Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2002, Síða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2002
Viðskipti__________
Umsjón: Vidskíptablaöiö
Vaxtalækkun í takt
við verðlagsþróun
Seðlabankinn
Þegar skoöuð er verðlagsþróun seinustu mánaða virðast allar líkur á að verð-
bólguspá bankans gangi upp en hún hljóðar upp á 2,1%.
Seðlabanki íslands lækkaði vexti
um 0,3% á fostudaginn og standa
stýrivextir bankans nú i 7,6%. Frá
upphafi árs hafa vextir lækkað um
250 punkta og um 380 punkta frá því
að þeir voru hæstir á seinasta ári.
Vaxtalækkunin nú var búin að
liggja í loftinu frá því að vísitala
neysluverðs fyrir ágúst birtist en
lækkun visitölu neysluverðs var
mun meiri en aðilar á fjármagns-
markaði bjuggust við.
Þegar skoðuð er verðlagsþróun
seinustu mánaða virðast aliar líkur
á að verðbólguspá bankans gangi
upp en hún hljóðar upp á 2,1% en
það sem af er ári hefur vísitala
neysluverðs hækkað um rúmlega
0,1%. Spá bankans er jafnvel í svart-
sýnna lagi og miðað við að jafnvæg-
isstýrivextir séu í 6 til 6,5% þurfa
stýrivextir bankans að lækka um-
talsvert á næstu mánuðum ef að
verðbólguspá bankans gengur eftir.
í tilkynningunni nú á föstudaginn
vitnaði bankinn í seinustu Peninga-
mál sem voru gefin út þann 1. ágúst
en þar segir: „Stýrivextir verða
lækkaðir frekar á komandi mánuð-
um ef framvindan staðfestir að
verðbólgumarkmið bankans muni
nást og þróun eftirspumar verður
eins og nú er útlit fyrir. Vaxi eftir-
spum hraðar gæti þetta auðvitað
breyst.“ Bankinn telur sig sjá veika
vísbendingu um að eftirspurnar-
þrýstingur sé að aukast eitthvað á
ný og gæti það spilað inn í ákvörð-
un bankans um framhald vaxta-
lækkana.
Fjallað er um vaxtalækkunina í
Morgunpunktum Kaupþings f -gær
en þar kemur fram að að mati
Greiningardeildar sé of snemmt að
fullyrða eitthvað um það hvort eftir-
spumarþrýstingur sé að aukast, en
framvindan á næstu mánuðum
muni líklega leiða í ljós hvað verð-
ur. “Að mati Greiningardeildar
munu vextir halda áfram að lækka
eitthvað á næstu mánuðum. Hms
vegar gæti skyndileg aukning í eft-
irspumarþrýstingi, óvissa varðandi
álversframkvæmdir og gengi krón-
unnar haft áhrif á ákvörðunartöku
bankans á næstu mánuðum," segir í
Morgunpunktum.
Vaxtalækkun mun að öllum lik-
indum hafa einhver áhrif á skulda-
bréfamarkað enda munur milli
stýrivaxta og markaðsvaxta á hús-
bréfum orðinn óvenju lítill.
Fjármagnsliðir snúa
tapi í hagnað hjá Keri
Greining íslandsbanka:
Spáir 0,5%
verðbólgu í
september
Greining íslandsbanka spáir 0,5%
hækkun á vísitölu neysluverðs á
milli ágúst og september. Rætist
spáin mun vísitala neysluverðs hafa
hækkað um 3,1% á síðastliðnum tólf
mánuðum.
Umtalsvert hefur dregið úr verð-
bólgunni að undanfömu og væntir
Greining ÍSB þess að hún muni
hjaðna frekar á næstu mánuðum og
að Seðlabankinn nái verðbólgu-
markmiði sínu (2,5%) á síðasta
fjórðungi þessa árs. Sá liður sem
mest áhrif hefur til hækkunar nú er
fatnaður og skór en það stafar alfar-
ið af því að útsölur ganga til baka.
