Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 31
f FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002 DV _______31 Tilvera KRINGLAN ALFABAKKI FALKAR ★★★ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 444. B.i. 12. í Lúxus kl. 5.30 og 10.30. Vit nr. 445. B.i. 16. ★★★ FÁLKAR Forsýnd kl. 8 B.i. 16 ára. Vit nr. 453. ÞAÐ EINA SEM GETUR llltl ^iTrr lEin ÞAU SAMAN ER íifj ft I K H" ^HEFND. JjtL UnDUR >URNE IDENTITY Framleldd af lelkstJóranurfK Steven Soderberg sem geról Traffic og Oceans Eleven. EINNIC SÝND í L Ú X U S V I P Framleldd af lelkstjoranum Steven Soderberg sem geról Traffic og Oceans Eleven. 30 þusund áhorfendur KRINGLAN tS 588 0800 ÁLFABAKKI tS 587 8900 HRSKDLRBÍÓ • HRGRTORGI • S. 530 1919 • uuunju.haskolabio.is Ken Loach ósáttur Breski leikstjórinn Ken Loach er fokiliur út í breska kvikmyndaeftirlitið fyrir að hafa sett átján ára bann á nýjustu kvikmynd sína, Sweet Sixteen. Hefur hann sent þau skilaboð til unglinga að fara ekki eft- ir banninu og sjá myndina. Eftirlitið segir á móti að myndin innihaldi 200 blóts- yrði og þar með fari hún í þennan flokk. Um eftirlitið segir Loach: „Vandamálið er aö kvikmyndaeftirlitið er i filabeinsturni og skoðar kvikmyndir í milliklassa- galleríi.“ Þess má geta að Loach fékk handritsverð- launin á síðustu kvikmynda- hátíð í Cannes fyrir Sweet Sixteen. Síðasti samúræinn Á morgun hefjast tökur i ^ Japan á The Last Samurai, með Tom Cruise í að- alhlutverki. Leikstjóri er Edward Zwick. Myndin gerist í Japan á nítjándu öld og leikur Cruise Nathan Al- gren, bandarískan liðsfor- ingja sem ráðinn er af jap- anskeisara til að æfa hluta af japansher í nútímahem- aði. Ósjálfrátt verður Algren hrifmn og upptekinn af sam- úræjum þar sem heiður er í hávegum hafður. Helstu mótleikarar _ Cruises eru Timothy Spall, Billy Connolly, Tony Goldwyn og japönsku leikaramir Ken Watanabe og Hiroyudki Sanada. 18.30 Heimsfótbolti meö West Union. 19.00 Pacific Blue (11.35) (Kyrrahafslöggur). 20.00 Golfmót f Bandaríkjun- um (Texas Open at La Cantera). 21.00 Cause of Death (Dánar- orsök). 22.30 HM 2002. (Paragvæ- Suöur-Afríka). 00.30 Dagskráriok og skjáleik- ur. 20.00 Gotfmót í Bandaríkjunum 21.00 Cause of Death 011 málsatvlk vlröast liggja fyrir þegar frændi borgarstjórans er myrtur. Grunur beinlst strax aö eiginkonu hlns látna sem er sökuö um aö hafa ætlaö aö krækja í umtalsveröa líftryggingu. Varariklssaksóknari er ekki alveg á sömu skoöun og máliö flækist frekar þegar hann fellur fyrir hinni melntu glæpakonu. Aöalhlutverk: Patrick Bergin, Maxim Roy, Joan Severance, Michael Ironslde. Lelkstjóri Marc S. Grenler. 2000. ífsai 07.00 70 mínútur. 15.03 Fréttir. 16.00 Pikk TV. 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir. 20.00 íslenski popplistinn. 22.00 Fréttir. 22.03 70 mínútur. 23.10 Ferskt. 70 mínútur er skemmtlþáttur i tekur á helstu málefnum líöandi stund- ar f bland vlö grin og glens. Falin myndavél, kvlkmynd kvöldslr Sveppahorn, götuspjall o.fl. o.fl. hverju kvöldl gerlst eltthvaö nýtt, veröur aö fylgjast meö ef þú vllt vera meö. 70 mínútur er endursýndur alla vlrka morgna klukkan 7.00 þannlg aö ef þú nærö honum ekkl um kvöldiö þá er bara aö vakna snemma. 