Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 1
- ^
■
4 -.1
..Vfv?* i
- ' j.
<, ■.. ~:v-
- ■■ -■ ■
Býr við örkuml eftir árás:
Ég hafði ýkt
flotta rödd
segir Guðrún Jóna Jónsdóttir sem nu er máilaus. Bls. 26
Skoðanakönnun DV í Norðvesturkjördæmi:
Þriðjungur sjálfstæðis-
manna óánægður
Rétt tæpur þriðjungur þeirra sem
segjast myndu kjósa Sjálfstæðis-
flokkinn í Norðvesturkjördæmi ef
kosið yrði nú, segist óánægður með
framboðslista flokksins, samkvæmt
skoðanakönnun sem DV gerði í
gær. Þetta er riflega þrisvar sinnum
meiri óánægja en mælist hjá stuðn-
ingsmönnum Framsóknarflokksins
með lista þess flokks.
Óánægja með framboðslistann
virðist hins vegar ekki koma niður
á fylgi Sjálfstæðisflokksins, nema
síður sé, því 45,4% þeirra sem af-
stöðu tóku sögðust myndu greiða
honum atkvæði sitt. í sambærilegri
könnun DV í júní hafði flokkurinn
stuðning 42,8% þeirra sem afstöðu
tóku, en í síðustu þingkosningum
fékk D-listinn 32% atkvæða í gömlu
kjördæmunum þremur.
„Óvenjumikil óánægja"
Vilhjálmur Egilsson alþingismað-
ur segist telja að svör fólks í könn-
uninni fari mikið eftir svæðum. „En
ég held að þetta sé óvenjuhá tala, að
það sé óvenjumikil óánægja með
listann eftir nýafstaðið prófkjör. Ég
er að sjálfstöðu ánægður með að
Sjálfstæðisflokkurinn fær mikinn
stuðning. Það sést að menn eru holl-
ir flokknum, en það á auðvitað mik-
ið eftir að gerast fram til kosninga
varðandi frágang á framboðslistúm,
bæði hjá öðrum flokkum og Sjálf-
stæðisflokknum."
Vilhjálmur segist þurfa að melta
þessar tölur áður en hann meti
hvort í þeim felist einhver skilaboð
til sín, en ítrekar að sér finnist þetta
mikil óánægja miðað við það sem
almennt gerist eftir prófkjör. Næsta
skref sé umfjöllun miðstjómar
flokksins um framkvæmd og gildi
prófkjörsins.
Ný könnun á morgun
DV mun á morgun birta einkar
athyglisverða könnun um vinsældir
og óvinsældir stjómmálamanna í
Norðvesturkjördæminu.
-ÓTG
■ NÁNARI UMFJÖLLUN
Á BLS. 2 í DAG
Stofnaði lífi
barna sinna
í stórhættu
Poppkóngurinn Michael
Jackson beit endanlega höfuðið
af skömminni í gær þegar hann
lyfti tæplega ársgömlu barni
sínu yfir handrið svala á sjöttu
hæð hótels eins i Berlín og lét
það dingla í lausu lofti fyrir
ofan mannfjöldann niðri á götu.
Barnið var með dulu yfir
höfðinu.
Jackson er kominn til Berlín-
ar til að taka á móti svokölluð-
um Bambi-verðlaunum frá út-
gáfufélaginu Burda fyrir starf
sitt í þágu bama. Talskona for-
lagsins, Antje Sigesmund, sagði
að popparinn hefði tekið börnin
sín með til Berlínar.
„Barnið sem Jackson hélt á
var Prince Michael II, þriðja og
yngsta barn hans,“ sagði tals-
konan við bandarísku sjón-
varpsstöðina CBS.
Tvö hundruð aðdáendur
söngvarans urðu vitni að því
þegar hann opnaði svaladyrnar
og kom út með bamið í fanginu
og lyfti síðan yfir handriðið,
tuttugu metram yfir götunni.
Hann endurtók það svo með
eldra barn í fanginu. Viðstödd-
um brá að vonum mjög í brún.
Jackson hefur beðist afsök-
unar á athæfinu. „Mér þykir
þetta afskaplega leitt,“ sagði
hann eftir á. „Ég var svo
spenntur að ég réð mér ekki. Ég
myndi aldrei stofna lífi barna
minna viljandi í hættu.“
ÁTTA SÍÐNA
BLAÐAUKI:
Vsk-bílar
og vetrar-
akstur
AMERÍSKI
FÓTBOLTINN:
Óvænt
tap hjá
Packers
FLEIRI TOMMUR FYRIR KRONUNA
UTU3028
28’ Nicam Stereó
sjónvarp með textavarpi
og 2 Scart tengjum.
... -„y.
UNITED
is
www
sm
S.B.D.
Sætúni 4 • Sími 562-6066
Smur- bón og dckkjaþjónustan
VETRARDEKK
Jmogestuhe
ftrestone^
HARÐKORNADEKK