Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2002, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2002
27
Fyíri hálflc'^^
Peirra tími
Grindavík ...............+6 (16-10)
Fylkir....................+6 (15-9)
ÍA ......................+4 (16-12)
KR........................+4 (12-8)
Ekki þeirra tími
Þór Ak....................-8 (10-19)
Fram......................-5 (10-15)
KA.........................-4(7-11)
FH .......................-2(11-13)
Keflavík .................-1 (12-13)
Markahæstir
Sævar Þór Gíslason, Fylki ........7
Gunnar Heiðar Þovaldsson, ÍBV . . 6
Grétar Hjartarson, Grindavík .... 6
Jóhann Þórhallsson, Þór Ak.......6
Bjarki Gunnlaugsson, ÍA...........5
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR . . 5
Adolf Sveinsson, Keflavík.........4
Hjörtur Hjartarson, ÍA ...........4
Jón Þ. Stefánsson, FH.............3
Óli Stefán Flóventsson, Grindavik . 3
Sigurvin Ólafsson, KR.............3
Steingrímur Jóhannesson, Fylki . . 3
Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram ... 3
1. til 15. mínuta
Peirra tími
Grindavlk .................+6 (8-2)
Fylkir.....................+2 (5-3)
ÍBV........................+1 (5-4)
Ekki þeirra tími
Þór Ak.....................-5 (2-7)
KA.........................-2 (3-5)
ÍA ........................-1 (5-8)
Fram.......................-1 (4-5)
Markahæstir
Gunnar Heiöar Þovaldsson, ÍBV . . 5
Grétar Hjartarson, Grindavík .... 4
Adolf Sveinsson, Keflavík.........3
Bjarki Gunnlaugsson, ÍA...........3
Sævar Þór Gíslason, Fylki ........3
Gunnar Heiöar
Þorvaldsson.
16. til 30. mínúta
Þeirra tími
ÍA.........................+4 (8-4)
KR ........................+3 (4-1)
ÍBV........................+1 (3-2)
Þór Ak.....................+1 (6-5)
Ekki þeirra tími
FH...........................-3(4-7)
KA................................-2 (0-2)
Keflavík..........................-2 (3-5)
Grindavík ..................-2 (4-6)
Markahæstir
Jóhann Þórhallsson, Þór Ak......5
Hjörtur Hjartarson, ÍA ............4
Sævar Þór Gíslason, Fylki ........3
Jóhann
Þórhailsson.
31. til 45. mínúta
Þeirra tími
Fylkir.................+4 (6-2)
Grindavík..............+2 (4-2)
KR .......................+1 (6-5)
Keflavík .................+1 (4-3)
FH .......................+1 (3-2)
ÍA.....................+1 (3-2)
Ekki þeirra tími
Þór Ak.....................4 (2-6)
Fram ......................4 (3-7)
ÍBV .......................-2(2-4)
Markahæstir
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR . . 3
Bjöm Viðar Ásbjömsson, Fylki... 2
Veigar Páll Gunnarsson, KR.......2
Sigurður Ragn-
ar Eyjólfsson.
DV-Sport skoöar í hvaða hluta leikjanna liðin í Simadeild karla kunna best við sig:
Hvenær er þeirra tími?
- Grindvíkingar byrja hálíleikina langbest en KR-ingar og Fylkismenn enda þá best
Það er ljóst eftir athugun DV-Sport
á því hvenær í leikjunum mörkin eru
skoruð i Símadeild karla að liðin
kunna betur við sig á sumum tíma í
leikjunum fremur en öðrum.
Oft hefur verið birt tölfræði yfir
það hvenær liðin eru að skora mörk-
in en í þessari úttekt DV-Sport er
einnig skoðað hvenær liðin fá mörkin
á sig og á hvaða tímabilum innan
leikjanna liðin tíu í Símadeild karla
standa sig best.
Fylkir aldrei í mínus
Fylkismenn eru, eitt liða í Síma-
deildinni, aldrei í mínus í þessum sex
hlutum leiksins. Best standa þeir sig á
lokakafla fyrri hálfleiks þegar þeir
hafa skorað fiórum mörkum fleiri en
andstæðingarnir. Erfiðast gengur
Fylkisliðinu aftur á móti um miðbik
beggja hálfleikja þegar liðið hefur
skorað jafnmikið og mótherjamir.
