Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2002, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2002
19
1ov
Tilvera *
lí f iö
E F T I R V I N N U
•Hyndlist
■Grasrót 2002
Grasrót 2002 er heitið á sýningu sem er 1 gangi
í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3. Sýnendur á sýn-
ingunni eru: Halla Kristín, Ásdís Sif Gunnars-
döttir, Margrét 0. Leópoidsdóttir, Ragnar
Kjartansson, Magnús Logi Kristinsson, Páll
Banine, Helgi Þórsson, Ingibjörg Magnadóttir,
Markús Þór Andrésson, Guöni Gunnarsson,
Gunnhildur Hauksdóttir og Sirra Sigrún Siguró-
ardóttir. Sýningin stendur til 29. september og
er opin miövikudaga til sunnudaga frá 13-17.
Þetta er þriöja sýning Nýló sem ber þetta heiti
en þær eru ætlaðar ungum myndlistarmönnum
til að kynna verk sín og gefa þar meö nasasjón
af hugmyndum upprennandi kynslóðar í íslensk-
um myndlistarheimi. Sýningarstjóri er Dorothée
Kirch sem lauk prófi úr skúlptúrdeild Listahá-
skólans árið 2001. Þess má geta að alla laug-
ardaga ki. 15 veröur leiðsögn um sýninguna í
boði Gunnhildar Hauksdóttur.
■Clockwise - norræn samvinna
Sýningin CLOCKWISE, sem opnuð var á
laugardag í Norræna húsinu, er I fullum gangi
en hún einkennistjafnt af kímni sem þunglyndi.
Þar er kafaö ofan í Iffssttl af ýmsu tagi og Ijósi
varpað á hugtök á borð við hreyfanleika, al-
þjóðavæöingu og ný menningarkimasamfélög
sem verða til þegar heföbundin þjóðleg og
menningarleg rótfesta fer að gefa sig. Níu sam-
tímalistamenn eiga verk á sýningunni og þeir
fást allir fremur við viðfangsefni á sviði mann-
fræði og þjóðfræði en fagurfræði og form-
hyggju. Listamennimir starfa á ólíkum vettvangi
með innsetningar, Ijósmyndun, telkningu og
myndbönd. Þeir leggja sig alla fram um að
varpa skilningi á þann veruleika sem við blasir
nú áriö 2002 og þeir þiðja okkur um að gera
slíkt hið sama, Sýnendur eru: Simone Aaberg
Kærn, Jouko Lehtola, Colonel, Melek Mazici,
Lillbeth Cuenca Rasmussen, Khaled D. Rama-
dan, Marco Evaristti, Torbjern Redland og
Amel Ibrahlmovic. Sýningin stendurtil 20. októ-
ber.
■Úti er ekkl inni
i miðrými Listasafns Reykjavíkur á Kjarvals-
stöðum er í gangi sýning á Ijósmyndum og lík-
önum af byggingum eftir arkitektana Arno
Lederer, Jórunnl Ragnarsdóttur og Mark Oel
sem reka saman teiknistofu í Stuttgart. Grund-
völlinn að verkum arkitektanna er að finna í
óvenjulegri framsetningu hversdagslegra bygg-
ingarefna og forma í nýju samhengi, markvissri
notkun Ijóss sem, andstætt dreifðri birtu, felur
í sér allt litrófið og allan birtuskalann. Sýningin
stendur til 27. október.
■2 svningar í ASÍ
Tvær sýntngar eru í gangi í Llstasafni ASÍ,
Freyjugötu 41. í Ásmundarsal sýnir Guörún
Hrönn Ragnarsdóttir Ijósmyndir og skúlptúr úr
MDF, gleri og líni. í Gryfjunni sýnir Kristveig
Halldórsdóttir myndlistarkona myndverk gerð úr
rabarbara. Einnig sýnir hún Ijósmyndir af börn-
um. Rabarbarinn, sem húsmæður hafa löngum
soðið niður eða sultaö, fær nýtt hlutverk. Lista-
safn ASÍ er opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 14.00-18.00. Aðgangur er ókeypis.
•T ónleikar
■Skoskur sekklapípari
Félag þjóðfræöinga stendur fyrir tónleikum með
skoska sekkjapípuleikaranum Gary West i
Norræna húslnu kl. 20. Gary West ertalinn einn
besti sekkjapípuleikari Skotlands og hefur
komið fram á virtustu tónlistarhátíðum Evrópu
og Norður-Ameríku. Auk þess að leika á
sekkjapípur sinar mun hann kynna þessi
sérstæðu hljóðfæri og tónlistina sem hann
leikur. Miðar verða seldir við innganginn og
kostar 1000-kall inn.
Krossgáta
Lárétt: 1 kippkom,
4 óhefluð, 7 skvampi,
8 hljómur, 10 hesti,
12 skyggni, 13 hrím,
14 ánægju, 15 letur-
tákn, 16 vísa, 18 lán,
21 fálki, 22 menn,
23 fjas.
Lóðrétt: 1 sorg,
2 smákorn,
3 skaplyndi,
4 emaléring, 5 þakhæð,
6 rotnun, 9 þunguð,
11 nötraði, 16 þykkni,
17 formóðir, 19 heiður,
20 þakskegg.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
Hvítur á leik!
