Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Side 10
26
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002
Sport_____________________
Mikilvægur sig-
ur Stjörnunnar
- heldur í við ÍBV eftir 23-19 sigur á Val á Hlíðarenda
Stjaman vann góðan sigur á Val í
mikilvægum leik í gærkvöld að
Hlíðarenda og heldur öðru sætinu á
eftir ÍBV en Valur kemur ekki langt
á eftir í 4. sæti.
Vamir beggja liða voru í aðal-
hlutverki í fyrri hálfleik. Eftir að
staðan hafði lengi verið 1-1 tók
Stjaman góðan kipp og komst í 7-1
eftir 19 minútna leik og útlit fyrir að
úrslitin væru að ráðast. Valur
komst ekkert áleiðis þessar fyrstu
20 mínútur gegn mjög góðri og
hreyfanlegri vöm Stjörnunnar en
jafnframt var framtaksleysið algjört
hjá Valsstúlkum. Með mikilli bar-
áttu unnu þær sig inn í leikinn og
minnkuðu muninn í þrjú mörk fyr-
ir hálfleik.
Vöröu forskotið af krafti
Stjömustúlkur voru ekkert á því
að hleypa Val betur inn í leikinn og
vörðu forskot sitt af krafti en
Valsliðið er hvað sterkast þegar það
þarf að vinna upp forskot andstæð-
inganna. Munurinn var lengst af
fjögur til sex mörk og þrátt fyrir að
vera oft manni færri tókst Stjömu-
stúlkum jafnan að skora og þá helst
með langskotum. Undir lokin þegar
Stjarnan hafði náð sex marka for-
ystu og jafn margar mínútur eftir,
slökuðu þær verulega á og Valur
minnkaði muninn í tvö mörk þegar
tæpar tvær minútur voru eftir.
Lengra komust þær ekki og Stjam-
an vann sannfærandi sigur.
„Ég er mjög ánægður með að fá
tvö stig hérna að Hlíðarenda. Þetta
var langt frá því að vera létt og við
þurftum að berjast fyrir þessu. Við
lögðum grunninn að þessu í fyrri
hálfleik með mjög góðri byrjun.
Vörnin var einbeitt og klár í þetta.
Þær voru virkflega tilbúnar í þetta
en svo þegar komið er svona gott for-
skot er erfitt að halda einbeitingunni
og bæta við. Þetta gerist í undirmeð-
vitundinni og við slökuðum fullmik-
ið á. Þetta gekk sömuleiðis vel sókn-
arlega nema hvað við kláruðum ekki
alltaf 100% færin sem við sköpuðum
okkur,“ sagði Matthías Matthíasson,
þjálfari Stjömunnar, í leikslok.
HRM
b ViAnHHn • *: ■
Kristín Clausen Stjörnustúlka fer hér inn úr horninu en Valsstúlkan Árný ísberg reynir aö stööva hana. Margrét Vilhjálmsdóttir fylgist meö og viröist henni
ekki lítast á blikuna. DV-mynd Hari
Æsilegur lokakafli
að Ásvöllum
Haukar lögðu FH að velli, 26-24, i
spennandi baráttuleik að Ásvöllum
í Essódeild kverma í handknattleik í
gærkvöld.
Haukamir náðu strax frum-
kvæöinu í leiknum og leiddu með
þetta tveimur til þremur mörkum
lungann úr fyrri hálfleiknum.
Lokakafli hálfleiksins var hins veg-
ar þeirra og munurinn jókst upp í
fimm mörk, 15-10. Þessi munur
hélst lengstum í síðari hálfleik.
Haukunum gekk þó afar illa að slíta
FH-liðið endanlega af sér og þær
virtust halda að þetta kæmi af
sjálfu sér eftir að munurinn fór
tvisvar sinnum upp í sex mörk. FH-
liðið gekk á lagið og komst með
mikilli baráttu og seiglu aftur inn í
leikinn og lokakaflinn var
æsispennandi.
Þegar sex og hálf mínúta var eftir
var munurinn kominn niður í tvö
mörk og þremur mínútum síðar
fengu gestimir kjörið tækifæri til
þess að jafna í stöðunni 24-23. Þá
tók Lukresija Bokan, markvörður
Haukanna, málin í sínar hendur og
varði víti frá Hörpu Vífilsdóttur og
hún gerði sér lítið fyrir og varði
annað víti frá Hörpu mínútu
seinna. Það var svo fyrirliði Hauk-
anna, Harpa Melsted, sem guO-
tryggði sigurinn með góðu marki
íjörutíu og fimm sekúndum fyrir
leikslok.
Lukresija Bokan var frábær á
lokakafla leiksins og þá var Hanna
G. Stefánsdóttir góð. Harpa Melsted
og Tinna HaOdórsdóttir stóðu fyrir
sínu. Hjá FH átti Kristín M. Guð-
jónsdóttir góða innkomu í markið.
Björk Ægisdóttir var sterk og Dröfn
Sæmundsdóttir skoraði góð mörk
en tók allt of mörg skot. Harpa Víf-
Osdóttir var góð í fyrri hálfleik en
dalaði þegar á leið. Dómarar leUís-
ins, þeir Gísli H. Jóhannsson og
Hafsteinn Ingibergsson, dæmdu vel
lungann úr leiknum en þeir misstu
taktinn í öOum látunum í lokin og
haOaði þá nokkuð á Haukana.
