Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2002, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2002, Page 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2002 Rafpóstur: dvsport@dv.is - keppni í hverju orði Sigurvin Sigurvin Ólafsson meiddist illa í leik KR-inga gegn ÍBV í gærkvöld og eru meiðslin á sama hné og meiðslin fyrr í sumar sem kostuðu hann langt hlé frá keppni. Forsvarsmenn KR voru ekki bjartsýnir í gærkvöld og töldu þeir líklegt meiddur að Sigurvin yrði frá út leiktíðina. Jafnvel er óttast að krossbönd í hné séu slitin. Það þarf vart að tíunda það hversu slæmt þetta er fyrir KR-inga þar sem baráttan um meistaratitilinn á lokasprettinum er hörð. -HI Víkingssigur á Blikum 1-0 Kristófer Sigurgeirsson . . 25. 1- 1 Haraldur Ómarsson......26. 2- 1 Steinþór Þorsteinsson .... 32. 2- 2 Haraldur Ómarsson......39. 3- 2 Þorsteinn Sveinsson....59. 3-3 Sumarliði Ámason........68. 3-4 Stefán Öm Arnarson .... 73. Víkingur sigraði Breiðablik, 3-4, á Kópavogsvelli í gærkvöld í fyrstu deild karla í knattspymu. Aðstæður voru allar hinar hestu og í heildina séð var leikurinn líka bráðfjörugur. Með sigrinum eru Víkingar komnir með einu stigi meira en Blikarnir en bæði liðin eiga enn möguleika á öðru sæti deildarinnar en verða að treysta á hagstæð úrslit hjá öðrum liðum í toppbaráttunni. Það litu ekki mörg færi dagsins ljós í fyrri hálfLeik en þau voru einkar vel nýtt. Kristófer Sigur- geirsson kom heimamönnum yfir með stórglæsilegu skoti en þeir voru ekki enn hættir að fagna þegar Haraldur Ómarsson jafnaði metin með hnitmiðuðu skoti. Blikar voru sterkari á næstu mínútum og uppskáru mark og þar var að verki Steinþór Þorsteinsson, maður hinna löngu innkasta. Það tók Víkinga að þessu sinni sjö mínútur að svara fyrir sig og aftur var það Haraldur sem potaði boltanum inn af örstuttu færi. Heimamenn tóku völdin fljótlega eftir mikla hrinu Víkinga í upphafl síðari hálfleiks og tóku þeir forystuna í þriðja sinn á 59. mínútu, Þorsteinn Sveinsson skallaði í markið eftir langt innkast Steinþórs. Héldu nú flestir að Víkingar væru kveðnir í kútinn en svo var nú aldeilis ekki enda létu heimamenn ekki kné fylgja kviði og Sumarliði Árnason jafnaöi með laglegum skalla á 68. mínútu, eftir frábæran undir- búning Daníels Hafliðasonar. Þeir létu þar ekki staðar numið heldur bættu við fjórða markinu flmm mínútum síðar og það gerði Stefán Öm Arnarson með góðu skoti. Það reyndist lokamark leiksins og Blikamir náðu ekki að ógna Víkingum neitt að ráði það sem eftir lifði leiks. Madur leiksins: Haraldur Ómarsson, Víkingi -SMS fáj;1. DEILD KARLA Valur 16 11 3 2 28-6 36 Þróttur, R. 16 8 3 5 32-19 27 Stjaman 16 8 3 5 28-26 27 Víkingur 16 7 3 6 27-23 24 Afturelding 16 6 6 4 24-24 24 Breiðablik 16 7 2 7 28-26 23 Haukar 16 5 5 6 25-22 20 Leiftur/Dalv.16 3 6 7 22-28 15 ÍR 16 3 4 9 11-34 13 Sindri 16 3 3 10 14-31 12 Markahæstir: Sævar Eyjólfsson, Haukum........9 Þorvaldur Már Guðmundss., Afturel. 9 Björgólfur Takefusa, Þrótti......8 Sigurbjöm Hreiðarsson, Val......7 ívar Sigurjónsson, Breiðabliki ... 7 Magnús Már Lúðvíksson, Val .... 7 Daníel Hjaltason, Vikingi........6 Garðar Jóhannsson, Stjömunni . . 6 Júlíus Freyr Valgeirsson, Sindra . 