Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2002, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2002 Tilvera I>V Snæfríður Ingadóttir skrifar um Fjölmiölavaktín Skítt með vatnsskortinn Finnur Vilhjálmsson byrjaði með nýj- an þátt á Skjá einum síðastliðið föstu- dagskvöld. Anægjulegt er að sjá Finn aftur á skjánum enda er þar á ferðinni klár og flottur sjónvarpsmaður sem er laus við tilgerð. Þó fannst mér hann byrja þáttinn á óþarflega miklu spítti. Kastaði hann hverju umræðuefninu á fætur öðru í viðmælendur sína, fjöl- miðlafólkið, þau Bimu önnu og Sig- trygg Magnason, eins og honum lægi virkilega á að koma þeim upp úr pottin- um. Fengu þau fyrir vikið ekki al- mennilega að klára að tjá sig um við- komandi málefni. Þessi liður kom þó best út í þættinum 1 heild sinni, og lofar góðu enda er hugmyndin á bak við hann mjög skemmtileg og hlakka ég virkilega til þess að fylgjast með fram- vindunni. Vona bara að Finnur taki færri efni fyrir næst og tali lengur um hvert þeirra í staðinn. Séð og heyrt-hug- myndin er einnig ágæt, nema ritstjórar blaðsins komu ekki sérlega vel fyrir í þessum fyrsta þætti þar sem þeir töluðu hvor ofan í annan - og um ekki neitt. Hafði ég vonast eftir svæsnara slúðri en þetta. Ekki veit ég hvað skal segja um útlitið, þ.e.a.s vatnslausa heita pottinn. Kom mér reyndar á óvart hversu vel virtist fara um Finn og viðmælendur hans í tómum pottinum og var skemmtilegt hve nálægðin á niilli þeirra var mikil. Ég mæli þó ekki með því að kvenkynsviðmælendur mæti í pilsi og hælum í þáttinn, gæti orðið vandræðalegt að sjá þá klöngrast ofan í pottinn í þeirri múnderingu. Skítt með vatnsskortinn, þó vissulega hefði Finn- ur pottþétt verið flottur á sundskýlunni Leiðrétting Röng höfundarmynd birtist með fjöl- miðlapistlinum í gær. Átti að vera mynd af Jóni Birgi Péturssyni, sem skrifaði pistil- inn. SITIHRHKl BIÚ iUGSADU STÓRT Miöasala opnuð kl. 15.30. KEIIUHÚUIN Hvaó genst þegai þu tekur smabœiaigaurinn. gefur honum 40 millidrða dollara og sleppir honum lausum i stórborginm? Adam Sandler íer a kostum i geggjaön gamanmynd! □□ Dolby /DD/ TFTx SÍMI 564 0000 www.smarabio.is REGnBoomn i KCILUHÍIUN Hvað gerisf þegai þu fekur smabœiargaurinn, gelur honum 40 miiliaröa dollara og sleppir honum lausum í sforborginm? Adam Sandler fer a kostum i qeggiaðri gamanmyndl Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40. Hvaö gerist þegar þu tekur smabœiargaurinn, gefur honum 40 milljarda dollara og sleppir honum lausum í stórborgmni? Adam Sandler fer a kostum í geggiaðri gamanmynd! Sýnd kl. 6,8 og 10. Búid ykkur undir öflugustu mynd ársins! Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. ★★★^ Sýnd kl. 6,8 og 10. M/fsl. tali kl. 6. Jh ÓMEGA AKSJÓN BÍÓRÁSIN , Veldu botninn fyrst... Cfþú kaupltelna plziu, stóran skammt r afbrauistöngumogkemurogsaklt M pöntun/no fatðu aðra phiu of sðmu ™ statð ftla. M grelðlt fyrlr dýtarl pluuna. 14.10 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.10 21.00 22.00 22.15 23.10 24.05 24.30 Setnlng Alþlngis. Beín út- sending. Lelðarljós. Táknmálsfréttir. Róbert bangsi (15:37). Purpurakastalinn (10:13) (Lavender Castle). Teikni- myndasyrpa um ævintýri sem gerast í Purpurakast- alanum, borg sem svífur um í geimnum. Fréttlr, íþróttir og veður. Kastljóslð. Svona er lífið (2:19) (That’s Life). Bandarlsk þáttaröð um unga konu sem slítur trúlofun sinni og fer I háskóla við litla hrifningu foreldra hennar og kærastans fyrrverandi. Aðalhlutverk: Heather Paige Kent, Debi Mazar, Ellen Burstyn og Paul Sor- vino. Upp með hendur! (Que personne ne bougel). Tiufréttlr. Njósnadeildln (4:6) (Spooks). Andy Warhol (1:2). Fyrri hluti heimildamyndar um myndlistarmanninn Andy Warhol. Seinni hlutinn verður sýndur aö viku liö- inni. Kastljósið. e. Dagskrárlok. 