Sömuleiðis er í spánni gert ráð fyr-
ir að önnur olíufélög fylgi fordæmi
Olíufélagsins og hækki bensínverð
nú í upphafi mánaðar. Gert er ráð
fyrir myndarlegri hækkun á hús-
næðislið vísitölunnar en sá liður
hefur hækkað talsvert að undan-
fömu, sem gefur tii kynna aukin
umsvif á fasteignamarkaði, en liður-
inn vegur þungt í vísitölunni.
Einnig er gert ráð fyrir hækkun á
liðnum tómstundir og menning sem
stafar m.a. af hækkunum á nám-
skeiðum, íþróttaiðkun og sjónvarps-
áskrift. Þá er minni háttar hækkun
spáð á matvörulið vísitölunnar.
Af veigaminni liðum má nefna að
búist er við hækkun á menntun en
sá liður hækkar jafnan á þessum
tíma. Eins má að lokum geta þess að
búist er viö minni háttar lækkun á
húsgagna- og heimilisbúnaðarlið
vísitölunnar.
Hagstofa íslands mun birta vísi-
töluna þann 11. september næst-
komandi.
Hagnaður Kers hf. og dótturfélaga
þess nam tæpum 864 milljónum króna
á fyrri helmingi ársins. Til saman-
burðar varð um 304 milljóna króna
tap af rekstri félagsins á sama tíma-
bili árið á undan. Mikla hagnaðar-
aukningu Kers milli tímabila má nær
alfarið rekja til jákvæðs viðsnúnings í
fjármagnsliðum fyrirtækisins, en við-
snúningurinn nam tæpum 1,8 millj-
örðum króna milli ára.
Rekstrartekjur námu tæpum 7,6
milljörðum króna og lækkuðu um
1,0% á milli árshelminga. Rekstrar-
gjöld án afskrifta að meðtöldu kostn-
Rekstrarafkoma Heklu hf. á fyrri
árshelmingi var neikvæð um 74 millj-
ónir króna. Á sama tímabili í fyrra
var 143 milijóna króna tap af rekstrin-
um. Stjómendur Heklu eru bjartsýnir
á að bílamarkaðurinn fari að færast í
eðlilegra horf og benda á að umtals-
verður bati varð á rekstri Heklu á
öðrum ársfjórðungi og skúaði rekstur-
inn hagnaði þá mánuði.
Rekstrartekjur á fyrri árshelmingi
voru 3.979 milljónir króna sem er
3,2% aukning frá sama tima í fyrra.
Rekstrargjöld voru 4.087 milljónir og
hækkuðu um 2,4% miili ára.Veltufé
til rekstrar var 72 milljónir króna
samanborið við 297 milljónir árið
áður.
Náðst hefur samkomulag um sam-
einingu Skýrr og Teymis en fyrir
rúmum tveimur vikum var tilkynnt
að félögin hefðu tekið upp formlegar
viðræður um sameiningu. Skiptahlut-
föll verða þannig að eigendur Skýrr
eignast 75,8% í sameinuðu félagi og
hluthafar Teymis 24,2%.
Lokagengi Skýrr var 5,50 á föstudag
en gengið hefur verið nálægt því gildi
síðustu mánuði. Miðað viö gengið 5,50
er virði Skýrr fyrir sameiningu 1.100
milljónir króna, virði Teymis 348
milljónir króna og virði sameinaðs fé-
lags 1.448 milljónir. Opin kerfi eiga
aðarverði seldra varaÝnámu um 7,0
milljörðum og hækkuðu um 0,6%.
Hagnaður fyrir afskriftir og fjár-
magnsliði nam 576 milljónum króna
samanborið við 697 milljónir króna á
fyrstu sex mánuðum ársins 2001 og
versnaði hún þannig um 121 milljón
króna milli ára.
