Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 10
10
_____________________________________________________________________________________________ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002
Útlönd DV
Leyniskyttan lét aftur til skarar skríða í gærkvöld:
Skaut níunda fórnar-
lambið til bana
Síðasti árásarstaöurinn
Leyniskyttan í Bandaríkjunum lét aftur tii skarar skríða í gærkvöld í skjóli myrkurs
þegar hann skaut mann til bana á bensínstöð í bænum Manassas í Virginíu-fylki.
REUTERSMYND
Tilkynnt um stækkun
Romano Prodi, forseti framkvæmda-
stjórnar ESB, og Gunter Verheugen,
sem hefur stækkun sambandsins á
sinni könnu, greindu frá fyrirhugaðri
stækkun ESB um tíu ríki í gær.
Tíu nýjum ríkjum
boðið inn í ESB
Framkvæmdastjóm Evrópusam-
bandsins tilkynnti i gær að aðildar-
viðræðum við tíu ríki, aðallega í
Austur-Evrópu, yrði lokið í desem-
ber og að þau gætu gengið í sam-
bandið á árinu 2004. Það verður
stærsta stækkun ESB til þessa.
Þetta er þó allt háð því að írskir
kjósendur hafni ekki stækkuninni i
þj óðaratkvæðagreiðslu.
Löndin sem fá inngöngu í ESB
eru Pólland, Ungverjaland, Tékk-
land, Slóvakía, Slóvenía, Litháen,
Lettland, Eistland, Kýpur og Malta.
Ráðamenn í ESB hétu því i gær
að koma til aðstoðar Búlgaríu og
Rúmeníu svo löndin geti uppfyllt
inntökuskilyrðin árið 2007.
Þrátt fyrir mikinn þrýsting frá
bandarískum stjórnvöldum hefur
hins vegar ekkert verið ákveðið
með aðildarviðræður við Tyrkland.
í Brussel þykir mönnum sem Tyrk-
ir standi sig ekki nógu vel, til dæm-
is í mannréttindamálum.
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum:___________
Aflagrandi 22, 0101, raðhús, Reykja-
vík, þingl. eig. Margrét Sigmarsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður,
Landsbanki íslands hf., aðalstöðv. og
TV-Fjárfestingarfélagið ehf., mánu-
daginn 14. október 2002 kl. 10.00.
Arnarbakki 2, 010106, Reykjavík,
þingl. eig. Stúdíó-Brauð, gerðarbeið-
andi Búnaðarbanki íslands hf., mánu-
daginn 14. október 2002 kl. 10.00.
Austurberg 30, 020104, 84,7 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt
geymslu, merkt 0108, og bílskúrsrétt-
ur, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ósk
Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Húsa-
smiðjan hf., fbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 14. októ-
ber 2002 kl. 10.00.
Austurströnd 4, 0402, Seltjamarnesi,
þingl. eig. Stefán Eiríksson og Ástríð-
ur Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur
Db. Stefáns Jónssonar, Lánasjóður ís-
lenskra námsmanna og SigríðurValdís
Sigvaldadóttir, mánudaginn 14. októ-
ber 2002 kl. 10.00.________________
Álakvísl 45,0101, 50% ehl. í 4ra herb.
íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Sigtryggur
Antonsson, gerðarbeiðendur Kredit-
kort hf. og Landsbanki íslands hf., að-
alstöðv., mánudaginn 14. október 2002
kl. 10.00.
Ármúli 38,0103, Reykjavík, þingl. eig.
Hljóðfæraverslun Pálmars Á. ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf. og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00.
Baldursgata 28, 25% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, gerðar-
beiðendur íslandsbanki hf., Lífeyris-
sjóður starfsmanna Reykjavíkurborg-
ar og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00._____________________________
Básbryggja 33,0101, Reykjavík, þingl.
eig. Auður Róberta Gunnarsdóttir og
Jón Sveinsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands hf., aðalstöðv. og
Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudag-
inn 14. október 2002 kl. 10.00.