06.00 08.00 10.00 12.15 14.00 16.00 18.00 20.15 22.00 00.00 02.30 04.15 Head Above Water. Almost Heroes. The House of Mirth. The Adventures of Rocky and B. Loser. Almost Heroes. The House of Mirth. The Adventures of Rocky and B. Loser. Pulp Flction. Unbreakable. Head Above Water. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.30 L'f í Orðinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn 19.30 Freddle Filmore. 20.00 Kvöldljós. Guðlaugur Laufdal og Kol- brún Jónsdóttir 21.00 Bænastund. 21.30 Lff i Orð- Inu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orö- Inu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá = ■ 13.00 06.58 i 09.00 09.20 1109.35 : 10.20 12.00 : J 12.25 12.40 Heimllda- mynd eftlr Sól- velgu Anspach um fimm æskuvin- konur í Suður- Frakklandi sem frömdu sjö rán á árun- um 1989-90 en voru kló- fe6tar í átt- undu ránstil- raun sinni. Fjórar þelrra sluppu við dóm en sú fimmta fékk árs fangelsi. 22.15 Breskur spennumyndaflokkur um sveit Innan bresku leynlþjónustunnar MI5 sem glímir m.a. vlð skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Matthew MacFayden, Keeley Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head, Hugh Laurle, Lorcan Cranitch, Peter Flrthog Llsa Faulkner. 113.00 14.15 14.40 15.15 16.00 17.20 ■ 17.45 18.30 19.00 19.30 20.00 20.55 21.00 21.55 122.00 22.45 00.20 : 01.10 01.35 : 02.15 02.40 ísland í bítlð. Bold and the Beautiful. I finu formi. Oprah Winfrey. ísland í bítið. Nelghbours (Nágrannar). í fínu formi (þolfimi). Caroline in the City (19:22). Anchor Me (Fortíðardraugar). King of the Hill (15:25). David Bowie. Third Watch (10:22). Bamatími Stöðvar 2. Neighbours. Ally McBeat (11:23) Fréttlr. ísland í dag. What about Joan (4:13). Big Bad World (4:6). Fréttlr. Six Feet Under (2:13). Fréttir. 60 Minutes II. Ryð. Bönnuð börnum. Cold Feet (2:8) (Haltu mér, slepptu mér). Það gengur ýmislegt á hjá pörunum í Haltu mér, slepptu mér. Einn, tveir og elda (Friðrik Þór Friðriksson og Einar Kárason keppa). Ally McBeal (11:23). ísland í dag. Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. Fortiðardraugar er framhaldsmynd i tveimur hlutum um fjölskyldu sem neyðlst tll að takast á við leyndarmál fortiöarinnar. Þegar móðlr Nathans verður alvarlega velk snýr hann heim eftlr langa flarveru. Fflótlega sækja daprar minningar á Nathan sem tengjast láti yngri bróður hans en flölskyldan vlll fyrir alla munl gleyma því. Nathan er hins vegar loks tllbúinn tll að horfast f augu vlð sannleikann og takast á við lygar og feyndarmál sem hann hefur flúið frá því hann var táningspiltur. Aðalhlutverk: lain Glen, Julla Ford. Leikstjóri: Patrlck Lau. 2000. íslensk kvlkmynd eftir leikritl Ólafs Hauks Símonarsonar um Bílaverkstæði Badda. Pétur snýr heim eftlr tíu ára flarveru og sest að hjá Badda og bömum hans. Pétur var á flótta undan réttvíslnnl og er langt frá því að vera vel séður á bílaverkstæölnu þar sem Baddi og Raggi hafa ráöib ríkjum. Dramatísk spennumynd. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Sigurður Slgurjónsson, Egill Ólafsson, Stefán Jónsson, Christine Carr. Leikstjórl. Lárus Ýmlr Óskarsson. 1990. Stranglega bönnuð bömum. 18.15 Kortér Fréttir, Toppsport og Sjónarhorn (Endursýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Bæjastjórnarfundur (e) 22.15 Kort- er (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.