Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2002, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2002, Qupperneq 46
50 HelQarblað H>"Vr LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 2002 Sakamál________________ Bitin og barin til dauðs Það i/ar hundur sem fann líkið. Eiqandinn og hundurinn voru ímorqungöngu á sunnudegi. Klukkan var hálfníu þeqar þeir gengu fram hjá barnaleikvelli og hundurinn togaði íhálsband- ið og dró eiqanda sinn inn á leikvöllinn. Eiqand- inn sá að hundurinn fann eitthvað óvenjulegt á sér og fglgdi fúslega á eftir. Skgndileqa stopp- aði hundurinn og hætti að gelta. Þá stóð hann gfir líki afstúlku um tvítugt, nakinni en með sokka á hælunum og blóðugan brjóstahaldara gfir andlitinu. Pamela Davis var lífsglöð ung stúlka en ævi hennar fékk hörmulegan endi þegar hún var barin til ólífis og bitin af uiorðóðu villidýri. Atburöurinn varð í bænum Halifax í Yorkshire á Englandi. Maðurinn með hundinn snerti hand- legg stúlkunnar og fann að hann var kaldur. Mað- urinn kallaði í hundinn sinn og þeir hlupu að næsta húsi og bönkuðu upp á. Syfjaður maður kom til dyra og spurði hvað gengi á - að vekja upp í ókunnum húsum fyrir allar aldir á sunnudags- morgni. Sá aðkomni sagðist þurfa að komast í síma og það strax. Það væri dauð stúlka á barnaleikvellin- um og hann þyrfti að hafa samband við lögregluna. Símalánið var auðfengið og skömmu síðar endur- tók ungi maöurinn með hundinn söguna þegar hann tilkynnti lögreglunni hvað hann fann. Hann var beðinn að bíða í húsinu og lögreglubíll sem var á eftirlitsferð í nágrenninu var sendur á staðinn. Lögreglumennirnir tveir sem í bílnum voru báðu manninn með hundinn að fylgja sér á staðinn þar sem hann fann líkið. Þegar þeir komu að látnu stúlkunni lyfti annar lögreglumannanna brjóstahaldaranum frá andliti hennar og við þá sjón sem við blasti náfölnaði hann. Hann sá þegar að stúlkan hafði verið myrt og rannsóknarlögreglunni var gert viðvart. Hálfri klukkustund síðar var leikvöllurinn ið- andi af lögreglumönnum og aðstoðarfólki frá tæknideild. Lögregluforinginn sem stjórnaði rannsókninni Á þessari krá drakk Pamela síöasta drykk lífsins og kvaddi vini sína með bros á vör. áleit að stúlkan væri um tvítugt. Hún var grönn og dökkhærð. Hárið var klístrað í blóði. Hann tók eft- ir undarlegu mari á hægra brjósti og þegar betur var að gáð kom i ljós að það voru tannafór. Það virtist sem sá sem myrti hana hefði einnig bitið hana. Veski stúlkunnar fannst i um 300 metra fjarlægð frá líkinu. í því voru snyrtivörur og áhöld og í veskinu fannst bréf sem stílað var á ungfrú Pamelu Davis og heimilisfangið var sjúkrahús lofthersins í Halton. Enn sem komið var fannst engin örugg vitneskja um af hvaða stúlku líkið var. Ekki var lýst eftir týndri stúlku í lögsagnarumdæminu eða í nágrenni þess. Nokkru síðar fann lögreglumaður föt stúlkunnar í hrúgu undir steini. Með bitför á bi^óstinu Á meðan tæknimenn voru að ljósmynda og taka saman fötin haföi lögregluforinginn samband við lækninn sem rannsakaði líkið. Hann sagði að skoð- unin væri aðeins frumrannsókn og yrði nánari nið- urstaða að bíða þar til síðar. Augljóst væri þó að banameinið væri högg aftan á höfuðið. Stúlkan hafði reynt að verjast þvi skrámur og mar voru á höndum og handleggjum. Ekki var hægt að ákvarða á staðnum hvort stúlkan hefði verið sví- virt kynferðislega en tannafórin á brjóstinu voru eftir tennur í manni. Maðurinn sem fann líkið hafi engu við þetta að bæta og þann sem lánaði símann og bjó rétt hjá leikvellinum grunaði ekki að alvarlegur glæpur hefði verið framinn í næsta nágrenni kvöldið áður eða um