Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 1
Leází Smáauglýsingar 550 5000
Guðmundur
Sigurösson.
Halldór Blöndal.
Föst skot á þingi:
„Lítill hetju-
skapur"
„Ég hafði
verið að út-
skýra í fjöl-
miðlum að
Halldór Blön-
dal hefði rugl-
að saman
tveimur
óskyldum hug-
tökum um
samkeppni,
skaðlega und-
irverðlagningu
og verðlagn-
ingu undir
kostnaðar-
verði. Það varð
til þess að Hall-
dór fór í ræðu-
stól á Alþingi
og sakaði mig
um að vera tví-
saga og bregð-
ast embættis-
skyldum mínum. Þar sem ég get
ekki varið mig á sama vettvangi
og þessi orð eru látin falla flnnst
mér lítill hetjuskapur í fram-
göngu þingforsetans. Og ekki síst
í ljósi þess að hann snupraði ann-
an þingmann fyrir slíkt hið sama
á dögunum," sagði Guðmundur
Sigurðsson, forstöðumaður sam-
keppnissviðs Samkeppnisstofn-
unar, við DV í morgun.
Það virðist á huldu
hvað menn mega
segja á Alþingi um
fjarstadda menn ...
Það virðist á huldu hvað menn
mega segja á Alþingi um fjar-
stadda menn, menn sem ekki
geta varið sig á sama vettvangi.
Reglur þar um eru ekki skýrar.
Forseti Alþingis gerði á dögunum
athugasemdir við orð Jóhanns
Ársælssonar, Samfylkingu, sem
atyrti fjarstadda menn við um-
ræður í þinginu. Var Jóhann að
ræða einkavæðingu bankanna og
kom meðal annars inn á stjórnar-
formennsku Kjartans Gunnars-
sonar, framkvæmdastjóra Sjálf-
stæðisflokksins, í bankaráði,
meint afskipti hans af einkavæð-
ingunni og stóran eignarhlut
sama manns í Landsbankanum
nú. Sagði þingforseti þá að sér
fyndist þingmaðurinn ekki hafa
sýnt háttvísi að fjalla þannig um
mann sem ekki gæti borið hönd
fyrir höfuð sér á sama vettvangi
og orðin féllu.
-hlh
232. TBL. - 92. ARG. - FIMMTUDAGUR 10. OKTOBER 2002
VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK
* /ÍTTIR STEFÁNS KARLS
STEFÁNSSONAR. BLS. 20
Starfsemi Frjálsa fjárfestingar-
bankans felst fyrst og fremst í fram-
kvæmdalánum og útlánum til ein-
staklinga og fyrirtækja gegn veðum
í fasteignum og einkabílum. Bank-
inn seldi Kaupþingi markaðsvið-
skipta- og eignastýringarsvið sitt í
fyrir 600 milljónir króna í fyrra.
-ÓTG
■ NÁNARI UMFJÖLLUN
Á BAKSÍÐU í DAG
Edda
Andrésar
í 30 ár i
fréttunum
fyrir Kaupþing hafi verið 2,6 millj-
arðar miðað við 14% raunávöxtun-
arkröfu.
Orðalagið „verðmæti bankans
fyrir Kaupþing" skiptir hér máli.
Verðmæti hans getur ráðist að
meira eða minna leyti af því hver á
hann. Niðurstaðan jafngildir þess
vegna ekki því að SPRON hafl greitt
1,2 milljörðum meira fyrir bankann
en sem nemur „verðmæti hans fyr-
ir SPRON“ og um það er ekkert
Qallað í greiningu Búnaðarbankans.
i
i
i
i
i
i
i
Kaup SPRON á Frjálsa fjárfestingarbankanum:
Kaupþing fékk 1,2 milljarða
umfram verðmæti bankans
- samkvæmt mati greiningardeildar Búnaðarbankans Verðbréfa
í nýrri skýrslu greiningardeildar
Búnaðarbankans Verðbréfa kemur
fram að Kaupþing hafl fengið 1,2
milljörðum króna meira fyrir
Frjálsa fjárfestingarbankann en
sem nam verðmæti bankans fyrir
Kaupþing samkvæmt mati greining-
ardeildarinnar.
Kaupþing seldi SPRON bankann
um nýliðin mánaðamót fyrir ríflega
3,8 milljarða, en greiningardeildin
segir að mat á flárstreymi gefi þá
niðurstöðu að verðmæti bankans
Munurinn - 1,2 milljarðar, eða um
30% af kaupverðinu - er engu að
siður mjög mikill. „Við teljum að
Kaupþing hafi þarna átt mjög góð
viðskipti," segir Edda Rós Karls-
dóttir, forstöðumaður greiningar-
deildarinnar.
SPRON átti við kaupin 12,5% hlut
í Kaupþingi - sem nú hefur verið
boðinn til sölu - og Guðmundur
Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON,
er jafnframt stjómarformaður
Kaupþings.
MAGASIN I 80.000
EINTÖKUM:
FRUMSYNINGAR I!
KVIKMYNDAHÚSUM: I
Kona í felum, |
undirheima-1
maður og |
indverskur dans I
18
umdeild vamba-
hreinsun fer fram í
gróðurhúsi
alþingismanns á
Suðurlandi en þangað
koma innyflin í
steypubifreið.
Afrennslið fer í nálæg
skurð. Bls. 2
AUKATÆKI 1 SVEFNHERBERGIÐ
IINITED
UTU2Q20
20“ sjónvarp
með textavarpi
og Scart tengi.
Is
www
St'f!