KR-ingar eru sterkastir á lokakafla
leiksins þegar þeir hafa skorað fimm
mörkum fleiri en andstæðingamir.
Verst gengur KR-liðinu á fyrstu
fimmtán minútum seinni hálfleiks en
þeir þá fengið á sig tvö mörk en að-
eins skorað eitt og eru KR-ingar þar
með eitt mark í mínus.
Bæði toppliðin eru efst þegar skoð-
að er hvemig þau enda hálfleikina en
liðin hafa hvor um sig skorað sex
mörkum fleiri en mótherjarnir á sið-
ustu 15 mínútum hvors hálfleiks.
Grindvíkingar koma sterkir út úr
búningsklefanum eftir góðar ræður
Bjarna Jóhannssonar. Það sést vel á
þvi að liðið hefur markatöluna 14-4 á
fyrstu 15 mínútum hvors hálfleiks.
Verst gengur liðinu hins vegar á
síðustu fimmtán mínútum leikjanna
þegar Grindvíkingar hafa fengið á sig
sex mörk en aðeins skorað tvö sjálfir.
Grindavíkurliðið tapaði dýrmætum
stigum í sumar á þessum leikkafla.
KA sterkast í seinni
KA er sterkast allra liða í seinni
hálfleik og eru KA-menn með sex
mörk í plús eftir hlé. Best gengur
þeim um miðbik seinni hálfleiksins
en í heOdina hefur KA-liðið skorað 11
mörk eftir hlé og aðeins fengið á sig
fimm. Verst gengur KA á fyrsta hálf-
tímanum þegar liðið hefur fengið á sig
sjö mörk en aðeins skorað þrjú.
Eyjamenn eru líkt og KR-ingar
sterkastir á lokakafla leikjanna en
ÍBV er með fjögur mörk í plús á sið-
ustu 15 mínútunum. Verst gengur
Eyjamönnum hins vegiu- á lokakafla
seinni hálfleiks þegar þeir hafa fengið
á sig 4 mörk en aðeins skorað tvö
mörk sjálfir.
Markaskorari Eyjamanna, Gunnar
Heiðar Þorvaldsson, eignar sér tvo
hluta leiksins en enginn hefur skorað
fleiri mörk en hann á fyrstu 15 mínút-
unum eða á þeim 15 síðustu. Gunnar
Heiðar hefur skorað 10 af 11 mörkum
sínum á þessum tveimur köflum í
leikjunum en aðeins eitt mark á þeim
klukkutíma sem líður þar á milli.
Skagamenn eru sterkastir um mið-
bik fyrri hálfleiks en á 16. til 30. mín-
útu eru íslandsmeistaramir með
markatöluna 8-4. Verst gengur þeim
hins vegar á síðasta hálftímanum en
Skagaliðið er þar með fjögur mörkum
færra skoruð en þau sem liðið hefur
fengið á sig. Skagamenn hafa alls
fengið á sig 12 af 26 mörkum á síðasta
hálftíma leikja sinna í sumar.
Níu mörk á sig á síöustu 15
FH-ingar spila best á fyrsta hálf-
tíma seinni hálfleiks en verst á
lokakafla leikjanna og svo um miðbik
fyrri hálfleiks. FH-ingar eru með
markatöluna 11-7 á fyrsta hálftíman-
um í seinni hálfleik en hafa síðan
fengið á sig níu mörk á síðustu fimmt-
án mínútunum í leikjum sumarsins.
Framarar eru aðeins í plús á einum
stað en það er á fyrstu fimmtán mín-
útum seinni hálfleiks. Verst gengur
liðinu hins vegar á síðustu fimmtán
Grétar Hjartarson sést hér sækja aö marki Framara í leik liöanna í sumar. Ekkert iiö stenst Grindvíkingum snúning í
upphafi hálfleikjanna en á fyrstu fimmtán mínútum hvors hálfleiks hefur Grindavík skoraö tíu mörkum fleiri en and-
stæöingar sínir. Grétar sjáifur hefur skorað helming marka sinna á þessum tíma, eöa sex af tólf. DV-mynd Sjö
mínútum fyrri hálfleiks en markatala
liðsins er 3-7 á þeim tima.
