Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002 Sport DV Svona var sumarið hjá... Þjálfarinn Kjartan Másson gerir upp tímabilið „Við ætluðum okkur ekki að falla. Það er alveg ljðst. Við lögðum upp með að ná 20 stigum sem hefur yfírleitt dugað tO að falla ekki en því miður varð raunin önnur í ár,“ sagði Kjartan Másson, þjálfari Kefl- víkinga, um sumarið hjá sínum mönnum. Miklar sveiflur „Ef einhver hefði boðið mér 20 stig fyrir mótið þá hefði ég þegið þau með þökkum. Nú bar svo við að þau dugðu ekki til að halda sæt- inu en ég er samt sem áður mjög stoltur af strákunum. Við vorum með mjög ungt lið sem var að mestu leyti skipað heimamönnum og ef við áttum dapurt tímabil með tutt- ugu stig hvað er þá hægt að segja um liðin í kringum okkur, sem voru með miklu sterkari leikmannahópa og kostuðu mun meira til. Við spil- uðum sjö góða leiki en það voru miklar sveiflur á milli leikja og jafh- vel hálfleikja. Það er hins vegar ósköp eðlilegt þegar ungir menn eiga í hlut og ég er ekki í vafa um að þeir koma reynslunni ríkari tO leiks í 1. deOdinni og fara beint upp aftur í efstu deOd þar sem þeir eiga svo sannarlega heima.“ Stóöu sig eins og hetjur „Það sem stendur upp úr á tíma- bOinu er sú staðreynd hversu þétt strákamir stóðu við bakið á félag- inu á þessu ári sem var mjög erfitt. Það þurfti að rétta af slæma fjár- hagsstöðu og eins og menn vita þá gerist slíkt ekki sársaukalaust. Leikmennirnir stóðu sína vakt hins vegar stórkostlega, kvörtuðu aldrei og það hvarflaði ekki að þeim að yfirgefa skipið. Það sýnir styrk félagsins,“ sagði Kjartan Másson. -ósk Haukur Ingi Guðnason, sóknarmaður úr Keflavík: Mjög sveiflukennt 9. sæti Haukur Ingi Guönason var sprækur í framlínu Keflvíkinga og vann sér sæti í A-landsliðshópi íslands á árinu. hafi hæfOeikana. Það tekur tíma fyrir þá að blómstra og þar skiptir reynslan mestu máli. Hún var ekki tO staðar en hver veit nema aOir þessir hæfdeikaríku strákar eigi eft- ir að blómstra á næsta ári. Það má kannski segja að þetta reynsluleysi hafi orðið tO þess að leikir okkar voru mjög sveiflukenndir í sumar. Við gátum spdað frábæra leiki en þess á mdli áttum við ekki skdið nokkum einasta hlut. Leikimir hjá okkur voru oft alveg svakalega kaflaskiptir en stöðugleikinn kemur með reynslunni og hana öðluðust leikmenn í sumar. Menn lærðu kannski ekki á skemmtdegan hátt en það er mikdl lærdómur engu að síður.“ Ætlum fljótt upp aftur „Það er engin spuming í mínum huga að Keflavík er með of gott lið td að vera lengi í 1. dedd. Leik- mannahópurinn sýndi það í þreng- ingunum í vetur að hann getur stað- ið saman. Menn í liðinu eru góðir vinir og þrátt fyrir að ekki gengi sem best i sumar þá var aOtaf góð stemmning og góður andi. Nú verð- ur liðið að þjappa sér enn frekar saman og byggja ofan það sem fyrir er. Ég vona að sem flestir verði áfram en menn vita þó að það verð- ur ekki auðvelt að komast upp úr 1. deddinni að ári,“ sagði Haukur Ingi Guðnason, eini A-landsliðsmaður Keflvíkinga á þessu keppnistíma- bdi, við DV-Sport í gær. -ósk „Fyrir fram hefði ég nú haldið að 20 stig myndu duga td að halda sæt- inu í deddinni þannig að ég er ekki svo ósáttur við stigafjöldann sem slíkan. Það setur hins vegar óneit- anlega svartan blett á sumarið að það skyldi enda með fadi í 1. dedd, sérstaklega í ljósi þess að við voram eiginlega ekki í fadhættu fyrr en í næstsíðustu umferð," sagði Haukur Ingi Guðnason, sóknarmaður úr Keflavík, við DV-Sport þegar hann var spurður um sumarið hjá Kefla- vík. Misstum mikið fyrir mót „Maður er auðvitað aldrei sáttur við að fada en í sjálfu sér er hægt að segja að spárnar fyrir mót, þar sem okkur var spáð falli, hafi verið raunhæfar. Við misstum marga mjög reynslumikla menn fyrir tíma- bdið og það má eiginlega segja að vömin hafi horfið á einu bretti og mörg hundruð leikir með þegar Gunnar Oddsson, Kristinn Guð- brandsson og Gestur Gylfason hættu. Vegna fjárhagsvandræða var ekki farið í að styrkja liðið í staðinn og það taldi senndega í lokin þegar við vorum í sem mestu basli við að halda okkur í deddinni.