Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2002, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2002
25
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
Vörubílar
Til sölu Scania 124 C, árg. ‘98, 12 hjóla,
ekinn 97 þús., og Volvo FL10, árg. ‘92,
2ja drifa, með Hiab 160, fjóra í vökva og
þráðlaus fjarstýring.
Uppl. í síma 897 2289.
mtiisöiu
tr "" ..
íj i ,i.$ jnjyx 3\
! i,. i • i ... Jl
1 - Jr * t ó i I
' ÍÍ.U&, ,.. ;a
VIACREME Fullnægingar á færibandi.
Kremið fyrir konur sem allir eru að tala
um. Uppl. í síma 862 6602 og á
www.viacreme.co.is
Smáauglýsingar
Þjónustu-
auglýsingar
►I550 5000
Superman ræðst á
Bush og kirkjuna
Kvikmyndaleikarinn Christopher,
sem þekktastur er fyrir að leika ofur-
mennið Superman, veittist að George
W. Bush Bandaríkjaforseta og kaþ-
ólsku kirkjunni á dögunum og kenndi
þeim um að hindra læknisfræðirann-
sóknir sem gætu orðið til þess að
hann losnaði úr hjólastólnum.
Sjö áru eru liðin síðan Reeve lam-
aðist íyrir neðan háls þegar hann féll
af hestbaki. Hann sagðist i viðtali við
breska blaðið Guardian vera vonsvik-
inn yfir því að Bush skyldi hafa látið
undan þrýstingi kaþólsku kirkjunnar
og bannað rannsóknir á stoðfrumum
fósturvísa.
„Ef við hefðum haft fullan stuðning
rikisvaldsins og fjármögnun á rann-
sóknum á stoðfrumum fósturvísa frá
því þær voru fyrst einangraðar í
Wisconsin-háskóla veturinn 1998- tel
ég ekki óeðlilegt að ætla að við
værum nú farin að gera tilraunir á
mönnum,“ sagði Reeve í viðtalinu.
Leikarinn hefur lýst yfir stuðningi
sinum við frumvarp til laga sem
heimilar klónun í lækningaskyni en
bannar hana til að búa til böm.
Gagnrýnir forsetann
Bandaríski kvikmyndaleikarinn
Christopher Reeve, sem er lamað-
ur fyrir neðan háls, hefur gagnrýnt
Bush Bandaríkjaforseta fyrir af-
stöðu hans til rannsókna á stoð-
frumum úr fósturvísum.
CW
Armúti 17. lOB Heyl^auk
síml, S33 133-4 fax.• SBB 0-409
REUTERSMYND
Athyglisverður fatnaður
Breski tískuhönnuðurinn Scott Henshall vakti mikla athygli fyrir framlag sitt til
tískuvikunnar í London. Þar á meðal var þessi ágæti klæðnaður. Henshall
þykir heldur óvenjulegur í hönnun sinni þar sem hann skopast jafnvel að
breskum hefðum í fatagerð.
Mælingamenn
hjá okkur fáið þið..
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir I eldra
húsnæði ásamt viðgerðum og
nýlögnum.
a Geymið auglýsinguna.
jjonsson@isiandia.is JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.^
*
Þorstolnn Garftarsson
KórRMftfibraut 67 ♦ 2?ÖO Köpavoyi
Simi: 8S4 2288 • Bll.s. 896 8800
LOSUM STlFLUf
Wc
Vöskum
Niaurföltum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
IÖRAMYNDAVEL
að skoöa og staðsctja
skammdlr i lognum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
STiFLUÞJONUSTA BJARNA
899 6363 & 554 6199
Hilamyndavel
Dælubíll
til að losa þrær
& hreinsa plön
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Fjarlægi stíflur
úr w.c., handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir hurðir
ÍBGRTÆKNÍ
; VEítlCíTAKAliEHF
' Hreinlæti & snyrtileg umgegni
■ Steypusögun Vikursögun
'Alltmúrbrot Smágröfur
J Malbikssögun Hellulagnir
'r Kjamaborun
j Vegg- & gólfsögun
\ Loftræsti- & lagnagöt
VAGNHÖFÐA19
110 REYKJAVÍK
SÍMI 567 7570
FAX 567 757!
GSM 693 7700
Þekking Reynslu Lipuró
Smíóaðar eftir máfi - Stuttur afgeióslufreshir
^3 Gluggasmiðjan hf
Viðarhöfða 3, S:577-S0S0 Fax:S77-S0Sl
Skélphr^Snsyrj sf,
j Stíflulosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530 hb
Bílasími 892 7260
(D
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomln tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staösetja
skemmdlr f WC lögnum.
VALUR HELGASON
TS 568-8806 • 896-1100
Prinol
Tökum að okkur.
uppsetningu á gipsveggjum, glugga-
ísetningar, hurðaisetningar,
parketlagnir og margt fleira.
Vönduð vinnubrögð
Gerum verðtilboð/tímavinna
Sími 822 7959 / 899 3461
KRÖKHALS 5 sími: 567 8730
Er bíllinn að falla í verði?
Settu hann í lakkvörn hjá okkur
2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð
V'ertu í BEi/MU sambcmcti
við þjónustudeildir D\/
E
Drei/ing Þjönustudeikl Ljósmyndadeild íþróttadeild
550 5740 550 5780 550 5840 550 5880