Bandarísk lögregluyfirvöld til-
kynntu í morgun að maður hefði ver-
ið skotinn til bana á bensínstöð í bæn-
um Manassas í Virginíu-fylki, um 48
kílómetra vestur af Washington, á
svipuðum slóðum og meint leyni-
skytta hafði áður drepið sex manns og
slasað tvo.
Að sögn talsmanns lögreglunnar
var maðurinn skotinn á færi þar sem
hann var að dæla bensíni á bíl sinn á
níunda tímanum i gærkvöld, eða um
miðnætti að íslenskum tíma, og leikur
grunur á að sami maður eða menn
hafi enn einu sinni verið á feröinni i
níunda skipti á einni viku.
Bandarískir fjölmiðlar sögðu frá
því í óstaðfestum fréttum í morgun að
tveir menn hefðu sést yfirgefa svæðið
í hvítum sendibil rétt eftir skotárás-
ina og komi sú lýsing heim og saman
við fyrri ábendingar um hvítan sendi-
bd sem lögreglan hefur leitað undan-
farna daga.
Síðast lét leyniskyttan til skarar
skríða við unglingaskóla í Prince Ge-
orge-sýslu á mánudaginn, í um 60
kíklómetra fjarlægð frá árásarstaðn-
um í gærkvöld, en þar var fórnar-
lambið 13 ára gamall drengur sem nú
liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eft-
ir að hafa fengið skot í brjóstið.
Eftir þá árás fann lögreglan tarot-
spilakort náiægt þeim stað sem tómt
skothylki fannst á í nágrenni skólans
og voru skrifuð skilaboð til lögregl-
unnar á bak spilsins þar sem stóð:
Bergstaðastræti 11A, 0001, Reykjavík,
þingl. eig. Pýramídinn ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 14. október 2002 kl. 10.00.
Bergstaðastræti 31a, 0201, 4ra herb.
íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig.
Bjarni Már Bjarnason, gerðarbeiðend-
ur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 14. október 2002
kl. 10.00.__________________________
Bláhamrar 4, 0302, Reykjavík, þingl.
eig. Edda Þórarinsdóttir, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 14.
október 2002 kl. 10.00.
Borgartangi 2, 0101, jarðhæð, 50%
ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Dagrún
Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt-
ið, mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00.
Brautarholt 8, 0202, Reykjavík, þingl.
eig. Spark ehf., gerðarbeiðandi Búnað-
arbanki íslands hf., mánudaginn 14.
október 2002 kl. 10.00._____________
Búagrund 8a, Kjalarneshreppi, þingl.
eig. Sólveig Valgerður Stefánsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00.
Bæjarás 2, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ægir Kári Bjarnason og Herdís Eyj-
ólfsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 14. október 2002 kl. 10.00.
Dalbraut 3, 0301, Reykjavík , þingl.
eig. Páll Stefánsson, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, útibú, mánudaginn 14. október
2002 kl. 10.00._____________________
Dalsel 16, Reykjavík, þingl. eig. Guð-
ný Aðalbjörg Kristjánsdóttir, gerðar-
beiðandi Þorgrímur Guðmundsson,
mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00.______________________________
Dugguvogur 23, 010201, Reykjavík,
þingl. eig. Kjartan Þröstur Ólafsson,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands hf., Glitnir hf., Lífeyrissjóður
lækna, Sparisjóður vélstjóra, Sýslu-
maðurinn í Kópavogi og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 14. október
2002 kl. 10.00.
Dvergshöfði 27, 0102, Reykjavík,
þingl. eig. Spánís ehf., gerðarbeiðandi
Ríkisútvarpið, mánudaginn 14. októ-
ber 2002 kl. 10.00.
„Kæri lögreglumaður, ég er Guð.
