Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Page 23
I 3 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002 r>v______________________________________________________Sport Reykjavíkurmót unglinga í hniti fór fram fyrir skömmu og var mik- iö um góöa leiki hjá unglingunum. TBR var sigursælt að vanda en gam- an var aö sjá hversu ÍA kom sterkt til leiks og greinilega gott unglinga- starf í gangi upp á Akranesi. Fjórar systur voru að keppa en þær eru allar dætur Jóhanns Kjart- ansonar, þjálfara hjá TBR, og ljóst að þær hafa allar fengið hnitáhug- ann frá kallinum. Halldóra, elsta systirin, vann einliðaleikinn og tvenndarleikinn ásamt Sigurjóni Jó- hannssyni. Snjólaug, sem er næst- elst, sigraði í einliðaleik og tvíliða- leik. Tvær yngstu eru bara sjö og tíu ára og eru ekki famar að vinna j enn þá en þær leika báðar í 13 ára og yngri flokknum. Jóhanna sagði við DV-Sport að allar systumar hefðu byrjað aö æfa. „Ég er búin að æfa í 11 ár. Ég byrj- aði þegar ég var sex ára og Snjólaug var einnig sex ára þegar hún byrj- aði. Sú yngsta, Margrét, byrjaði held ég þegar hún var fimm ára og er búin að æfa í tvö ár. Við æfum svona fjórum sinnum í viku hjá TBR og síðan bætast við 1-2 æfing- ar við þegar styttist í mót. Þá erum við Snjólaug á landsliðsæfingum einu sinni í viku, ég með A-landslið- inu og Snjólaug með unglingalands- liðinu. Pabbi kennir okkur mikið en hann þjálfar hjá TBR og er í fullu starfi við það. Hann er einn af þrem- ur þjálfurum þar.“ Systumar búa í Garðabænum en þar er ekki boðið upp á hnit og því stunda þær æfingar hjá TBR. -Ben Einliðaleikur Hnokkar: Bjarki Sörensen .. . TBR Tátur: Harpa Jónsdóttir .......ÍA Meyjar: Hanna Guðbjartsdóttir . ÍA Sveinar: Daníel Thomsen .... TBR Drengir: Hólmsteinn Valdimarss., ÍA Telpur: Snjólaug Jóhannsd. . . .TBR Piltar: Daníel Reynisson .... TBR Stúlkur: Halldóra Jóhannsd. . TBR Tvíliðaleikur Hnokkar: Ragnar Gunnarsson/Krist- ján Aðalsteinsson ..............ÍA Tátur: Harpa Jónsdóttir/Karitas Jónsdóttir .....................ÍA Meyjar: Hanna Guðbjartsdóttir/Lín- ey Harðardóttir ................lA Sveinar: Kári Pálsson/Daníel Thom- sen ...........................TBR Drengir: Atli Jóhannsson/Bjarki Stefánsson ....................TBR Telpur: Snjólaug Jóhannsdótt- ir/Hrefha Matthíasdóttir.....TBR Piltar: Daníel Reynisson/Arthur Jós- epsson .......................UMFA Tvenndarleikur Hnokkar/Tátur: Ragnar Gunnars- son/Anita Sif Elisdóttir ......lA Meyjar/Sveinar: Daníel Thom- sen/Katrín Stefánsdóttir ....TBR Drengir/Telpur: Hólmsteinn Valdi- marss./Karitas Ósk Ólafsd......í A Piltar/Stúlkur: Siguijón Jóhanns- son/Halldóra Jóhannsd..........TBR Á myndinni vinstra megin á sf&unni er er Hanna Gu&bjartsdóttir úr ÍA me& ver&launapeninginn fyrir sigur f einli&a- leik meyja. Me& henni er Lfney Haröardóttir sem var& í ö&ru sæti. Á hinni myndinni er tii vinstri sigurvegarinn f ein- li&aleik tátna, Harpa Jónsdóttir úr ÍA, og Anfta Sif Elísdóttir, einnig úr ÍA, sem varö f ö&ru sæti. Úrslitin á Reykja- víkurmótinu 6 fyrstu blööín ókeypis og vönduð reiknivél aö gjöf... ef þú svarar innan 10 daga! Viðskiptablaöið er sent til áskrifenda á hverjum miðvikudagsmorgni, stútfullt af traustum fréttum og fréttaskýringum úr íslensku og erlendu viðskiptalifi. Vönduð blaöamennska þar sem byggt er á margra ára reynslu og þekkingu. Halldóra Jóhannsdóttir er hér lengst til vinstri en hún er elst af systrunum fjórum. Henni vi& hlið er Sigurjón Jóhannsson en hann og Halldóra sigru&u í tvenndarleik. Hægra megin á myndinni eru þau Jórunn Oddsdóttir og Dan- íel Reynisson úr TBR sem ur&u í ö&ru sæti í tvenndarleiknum. Systur - áberandi á Reýkjavíkurmótinu í hniti unglinga Tryggöu þér einstakt áskriftartilboð og fáöu fyrstu 6 blöðin ókeypis og vandaöa reiknivél aö gjöf ef þú tekur tilboðinu innan 10 daga! Hringdu strax í síma 5116622 eða skráðu þig á vb .ÍS! IIIWHHUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.