“ Býr heilmikiö í liöinu „Það býr hins vegar hedmikið í liðinu. Það er ungt og efndegt en það er kannski ekki alltaf nóg að menn Tölfræði liðsins Mörk skoruð .........25 (7. sæti) Mörk fengin á sig....30 (7. fæst) Skot.............. 11,4 í leik (6.) Skot mótherja . 11,8 í leik (7. fæst) Aukaspymur fengnar .... 13,6 (7.) Aukaspymur gefnar . . 11,7 (Fæst) Hom fengin......................5,7 (3.) Hom á sig............5,7 (8 fæst) Rangstöður.......................43 (7.) Fiskaðar rangstöður.........48 (7.) Gul spjöld leikmanna .....31 (4.) Rauð spjöld leikmanna.....0 (1.) Meðaleinkunn liðs......3,02 (6.) Meöaleinkunn lcikja.....3,28 (4.) Markaskorarar Adolf Sveinsson ..................5 Heima/úti ......................3/2 Fyrri/seinni hálfleikur .........4/1 Vinstri/hægri/skalli/annað . l/l/2/l Innan markteigs/utan teigs .... 2/0 Guðmundur Steinarsson.........5 Heima/úti ..................2/3 Fyrri/seinni hálfleikur ........1/4 Vinstri/hægri/skafli/víti .... 2/1/1/1 Innan markteigs/utan teigs .... 1/0 Þörarinn Kristjánsson ........4 Heima/úti ..................1/3 Fyrri/seinni hálfleikur ....1/3 Vinstri/hægri/skalli ..........0/3/1 Innan markteigs/utan teigs .... 0/0 Haukur Ingi Guðnason..............2 Hólmar Öm Rúnarsson...............2 Hörður Sveinsson..................2 Kristján H. Jóhannsson............2 Magnús Þorsteinsson ..............2 Jóhann Benediktsson ..........1 Stoðsendingar Georg Birgisson ..............4 Guðmundur Steinarsson.........3 Haukur Ingi Guðnason..........3 Þórarinn Kristjánsson.............3 Haraldur Guðmundsson .............2 Jóhann Benediktsson ..............2 Adolf Sveinsson ...................1 Hólmar Öm Rúnarsson...........1 Kristján H. Jóhannsson.............1 Magnús Þorsteinsson ..........1 Ólafur ívar Jónsson ..........1 Fiskuð víti Haukur Ingi Guðnason..........1 Gefin víti Haraldur Guðmundsson .........1 Hjörtur Fjeldsted.............1 Magnús Þorsteinsson ..........1 Víti Keflvíkinga Guðmundur Steinarsson .1/1 100% vítanýting (1/1) Víti dæmd á Keflavík Ómai Jóhannsson .3/0 (0 varið) 100% vítanýtlng mótherja (3/3) Spjöld leikmanna Kristján H. Jóhannsson........5/0 Zoran Daníel Ljubicic .........4/0 Þórarinn Kristjánsson..........4/0 Adolf Sveinsson................3/0 Ólafur Ivar Jónsson...........3/0 Haraldur Guömundsson..........2/0 Hjörtur Fjeldsted.............2/0 Hólmar Öm Rúnarsson...........2/0 Brynjar öm Guðmundsson .... 1/0 Georg Birgisson...............1/0 Guðmundur Steinarsson ........1/0 Jóhann Benediktsson............1/0 Magnús Þorsteinsson...........1/0 Leikmenn sumarsins Markmenn: Ómar Jóhannsson ..... 18+0 (1620) Varnarmenn: Georg Birgisson...... 18+0 (1620) Haraldur Guðmundsson . 18+0 (1620) Zoran Daníel Ljubicic . . . 17+0 (1437) Jóhann R. Benediktsson . 14+1 (1187) Ólafur ívar Jónsson...10+3 (918) Hjörtur Fjeldsted..... 5+0 (395) Miðjumenn: Kristján H. Jóhannsson . 15+1 (1276) Þórarinn Kristjánsson . . 13+5 (1259) Hólmar Óm Rúnarsson . . 10+6 (971) Jónas Sævarsson........3+6 (351) Brynjar Öm Guðmundsson 2+1 (196) Guðjón Antoníusson....1+1 (86) Ragnar Steinarsson.........1+0 (45) Ingi Rafn Guðmundsson .... 