Þegar yfirmaður lögreglunnar í
Montgomery, sem stjórnar rannsókn
málsins var spurður um skilaboðin
brást hann hinn versti við og sagði
það óheppilegt að starfsmenn sínir
væru að leka út upplýsingum. Að
öðru leyti vildi hann ekki ræða málið.
Um 200 lögreglumenn vinna nú að
rannsókn málsins og fara nú yfir 1400
ábendingar af alls 7500 sem borist
hafa lögreglunni á síðustu dögum.
Eddufell 2-6, þ.e. nr. 4 og nr. 6, Reykja-
vík, þingl. eig. JVS ehf., gerðarbeið-
andi Reykjavíkurborg, mánudaginn
14. október 2002 kl. 10.00._________
Eiðistorg 5, 0303, Seltjarnarnesi,
þingl. eig. Jóhannes Ástvaldsson og
Ásta G. Thorarensen, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, mánudaginn 14.
október 2002 kl. 10.00.
Eldshöfði 6, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Vaka ehf., björgunarfélag, gerðar-
beiðendur Framtíðarmiðlun hf., Líf-
eyrissjóðurinn Framsýn, Tollstjóra-
embættið og Útgáfufélagið DV ehf.,
mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00.
Esjugrund 60, Kjalarneshreppi, þingl.
eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerð-
arbeiðandi fbúðalánasjóður, mánu-
daginn 14. október 2002 kl. 10.00.
Fellsás 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. B.K.
Rafverktakar ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 14.
október 2002 kl. 10.00.
Flétturimi 7,010304, Reykjavík, þingl.
eig. Stíghús ehf. (Ice Beauty Ltd),
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00.
Flugumýri 16D, 0104, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Plús og Mínus ehf., gerðar-
beiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánu-
daginn 14. október 2002 kl. 10.00.
Frakkastígur 12A, 0204, Reykjavík,
þingl. eig. Arnar Sveinsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 14. október 2002 kl. 10.00.
Framnesvegur 11, Gamla húsið,
Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Stef-
ánsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 14. október
2002 kl. 10.00._____________________
Funafold 54, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Sigurjón H. Valdimarsson, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 14. októ-
ber 2002 kl. 10.00._________________
Garðhús 55, 0201, Reykavík, þingl.
eig. Helgi Snorrason og Þóra Sigur-
þórsdóttir, gerðarbeiðendur Árvík hf.,
Búnaðarbanki íslands hf., Húsasmiðj-
an hf., íbúðalánasjóður, Landssími ís-
lands hf., innheimta, og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 14. október 2002
kl. 10.00.
Auk þess eru sérfræðingar að kort-
leggja svæðið með tilliti til morðstaða
og atferlis meintrar leyniskyttu sem
virðist velja fórnarlömbin af handa-
hófi.
Einn grunaður var handtekinn fyr-
ir árásina í gærkvöld en líklegt er að
honum verði sleppt eftir frekari yfir-
heyrslur. Verðlaunafé fyrir upplýsing-
ar sem leitt gæti lögregluna á sporið
hefur verið hækkað í 237 þúsund
dollara.
Gnitanes 6, 010101, Reykjavík, þingl.
eig. Kristinn Bjarnason, gerðarbeið-
endur Hekla hf., Lánasjóður íslenskra
námsmanna og Líftryggingafélag ís-
lands hf., mánudaginn 14. október
2002 kl. 10.00.
Granaskjól 78, Reykjavík, þingl. eig.
Guðrún Vilhjálmsdóttir og Pétur
Björnsson, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Lífeyrissjóðir, Banka-
stræti 7, mánudaginn 14. október 2002
kl. 10.00.
Grettisgata 29, Steinhúsið, Reykjavík,
þingl. eig. Pálmi Einarsson og Anna
Rut Pálmadóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, mánudaginn 14.
október 2002 kl. 10.00.
Grettisgata 57B, 0001, Reykjavík,
þingl. eig. Lilja Kristín Kristinsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00.
Grettisgata 64,0102, Reykjavík, þingl.
eig. Einar Guðjónsson ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 14. október 2002 kl. 10.00.
