Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002
29
DV
Sport
Hlynur Birgisson, varnarmaöur Þórs frá Akureyri:
Tölfræði liðsins
Mörk skoruð .........22 (9. sæti)
Mörk fengin á sig......43 (Flest)
Skot............... 10,9 í leik (8.)
Skot mótherja . 14,6 í leik (9. fæst)
Aukaspyrnur fengnar .... 14,3 (3.)
Aukaspymur gefhar.......12,8 (8.)
Hom fengin............. . 4,2 (8.)
Horn á sig ..........5,0 (6. fæst)
Rangstöður.............38 (10.)
Fiskaðar rangstöður.....78 (1.)
Gul spjöld leikmanna .....30 (6.)
Rauð spjöld leikmanna.....2 (2.)
Meðaleinkunn liðs......2,86 (10.)
Meðaleinkunn leikja.....3,33 (2.)
Markaskorarar
Jóhann ÞórhaUsson..............10
Heima/úti ..................5/5
Fyrri/seinni hálfleikur ....6/4
Vinstri/hægri/skalli/víti ... 6/3/0/1
Innan markteigs/utan teigs .... 2/2
Orri Freyr Óskarsson..........4
Heima/úti ....................2/2
Fyrri/seinni hálfleikur ......2/2
Vinstri/hægri/skalli .....0/3/1
Innan markteigs/utan teigs .... 3/0
Hlynur Eiríksson ...............2
Heima/úti ....................0/2
Fyrri/seinni hálfleikur ......0/2
Vinstri/hægri/skalli .....0/2/0
Innan markteigs/utan teigs .... 1/0
Hörður Rúnarsson ...............2
Heima/úti ............... 0/2
Fyrri/seinni hálfleikur ....1/1
Vinstri/hægri/skalli .......2/0/0
Innan markteigs/utan teigs .... 0/1
Ashley Wooliscroft .
Daði Kristjánsson ..
Gunnar Konráðsson
Þórður Halldórsson .
Stoðsendingar
Páll Viðar Gíslason.........5
Orri Freyr Óskarsson........3
Jóhann Þórhallsson .........2
Óðinn Ámason................2
Þórður Halldórsson..........2
örlygur Þór Helgason........2
Ashley Wooliscroft .........1
Ingi Hrannar Heimisson.............1
Fiskuð víti
Jóhann Þórhailsson .........1
Gefin víti
Hörður Rúnarsson ...........2
Víti Þórsara
Jóhann Þórhallsson........1/1
1-00% vítanýting (1/1)
Víti dæmd á Þór
Atli Már Rúnarsson .... 2/0 (0 varið)
100% vítanýting mótherja (2/2)
Spjóld leikmanna
Óðinn Ámason......6 gul/0 rauð
Orri Freyr Óskarsson .....5/0
Páll Viðar Gíslason ......4/0
Hlynur Eiríksson..........3/0
Hörður Rúnarsson..........3/0
Jóhann Þórhallsson........3/0
Kristján Elí Ömólfsson ..........2/1
Alexandre Santos.................0/1
Andri Albertsson. Ármann
Ævarsson, Hlynur Birgisson og
Ingi H. Heimisson fengu 1 gult spjald.
Samantekt
Leikmenn notaðir...........26
Leikmenn sem spila alla leiki .... 1
Leikmenn sem byija.........25
Leikmenn sem skora..........8
leikaðferð
10. sæti
„Mér fannst við vera óskrifað
blað fyrir mótið en ég skal viður-
kenna að ég átti von á fleiri stig-
um,“ sagði Hlynur Birgisson, varn-
armaður hjá nýliðum Þórs sem féllu
eftir eins árs dvöl á meðal þeirra
bestu, þegar hann var spurður um
sumarið.
Lögöum upp meö sóknarleik
„Eitt af vandamálum þessa liðs
var að liðið hafði fariö hratt upp á
skömmum tíma. Upp um tvær deild-
ir á tveimur árum og allan tímann
var spilaður blússandi sóknarbolti.
í þessum tveimur deildum var Þór
líka með besta liðið en það sýndi sig
í sumar að munurinn á liðunum í
neðri deildum og þeirri efstu er gif-
urlega mikUl. Núna lagði þjálfarinn
einnig upp með sóknarleik sem við
réðum einfaldlega ekki við. Okkur
gekk best þegar við lágum til baka
og létum okkur fljóta en sóknar-
menn Jóhann Þórhallsson og Orra
Óskarsson keyra hratt á hin liðin.
