Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002
25
DV
Tilvera
Justin elskar
Britney enn
Poppdrengurinn Justin Timber-
lake virðist ekki enn vera búinn að
jafna sig eftir sambandsslitin við
poppjómfrúna Britney Spears.
„Ég elska hana enn,“ sagði Justin
í viðtali við breska æsiblaðið The
Sun. „Ég hitti hana um daginn og ég
væri að ljúga ef ég segði ekki að það
hefði verið frábært."
Hann vildi hins vegar ekkert
segja um það hvers vegna upp úr
sambandi þeirra slitnaði í mars.
„Það mikilvægasta er að Britney
veit hvers vegna það gerðist og ég
veit að hún gerir það. Britney er
stórkostleg manneskja og ég elska
hana enn. Við tölum saman í síma
endrum og sinnum og Britney veit
hvaða tilfinningar ég ber í brjósti til
hennar,“ sagði Justin.
Þótt ástareldurinn logi enn, hefur
Justin samt ekki setið auðum hönd-
um frá í mars. Hann var meðal ann-
ars í tygjum við Janet Jackson, syst-
ur Mikka furðufugls, og sakaði
hana um að hafa bara notað sig sem
bólfélaga en ekki viljað sanna ást.
REUTERSMYND
Gisele hjá Valentino
Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen tók sig vel út aö vanda þegar hún
kom fram á sýningu ítalska tískuhönnuöarins Valentinos í París um daginn.
Viija betra líf
Rodrigo Santoro og Ravi Ramos í hlutverkum bræöranna Tonho og Pacu.
Bíóklúbbur 101:
Á bak við sólina
Kvikmynd vikunnar í Bíóklúbbi
101 í Regnboganum er brasilísk
gæðaræma, Abril despedeijado (Á
bak við sólina), sem hlotið hefur
fjölda verðlauna og tilnefninga, m.a.
til BAFTA og verðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum. Þetta
er sígild frásögn af blóðugum deU-
um tvegggja fjölskyldna.
Sögusviðið er BrasUia árið 1910
þar sem tvær nágrannafjölskyldur
hafa átt í blóðugum deUum frá
ómunatíð. Ferreirafjölskyldan er
vel efnuð en Brevefjölskyldan lifir
við þrengri kost. Enginn man leng-
ur hvað upphaflega oUi erjum.
Ákveðnar leikreglur gera það að
verkum að heldur hægir á morðun-
um og endumýjun tekst að ákveðnu
marki í fjölskyldunum því bannað
er að hefna síðasta morðs fyrr en
blóðug skyrta síðasta fórnarlambs,
sem látin er hanga úti við, hefur
náð að gulna að fuUu í sólinni.
Leikstjóri AbrU despedegado er
Walter SaUes, þekktastur fyrir
Central do BrazU sem sópaði að sér
verðlaunum og tilnefningum, m.a.
óskarstilnefningu árið 1999. Hér
tekst honum að skapa magnaða
kvikmynd sem unun er að horfa á.
í næstu viku verður frumsýnd ný
íslensk heimUdamynd eftir Þór Elis
Pálsson, um myndlistarmanninn
Magnús Pálsson. Þetta er einstak-
lega metnaðarfuU mynd um einn
fremsta listamann íslendinga i dag
og var hún yfir fimm ár í smíðum.
Sýningar í Bíóklúbbi 101 eru frá
mánudegi tU fimmtudags kl. 17.30
og fóstudegi tU sunnudags kl. 22.30.
ASOJVC/STCSAUGLYSIiyGAR
■
550 5000
Smíðaðar eftir máli - Stuttur afgeiðslufrestur
Gluggctsmiðjan hf
Vióarhöfða 3, S:577-S050 Fax:577-5051
_ USlc_
j -
Þorsteinn Garðarsson
Kársnasbrsut 57 * 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STíFLUR I
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
Til að skoða og slaðsetja
skemmdir ■ lögnum.
vig&/EURO 15ÁRAREYNSLA
VISA/EURO VONDUÐ VINNA
STIFLUÞJONUSTA BJARNA
899 6363 & 554 6199
m m* * • jr a
Hitamyndavel
Dælubíll
til að losa þrær
& hreinsa plön
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Fjarlægi stíflur
úr w.c., handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
IBORTÆKNI
g VERKTAICAREHF
Hreinlæti & snyrtileg umgegni
fs Steypusögun Vikursögun
^Alltmúrbrot Smágröjur
■f, Malbikssögun Hellulagnir
■f-Kjamaborun
^ Vegg- & gólfsögun
^ Loftræsti- & lagnagöt
VAGNHÖFÐA19
110 REYKJAVÍK.
SÍMl 567 7570
FAX 567 7571
GSM 693 7700
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN^
MÚRBROT^
32£
Vagnhöföa 11 '■
110 Reykjavik gj ^JJ
www.linubor.is
linubor@linubor.is
Skélphreinsun Asg^irs sf.
Stfflulosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
'n Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
I/ertu í BE//MU samband/
við þjónustudeildir D\/
r»
ER XKETALrjUMERIÐ
Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/íng Þjónustudeild Ljósmyndadeild
550 5700 550 5720 550 5740 55° 5780 550 5840
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fulikomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir f WC lögnum.
VALUR HELGASON
•S 568-8806 ■ 896-1100
KROKHÁLS 5 sími: 567 8730
Er bíllinn að falla í verði?
Settu hann í lakkvörn hjá okkur
2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLÖFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
ER SKOLPIÖ BILAt) ???
TÖKUM AÐ OKKUR AÐ ENDURNÝJA
GAMLAR SKÓLPLAGNIR
MIKIL REYNSLA - FASMENN í VERKI
www.linubor.is
linubor@linubor.is
0)577 5177
Vagnhöfða 11
110 Reykjavik