Grettisgata 64, 0103, Reykjavík ,
þingl. eig. Einar Guðjónsson ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00.
Grundarhús 11, 0203, Reykjavík,
þingl. eig. Lovísa S. Þorleifsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudag-
inn 14. október 2002 kl. 10.00.
Grýtubakki 24,0202, Reykjavík, þingl.
eig. Bára Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
14. október 2002 kl. 10.00.
Gullengi 29, 0303, Reykjavík, þingl.
eig. Axel Juel Einarsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
14. október 2002 kl. 10.00.
Gullengi 37-39, 0202, Reykjavík,
þingl. eig. Aðalbjörg Sigurþórsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 14. október 2002 kl.
10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK,
Lofar ekki skattalækkun
Anders Fogh
Rasmussen, forsæt-
isráðherra Dan-
merkur, vill ekki
lofa lækkun skatta
einstaklinga á ár-
inu 2004. Stjórn
hans hefur aftur á
móti ákveðið að
sparnaðurinn sem verður vegna
umbóta á vinnumarkaðinum fari
inn á reikning sem nota eigi til
skattalækkana síðar meir.
Grænland farsímavætt
Grænlendingar hafa verið fljótir
að tileinka sér farsíma og sam-
kvæmt nýjustu hagtölum á 71 pró-
sent heimila einn farsíma eða fleiri.
Tölvuvæðingin er hins vegar ekki
jafnlangt komin.
Bankastjóri í fangelsi
Háttsettur kínverskur banka-
stjóri var dæmdur í fimmtán ára
fangelsi fyrir spillingu í morgun.
Aftur líf á eyrinni
Hafnarverkamenn á vesturströnd
Bandaríkjanna eru aftur mættir til
vinnu eftir að dómari setti lögbann
á verkfall þeirra að skipan Bush for-
seta. Talið er að um 200 skip biði
losunar í 29 höfnum.
Óvissa um uppgjöf
Óvíst er nú hvort hægrisinnaði
kólumbíski stríðsherrann Carlos
Castano gefur sig fram við banda-
rísk yfirvöld, eins og áformað var.
vel tekiö
Elísabet Eng-
landsdrottning fékk
hlýjar móttökur hjá
konungssinnum
þegar hún kom til
Toronto i gær, á
sjötta degi heim-
sóknar sinnar til
Kanada. Heimsókn-
in er í tilefni 50 ára setu drottning-
ar í hásætinu í Buckinghamhöll.
Árás kannski í aðsigi
Bandaríska alríkislögreglan FBI
hefur sent viðvaranir til laganna
varða um öll Bandaríkin um að al-
Qaeda samtökin kunni að vera að
undirbúa ný hryðjuverk. Vísar FBI
I nýlegar yfirlýsingar leiðtoga
hryðjuverkasamtakanna.
Blair hittir Adams í dag
Tony Blair, for-
sætisráðherra Bret-
lands, hittir Gerry
Adams, leiðtoga
Sinn Fein, pólitísks
arms írska lýðveld-
ishersins, í dag til
að reyna að bjarga
friðarferlinu á
Þar er nú allt í upp-
námi vegna ásakana um að IRA hafi
stundað njósnir í þinginu í Belfast.
Nóbelsverðlaun tilkynnt
Sænska Nóbelnefndin tilkynnti í
gær að tveir Bandaríkjamenn,
Vernon L. Smith og Daniel Kahnem-
an, fengju nóbelsverðlaunin í hag-
fræði fyrir tilraunir þar sem sál-
fræði er beitt.
Vilja ekki afvopnast
Uppreisnarmenn á Fílabeins-
ströndinni hafa hafnað tilboði
stjórnvalda um friðarviðræður gegn
þvi að þeir legðu niöur vopn sín.
Þess í stað styrktu þeir vígstöðu
sína vegna hugsanlegra árása.
UPPBOÐ
Drottnmgu
Norður-írlandi.