Lið okkar í sumar var tiltölulega
ungt og óreynt, í það minnsta var
heilt kynslóðabil í liðinu og ég held
að það sé engu logið um þaö að við
réðum ekki við að spila vömina
svona framarlega. Það sýndi sig í
leiknum uppi á Skaga í 1. umferð að
þegar við vörðumst aftarlega þá
gekk okkur vel. Eitt af vandamálum
liðsins var einnig það að við náðum
afar sjaldan frumkvæðinu i leikjum
og
Leikmenn sumarsins
Markmenn:
Atli Már Rúnarsson .... 16+0 (1440)
Gunnar Líndal .........2+0 (180)
Vamarmenn:
Hörður Rúnarsson....... 15+3 (1388)
Hlynur Birgisson....... 15+0 (1305)
Óðinn Ámason...........14+1 (1216)
Jónas Baldursson ...... 9+3 (857)
Andri H. Albertsson ... 7+1 (646)
Ashley Wooliscroft .... 7+0 (596)
Ármann Pétur Ævarsson . . 3+1 (295)
Þórir Áskelsson........2+0 (139)
Helgi Jones..............1+0 (90)
Helgi Þór Jónsson .......0+1 (7)
Miðjumenn:
Páll Viðar Glslason .... 16+1 (1430)
Kristján Elí Örnólfsson . 16+1 (1395)
Þóröur Halldórsson .... 15+0 (1176)
Örlygur Þór Helgason ... 5+10 (639)
Hlynur Eiriksson ...... 7+3 (567)
Ingi Hrannar Heimisson . . 6+1 (557)
Freyr Guðlaugsson ......2+6 (261)
Sóknarmenn:
Jóhann Þórhallsson .... 16+0 (1376)
Orri Freyr Óskarsson ... 12+0 (1028)
Alexandre Santos ...... 8+4 (648)
Gunnar Konráðsson ......1+7 (212)
Andri Bergmann Þórhallsson 1+4 (177)
Daði Kristjánsson........1+1 (93)
Pétur Kristjánsson ......1+1 (92)
þurftum því kannski alltaf að vera
að sækja eitthvað í stað þess að
liggja aftarlega og verjast. Við feng-
um mörg mörk á okkur á fyrstu
fimmtán mínútum leikjanna og þaö
hlýtur að skrifast á einbeitingar-
leysi leikmanna. Jafnframt fannst
mér hlutirnir ekki detta með okkur
í byrjun móts og í seinni umferð-
inni kom bersýnilega í ljós að hóp-
urinn var ekki nógu stór til að þola
meiðsli og leikbönn. Mér fannst líka
allt of mikið verið að breyta liðinu á
milli leikja og það kom í veg fyrir
aö stööugleiki myndaðist sem er
nauðsynlegur fyrir lið í fallbaráttu.
Siðan hjálpaði ekki að of margir
leikmenn liðsins voru að spOa und-
ir getu stóran hluta sumarsins.“
Kvíöi ekki framtíöinni
„Ég held samt að Þórsarar þurfi
ekki að kvíða framtíðinni. Það voru
margir ungir og efnOegir leikmenn
sem fengu eldskím sina í sumar og
þeir eiga eftir að nýta sér þá reynslu
á næstu árum. Við eigum mjög efni-
legan 2. flokk sem er einn sá
sterkasti á landinu og nýja húsið,
sem er að rísa, á eftir að gjörbreyta
æfingaaðstöðu okkar yfir vetrartím-
ann. Að vísu missum við sennOega
Orra Óskarsson tO Noregs og Jó-
hann ÞórhaOsson og Óðin Ámason
tO Danmerkur en það er hið besta
mál fyrir þessa stráka og félagið og
vonandi að hlutimir gangi upp hjá
þeim,“ sagði Hlynur Birgisson.
-ósk
Hlynur Birgisson var fastamaður í vörn Þórsara í sumar og átti ágætis
tímabil meö liöinu þrátt fyrir aö þaö félli í 1. deild.
Þjálfarinn Kristján Guðmundsson gerir upp tímabilið
„Markmiðið var að taka einn
leik í einu og mér fannst möguleiki
á að við myndum enda um miöja
deOd. Það segir sig því sjálft að faO-
ið í 1. deOd er vonbrigði,“ sagði
Kristján Guðmundsson, fráfarandi
þjálfari Þórs, við DV-Sport þegar
hann var spurður um sumarið.
Trúr minni sýn
„Það hefðu kannski einhverjir
kosið aö sjá okkur spOa aftar i
sumar en við gerðum en ég er trúr
minni sýn á knattspymu og fylgi
henni hvar sem ég er. Þaö var
sóknarknattspyma sem kom okkur
upp tvær deOdir á tveimur árum
og ég vOdi frekar fara niður og geta
sagt að við heföum reynt að spOa
knattspymu eins og ég vO sjá hana
í stað þess að liggja i vöm sem er
ekki eftir minu höfði. Við erum
með þannig samansett lið að það
hentar því ekki að liggja tO baka
heldur gekk best þegar við komum
I hápressu á móti liðunum og menn
voru einbeittir í því.“
Ekki nægiieg breidd
„Það kom í ljós í sumar að við
höfðum ekki nægOega breidd í
hópnum sem var nokkuð sem kom
mér verulega á óvart. Þegar við
lentum í meiöslum þá gekk okkur
erfiölega að fyUa þau skörð sem
mynduðust. Við þurftum að breyta
vöminni á alla kanta oft í sumar og
þá er erfitt að fá fram stöðugleika.
