Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Blaðsíða 20
20 ÞRIDJUDAGUR 12. NÓVEMBER 2002 Islendingaþættir I>V Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli "I Andlát 90ára •* Jónína Þorsteinsdóttir, Ólafsvegi 19, Ólafsfiröi. 85 ára_________ Jenný Magnúsdóttir, Garövangi, Garöi. Magnús G. Guðmundsson, Hátúni 4, Reykjavík. 80ára___________ Benedikt Sigurbjörnsson, Þingholtsstræti 15, Reykjavík. Benedikt Sigurösson, Vitabraut 19, Hólmavík. Elnar Jónsson, Melgeröi 8, Kópavogi. Steingrímur Helgason, Geitlandi 13, Reykjavík. 75ára Olga Ingibjörg Pálsdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Sigurbergur Hávar&sson, Fensölum 8, Kópavogi. Þórhallur Hermannsson, Mararbraut 3, Húsavík. 70 ára___________ Bryndís Alfreðsdóttir, Laugarbrekku 11, Húsavík. Brynhildur Hjálmarsdóttir, Skólabraut 3, Seltjarnarnesi. Guörún Jónsdóttir, Hólastekk 6, Reykjavík. Leifur K. Jóhannesson, Akurholti 6, Mosfellsbæ. 60ára "1 Kristjana Þorkelsdóttir, Noröurási 2, Reykjavík. Eiginmaður hennar er | Kristján Árni Ingólfsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum í sal ' Tannlæknafélagsins, Síðumúla 35, laugard. 16.11. milli kl. 18.00 og 20.00. Gestur Gunnar Axelsson, Berjarima 28, Reykjavík. Hörður Þorvaldsson, Vesturgötu 40, Reykjavík. Jóhanna 0. Ólafsdóttir, Fellsmúla 22, Reykjavík. Lovísa Ó. Guðmundsdóttir, Hraðastööum 4, Mosfellsbæ. Óskar Þ. Karlsson, Melagötu 4, Neskaupstað. Svala H. Stelngrímsdöttir, Seftjörn 11, Selfossi. Hún verður að heiman. 50ára__________________ Elínborg Angantýsdóttir hjúkrunarfræðingur, Háaleitisbraut 121, Reykjavik. Eiginmaður hennar er Hrólfur Gunnlaugsson verktaki. Þau veröa meö heitt á könnunni í allan dag. Guðrún Sigurjónsdóttir, Melseli 18, Reykjavík. Martelnn B. Heiðarsson, Lindasmára 45, Kópavogi. Ragnar Hreinn Ormsson, Básbryggju 9, Reykjavík. Sigfús Jóhannesson, Hörgsholti 7, Hafnarfirði. Sigurður Vlðar Guðjónsson, Laugavegi 24, Reykjavík. Þórður Hauksson, Akurholti 4, Mosfellsbæ. 40ára______.____________ Gunnhildur Loftsdóttir, Miðbraut 26, Seltjarnarnesi. Jóhann Berg Slgurðsson, Ugluhólum 4, Reykjavík. Jón Pétursson, Fjólugötu 17, Vestmannaeyjum. Natalfa Chow, Blikaási 8, Hafnarfirði. Sigrún María Kolbeinsdóttir, Skólabraut 14, Hólmavík. Sólvelg Jóna Jónasdóttir, Hjallabraut 2, Hafnarfirði. Valgerður Hansdóttlr, Háengi 12, Selfossi. Þorbjörg Þrálnsdóttir, Fagrahjalla 3, Kópavogi. Andlát Elsa Kristjánsdóttir, Austurbrún 6, Reykjavík, lést fimmtud. 31.10. Jaröar- förin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hinnar látrtu. Henný María Ottósdóttir Mac Henry lést á St. Jósefssjúkrahúsinu New Jersey í Bandaríkjunum laugard. 2.11. Útförin fór fram miðvikud. 6.11. Gubrún Margrét Ámadóttlr, áður til heimilis á Laugavegi 99, Reykjavík, andaöist á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð fimmtud. 7.11. Andrés H. Valberg framkvæmdastjóri í Reykjavík Andrés H. Valberg framkvæmda- stjóri, Langagerði 16, Reykjavík, lést föstudaginn 1.11. sl. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin kl. 15.00. Starfsferill Andrés fæddist á Syðri-Mælifellsá í Skagafirði 15.10. 