Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Page 14
14
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002
Skoðun i>V
Oskiljanlega vandamálið
Með raforku
„Ekki er hægt aö bjóöa öllum þjóöum 80.000 kWst. orkuneyslu ..."
Spurning dagsíns
Spáir þú í tískuna?
Ekki mikiö en ég hef samt gaman af
aö fyigjast aöeins meö henni.
Ragna Sara Jónsdóttir:
Já, ég er einmitt aö kynna mér hana
á Laugaveginum.
Já, svolítiö.
Sveinbjörn Þorsteinsson:
Nei, ekkert.
Guðmundur Ægir Ásgeirsson:
Voöalega lítiö.
Guðrún Ámundadóttir:
Já, já, og hef alttaf viijaö vera vel
klædd.
Þorsteinn Hákonarson
framkvstj. skrifar:
Miðað við tæknistig þess efnahags-
lífs sem var á fyrri hluta síðustu ald-
ar þótti mörgum þjóðum þær afskipt-
ar um hráefni og aðföng. Slíkar þjóð-
ir er gátu beitt hervaldi gerðu það,
ítalir í Afríku, Japanar í Asíu og
Þjóðverjar og bandamenn þeirra í
Evrópu. Við lok heimsstyrjaldarmn-
ar síðari og upphaf skærustríða varð
frjáls verslun iðnaðar- og markaðs-
ríkjanna til þess að veita þeim aðföng
og hráefhi. Áætlunarbúskaparríkin
réðu stórum löndum og öUum að-
föngum sem þau þurftu. í þriðja lagi
voru óiðnvædd áhrifasvæði stór-
velda sem með skærum og uppreisn-
um sóttu til sjálfstæöis. Þau riki
sækja nú tU hráefha og aðfanga eins
og tæknistig núverandi efnahagskerf-
is krefst.
En hvað svo? - Aðföng og hráefni
til sams konar uppbyggingar og iðn-
ríkin búa við, við núverandi tækni-
stig, eru ekki nægUeg, og skaðvirkni
aðferðanna of mikil. Nægir þar að
nefna, að ekki er hægt að fjölga bU-
um úr hálfum mUljarði í þrjá. Ekki
er hægt að bjóða öUum þjóðum 80.000
kWst. orkuneyslu með þeim græjum,
sem þá orku nota, með núverandi
ríkjandi tækni; oUu, kolum, gasi og
kjamorku. Af þessu leiðir fyrra stig
óskUjanlegs vanda um hvemig hægt
væri að breyta tæknigrunni efna-
hagskefisins tU þess að aUir gætu
komist tU álna og mannsæmdar.
En svo er hið síðara stig og verra
- og þar er vandinn tvíþættur.
TæknUega er hann vegna þess að lýs-
ingarkerfi vísinda okkar em of fmm-
stæð, enda bendir vísindasamfélagið
ekki á færar leiðir. Félagslega er
vandinn sá að við að sjá ekki fram á
lausnir þá verði að verjast fátækt.
Einungis sumir Bandaríkjamenn
halda að þeir séu rik þjóð. Áf leiðir
afsiðun í verki, en að svo komnu
máli minni í orðum. Að því er snert-
ir lýsingarkerfm er vandinn sá að
Jón Kristjánsson skrifar:
Maður gæti haldið, að við íslend-
ingar hefðum gegnt herskyldu svo
áratugum skiptir og tekið þátt í
stórstyrjöldum síðustu aldar í Evr-
ópu. SífeUt er verið að fá islenska
gerviherfræðinga tU að tjá sig um
sókn og vöm hinna ýmsu erlendu
ríkja og eru raktar úr þeim gamirn-
ar við mikinn aðhlátur þeirra sem
hér á landi fylgjast gerst með heims-
málum. AðaUega sendimanna er-
lendra ríkja.
TU skamms tíma ræddu ríkisfjöl-
miðlarnir aðallega við Jón Orm
Halldórsson sem lét gamminn geysa
um allt mUli himins og jarðar -
„Aðföng og hráefni til
sams konar upphygging-
ar og iðnríkin búa við,
við núverandi tœknistig
eru ekki nœgileg og skað-
virkni aðferðanna of
mikil. Nœgir þar að
nefna að ekki er hœgt að
fjölga bílum úr hálfum
milljarði í þrjá.“
við hugsum í hlutum, en heimur
„gerist" frekar en hann „er“ og tími
er einungis talning þeirrar gerundar.
