Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2002, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2002, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ VISIR 215. TBL. - 92. ARG. - FOSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2002 KONUM H/ÍTTIR TIL AÐ GLEYMAST. BLS. 14 -----r^- VERÐ í LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK URTÖKUMOT ATVINNU- KYLFINGA: Björgvin lék á pari FOKUS I MIÐJU BLAÐSINS: Dásamlegt að vinna með öll- um þessum listamönnum 11 iMÍ4------^- Bfe: - ÆKÉ - ' *' -W - il '?Z* • j M&t ; .. v ? • ‘ ' • mSBm, ■•ÉSkf M jjias&i' Æ *■« | , I Landsliðs^ofumar okkar í knatt- spyrnu héldu í morgun ^ðfðis til Englands þar sem þær lelka síöari landsleik sinn gegn .. á sunnudaginn. Fyrri leikurinn end- aöi meö jafntefli, 2-2. Til mikils er aö vinna þar sem þaö lið sem sigr- ar leikur gegn Frökkum um laust , sæti í næstu heimsmeistarakeppni. DV-mynd GVA Vissum að fjárlögin væru óraunhæf segir fjárlaganefndarmaður VG: Halli ríkissjóðs eykst um 10 milljarða króna milli ára - fráleitt að kenna breyttum vinnubrögðum um að sögn stjórnarliða „Viö sögöum við afgreiðslu f]ár- laga að áætlunin væri mjög óraun- hæf og bentum sérstaklega á þá hættu að fjármálaráðuneytið sjáíft gerði áætlanimar en ekki Þjóðhags- stofnun. Áætlun Þjóðhagsstofnunar sálugrar sýndi að áætlun íjármála- ráðuneytisins var mjög óraunhæf, bæði hvað varðaði tekjur og gjöld,“ segir Jón Bjamason, fjárlaganefnd- armaður og þingmaður Vinstri grænna, vegna greiðsluafkomu rík- issjóðs. 16 milljarða króna halli varð á ríkissjóði fyrstu átta mánuði ársins sem þýðir að afkoman versnaði um tæpa 10 milljarða frá sama tima í fyrra. Gjaldahækkun nemur 9,4 milljörðum króna umfram tekju- hækkun milli ára. Þessi niðurstaða verður þótt bréf hafi verið seld í Landsbankanum fyrir 4,8 milljarða króna en samkvæmt vefriti fjár- málaráðuneytisins er betri tíð í vændum og era visbendingar uppi um að samdráttur fari minnkandi. í fjárlögum var aðeins gert ráð fyrir minni háttar halla á árinu og segir Jón Bjamason að niðurstaðan sýni hve hættulegt hafi verið að leggja niður óháða stofnun líkt og Þjóðhagsstofnun. Þá átelur hann skattalækkun sem hafi komið há- tekjufólki og fyrirtækjum til góða og segir ýmis gæluverkefni líkt og leið- togafund NATO spila inn í þessa niðurstöðu. Jón telur ekki ólíklegt að hallinn ýti undir sölu ríkisbank- anna til að ríkisstjórnin geti rétt hallann við á kosningavetri þrátt fyrir andstöðu margra. Slíkar að- gerðir séu þó aðeins skammtíma- lausn. Ásta Möller, þingmaður og nefnd- armaður i fjárlaganefnd fyrir Sjálf- stæðisflokkinn, segir málflutning Jóns Bjarnasonar fráleitan. Hún seg- ir að Þjóðhagsstofnun hafi verið til í fyrra þegar fjárlögin hafi verið sam- in og haft hafi verið auga með reikn- ingum stofnunarinnar þótt fjárlög hafi verið unnin með nýjum hætti. „Þessi skýring Jóns er út úr kort- inu,“ segir Ásta. Heilbrigðismálin eru gjalda- frekasti liðurinn og Ásta segir að ýmis flutningur verkefna hafl átt sér stað til ríkisstofnana innan heil- brigðisgeirans sem hún sé andvíg. Ásta er hins vegar sammála Jóni Bjamasyni um að auknar líkur séu á ríkiseignum enda lofi aðstæður nú góðu. Ekki náðist í Geir Haarde fjár- málaráðherra þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. -BÞ ■ NÁNARI UMFJÖLLUN Á BLS. 2 í DAG ísraelar vilja svara fyrir sig ísraelar telja flestir að ísraelski herinn ætti að svara í sömu mynt, færi svo að írakar gerðu árás á ísrael. Margir eru einnig á því að heita ætti kjamorkuvopn- um ef írakar notuðu gjöreyðing- arvopn. í skoðanakönnun sem birtist í dagblaðinu Jerasalem Post í morgun vilja tveir af hverjum þremur ísraelum gjalda írökum líku líkt, ráðist þeir á ísrael, og ríflega helmingur er til í að beita kjarnorkuvopnum. Rétt rúmur fjórðungur er aftur á móti and- vigur notkun kjarnavopna. í Persaflóastríðinu 1991 skutu írakar 39 Scud-flaugum á ísrael en Israelar svöruðu ekki fýrir sig vegna þrýstings frá Banda-ríkja- mönnum. ■ NÁNARI UMFJÖLLUN Á BLS. 11 í DAG EISA a Pixel tæknin frá Philips kallar fram bei myndgæöi en áður hefur þekkst. Heimilistæki 32" Philips Pixel Plus tækið hefur sópað að sér verðlaunum og i uuecesnew fékk nýveriö EISA verðlaunin sem besta sjónvarp Evrópu 2002-2003.1 Mwow-r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.