Erfið byrjun í seinni
Það gengur allt á afturfótunum hjá
Keflvíkingum á upphafsmínútum
seinni hálíleiks en liðið hefur fengið á
sig sex mörk á fyrstu fimmtán mínút-
unum. Best gengur liðinu hins vegar
á lokakafla beggja hálfleikja þegar
Keflavíkurliðið hefur skorað einu
marki fleira en andstæðingar sínir.
Þórsarar byrja leikina verst af öll-
um liðum enda hafa þeir fengið á sig
sjö mörk á fyrstu 15 mínútum leikj-
anna en skorað aðeins tvö. Seinni
hálfleikinn byrjar Þórsliðið lítið skár
og er markatala liðsins 6-15 á fyrstu
15 minútum hvors hálfleiks. Þórsarar
eru aðeins í plús í markatölu um mið-
bik fyrri hálfleiks en þá hefur Akur-
eyrarliðið skorað einu marki meira
en andstæðingarnir. Markatala liðs-
ins þá er 6-5 og hefur Jóhann Þór-
hallsson skorað fimm þessara marka.
Hér á þessari síðu má fmna úttekt
á hverjum þessara sex hluta sem
leiknum er vanalega skipt upp í auk
þess sem hér er einnig skoðaður hvor
hálfleikur fyrir sig. -ÓÓJ
Peirra tími
KR ........................+5 (9-4)
ÍBV.......................+4 (7-3)
Fylkir....................+2 (7-5)
KA ........................+1 (5-4)
Keflavík .................+1 (6-5)
Ekki þeirra tími
Grindavík ..................4 (2-6)
FH............................4(2-6)
Þór Ak..................... -3 (3-6)
ÍA ..........................-2(5-7)
Markahæstir
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV . 5
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR . . 4
Ágúst Gylfason, Fram............3
Gunnar Heiöar
Þorvaldsson.
Sport
Seinni hálfleikur
KA .....
KR......
Fylkir . .
Grindavík
ÍBV
Þeirra tími
. +6 (11-5)
+5 (15-10)
+4 (15-11)
+3 (15-12)
+2 (12-10)
Ekki þeirra tími
Þór Ak..................-8 (12-20)
Keflavík.................-7(9-16)
ÍA......................-3 (11-14)
Fram....................-2 (16-18)
Markahæstir
Grétar Hjartarson, Grindavík .... 6
Jónas Grani Garðarsson, FH........6
Ágúst Gylfason, Fram..............5
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV . 5
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR . . 5
Sævar Þór Gíslason, Fylki ........5
Hreinn Hringsson, KA .............4
Jóhann Þórhallsson, Þór Ak........4
Óli Stefán Flóventsson, Grindavík . 4
Atli Viðar Bjömsson, FH ..........3
Ellert Jón Björnsson, ÍA..........3
Veigar Páll Gunnarsson, KR.......3
46. til 60. mínúta
Þeirra tími
Grindavik +4 (6-2)
FH +2(5-3)
Fylkir +2(5-3)
KA +2 (3-1)
Ekki þeirra tími
Keílavík . -6(0-6)
Þór Ak . -4 (4-8)
ÍBV ■ -1 (04)
KR ■ -1 (1-2)
Markahæstir
Sævar Þór Gíslason, Fylki ...3
Grétar Hjartarson, Grindavik .... 2
Jónas Grani Garðarsson, FH........2
Óli Stefán Flóventsson, Grindavík . 2
Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram ... 2
Þeirra tími
KA +3(34»
Grindavík +3 (7-4)
FH +2 (6-4)
KR +1 (5-4)
Ekki þeirra tími
Fram . -3 (4-7)
Keflavík . -2 (3-5)
ÍA . -2 (3-5)
ÍBV -1 (2-3)
Þór Ak . -1 (5-6)
Markahæstir
Atli Viðar Bjömsson, FH ........3
Grétar Hjartarson, Grindavík .... 3
Jóhann Þórhallsson, Þór Ak.....3
Hreinn Hringsson, KA ...........2
Jónas Grani Garðarsson, FH.....2
Óli Stefán Flóventsson, Grindavík . 2
Sigurvin Ólafsson, KR...............2
~w
**
r
r