Hannes Hlífar varö íslandsmeistari
i skák i 4. sinn á mótinu úti á Sel-
tjarnarnesí í síðustu viku. Hann tap-
aði aðeins einni skák, fyrir aðalkeppi-
naut sínum, Helga Áss Grétarssyni
stórmeistara. Hannes haföi unnið 8
fyrstu skákimar á mótinu en Helgi
Áss hafði misst niður 2,5 v. En öllum
sigurgöngum lýkur einhvem timann
og aðrar hefjast. Helgi Áss náði und-
irtökunum og eftir djúphugsaöa áætl-
un hafði hann drottninguna af Hann-
esi. Og staðan hrandi um leið svo
Hannes varö aö játa sig sigraðan í
eina skiptið á þessu móti. En það
kom auðvitaö dagur eftir þennan dag
og Hannes gat tekið gleði sína aftur!
Hvít:t Helgi Áss Grétarsson (2505)
Svart: Hannes H. Stefánsson (2588)
Drottningarindversk vörn.
Landsliðsflokkur
Seltjamamesi (9), 28.08.2002
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3
c5 5. d5 Ba6 6. e3 exd5 7. cxd5 Bxfl
8. Kxfl g6 9. Rc3 Bg7 10. g3 0-0 11.
Kg2 d6 12. e4 b5 13. Bg5 Rbd7 14.
Rxb5 Db6 15. Rc3 Dxb2 16. Bd2
Db7 17. Dc2 Rg4 18. Habl Da6 19.
Rb5 Hab8 20. a4 Hfc8 21. Hhcl c4
22. h3 Rge5 23. Rxe5 Rxe5 (Stöðu-
myndin) 24. Rc7! Hxbl 25. Rxa6
Hxcl 26. Bxcl Rd3 27. Bd2 Bd4 28.
Rb4. 1-0
•sjn oz ‘mæ 61 ‘BAg l\ ‘Áijs gx ‘jxBijS n
‘MPIO 6 ‘inj 9 ‘su g ‘jnáunjajg \ ‘JBjjBpunj g ‘u3o z ‘jns j Hjajpoq
•subj £z ‘JB)A zz ‘jnjBA iz ‘njæ§ 81 ‘jais gx ‘uru si
‘qbuu n ‘Bjaij 81 ‘Jap Zl ‘issa 01 ‘uuoj 8 ‘tRnB i ‘joj§ p Jods x :jjajBi
DV-MYND GUN.
Jurta- og steinaríkið
Melasólin vex glöð innan um litskrúðugt grjótið.
Dagfari___________________________________________________
Sumrinu
pakkað niður
Veðurstofan vill eðlilega
hafa vaðið fyrir neðan sig og -
sendir því út viðvaranir í tíma
ef von er á óveðri. Svo var
fyrir þessa helgi þótt veðrið
hafi ekki verið svo slæmt þeg-
ar upp var staðið. Undirrituð-
um þótti ráðlegast að taka við-
varanirnar alvarlega, rauk út
í garð og á svalirnar um það
leyti sem bæta fór í vind og
safnaði saman garðhúsgögn-
um, pottum og öðru lauslegu
sem auðveldlega gat fokið um
og valdið slysum. Var öllu
hent inn í bílskúr. Hettan á
grillinu, þessi sem hefur séð
til þess að 5 ára gamalt grill
er nánast eins og nýtt að sjá,
var bundin kirfilega niður.
Gróðurinn er enn í sumar-
klæðum og því tók hressilega
í stóru reynitrén í garðinum
og áður en leið á löngu voru
laufblöð og greinabútar fjúk-
andi um allt. Á þessu gekk í
nokkra tíma en veðrið var
fljótt að ganga niður þegar
kvöldaði. í gærmorgun heils-
aði manni síðan tiltölulega
bjartur og fallegur dagur.
Trén virtust ekki hafa látið
mikið á sjá og vel gekk að
hreinsa laufin og greinarnar.
Grillið stóð á sínum stað. Hins
vegar var heldur tómlegt um
að litast í garðinum. Viðvörun
Veðurstofunnar hafði gert það
að verkum að önnur ummerki
um sumar en grænan gróður-
inn er ekki að finna heima hjá
mér. Viðvörun Veðurstofunn-
ar gerði það að verkum að
sumrinu var pakkað niður á
hálftíma. Litlar líkur eru á að
þetta dót verði sótt inn í bíl-
skúr úr því sem komið er.
Þótt undirritaður sé óþreyt-
andi í að minna á að síðasti
sumardagur sé ekki fyrr en
þegar langt er liðið á október
verður hann víst að bíta í það
súra og viðurkenna að sumar-
ið er á enda runnið þetta árið.
Haukur L.
Hauksson
blaðamaöur
Myndasögur________________________________
HYAÐ! Þú með
mlkilmennsku-
Wálæði? 1
Jæja Andréema, gettu hvað
læknlrinn eagði...Hann sagði
aðbjáðist af mikilmennsku-
brjálæðl!
Þú ert Hrifinn af bolt-
anum mínum, Tanni, er
það ekki?
Gott, ég þarf að
klára þetta áður
en mamma kemur
og klippir á mér
neglurnar!
Mætti ég
spyrja að
hverju þú
ert að
vinna?
TAKA!
Eq viðurkenní
að maturinn
okkar er
vond ur...
I þessari senu snasðir þú oq
ástkona þín, Solla Sveppur,
rómantískan kvöUverð a fín-
um frönskum veitingastað.
iæst begar þ
t að kasta
skaltu nota
Frábasrt!
salernið!
Hérna er vatnsglasið sem
þér pöntuðuð.
Pr. Sigurður
Geðlasknir
varð
Erfðaskranni
minni!