17.00 18.00 19.00 19.30 20.00 20.30 20.55 21.00 21.30 22.00 22.50 23.40 24.30 Muzik.is. Fólk - meö Slrrý (e). Will & Grace (e). Everybody Loves Raymond (e). Ladies Man. According to Jim. Haukur í homl. Um er aö ræöa stutt innslög I anda „Fávíst fólk á förnum vegi", innslaga Jays Lenos, í umsjón Hauks Sigurössonar. Haukur fer í bæinn og hittir fólk og spyr þaö spurninga um eitt og annað sem þaö á aö vita svariö viö en er kannski búiö aö gleyma ... The King of Queens. The Drew Carey Show. American Embassy. Jay Leno. Law & Order (e). Muzik.is 20.30 According to Jim Heimllis- faöirinn Jim er mlklll jask- ur, sfétandi og sendir frá sér pústra, elginkonu hans, mágl og mágkonu tll miklls ama. Bak viö óheflaö yfirboröiö er Jlm þó mesta gæöasklnn. IThe King of Queens Doug Heffernan sendlbílstjórl, sem þykir fátt betra en aö boröa og horfa á sjónvarplö meö elskunnl slnni, veröur fyrir því óláni aö fá tengdaföður slnn á helmlliö. Sá gamll er uppátækjasamur meö afbrigöum og veröur Doug aö takast á vlö affelölngar uppátækjanna. 22.00 IAmerícan Embassy _ P * Páttaröö gerö af fram- lelöendum „Erin Brockovlch" um unga bandaríska stúlku sem fær vinnu f bandaríska sendlráöinu f London. Þar aöstoöar hún örvæntlngarfulla bandaríska feröa- menn á daglnn og eyölr kvöldunum m.a. ýmlst í faöml konungborins Breta og bandarísks njósnara. © UTVARP 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir 10.15 Tónlist og göt- ur í New York. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöur- fregnir. 12.50 Auöllnd. 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar. 13.05 Vangaveltur. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, HJartaö býr enn í helll sínum 14.30 „Ég set þetta hér f skólnn minn“. 15.00 Fréttir. 15.03 Á tónaslóö. 15.53 Dag- bók. 16.00 Fréttlr. 16.10 Veöurfregnlr. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.24 Auglýslngar. 18.26 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Vltlnn. 19.27 Slnfóníutónlelkar. Bein út- sending. 21.55 Orö kvöldslns. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Útvarpslelkhúslö, Minnlngar vatnslns. 23.20 Aö lesa og skrlfa llst er góö. 24.00 Fréttlr. 24.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttlr. 10.03 Brot úr degl. 11.00 Fréttlr. 11.03 Brot úr degi. ■ 11.30 iþróttaspjall. 12.00 Frétta- 9 yflrllt. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttlr. 14.03 Popp- land. 15.00 Fréttlr. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttlr. 17.30 Bíóplstlll Ólafs H. Torfa- sonar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.24 Auglýslngar. 18.26 Spegllllnn. Fréttatengt efnl. 19.00 SJón- varpsfréttlr og Kastljóslö. 20.00 Útvarp Sam- fés. 21.00 Tónlelkar meö Leaves og Swan Lee. 22.00 Fréttlr. 22.10 Alætan. 24.00 Fréttlr. 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 ____ Hádeglsfréttir. 12.15 !/émmm Óskalagahádegl. 13.00 íþróttlr eltt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reykjavík síödegls. 18.30 Aöalkvöldfréttatfml. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. I)i Jqldutilboi á Hótel Esju, Sprengisandi og í Smárafind Tvœr miösiœrðar pizzur með tvámuráleggjum oð dgin vafí ásamtstórum skammti afbrauðstöngum o§ kónnu afgosL “imraöíS glidr 6 ircmgKtfiöum ipiro H«, S Hfiall esje, spHa^Kimdl og 3 SroiraliBd. Aðeins kr. r/jýt: 533 2000 Hótel Esja Sprenglsandur Stórhöfði 17 Smáralind Crensásveaur3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.