Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002
Tilvera DV
Frumsýningar í kvikmyndahúsum:
Kona í felum, lífsleiður undirheima-
maður og indverskur danskennari
Sumar kvikmyndir berast hingað
glænýjar og er The Guru ein slik.
Myndin hefur verið frumsýnd í Bret-
landi en verður tekin til sýningar
síðar í mánuðinum í Bandaríkjun-
um. The Guru er ein þriggja kvik-
mynda sem frumsýndar verða á
morgun. Hinar tvær eru Enough, ný
mynd með Jennifer Lopez þar sem
virkilega reynir á leikhæfileika
hennar og The Salton Sea, dökk kvik-
mynd um undirheima með Val Kil-
mer í aðalhlutverki.
Coal Miner’s Daughter, Gorillas in
the Mist og James Bond-myndinni
The World Is not Enough. Þá hefur
hann einnig gert merkilegar heimild-
amyndir sem hafa verið margverð-
launaðar.
Mótleikarar Jennifer Lopez í En-
ough eru Billy Campbell, sem leikur
eiginmanninn, Juliette Lewis, sem
leikur vinkonuna sem heldur tryggð
við Slim, Fred Ward, sem leikur föð-
ur Slim, og Noah Wyle.
stjarna að undEmfömu. Mótleikcirar
hans eru Vincent D’Onofrio,
Adam Goldberg, Luiz Guzm-
an, Anthony LaPaglia,
Meat Loaf og Deborah
Kara Unger. Leikstjóri er
D.J. Caruso sem hefur
mikla reynslu úr sjón-
varpinu.
Enough
Jennifer Lopez í
hlutverki konu
sem lendir í stríði
við eiginmann
sinn.
The Guru
Það eru þau Heather
Graham, Marisa Tomei
og Jimi Mistry sem
fara með aðalhlut-
verkin í róman-
tískri
kómedíu
þar sem
allt iðar
af lífi,
fjöri,
dansi
°g
söngv-
um.
Sum-
ir
vilja
halda
því
fram
að The
Guru sé
blanda af
Bollywood og
Hollywood.
Myndin seg-
ir frá ind-
verskum
danskenn-
sínum í eiturlyfjavimu í gotneskum
næturklúbbum. En Danny er
ekki allur þar sem hann
séður. Hann gengur imdir
öðru nafni, Tom Van
Allen, og var áður virtur
djasstónlistarmaður.
Hann hefur verið á laun-
mn sem heimildamaður
fyrir tvo spillta alríkislög-
reglumenn. Hann er
einnig að vinna hjá eitur-
lyfiasalanum Pooh Bear en
er að reyna að sleppa frá
honum svo að hann
geti horfið frá öll-
um.
Val Kilm-er
leikur aðalhlut-
verkið. Þessi
ágæti leikari,
sem var með
þeim allra efni-
legustu um
tíma hefur
verið erfiður í
samstarfi og
hefur hann
verið
fallandi
Enough
Jennifer Lopez hefur þörf fyrir að
sanna sig sem leikkona og er sjálf-
sagt að vega á móti þeirri glansí-
mynd sem hún hefur í kjölfariö á því
að hún gerist poppsöngkona og hefur
náð töluverðum vinsældum á þeim
vettvangi. í Enough tekst hún á við
erfitt hlutverk, venjulegrar konu,
Slim, sem kemst að því að eiginmað-
ur hennar er ekki allur
þar sem hann er séður.
Þegar hún reynir að fá
skilnað frá honum þarf
hún að fara í felur tÚ að
vera örugg um að eigin-
maðurinn geri hvorki
henni né bami þeirra
mein. Breytir hún um
nafn og snýr vöm í
sókn.
Leikstjóri Enough er
sá virti breski leik-
stjóri, Michael Apted,
sem síðast leikstýrði
njósnatryllinum
Enigma en hafði áður
leikstýrt meðal annars
Satton Sea
Salton Sea fiallar um Danny Park-
er (Val Kilmer), sem verður fyrir
miklu áfalli þegar eiginkona hans er
myrt. Frá þeim tíma hefur lífið eng-
an tilgang fyrir hann og hann leiðist
út í líf í undirheimum þar sem félag-
ar hans era glæpamenn og dópistar.
Hann vingast við slæpingjann Jim-
my og eyða þeir mestöllum tímum
Salton Sea
Val Kilmer leikur mann sem gerir sitt besta til
að tortíma sjálfum sér.
The Guru
Jimi Mistry og Marisa Tomei í hlut-
verkum Ramu og Lexi.
ara, Ramu, sem kemur til New York
í leit að frægð og frama. Óhætt er að
segja að hann orðið fyrir talsverðu
menningarsjokki í stórborginni því
lifhaðarhættir borgarbúa em gjöró-
líkir því sem hann á að venjast og
ekki í neinu samræmi við það sem
hann átti von á. í stað þess að sjá alla
sína drauma rætast með hraði neyð-
ist hann til að taka að sér starf sem
þjónn á indversku veitingahúsi en
það starf er eins langt frá ameríska
drauminum og hugsast getur.
AJlt á þó eftir að taka verulegum
stakkaskiptum þegar hann hittir
klámmyndastjömuna Shoronnu og
kynnist í gegnum hana hinu taum-
lausa næturlífi borgarinnar. Fyrir
mistök og helberar tilviljanir er þessi
feimni og óreyndi Indverji síðan tek-
inn í misgripum fyrir kynlífsgúra og
áður en hann veit af er hann orðinn
eftirlæti allra í kynlífsiðnaði borgar-
innar.
Jimi Mistry, sem leikur Ramu, er
breskur leikari sem hefur átt vel-
gengni að fagna í leikhúsum í
London. Hann hóf kvikmyndaleik í
hinn rómuðu kvikmynd East is East
og lék einnig í Bom Romantic og My
Kingdom. Hlutverk Ramus er hans
fyrsta aðalhlutverk. -HK
Allir sem koma til okkar og kaupa
smáauglýsingu í Helgarblað DV
12. október fá tvo miða á verði
eins á myndina Maður eins og ég
á meðan birgðir endast.
íliSi Smáauglýsingar 550 5000
JON GNflRR
Þ'oaSTElNN GU9HUNDSS0N STEPHflNlE CHE