Best að segja sem minnst
Gústaf Adolf Bjömsson fékk að
líta rauða spjaldið þremur mínút-
um fyrir leikslok og hann vfldi ekki
tjá sig við blaðamann í leikslok,
sagði að á svona stundum væri best
að segja sem minnst. Tinna HaO-
dórsdóttir var hins vegar tfl í smá-
viðtal og hún hafði þetta að segja:
„Við erum ekki alveg sáttar við
spOamennsku okkar nú um helgina
en uppskárum þó þrjú stig. Við urð-
um aUt of værukærar þegar staöan
var orðin góð, eins og við eigum
stundum tO, og það má einfaldlega
ekki. Það eru aUtaf hörkuleikir þeg-
ar þessi lið mætast og það gekk mik-
iö á en sigurinn var fyrir rnestu,"
sagði Tinna HaUdórsdóttir, leikmað-
ur Hauka, en hún er óðum að nálg-
ast sitt besta form eftir erfiða
meiðslatíð. -SMS
DV
Staöan
ÍBV 9 9 0 0 525-176 18
Stjarnan 8 6 1 1 185-144 13
Haukar 8 5 1 0 218-173 11
Valur 8 5 0 3 164-170 10
Grótta/KR 8 5 0 3 157-163 10
FH 8 3 1 4 180-169 7
Víkingur 8 3 1 4 154-148 7
KA/Þór 9 2 0 7 191-214 4
Fram 8 1 0 7 156-232 2
Fylkir ÍR 8 0 0 8 138-206 0
Nœstu leikir:
Stjarnan-Grótta/KR 23. okt. kl. 20
Fylkir/ÍR-Valur 23. okt. kl. 20
FH-Fram . 23. okt. kl. 20
KA/Þór/Víkingur . 23. okt. kl. 20
ÍBV-Haukar 23. okt. kl. 20
Valur-Stjarnan 19-23
0-1,1-7, 2-8, 4-8, 6-9, (7-10). 7-12,6-12,11-16,13-17,
15-21,19-21,19-23.
Valur:
Mörk/viíi (skot/víti): Drífa Skúladóttir 5/1 (12/1),
Hafrún Kristjánsdóttir 4 (5), Ámý Björg ísberg 4
(7), Sigurlaug Rúnarsdóttir 3 (5), Kolbrún Franklín
2/2 (4/2), Lilja Björg Hauksdóttir 1 (1). Eygló Jóns-
dóttir (1), Díana Guöjónsdóttir (3).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Ámý, Hafrún).
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3.
Fiskuö vitL' Sigurlaug, Drífa, Díana.
Varin skot/víti (skot á sig): Berglind Hansdóttir
14/1 (37/3, hélt 7,38%)
Brottvísanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10):
Anton Pálssoii og
Hlynur Leifsson.
(8).
Gϗi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur:110.
Best á vellinum: ____
Jóna M. Ragnarsdóttir, Stjörnunni
Stiarnan:
Mörk/víti (skot/viti): Jóna Margrét Ragnarsdóttir
6/2 (16/3), Amela Hegic 4 (10), Anna Blöndal 3 (5),
Ebba S. Brynjarsdóttir 3 (7), Kristín Clausen 2 (2),
Elísabet Gunnarsdóttir 1 (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Kristín, Anna).
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 3.
Fiskuö vitL Elísabet, Amela, Ebba.
Varin skot/viti (skot á sig): Jelena Jovanovic
14 (33/3, hélt 7, 42%).
Brottvisanir: 14 mínútur.
Haukar-FH 26-24
1-0, 6-3, 9-8,13-9. (15-10), 15-12,19-13, 21-18, 24-21,
25-24, 26-24.
Haukar:
Mörk/víti (skot/viti): Hanna G. Stefánsdóttir 10/2
(15/2), Harpa Melsteð 5 (10), Tinna HaUdórsdóttir 4
(7), Nína K. Bjömsdóttir 3 (7/1), Inga Fríöa
Tryggvadóttir 2 (2), Ragnhildur Guðmundsdóttir 2
(6).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Hanna 4, Harpa).
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 3.
Fiskuö vítL Inga Fríða, Hanna, Harpa.
Varin skot/víti (skot á sig): Lukresija Bokan 16/4
(40/10, hélt 7,40%).
Brottvísanir: 14 mínútur (Gústaf Adolf Bjömsson
þjálfari fekk rautt spjald).
Dómarar (1-10):
Gísli H. Jóhanns-
son og Hafsteinn
Ingibergsson (5).
GϚi leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur:150.
Best á
Lukresija Bokan, Haukum
FH:
Mörk/viti (skot/viti): Harpa Vífilsdóttir 8/5 (12/8),
Dröfr Sæmundsdóttir 8/1 (25/2), Björk Ægisdóttir
3 (5), Berglind Björgvinsdóttir 2 (2), Sigrún
Gilsdóttir 2 (4), Sigurlaug Jónsdóttir 1 (2), Helga H.
Jónsdóttir (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Berglind,
Harpa, Dröfii).
Vitanýting: Skorað úr 6 af 10.
Fiskuó vítL Björk 4, Sigrún 2, Sigurlaug 2,
Berglind, Harpa.)
Varin skot/víti (skot á sig): Jolanta Slapikiene 4
(15/1, hélt 1, 27%), Kristín Guöjónsdóttir 13 (28/1,
hélt 7,46%.
Brottvísanir: 6 mínútur. (Sigurlaug rautt fyrir 3x2
mín.