nóttina. Hann sagðist að vísu hafa heyrt óp í konu og karlmanni skömmu fyrir miðnætti en hélt að það væri eitthvað í venjulegu ofbeldi í sjón- varpi, eins og títt er á síðkvöldum. Ópin gætu líka veriö frá fólki á götunni en það var ekki óvenjulegt að ómur af drykkjulátum heyrðist í hverfinu á laugardagskvöldum. Þegar lögreglan hóf rannsókn málsins kom fljót- lega í ljós að hin myrta var Pamela Davis og var hjúkrunarkona sem starfaði á hersjúkrahúsi i Halton. Hún var heima í fríi og samkvæmt fram- burði foreldra hennar hafði hún farið út aö skemmta sér kvöldið áður með Kathleen, vinkonu sinni. Þegar Pamela kom ekki heim gerðu foreldr- ar hennar ráð fyrir að hún hefði gist hjá vinkon- unni eins og var vani hennar. Fór ein út í myrlírið Kathleen staðfesti að þær vinkonurnar hefðu fengið sér öl á Commercial-kránni kvöldið áður en yfirgefið staðinn um hálfellefu og haldið hvor í sína áttina, en leið Pamelu lá einmitt yfir leikvöll- inn þar sem hún fannst látin. Hún var ein þegar hún yfirgaf krána. Við krufningu kom í ljós að andlát Pamelu hafði borið að milli 10 og 11 um kvöldið og hún hafði ver- ið barin til ólífis með stórum steini og bitíor fund- ust víða á líkama hennar sem bentu til þess að árásin hefði verið sérlega hrottaleg. Engin merki fundust um nauðgun eða þess háttar athæfi og var Pamela óspjölluð mær þegar hún lést. Fljótlega fundust vitni í hópi kráargesta sem ver- ið höfðu á leið heim á svipuðum slóðum og Pamela og um svipað leyti. Þau höfðu séð mann á hlaupum í nágrenni við leikvöllinn. Einnig fundust vitni sem sáu ungan mann sem fylgdist með störfum lög- reglunnar þegar líkið fannst og virtist afar óróleg- ur. Lýsingar á honum voru áþekkar lýsingum vitna á manninum sem sást við leikvöllinn kvöldið áður. Eitt af þvi sem einkenndi manninn var sá kækur hans að vera sífellt að greiða sítt hár sitt frá andlitinu og auðveldaði það lögreglunni eftir- grennslan. Rannsókn leiddi lögregluna fljótlega að heimili ungs verkfræöings, Michaels Ainsleys að nafni. Hann var giftur og tveggja barna faðir. Þegar lög- reglan knúði þar dyra var Ainsley afar tauga- óstyrkur og kastaði í sífeUu síðum toppnum frá augunum meðan spurningar lögreglu dundu á hon- um. Játaði grátandi Það þurfti ekki að spyrja Ainsley lengi út í risp- ur og skrámur á andliti hans áður en hann brotn- aði algerlega saman og játaði fyrir lögreglunni á staðnum að vera valdur að dauða Pamelu. Hann hafði fylgt Pamelu frá kránni og fannst hún einkar falleg og aðlaðandi. Á leikveUinum gekk hann tU hennar, setti handlegginn utan um hana og ávarpaði hana ástaroröum. Hún reyndi þegar í stað að ýta honum frá sér en þá rann á hann einhvers konar æöi og til harkalegra átaka kom á miUi þeirra en Ainsley sagöi að Pamela hefði barist eins og ljón fyrir lífi sinu og veitt mikla mótspyrnu eins og sár hans og skrámur báru vitni um. Hann gat enga sérstaka ástæöu gefið fyr- ir morðinu aðra en þá að hann hefði myrt hana svo hún gæti ekki vitnað gegn honum. Hann klæddi hana úr öUum fötunum og dreifði þeim og inni- haldi handtösku hennar út um víðan völl. Mál Ainsleys vakti mikinn hrylling meðal þeirra sem rannsökuðu það og dæmdu hann. Ainsley virt- ist eiginlega ekki skUja sjálfur hvað hefði fengiö hann til þess að ráðast að saklausri og ókunnugri stúlku með þessum hætti. Hann tók þó aldrei dýpra í árinni varðandi tilfinningar sínar, tengdar morð- inu, en að hann sagðist hafa áhyggjur af málinu. Það kom engum á óvart þegar Ainsley var dæmd- ur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Pamelu Davis. -OÓ/PÁÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.