Gjaldfærðar afskriftir vegna við-
skiptakrafna og skuldabréfa nema
samtals 263 milljónum króna og er
það veruleg aukning frá fyrra ári.
Aukninguna má rekja til rekstrarerf-
iðleika útgerða sem stunda veiðar á
fjarlægum miðum.
Frá árinu 2000 hefúr orðið yfir 50%
samdráttur í bifreiðainnflutningi, en
fyrstu sex mánuði þessa árs nemur
hann 15%. Þrátt fýrir þennan sam-
drátt hefur Heklu tekist að auka
Teymi fyrir sameiningu. Opin kerfi
eiga þannig um 48% i sameinuðu fé-
lagi og fellur það því úr samstæðu Op-
inna kerfa.
Fjallað var um sameininguna í
Morgunkorni íslandsbanka í gær, en
þar kom m.a. fram að i verðmati
Greiningar íslandsbanka frá þvi í apr-
íl hafi eignarhluturinn í Teymi verið
metinn á 280 milljónir króna en sé nú,
miðað við ofangreindar forsendur, 130
milljóna króna virði. Frávikið sé 150
milljónir króna, sem gefi þó ekki til-
efni til endurskoðunar á verðmati
Nú hafa öll þrjú stóru olíufélögin
birt afkomu fyrir fyrstu sex mánuði
ársins. Framlegð hagnaðar fyrir af-
skriftir og fjármagnsliöi allra félag-
anna lækkar milli árshelminga, þó
sýnu minnst hjá Olís. Framlegöin er
jafnframt hæst hjá Olís, en hún var
8,7% á fyrstu sex mánuðum ársins
samanborið við 7,6% hjá Keri og 6,6%
hjá Skeljungi. Ef litiö er til nettó
hagnaðar kemur i ljós að hagnaður
Kers er mestur eða 864 eins og áður
greinir. Því næst kemur Olís með 774
milljóna króna hagnað og Skeljungur
rekur lestina með 595 milljónir.
markaðshlutdeild sína á fólksbifreiða-
markaði um 3% og er hún nú tæp
23%, að því er segir í frétt frá fyrir-
tækinu. Samdráttur í sölu á atvinnu-
bUum er enn meiri, en Hekla hefur
aukið markaðshlutdeUd sína á þeim
markaði verulega, eða úr 22,5% á sl.
ári í rúm 30% nú. Sama á við um
vörubifreiðar yfir 16 tonn, þar leiðir
Hekla markaðinn með tæp 45% en var
með rúm 22% á sl. ári. Hekla hefur
því aukið markaðshlutdeUd sína veru-
lega það sem af er árinu. Hvað varðar
þungavinnuvélar hefur orðið um gríð-
arlegan samdrátt að ræða mUli ára og
ekki er búist við breytingu á þeim
markaði fyrr en virkjana- og stóriðju-
framkvæmdir verða hafhar.
Greiningar ÍSB á Opnum kerfum.
Aðalstarfsemi Teymis felst í að inn-
leiða lausnir frá Oracle. Skýrr er
einnig samstarfsaðUi Oracle og eru
kerfi frá Oracle orðin þungamiðja í
þjónustuframboði Skýrr. Munar þar
mestu um svoköUuð ríkiskerfi sem
Skýrr vinnur nú við að innleiða. Er
því ljóst að starfsemi félaganna feUur
vel saman. Teymi var stofnað árið
1995 og hjá því starfa um 70 starfs-
menn. Skýrr heldur í ár upp á 50 ára
afmæli sitt en hjá félaginu störfuðu
156 starfsmenn um síðustu áramót.
Tap Heklu minnkar
Skýrr og Teymi sameinast
51,5% hlut 1 Skýrr og 37,4% hlut í
JO'V
EHmawHyjfljgnggii
HEILDARVIÐSKIPTI 7.846 m.kr.
Hlutabréf 694 m.kr.
Húsbréf 3.785 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
© Flugleiöir 390 m.kr.
@ Ker 53 m.kr.
