Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2002, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2002, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 26. OKTÓ8ER 2002 Helgctrblað I>'Vr 45 Guðfaðirinn gengur aftur Random-House útgáfufyrirtækiö hefur í hyggju að gefa út nýja bók um Corleone-fjölskylduna og hefur fyrirtækið fengið leyfi höfudarins, Mario Puzo, til að ráða annan rithöf- und til verksins, auk þess sem Para- mount-kvikmyndafyrirtækinu, sem þegar hefur gert þrjár Guðföður- myndir eftir upprunalegu sögunni, hefur verið boðinn kvikmyndaréttur- inn. Ekki hefur þó enn verið ákveðið hvort nýi kaflinn í sögu fjölskyldunn- ar verður í beinu framhaldi af þeirri upprunalegu eða látinn gerast áður. Persónumar kalla endalaust eftir því að fá að lifna við og ef ímyndun- araflið er í lagi er af nógu að taka með þessa frábæru karaktera í farteskinu,“ sagði talsmaður Random. Tengdó gefur grænt á Robbie Janeen, móðir nýsjálenska módelsins Rachelar Hunter, segir að Robbie Williams sé tilvalinn tengdasonur og lýsir honum sem „yndislegum ungum manni“. Pariö hefur þó sjálft neitað þvf hingað til að nokkuð slíkt sé í spilunum, þótt þau hafl sést mik- ið saman frá því snemma í vor. Mamman, sem virðist lifa í voninni um að dóttirin sé gengin út, sagði í nýlegu viðtali að hún væri sannfærð um það að eitt- hvað færi að gerast. „Robbie er notalegur ungur maður og það er augljóst að þau eru yfir sig ást- fangin. Það dylst engum sem séð hefur þau saman,“ segir tilvon- andi tengdó. Ert þú að tapa réttindum Efíirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðsfélögum yfirlit um iðgjaidagreiðslur ó órinu 2002: Lífeyrissjóður Austurlands ^ Lífeyrissjóður Bolungarvikur Lífeyrissjóðurinn Framsýn m* Lífeyrissjóðurinn Lifiðn Lífeyrissjóður Norðurlands jj/jjj Lífeyrissjóður Rangæinga ^,92^ Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissjóður Suðurlands Lifeyrissjóður Suðurnesja Lifeyrissjóður Vestfirðinga 'h^j^'Lífeyrissjóður Vestmannaeyja Lífeyrissjóður Vesturlands <Q» Sameinaði lifeyrissjóðurinn Fóir þú ekki yfirlit, en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóSum, eSa ef launaseSlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóS hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember n.k. Við vanskil ó greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta ó að dýrmæt réttindi tapist. Þar ó meðal mó nefna: Ellilíf eyri --------~i Barnalíf eyri Makalíf eyri Örorkulíf eyri Gættu réttar þíns Til þess að iðgjöld launþega njóti óbyrgðar óbyrgoasjóðs iauna vegna gjaldþrota, skulu Iaunþegar innan 60 daga fró dagsetningu yfirlíts ganga úr skugga um skií vinnu- veitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil ó iðgjöldum skol launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóói til afrit launaseðla fyrir það fímabi! sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram fró launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis óbyrgur fyrir réttindum ó grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fóst greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugf um iðgjaldakröfuna. Topp 20 tónar (eingöngu fyrir NOKIA símal Fáðu þór nýjan hringitón í GSM símann þinn! T.d.: fokus tone ever, til að velja iagið Whenever með Shakiru. Sendið á 1415 Tal, 1848 Síminn eða Íslandssími: Til að panta hringitón sendir þú skeytið: fokus tone kódi. Glugginn>Nýtt>Smart. Nr. Flytjandi lag kódi Nr. Flytjandi lag kódi 1 Shakira Whenever ever ii EMINEM Stan stan 2 Gorillaz 19 2000 gorz 12 Coldpaly Trouble trco 3 Elvis VS JXL A little less conv.. jxel 13 Spice Girls Wannabe fjol 4 EMINEM Give a fuck fuck 14 Britney Spears Ooops I did it again oobr 5 N’Sync Its Gonna B me nsme 15 Travis Sing sing 6 Linkin Park In the End endl 16 Iron Maiden Run to the hills hiir 7 EMINEM My name is myem 17 Britney Spears Overprotected over 8 Limp Bizkit My Way Imzi 18 Robbie Williams Supreme surp 9 Elvis Preysley In the Getto elgh 19 Bob the builder Bob the builder bobt 10 Ricky Martin She Bangs sheb 20 Queen We will rock U rock Sendu skeytin á 1415 Tal eða 1848 Síminn eða Íslandssími: Glugginn>Nýtt>Smart Smart lukkuleikur^g Leikur lukkan viö þér í dag. Sendu inn SMS-skeytið LUKKA og við sendum þér strax SMS- skeyti sem segir þér hvort þú hafir unnið og þá hvað. í pottinum eru þúsundir vinninga þannig að því oftar sem þú tekur þátt, því meiri möguleiki áttu á vinningi. (vinningspottinum eru: Nokia farsímar, ferðageisla- spilarara, DVD-diskar, bíómiðarfrá Skífunni, fullt af súkkulaði og enn meira af Fanta. Að senda inn hvert skeyti kostar 99 kr. N / Þessi þjónusta er frá: "P' Smart auglysíngar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.