Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 13
13 FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002 x>v LIÐ-AKTÍN 60 töflur -AKTIN Glucosamine & Chondroitin 6óð fæðubót fyrir þá sem eru með mikið álag á liðum ðh Náttúrulega Gilsuhúsið Skólavöröustlg, Kringlunni & Smáratorgi Samlokur, salöt og bökur Bakaríin veita skyndibitastöðum harða samkeppni: Meira en „brauö, snúöar og kökur" Bakaríin bjóöa í auknum mæli upp á smurt brauö afýmsu tagi meö fjölbreyttu éieggi, bökur, salöt, súpur og kaffi. Handhægt fyrir þá sem eru á hlaupum í há- deginu en vilja grípa eitthvaö gómsætt með sér. Eru bakaríin orðinn skemmtilegur valkostur viö heföbundna skyndibitastaöi. Matur Bakaríin hafa tekið miklum breyt- ingum síðustu ár í þá veru að þau selja mun fleira en „brauð, snúða og kökur“. Æ fleiri bakarí bjóða fjölbreytt úrval af smurðu brauði í ýmsum útgáfum, pastasalötum, bökum og súpum og sum hver selja kaffi í frauðbollum út úr húsi. Þessi nýjung hefúr mælst mjög vel fyrir meðal fólks, sérstaklega þeirra sem vilja grípa eitthvað með sér í há- deginu, hvort sem það er gert í róleg- heitum eða á hlaupum. Þótt úrvalið sé fjölbreytt kennir ýmissa grasa í skyndi- bitadeild bakaríanna, bæði meinhollar samlokur, þar sem fer saman hollt brauð, kjötmeti, grænmeti og fitu- snauðar sósur, og siðan heit salöt og majones fyrir þá sem vilja seðja í sér „sukkarann". Sem sagt, eitthvað fyrir alla. Þessi skyndbitabylgja í bakaríunum á upptök sín í Bakarameistaranum, Suðurveri og Mjódd. Vigfús Hjartarson framkvæmdastjóri sagði sölu á tilbúnu brauðmeti með áleggi, bökum og fleiru sem fólk vill grípa með sér vera dijúg- an hluta heildarviðskiptanna. „Þessi þjónusta varð fljótt mjög vin- sæl og nú er svo komið að mjög mörg bakarí bjóða fjölbreytt úrval af smurðu brauði og fleiru til að grípa með sér. Fólk er mikið til hætt að borða hefð- bundinn heitan mat í hádeginu, velur heldur brauðmeti með alls konar áleggi. Þá hefur hollustubylgjan mikið að segja en það sem við bjóðum stenst allar almennar kröfur um hollustu. í smurðum samlokum er kjöt eða fiskur, mikið af grænmeti og fitusnauðar sós- ur. Vel útilátm ciabatta er heil máltíð fyrir fullorðið fólk,“ sagði Vigfús við DV. Hann sagði verðið vera á bilinu 130-550 krónur en velja mætti um 40 mismunandi tegundir bita. í Sandholtsbakaríi á Laugavegi var DV tjáð að á hverjum degi væru seldn- tugir tilbúnma samloka með alls konar áleggi, ciaböttur, langlokur og rún- stykki. Þessi skyndibiti selst allan dag- inn en þó mest í hádeginu. Þá tekur fólk einnig með sér kaffi í frauðglasi ems og vinsælt er orðið. Eitt verð er fyrir samlokumar, þar sem áleggið er vel útilátið, eða 495 krónur. Hjá Jóa Fel á Holtavegi er einnig líf i skyndibitasölunni en auk samloka, ciabatta, langloka og bökusneiða af öllu tagi má fá pastasalöt. Verð á tilbúnum vinsæl og yfirleitt kláraðist allt úr bita er frá 295-550 krónur. Starfsmaður borðinu yfir daginn. tjáði DV að þessi þjónusta væri afar -hlh Vinnúfatabúðin: Buxnadagar Árlegir buxna- dagar eru byrj- aðir hjá Vinnu- fatabúðinni á Laugavegi. í boði er það allra nýjasta í „Five“- línunni fyrir haustiö, tísku- línu í gallabux- um fyrir ungt fólk á aldrinum 14-30 ára. í boði eru 11 mismun- andi gerðir eða snið sem eru mismunandi þvegnar. Verð á þessum galla- buxum fer úr 7.900 í 5.900 krónur á buxna- dögunum. Þá er tilboð á Lee-gaUa- buxum sem kosta nú 4.900 krónur í stað 5.990. Að sögn Hildar Símonar- dóttur í Vinnu- fatabúðinni var gerð neytenda- könnun í Noregi og Austurríki á þessu ári þar sem Lee-galla- buxur fengu hæstu einkunn fyrir gæði, saumaskap, lit- un og o.fL þætti. Á buxnadögun- um má einnig fá danskar flauels- buxur með teygju (strets) í fimm litum. Þær kosta nú 5.900 krónur í stað 7.900. Fyrir utan nefndar buxur eru flestar aðrar buxur einnig seld- ar með afslætti á buxnadögunum. f FÓKUSI Á FÖSTUD AGINN VERÐUR ÍTARLEG UMFJÖLLUN UM FARSÍMA, TÆKI SEM ENGINN KEMST AF ÁN f DAG. VIÐ SKOÐUM M.A. NÝJUNGAR Á MARKAÐINUM OG SMS-ÁSTARBRÉF NÚTÍMANS. FYLGSTU MEÐ Á FÖSTUDAGINN. Ekta fhkur ehf. J S.4661016J Utvatnaður saltfískur, in beina, til ao sjóða. Sérútvatnaður saltíiskur, in beina, til að steikja. Saltfisksteikur (Lomos) fyrir veitingabús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.