■ Baugur 32 m.kr.
MESTA HÆKKUN
0 Baugur 5,9%
Q Samherji 1,9%
Q Eimskip 0,9%
MESTA LÆKKUN
0 Hlutabr.sj. Búnb. 3,1%
0 Össur 3,0%
0 Auðlind 2,4%
ÚRVALSVÍSITALAN 1.272 stlg
- Breyting -0,31 %
Fyrirtæki í Úrvalsvísitölunni:
Mikill viðsnúning-
ur á hagnaði
Hagnaður fyrirtaðqa sem mynda
Úrvalsvísitöluna hefur aukist veru-
lega miUi ára og er meginástæðan
viðsnúningur í þróun íslensku
krónunnar. Hagnaður fyrirtækja í
Úrvalsvísitölunni (án Baugs hf.)
fyrstu sex mánuði árið 2001 var
samanlagt um 1,8 miUjarðar króna
en er i ár um 13,6 miUjarðar. Ef gert
er ráð fyrir því að á næstu sex mán-
uðum muni eiga sér stað tvöföldun
á núverandi sex mánaða hagnaði,
þá er vænt V/H gUdi vísitölunnar
um 9. Sú forsenda er nokkur ein-
földun en gefur þó grófa vísbend-
ingu um verðlagningu fyrirtækj-
anna.
íslenska útvarpsfélagið hf.:
Reksturinn í járnum
íslenska útvarpsfélagið var rekið
með 4,3 miUjóna króna hagnaði á
fyrri árshelmingi. Hagnaður fyrir
afskriftir var 76,2 miUjónir króna.
AUt síðastliðið ár varð 1.069 miUj-
óna króna tap af rekstri félagsins og
hagnaður fyrir afskriftir var þá 232
miUjónir króna.
í frétt frá íslenska útvarpsfélag-
inu segir að rekstrarárangurinn á
fyrri árshelmingi sé vel viðunandi
eftir erfitt ár á undan. Bent er á að
síðasti árshluti vegur þyngst í
rekstri félagsins og því sé saman-
burðurinn hagstæður.
íslenska útvarpsfélagið rekur
sjónvarpsstöðvamar Stöð 2, Sýn,
Bíórásina og Popp TíVí ásamt því
að endurvarpa erlendu dagskrárefni
undir heitinu Fiölvarp. Þá rekur fé-
lagið útvarpsstöðvamar Bylgjuna,
FM957, Útvarp Sögu, Létt og Radio
X ásamt nokkrum ómönnuðum
stöðvum.
Afkoma MP-Bio:
368 milljóna
króna tap
Tap tU lækkunar á eigin fé líf-
tæknisjóðsins MP-Bio á fyrri helm-
ingi ársins var 367,9 milljónir
króna. Innleystur hagnaður tíma-
bUsins var 0,8 miUjónir króna, en
þegar tekið er tiUit tU óinnleysts
gengistaps að fjárhæð 368,7 miUjón-
ir króna er heUdartap á timabUinu
367,9 mUljónir. Eigið fé félagsins
nam 628,0 miUjónum króna í lok
tímabUsins.
í frétt frá MP-Bio kemur fram að
eignarhlutir félagsins i óskráðum
félögum, sem öU eru erlend, eru sem
fyrr metnir miðað við kaupverð í
erlendri mynt að teknu tiUiti til
lækkana gagnvart íslenskri krónu. í
júnílok var færð tU lækkunar á bók-
færðu verði eignarhluta 800,0 miUj-
óna króna niðurfærsla. Niðurfærsl-
an stendur óbreytt frá ársbyrjun, en
vegna styrkingar krónunnar gagn-
vart öðrum myntum vegur niður-
færslan hlutfaUslega talsvert
þyngra en áður.
Tapið stafar fyrst og fremst af
lækkun á gengi skráðra markaðs-
bréfa og vegna styrkingar krónunn-
ar gagnvart Bandaríkjadal.