6 Kristófer Sigurgeirsson ...... .6 Aftur á toppinn Það var mikil spenna milli Þórs og Fylkis í gærkvöld. Þórsarar þurftu á sigri að halda til að vera enn með góða möguleika á að halda sæti sínu. Fylkismenn þurftu þrjú stig til að vera f baráttunni um efsta sætið með KR. Þórsarar unnu síðast Fylkismenn 1993 og var tölfræðin ekki með þeim. Mikil barátta var í leiknum og Aðalsteinn Víglundsson, þjálfari Fylkis: Erfið fæðing „Nú verðum við að leggja þetta tU hliðar og hugsa um næsta leik. Það er leikurinn sem getur skorið úr um hverjir verða íslandsmeist- arar og við ætlum okkur að vera klárir í slaginn. Þetta var mjög erf- ið fæðing í dag. Við fengum reynd- ar mjög góð færi, vorum tvisvar tU þrisvar einn á móti Atla í markinu og hann varði með ólíkindum og það sama gerði Kjartan hinum megin. Þetta var skemmtUegur leikur fyrir áhorfendur, mikU spenna og dramatík. Þetta var staða sem við vUdum koma okkur í, að vera í slagnum á öUum víg- stöðvum og vorum við að koma heim frá Belgíu. Menn eru i góðu formi og láta ekki svona álag slá sig út af laginu og sýndu það í dag,“ sagði Aðalsteinn Víglunds- son eftir leikinn. -JJ Atli Már Rúnarsson, markvöröur Þórs: Súrt að tapa „Það var mjög súrt að tapa. Við fáum mjög góð færi í fyrri hálfleik en ekki eins mörg í þeim seinni og hefðum við getað verið 2-0 yflr í hálfleik. Núna verðum við að vinna þá tvo leiki sem eftir eru og treysta á hag- stæð úrslit í leiðinni tU að halda okkur í deUdinni. Þegar markið kemur þá verður augnabliks ein- beitingarleysi. Það getur verið að útsparkið hjá mér hafi verið slappt eða þá einbeitingarleysi hjá leik- mönnum að hafa ekki farið út í bolt- ann,“ sagði Atli Már Rúnarsson, markmaður Þórsara, í leikslok. -JJ Atli Már Rúnarsson. voru bæði lið dugleg að skapa sér færi. Thedór Óskarsson var strax kominn í gott færi á 2. mínútu en Atli náði að verja skotið. Á 21. mín- útu kom hættulegasta færi Þórsara þegar Óðinn Árnason skýtur firna- föstu skoti úr aukaspyrnu í slána svo að það glumdi um aUt. Fylkis- menn komust svo tvisvar í góð færi en Atli Már Rúnarsson náði að verja á frábæran hátt í bæði skiptin frá Sævar og Finni. Liðunum gekk iUa í seinni leik- hluta að skapa sér færi. Þórður HaUdórsson komst í gott færi en skaut rétt fram hjá í byrjun hálf- leiks. Síðustu fimmtán mínúturnar í leiknum voru Fylkismenn betri aðUinn í leiknum. Voru að koma sér í góð færi en voru ekki að nýta þau. Það mátti segja að markið lægi í loftinu. Það var ekki fyrr en á 82. mínútu að Theódóri Óskarssyni tókst að brjóta ísinn eftir varnar- mistök Þórsara en markið kom upp úr útsparki hjá Þór og var Óskar fljótari en aUir vamarmenn Þórsara og setti boltann fram hjá Atla Má í marki Þórs. Þórsarar reyndu eins og þeir gátu tU að jafna leikinn en Fylkismenn voru öflugir í vörninni og hleyptu Þórsurum ekki lengra. í blálokin var Kristján Örnólfsson rekinn út af með rautt spjald eftir að hafa tæklað Sævar Þór Ula aftan frá en Sævar var við það að komast einn í gegn. -JJ Þór-Fylkir 0-1 (0-0) 0-1 Theódór Óskarsson (82. meö skoti úr teig eftir skallasendingu Finns inn fyrir vömina). Pór(4-4-2) Atli Már Rúnarsson......4 Hlynur Eiríksson........3 (83. Freyr Guðlaugsson ...-) Hlynur Birgisson........3 Kristján Ömólfsson......3 Óðinn Ámason ...........4 Ingi Hrannar Heimisson . .3 Alendre Santos .........3 (77. Gunnar Konráðsson ...-) Hörður Rúnarsson........3 (87. Örlygur Þ. Helgason ..-) Jóhann Þórhalisson......4 Páll V. Gislason........3 Þórður Halldórsson......3 Gul spjöld: PáU, Þór - Bjöm Viðar, Fylki Rauð spiöld: Kristján Ömólfsson, Þór, fyrir gróft brot Skot (á mark): 9 (5)-9 (4) Horn: 6-9 Aukaspyrnur: 10-14 Fylkir (4-4-2) Kjartan Sturluson .......4 Valur Fannar Gíslason . . .3 Theódór Óskarsson .......4 Ómar Valdimarsson........3 Sverrir Sverrisson.......3 Finnur Kolbeinsson.......4 Gunnar Þór Pétursson ... .3 Þórhallur Dan. Jóhanness. .3 Björn Viðar Ásbjömsson . .4 (65. Steingrímur Jóhanness.-) Sævar Þór Gíslason.......4 Björgvin F. Vilhjálmsson . .3 Dómari: Bragi Bergmann (3) Áhorfendur: 506 Rangstööur: 3-5 Varin skot: Atli 3 - Kjartan 5 Gæði leiks: Maöur leiksins hjá DV-Sporti: Kjartan Sturluson, Fylki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.