Ungu strákamir sem voru í 2.
flokki fengu að einbeita sér að því
að spOa þar og það geröi þaö
kannski að verkum að þeir vora
ekki tObúnir þegar kaUið kom og
þeirra var þörf. Ég hefði sennUega,
eftir á að hyggja, átt að vera frekari
á þá í sumar," sagði Kristján Guð-
mundsson, sem tekið hefur við 2.
deUdar liðinu ÍR. -ósk
Mörk sumarsins
Mörk skoruð
Á heimavelli . 9 (10. sæti)
Á útivelli . 13 (4. sæti)
í fyrri hálfleik . 10 (8. sæti)
í seinni hálfleik . 12 (9. sæti)
Skallamörk . 1 (10. sæti)
Mörk beint úr aukaspymu . 0 (5. sæti)
Mörk úr vítaspymum . . 1 (4. sæti)
Mörk úr markteig .... . 8 (4. sæti)
Mörk utan teigs . 4 (3. sæti)
Mörk eftir horn . 2 (7. sæti)
Mörk úr föstum atriðum . 6 (7. sæti)
Mörk fengin á sig
Á heimavelli . 18 (9. sæti)
Á útivelli 25 (10. sæti)
í fyrri hálfleik 21 (10. sæti)
í seinni hálfleik 22 (10. sæti)
Skallamörk . 5 (6. sæti)
Mörk beint úr aukaspymu . 2 (9. sæti)
Mörk úr vítaspymum . . 2 (5. sæti)
Mörk úr markteig 12 (10. sæti)
Mörk utan teigs 8 (10. sæti)
Mörk eftir horn . 5 (10. sæti)
Mörk úr föstum atriðum 10 (7. sæti)
Meðaleinkunnir
Jóhann Þórhailsson..............3,50 (16)
Hlynur Birgisson......... 3,47 (15)
Atli Már Rúnarsson..............3,31 (16)
Orri Freyr Óskarsson............3,08 (12)
Óðinn Ámason....................3,00 (13)
Þórir Áskelsson.............3,00 (2)
Daöi Kristjánsson...........3,00 (1)
Páil Viðar Gíslason.............2,94 (17)
Þórður Halldórsson..............2,93 (15)
Ashley Wooliscroft..........2,89 (9)
Ingi Hrannar Heimisson......2,86 (7)
Gunnar Konráðsson...........2,75 (4)
Ármann Ævarsson.............2,75 (4)
Jónas Baldursson................2,64 (11)
Kristján Elí Ömólfsson..........2,63 (16)
Andri H. Albertsson.........2,63 (8)
Andri Bergmann Þórhallsson.2,60 (5)
Hörður Rúnarsson................2,59 (17)
Hlynur Eiríksson............2,50 (6)
Gunnar Líndal...............2,50 (2)
örlygur Þór Helgason............2,45 (11)
Alexandre Santos................2,33 (10)
Freyr Guðlaugsson...........2,33 (6)
Pétur Kristjánsson..........2,00 (2)
Helgi Jones.................1,00 (1)
(Innan sviga leikir með einkunn)
Menn leikjanna hjá DV-Sport
Atli Már Rúnarsson ...........2
Jóhann Þórhallsson ...........2
Hlynur Birgisson .............2
Staða liðsins
Eftir 1. umferð . ... 2. sæti (3 stig)
Eftir 2. umferð . ... 3. sæti (1 stig)
Eftir 3. umferð .
Eftir 4. umferð . ... 5. sæti (5 stig)
Eftir 5. umferð . ... 8. sæti (5 stig)
Eftir 6. umferð . ... 8. sæti (6 stig)
Eftir 7. umferð . ... 9. sæti (6 stig)
Eftir 8. umferð . ... 7. sæti (9 stig)
Eftir 9. umferð . . . . 10. sæti (9 stig)
Eftir 10. umferð . .. 10. sæti (9 stig)
Eftir 11. umferð . .. 10. sæti (9 stig)
Eftir 12. umferð . . . 10. sæti (9 stig)
Eftir 13. umferð . . . 10. sæti (10 stig)
Eftir 14. umferð . . 10. sæti (13 stig)
Eftir 15. umferð . . 10. sæti (13 stig)
Eftir 16. umferð . . 10. sæti (13 stig)
Eftir 17. umferð . . 10. sæti (13 stig)
Eftir 18. umferð . . 10. sæti (13 stig)
Á heimavelli ... .. 10. sæti (6 stig)
Á útivelli ... 8. sæti (7 stig)
í maí ... 6. sæti (4 stig)
í júní
Íjúlí . . 10. sæti (0 stig)
í ágúst ... 8. sæti (4 stig)
í september ....
í fyrri hálfleik .. . 10. sæti (14 stig)
í seinni hálfleik . . 10. sæti (13 stig)