0+1 (3) Sóknarmenn: Guðmundur Steinarsson . 13+5 (1203) Magnús Þorsteinsson . . . 14+4 (1183) Adolf Sveinsson......11+5 (1081) Haukur Ingi Guðnason .. 11+2 (911) Hörður Sveinsson ...... 4+8 (425) Hafsteinn Rúnarsson...0+3 (33) Samantekt Leikmenn notaðir............21 Leikmenn sem spila alla leiki .... 6 Leikmenn sem byrja..........19 Leikmenn sem skora...........9 Mörk sumarsins Mörk skoruð Á heimavelli ............12 (8. sæti) Á útivelli ..............13 (4. sæti) í fyrri hálfleik ........12 (5. sæti) í seinni hálfleik........13 (6. sæti) Skallamörk ...............4 (5. sæti) Mörk beint úr aukaspymu . 0 (5. sæti) Mörk úr vítaspymum ... 1 (4. sæti) Mörk úr markteig.........4 (9. sæti) Mörk utan teigs...........2 (8. sæti) Mörk eftir hom............3 (4. sæti) Mörk úr fóstum atriðum 4 (10. sæti) Mörk fengin á sig Á heimavelli ............13 (7. sæti) Á útiveUi ...............17 (7. sæti) í fyrri hálfleik .......14 (8. sæti) í seinni hálfleik.......16 (6. sæti) SkaUamörk ..............9 (10. sæti) Mörk beint úr aukaspymu . 0 (1. sæti) Mörk úr vítaspymum ... 3 (9. sæti) Mörk úr markteig ........10 (8. sæti) Mörk utan teigs ..........7 (9. sæti) Mörk eftir hom............4 (8. sæti) Mörk úr föstum atriðum 10 (7. sæti) Meðaleinkunnir Haukur Ingi Guðnason.............3,50 (12) Ómar Jóhannsson..................3,44 (18) Haraldur Guömundsson.............3,39 (18) Ólafur Ivar Jónsson..............3,25 (12) Georg Birgisson..................3,11 (18) Zoran Daníel Ljubicic............3,06 (16) Guðmundur Steinarsson.......3,00 (17) Hörður Sveinsson................3,00 (8) Guðjón Antoníusson..............3,00 (1) Þórarinn Kristjánsson............2,94 (17) Adolf Sveinsson..................2,94 (16) Jóhann Benediktsson..............2,93 (15) Hjörtur Fjeldsted...........2,80 (5) Magnús Þorsteinsson..............2,76 (17) Hólmar Öm Rúnarsson..............2,73 (15) Kristján H. Jóhannsson...........2,69 (16) Jónas Sævarsson..............2,50 (4) Brynjar Öm Guðmundsson.......2,33 (3) Ragnar Steinarsson..............2,00 (1) Hafsteinn Rúnarsson.........2,00 (1) (Innan sviga leikir með einkunn) Menn leikjanna hjá DV-Sport Haukur Ingi Guðnason............2 Ómar Jóhannsson.................2 Georg Birgisson ................1 Guðmundur Steinarsson...........1 Haraldur Guðmundsson ...........1 Ólafur ívar Jónsson ............1 Þórarinn Kristjánsson...........1 Staða liðsins Eftir 1. umferð ....4. sæti (1 stig) Eftir 2. umferð ....4. sæti (4 stig) Eftir 3. umferö ....1. sæti (7 stig) Eftir 4. umferð ....2. sæti (8 stig) Eftir 5. umferð ....4. sæti (8 stig) Eftir 6. umferð ....5. sæti (8 stig) Eftir 7. umferð ....5. sæti (9 stig) Eftir 8. umferð ....8. sæti (9 stig) Eftir 9. umferð....8. sæti (10 stig) Eftir 10. umferð .... 8. sæti (11 stig) Eftir 11. umferð .... 7. sæti (14 stig) Eftir 12. umferð .... 7. sæti (14 stig) Eftir 13. umferð .... 7. sæti (15 stig) Eftir 14. umferð .... 7. sæti (16 stig) Eftir 15. umferð .... 8. sæti (16 stig) Eftir 16. umferð .... 8. sæti (17 stig) Eftir 17. umferð .... 9. sæti (17 stig) Eftir 18. umferð .... 9. sæti (20 stig) Á heimavelli.......7. sæti (10 stig) Á útivelli ........6. sæti (10 stig) í maí...............1. sæti (7 stig) í júní.............10. sæti (2 stig) í júlí..............4. sæti (5 stig) í ágúst ............9. sæti (2 stig) í september.........3. sæti (4 stig) I fyrri hálfleik...4. sæti (25 stig) 1 seinni hálfleik .... 9. sæti (16 stig)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.