1919, ólst þar upp fyrstu þrjú árin og kenndi sig við þann bæ. Hann fiutti með fjólskyldu sinni að Kálfárdal í Gönguskörðum þar sem fjölskyldan átti heima til 1931 er hún fiutti á Sauðárkrók. Andrés gekk í barna- og unglinga- skóla á Sauðárkróki. Þá var hann virkur í skátafélaginu Andvara og stundaði ýmsar íþróttir. Andrés var m.a. verkamaður, loð- dýrabóndi og sjómaður á Sauðár- króki. Þá tók hann meirapróf bif- reiðarstjóra. Hann flutti til Reykja- vikur 1946 þar sem hann var leigu- bílstjóri um skeið. Lengst af vann hann þó við járn- og trésmíðar á eig- in verkstæði og starfrækti hann eigin heildsölu um árabil. Andrés var einn kunnasti hagyrð- ingur þjóðarinnar og með hrað- kvæðustu mönnum. Hann var félagi og heiðursfélagi í kvæðafélaginu Ið- unni og gaf út nokkrar ljóðabækur og átti auk þess handrit í Qeiri verk. Andrés var mikill safnari. Mest að vöxtum voru forngripa- og forn- bókasafn hans og náttúrugripasafn. Valbergssafnið, fornminjadeild gaf hann til Byggðasafnsins á Sauðár- króki, hluta náttúrugripasafnsins gaf hann að Varmahlíð en megin- hluta náttúrugripasafnsins gaf hann að Byggðasafninu að Skógum, ásamt fágætum biblíum og öðrum fornbókum. Þess má til gamans geta að á safninu á Sauðárkróki er valnastakkur Andrésar sem hann föndraði við að setja saman úr sauðavölum eftir að hafa hlustað á Sextugur Hellismannasögu sem barn. Hin síð- ari ár vann Andrés langan vinnu- dag og sat við skriftir á kvöldin auk þess sem hann dundaði við náttúru- gripi sína. Fjölskylda Andrés kvæntist 1951 Þuríði Jónsdóttur, f. 12.12. 1925, húsmóður. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Jónsson, f. 12.2.1886, og Guðný Ara- dóttir, f. 2.7. 1891, bændur á Fagur- hólsmýri. Börn Andrésar og Þuríðar eru Guðný Jónína Valberg, f. 2.10.1953, kennari og húsfreyja að Þorvalds- eyri, gift Ólafi Eggertssyni bónda og eiga þau fjögur börn og tvö barna- barn; Gústaf Valberg, f. 27.7. 1955, bifvélavirki og verslunarmaður, i sambúð með Kanlaya Shitticot og eiga þau eitt barn auk þess sem Gústaf á þrjú börn frá fyrrv. hjóna- bandi og eitt barnabarn; Hallgrímur Indriði, f. 29.7. 1961, löggiltur raf- verktaki, kvæntur Ingveldi Don- aldsdóttur og eiga þau þrjú börn. Sonur Andrésar frá því áður er Gunnar, f. 1.2. 1950, ljósmyndari á DV, kvæntur Önnu Ágústsdóttur og eiga þau fjögur börn og átta barna- börn. Sysfkini Andrésar: Margeir, f. 25.2. 1922, d. 14.9. 1995, sjómaður og kaupmaður; Guðrún, f. 27.1. 1934, húsmóðir, gift Jóni Einarssyni. Foreldrar Andrésar voru Hall- grímur A. Valberg, f. 27.5. 1882, d. 1.2. 1962, bóndi á Reykjavöllum, Mælifellsá og i Kálfárdal og loks á Sauðárkróki, og Indíana Sveinsdótt- ir, f. 3.8. 1891, d. 2.7. 1968, húsfreyja frá Mælifellsá. Ætt Hallgrimur var sonur Andrésar, b. á Reykjavöllum Björnssonar, b. á Starrastöðum Björnssonar, b. á Steingrímur Guðni Pétursson símamaður í Reykjavík Steingrimur Guðni Pét- ursson símamaður, Dverghömrum 2, Reykja- vík, er sextugur í dag. Starfsferill Steingrímur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, á Patreksfirði og í Kópa- vogi. Hann starfaði hjá ORA í Kópavogi, var messi og háseti á Skjaldbreið, lærði línulagnir og símsmiði hjá Pósti og síma, tók hið meira ökupróf og öðl- aðist þungavinnuvélaréttindi, ók trukkum og var við staura- og mastraflutninga. Steingrímur var siðan vagnstjóri hjá SVR i rúm sjö ár, síðan bílstjóri hjá Pósti og síma, síðan deildar- verkstjóri á bifreiðadeild Símans og starfar nú í birgðadeildinni. Fjölskylda Fyrri kona Steingríms var Sólrún Konráðsdóttir, f. 1946. Þau skildu. Seinni kona Steingrims var Guð- rún Eiríksdóttir, f. 1941, d. 1995. Sambýliskona Steingríms er Sig- ríður Jónsdóttir Lepore, f. 12.2.1951. Sjotiu og fimm ara Dóttir Steingrims og Sóleyjar Njarðvík er Erla Hafdís, f. 8.3. 