Af leiðir þrjár meginviðmiðanir tU
lausnar. Hin fyrsta er að öU verk-
fræðUeg hönnun fjaUar um tUgangs-
„Sífellt er verið að fá ís-
lenska gerviherfrœðinga til
að tjá sig um sókn og vörn
hinna ýmsu erlendu ríkja
og eru raktar úr þeim gam-
irnar við mikinn aðhlátur
þeirra sem hér á landi
fylgjast gerst með heims-
málum.“
utan Islands. Sl. þriðjudagskvöld
leiddi svo Kastljós Sjónvarpsins
fram einn afkomanda biskupsins á
bundna stýringu á hönnuðu kerfi
gegn sókn tU lægstu spennu. Önnur
er að summa gerundarþátta, þess
sem við köUum efhisheims - er alltaf
núU. Þriðja er uppfmning þar sem
einungis mismunaspenna rafeinda
nýtist tU aflgeymslu og gefur rið-
straum við hundraðfalt rýmdarmeiri
aflgeymslu en nú er í rafgeymum.
Þannig er svo hægt að færa tækni-
grunn efnahagskerfanna þýðlega frá
núverandi kerfi tU aUt annarrar
tæknimenningar.
Það tekur einhvem tíma að skUja
tæknUegt eðli þessara fuUyrðinga.
Þá er öU þróun eftir. En svona er
þetta nú samt, í eins stuttu máli og
hægt er segja það. Allir vita að við
blasir aðfanga- og aðferðabrestur.
En menn geta ekki hugsað í þeim
óþekktu viðmiðunum sem verða að
koma í staðinn.
íslandi sem enn ræður mestu, Þor-
kel Bemharðsson, lektor af yngri
kynslóðinni, en hann starfar við
bandarískan háskóla. Spyrlaparið
bókstaflega kolféll fyrir visku lekt-
ors þessa, sem taldi ekki gott aö
treysta Bush forseta í íraksmálun-
um! Enn eitt „floppið" hjá þessum
ríkismiðli.
En við íslendingar verðum víst
enn að „þola“ vemd Bandaríkjafor-
seta á lífi okkar og limum og nota
alþjóðaflugvöUinn góða vegna helg-
arferða og árshátíða í nágranna-
borgunum.
- Lengi lifi herfræði íslendinga!
íslenskir hernaðarsérfræðingar
Tanndráttur um nótt
Það borgar sig að lesa meira en fyrirsagnir
frétta. Það rakst Garri á í gær þegar hann sá
frétt um það að menn hefðu farið í húsvitjun í
Garðabæ, raunar um miðja nótt, og dregið jaxla
úr manni. Garri taldi þessa þjónustu nýlundu og
gladdist enda sá hann fyrir sér að maðurinn
hefði verið Ula haldinn af tannpínu. Þá getur
verið gott að fá tannlækni heim, jafnvel þótt
lausnin sé sú ein að fjarlægja jaxlana.
Óvænt fúsk
Garri er áhugamaður um tannlækningar og
telur að flestum tönnum sé hægt að bjarga. Þvi
kom honum á óvart, miðað við færni íslenskra
tannlækna, að gripið hefði verið tU þess örþrifa-
ráðs að taka tennumar. Því las hann meira en
fyrirsögnina eina. Þá kom hið sanna í ljós.
Þama var aUs ekki tannlæknir á ferð, með
klinku sinni, heldur óþverralýður sem réðst að
manninum sofandi og píndi hann með þessu
óþokkabragði. Tekið var fram í blaöinu, sem
hverjum manni mátti svo sem ljóst vera eftir því
sem leið á lesturinn, að hvorki var notuð stað-
deyfmg né var svæfingalæknir tUtækur þegar
gripið var tU tanntökunnar. Það var enda tU-
gangur fúlmennanna að kvelja fórnarlambið sem
mest.
Þar sem Garri er friðsamur að eðlisfari kom
honum þetta á óvart. Hann sér heldur ekki fyrir
sér að það sé skemmtistarf að taka jaxla úr
manni sem ekki viU láta taka þá úr sér. Þótt
Garri sé friðsamur býst hann við, líti hann í eig-
in barm, að hann hefði tekið slíkum traktering-
um fálega og jafnvel bitið þessa fúskara sem birt-
ust í gervi tannlækna.
Borað í fólk
Fróðir menn segja hinum friðsama Garra að
þarna hafi verið á ferð svokaUaðir handrukkar-
ar. Þeir ku ekki kaUa allt ömmu sína í viðskipt-
um við þá sem taldir eru skulda, einkum
meintar fikniefnaskuidir. Þannig var sagt frá því
í fyrrgreindri frétt að rukkarar þessir beiti
gjaman fyrir sig borvélum við starf sitt og það
ekki tU þess að bora göt á hurðir tU inngöngu
heldur bori þeir í fólk, ekki tennur, vel að
merkja, heldur axlir gjarnan og hnéskeljar. TU
verksins eru fráleitt brúkaðir tannlæknaborar
heldur venjulegar iðnaðarborvélar. Bormenn
þessir státa þó ekki af iðnmenntun við störf1 sín’
fremur en þeir sem leggja fyrir sig tanndráttinn.
