falli frá sameiningu
Samþykkt var á Fjórðungsþingi
Vestfirðinga í sl. viku að skora á iðnað-
arráðherra að faUa frá áformum um
sameiningu Orkubús Vestfjarða, Rarik
og Norðurorku með höfuðstöðvar á Ak-
ureyri. Segir að gangi þetta eftir fækki
störfúm í orkugeiranum vestra. Nær sé
að víkka starfssvæði Orkubúsins
þannig að það nái tU aUs Norðvestur-
kjördæmis.
ÍE segir upp
íslensk erfðagreinmg sagði upp 25
starfsmönnum sínum um þessi mán-
aðamót auk þess sem eitthvað fieiri
starfsmenn létu af störfum af öðrum
ástæðum. Að sögn Páls Magnússonar í
Mbl. í dag má rekja uppsagnimar tfi
þess að fyrirtækið vinni stöðugt að
hagræðingu í rekstri og að þar sé
mannahald ekki undanskUið.
Kippur á Hvolsvelli
MikUl kippur er kominn í byggingu
íbúða á HvolsveUi. Hafin er bygging 11
íbúða, þar af 9 einbýlishúsa og eins
parhúss. Auk þess liggja fýrir umsókn-
ir um nokkrar lóðir tU viðbótar. Ern-
býlishúsin eru byggð af einstaklingum
og byggmgafyrirtæki en parhúsið er
tvær leiguibúðir sem sveitarfélagið læt-
ur byggja, að því er segir á suður-
land.net
Að sögn Guðjóns
Amgrímssonar upp-
lýsingafrdltrúa, er
engrnn gaUi í þotum
Flugleiða, en Flug-
málastofnun Banda-
rUíjanna hefur ákveð-
ið að skoða rúmlega
1400 þotur af banda-
rískum Boeing-þotum vegna gaUa í
eldsneytisdælu. Þotur Flugleiða nota
ekki þá tegund dælu sem um ræðir.
Enginn galli
Ungir pennar á Grand Rokk
í kvöld kl. 21.30 lesa ungskáldin Ei-
rUcur Öm Norðdahl, Kristín Eiríksdótt-
ir, Sigtryggur Magnason, Sölvi Bjöm
Sigurðsson og Andri Snær Magnason
úr nýjum verkum sínum á Grand
Rokk. Besti vinur ljóðsins stendur fyr-
ir dagskránni.
Stjóm Alþjóða
bridssambandsins
ákvað um helgina að
svipta Hjördisi Ey-
þórsdóttur silfúrverð-
launum í sveita-
keppni kvenna á
heimsmeistaramót-
inu í brids sem lauk á
laugardag í Montreal. Hjördís er búsett
í Bandaríkjunum og er atvinnumaður í
brids. Hjördís segir að hún noti lyf
vegna bakverkja og um sé að ræða lyf
sem henni láðist að skrá hjá mótshöld-
urum. Mbl. greindi frá.
Fjórir fengu þann stóra
Fimmfaldur vinningur í lottóinu
gekk út á laugardag og skiptu fjórir
vinningshafar honum á milli sín. Fékk
hver um sig 7,9 millj. króna. Vinnings-
miðamir vom seldir á Akranesi, H-Seli
á Laugarvatni, Shellskálanum í Bol-
ungarvík og Söluskálanum við Lang-
holtsveg í Reykjavík. -sbs/sa
Hjordis svipt