1965, búsett á Bláfeld í Staðarsveit. Synir Steingríms og Sólrúnar eru Hilmar, f. 18.8. 1967, í Svíþjóð;Al- bert Indriði, f. 16.7. 1969, í Hafnarfirði; Sæþór, f. 31.7. 1973, í Kópavogi. Börn Guðrúnar Eiriks- dóttur eru Hugrún Helgadóttir, f. 17.2.1962, í Hafnarfirði; Eiríkur Ingi Sigurjónsson, f. 13.10. 1964, á Sel- fossi; Sigurlin Sigurjónsdóttir, f. 3.6. 1966, í Hafnarfirði; Sigurgeir Sigur- jónsson, f. 31.7. 1973,í Reykjavík. Foreldrar Steingríms: Pétur Pét- ursson, fyrrv. strætisvagnsstjóri í Reykjavík, og Hulda Ólafsdóttir, nú látin, húsmóðir. Stjúpmóðir Stein- grims er Sigríður Skarphéðinsdóttir húsmóðir. Fósturforeldrar Steingrims: Ind- riði Jónsson, nú látinn, skósmiður og starfsmaður Þjóðleikhússins, og Pétrína Jóna Elíasdóttir húsmóðir. Steingrímur tekur á móti gestum í Perlunni sunnud. 17.11. kl. 14.00-16.00. Vilborg Torf adóttir húsmóðir og fyrrv. fiskvinnslukona Vilborg Torfadóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Vilborg fór ung í fóstur til hjónanna Matthildar og Kristjáns sem bjuggu síðast á Njálsgötu 20, Reykjavík. Á stríðsárun- um var hún í Asparvík á Ströndum hjá hjónunum Bjarna og Laufeyju í góðu atlæti. Vilborg starfaði i Fé- lagsprentsmiðjunni en lengst af við fiskvinnslu. Fjölskylda Vilborg giftist 3.8. 1950 Pétri Birni Jónssyni, f. 26.6. 1927, d. 6.3. 1969. Dóttir Vilborgar frá því áður er Matthildur Krist- jana Jónsdóttir, f. 2.1. 1946 og eru börn hennar Pétur Ólaf- ur Einarsson, f. 7.12. 1964, Ang- Valabjörgum, bróður Andrés- ar á Álfgeirs- völlum, afa Kon- ráðs, afa Eyjólfs Konráðs Jóns- sonar alþm. Andrés var einnig afi séra Jóns í Hvammi, föður Magnúsar, dósents og ráð- herra, og Þóris Bergssonar rit- höfundar. Björn var sonur Ólafs, ættföður Vala- dalsættar eldri Andréssonar. Móðir Björns á Starrastöðum var Margrét yngri, systir Ólafs, fóður Arngríms, pr. og alþm. á Bægisá. Annar bróð- ir Margrétar var Guðmundur, langafi Jóhönnu, móður Tryggva Ófeigssonar útgerðarmanns. Mar- grét var dóttir Björns, b. á Auðólfs- stöðum Guðmundssonar, ættföður Hafnarættar eldri Björnssonar. Móðir Andrésar var HaUdóra Jóns- dóttir yngra, b. á Leifsstöðum, bróð- ur Björns Blöndal, ættföður Blön- dalsættar. Móðir Hallgríms var Guðrún, systir Jóhannesar Reykdal, afa Jó- hannesar Reykdal tæknimanns. Annar bróðir Guðrúnar var Ólafur Reykdal, afi Ólafs Ragnarssonar bókaútgefanda. Guðrún var dóttir Jóhannesar, b. á Litlu-Laugum Magnússonar. Móðir Magnúsar var Bergþóra, systir Sigurðar, afa Hall- dórs á Jódísarstöðum, langafa Sig- urðar Guðmundssonar vígslubisk- ups, föður Sigurðar vígslubiskups. Bergþóra var dóttir Randvers í Ytri- Villingadal, ættföður Randversætt- Fimmtugur Magnús Torf ason vörubílstjóri í Garði arinnar Þórðarsonar. Indíana var dóttir Sveins, hagyrð- ings á Mælifellsá Gunnarssonar, oddvita að Syðra-Vallholti Gunnars- sonar, hreppstjóra á Skíðastöðum, bróður Þorvalds, afa Ragnheiðar, langömmu Magnúsar ráðherra frá Mel og Halldórs Þormars sýslu- manns. Þorvaldur var einnig afi Ingibjargar, móöur Jóns frá Akri, föður Pálma, fyrrv. ráðherra. Gunn- ar var sonur Gunnars, ættföður Skiðastaðaættar Guðmundssonar. Móðir Indíönu var