Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2002, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 2002 HelQctrhlaö DV 23 .vandamál vikunnar Þú býrð ífjölbýlishúsi og nágranni þinn eldar oft illa Igktandi mat. Oþefurinn berst inn ííbúðina þína. Hvað gerir þú? r 5kg 1200 snúninga einföld en öflug ÞVOTTAVÉL með 10 kerfum. Heimilistæki _ UMBOÐSMENN UM LAND ALLT TILBOÐ 49.995 Verð áður 59.995 Vil ekki særa nágrannann „Ég byrja á því að fá mér þéttilista á dyrnar og reyni að útiloka lyktina. Ef það ber ekki árangur færi ég og spjallaði við nágrannann um hvaða vonda lykt þetta væri og þættist ekkert vita. Þegar ég væri búin að reyna þetta tvennt og hvorugt skilaði árangri færi ég og talaði við hann í hreinskilni en ég myndi reyna allt áður. Ég myndi forðast það 1 lengstu lög að særa matreiðsluhæfileika hans.“ Katrín Jakobsdóttir, formaöur UVG Ilmgjafar fyrlr bfla „Vandamálið er strembið. Ég myndi byrja á að kaupa nokkur stykki af ilmgjöfum fyr- ir bíla og hengja allt í kringum hurð grannans (mæli með þeim sem eru í laginu eins og fótur; bendir til táfýlu). Ef skilaboðin næðust ekki í gegn með þeim hætti væri alltaf hægt að fara að ráðum sér eldri manna og slá viðkomandi leiftursnöggt i höfuðið." Bryndís Nielsen, varaformaöur Ungra jafnaöarmanna Myndi byrja á að opna glugga „Ég myndi í fyrsta lagi grípa til ráðstafana til þess að losna við fýluna úr íbúðinni minni, svo sem með þvi að opna glugga og svaladyr. Hugsanalega beita ilmefnum ef óþef- urinn væri mjög megn. Ef þetta væri algengt og viðvarandi vandmál, væri síðan ekki hjá því komist að biöja nágrannana um láta af þessu eiturbrasi. Ef engar fortölur myndu hins vegar duga, yrði þrautalendingin ef till vill sú að ég myndi kosta skitkokkana á matreiðslunámskeið." Ingvi Hrafn Óskarsson, formaöur Sambands ungra sjálfstœðismanna Græni demanturinn Umhverfisvæn harðkornadekk - hafa gott veggrip í hálku og bleytu - eru hljóðlát og skaðlaus umhverfinu - valda 14 sinnum minna vegsliti en nagladekk Harðkornadekk fyrir öryggið, veginn, lungun og eyrun Smiðjuvegi 32 - 34, s: 544 5000, Kópavogi • Fitjabraut 12, s: 421 1399, Njarðvík • Austurvegi 58, s: 482 2722, Selfossi F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: Álfsnes, Kjalarnesi - Endurnýjun vatnslagnar. Verkið felst í jarðvinnu vegna endurnýjunar kaldavatnslagnar (225 mm plastlögn) á um 3300 m löngum kafla frá Víðinesi að Esjumelum. Kjalarnesi. Verkskil eru 1. janúar 2003. Úboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 5. nóvember 2002 kl. 14.00, hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. "the perfect pizza" John Baker Bjóðum RC íbúðarhús, sumarhús og fjölnotahús, síór og líti RC húsin og sumarhúsin eru öll byggð úrKJÖRVIÐI, sem er sérvalin, hægvaxin og þurrkuð, norsk fura af 1. sorteringu. Það fylgir allt með, sem til þarf til að byggja RC húsin og þú þarft því aldrei út í búð á byggingartímanum. Efnið í RC húsin kemur tilsniðið. Teikningar koma númeraðar og með sömu númerum og efnispakkarnir. Það fylgja einnig frágangs-og smíðateikningar fyrir smiðina. NÝTTÁ ÍSLANDI RC Hús bjóða nú NYJA „Royal“ þrýstifúavörn, þar sem allt útitimbur, er nú soðið í náttúruvænum olíum, í þrýstitönkum, við 300° hita og í þeim lit sem þú villt hafa húsið þitt. Eftir þetta þarfnast timbrið ekki eftirmeðferðar fyrr en eftir 6-10 ár. „RC hus þegar gæðin skipta máli“ RCHús Sóltún 3,105 Reykjavík Sími: 511 5550 Veffang: www.rchus.is Netfang: rchus@rchus.is (Tj'iSmi I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.