Sé mið tekið af þessum ótíðindum er vond vist
í undirheimunum og hætt við að menn þar brosi
ekki sínu breiðasta. Garri, sem er ekki tU stór-
ræðanna, gleðst þvi innra með sér að hafa ekki
brotið annað af sér um dagana en að hafa gleymt
að setja á stefnuljós síðast þegar hann beygði af
Snorrabrautinni inn á Laugaveg. Miðað við það
saklausa lífemi vonast hann tU að halda jöxlun-
um, að minnsta kosti fram á eUUífeyrisaldurinn.
Cyflurrl
Mótmælafréttir!
Kristján Elnarsson skrifar:
Ejölmiðlar, sér-
staklega ríkisfjöl-
miðlarnir, virðast
meta það frétt-
næmt þegar nokkr-
ar konur eða
krakkar bera
spjöld hingað og
þangað tU að mót-
mæla þjóðhagslega
áriðandi fram-
kvæmdum. Ég
nefhi mótmælin
gegn Kárahnjúka-
virkjun sem dæmi,
þar sem kannski innan við tíu manna
hópur krefur fjölmiðlana um athygli.
Ekki virðist þessi hópur sinna krefjandi
störfum, sýnist aUtaf hafa nægan tíma.
Eru þetta kannski háir skattgreiðendur,
sem hafa ýmislegt tU atvinnusköpunar
að leggja en virkjanir og stóriðju? Mér
sýnist á myndum frá mótmælunum að
þama sé fremur um þiggjendur fjár að
ræða frá sjávarútvegi, virkjanafram-
kvæmdum og stóriðju. - Á að veifa þess-
um andlitum framan í okkur á skjánum
mikið lengur?
Mótmælaspjöld-
um velfaö
Eru þetta fulltrú-
ar skattgreiö-
enda?
Prófkjörin sía úr
Krístinn Sigurösson skrifar.
Mér fmnst alveg sjálfsagt að ákveðin
síun eigi sér stað í prófkjörum stjóm-
málaflokkanna. Ég hef haft kynni af
tveimur þingmönnum, hvoram úr sín-
um stjómmálaflokki. Hélt báða heið-
ursmenn, en við nánari kynni brást sú
ímynd hrapaUega. Sá er þetta ritar
lenti i erfiðleikum á virtum vinnustað,
og þegar stéttarfélagið brást leitaði
hann tU þingmanna sem hann var rétt
málkunnugur. Því miður bmgðust þeir
báðir. Ég mun, þegar prófkjör flokk-
anna fara fram, birta nöfh þessara
manna sem ég tel að aUs ekki eigi að
sitja á hinu háa Alþingi íslendinga.
Kostnaöur við
þingskála
Brynjar skrifar:
Ef að líkum læt-
ur taka senn að
berast fréttir um
að kostnaðurinn
við viðbyggingu
Alþingishússins
hafi „farið töluvert
fram úr áætlun".
Áætiaður kostnað-
ur er u.þ.b. 800 _______________
mtiljónir. Sú tala
mun áreiðanlega ekki standast og
byggi ég þá spá mína einfaldlega á
kostnaði við rikisframkvæmdir yftr-
leitt, en tengist annars framkvæmdum
þessum ekki á neinn hátt. Og þá fer
venjulega ekki mikið fyrir orðum fjár-
málaráðherra um að ríkið ætti ekki að
greiða aUa reUminga gagnrýnislaust -
því hér er um að ræða persónulega að-
stöðu alþingismanna. Þá þarf ekki að
vera með nein leiðindi!
Nýr þingskáli
Alþingis
Veröur greiddur
gagnrýnislaust?
Bótaþegar og
launþegar
G.B.I. skrifar:
Það eru ekki bara bótaþegar, heldur
og margir launþegar sem bókstaflega
lepja dauðann úr skel. Þær eru nú ekki
tæmandi kannanir sem gerðar eru um
hvað það kostar að vera tU í dag. Hús-
næðiskostnaður er aUtaf númer eitt, en
svo kemur að greiðslu reikninganna; af
bifeiðinni, fjölmiðlaáskriftir, fata- og
skókaup, tannlæknakostnað og þátt-
töku í félagslegu og menningarlegu lifi.
Þá má ekki gleyma næringunni, sem
ég held að sé neðarlega á listanum hjá
fólki. Eða þá yfirdráttarheimUdina,
hvenær verður hún greidd? Ég held að
staðreyndin sé sú að margir fuUvinn-
andi séu ekki í mikið betri málum en
bótaþegar. ÞvUikt ástand - með fullri
virðingu fyrir þöglum almenningi.
;l>V Lesendur
Lesendur geta hringt allan sólarhring-
inn í síma: 550 5035.
Eða sent tölvupóst á netfangið:
gra@dv.is
Eöa sent bréf til: Lesendasíða DV,
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík.
Lesendur eru hvattir til aö senda mynd
af sér til birtingar meö bréfunum á
sama póstfang.