Margrét Þór- unn, hálfsystir Margrétar, ömmu Elinborgar Lárusdóttur rithöfund- ar. Hálfbróðir Margrétar var Sæ- mundur, langafi Jóhönnu, móður Sighvats Björgvinssonar, fyrrv. ráð- herra. Margrét var dóttir Árna, silf- ursmiðs í Stokkhólma Sigurðsson- ar, útvegsb. í Keflavík, bróður Magnúsar, langafa Guðrúnar, móð- ur Bjarna Benediktssonar forsætis- ráðherra, fóður Björns, alþm. og odd- vita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Magnús Torfason vöru- bílstjóri, Sunnubraut 12, Garði, er funmtugur í dag. Starfsferill Magnús fæddist í Reykjavík en ólst upp í Miðhúsum í Garði. Hann hefur starfað við verkun og akstur hjá Saltfisk- verkun Karls Njálssonar sf. frá 1972. Magnús hefur gegnt trúnaðar- störfum í Verkalýðs og sjómannafé- lagi Gerðahrepps um tíu ára skeið. Hann var sveitarstjórnarmaður í Gerðahreppi 1998-2002 og hefur gegnt ýmsum nefndarstörfum fyrir hreppinn. Hann starfar nú í ung- lingaráði knattspyrnudeildar Víðis. Fjölskylda Magnús kvæntist 12.11. 1977 Jós- efinu Kr. Arnbjörnsdóttur, f. 30.8. 1956, húsmóður og starfsstúlku í Garðvangi, aðhlynningu aldraðra. Hún er dóttir Arnbjörns V. Kristins- sonar sem er látinn, og Jóhönnu Sigurðardóttur, húsmóður og verka- konu á Kópaskeri. elique Kelley, f. 28.3. 1968, Kevin Joseph Kelley, f. 19.11. 1969, og MicheUe PhyUis GUes, f. 14.10. 1973. Börn Vilborgar og Péturs Björns eru Kristinn Pétur, f. 4.11. 1950 en kona hans er Ragnheiður Braga- dóttir, f. 20.11.1955 og eru börn hans Sverrir Gretar, f. 30.12. 1972 og Ellisif, f. 1.11.1981; Jón, f. 4.11. 1950 en kona hans er Sigfríð Þormar, f. 13.10. 1950 og eru börn þeirra Pétur Björn, f. 29.10.1971, Eva Sigriður, f. 3.11. 1974, og Kolbrún, f. 15.2. 1977; Hafdís LUja, f. 29.1. 1952 en börn hennar eru Torfi Freyr Alexanders- son, f. 12.9. 1973, Bjarki Þór Alex- andersson, f. 2.4. 1976, Soffía Ösp Börn Magnúsar og Jós- efínu eru Brynja Magnús- dóttir, f. 12.5. 1975, BA í mannfræði, búsett í Reykjavík en sambýlis- maður hennar er Karl Einarsson nemi; Jónína Magnúsdóttir, f. 7.4. 1977, kennari í Garði en sam- býlismaður hennar er Guðni Ingimundarson rafvirki og er sonur þeirra Ingi- mundur Aron Guðnason, f. 29.3. 1999;Jóhann Daði Magnússon, f. 15.5.1991. Systkini Magnúsar: Guðrún, f. 6.5. 1936; Gíslína, f. 8.6. 1937; Þór- unn, f. 19.9. 1938; Sæmundur, f. 4.1. 1940; Þorsteinn, f. 3.5. 1941; Geirdís, f. 16.6. 1942; Ólafur, f. 7.10. 1943, nú látinn; Sigurjón, f. 20.9. 1944; Sigur- geir, f. 20.3. 1946; TorfhUdur, f. 15.1. 1948; Jón Gunnar, f. 29.6. 1949; Rafn, f. 29.9. 1950; Svandís, f. 29.9. 1951. Foreldrar Magnúsar: Torfi Sigur- jónsson, f. 14.3. 1906, d. 13.2. 1996, bóndi i Miðhúsum, og Margrét Sæ- mundsdóttir, f. 9.6. 1914, húsfreyja í Miðhúsum, nú á Garðvangi. Magnús verður að heiman. Bæringsdóttir, f. 28.7. 1979, og Hlyn- ur Elías Bæringsson, f. 6.7. 1982; Sveinn Kristján, f. 22.8.1954 en kona hans er Sigurborg Kristjánsdóttir, f. 15.4. 1955 og eru synir þeirra Hall- dór S., f. 21.6. 1975, og Kristján G., f. 9.3.1979; Ingibjörg MjöU, f. 16.3.1956 og eru börn hennar Ólafur Ragnar Osvaldsson, f. 20.11. 1974, og Sandra Vilborg Guðlaugsdóttir, f. 27.7.1979; Bjarni Leifur, f. 15.6. 1958. Vilborg er dóttir Maríu Ólafsdótt- ur, f. 4.4. 1901, d. 31.7. 1971, og Torfa Bjórnssonar, f. 13.7. 1884, d. 17.7. 1967.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.