Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 13
13 MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002 x>v 11 HEILDARVIÐSKIPTI 3.180 m.kr. Hlutabréf 371 m.kr. Ríkisbréf 1.564 m.kr. MEST VIÐSKIPTI SjóváAlmennar 56 m.kr. Össur 50 m.kr. Búnaöarbanki 44 m.kr. MESTA HÆKKUN 0 Þróunarfélagið 8,6% 0 Hl.br.sjóður Búnb. 3,1% QÍAV 3,0% MESTA LÆKKUN 0 Íslandssími 2,3% 0 Grandi 1,7% 0 Össur 1,0% ÚRVALSVÍSITALAN 1.315 - Breyting 0,24% Kóresk yfirvöld og EFTA-ríkin: Kanna grundvöll að fríverslunar- samningi í kjölfar heimsóknar utanríkis- viðskiptaráðherra Suður-Kóreu til íslands í september sl. var ákveðið að kannaður yrði áhugi suður- kóreskra stjórnvalda á gerð fríversl- unarsamnings við EFTA-ríkin. í svari Suður-Kóreu frá í byrjun nóv- ember segir að ákveðið hafl verið að kanna grundvöll þess að gera slíkan samning. Mikilvægt er að koma á fríversl- un með sjávarafurðir. Viðskipti ís- lands og Suður-Kóreu námu rúmum 1.700 milljónum króna á síðasta ári þar sem innflutningur frá Suður- Kóreu var liðlega ijórfaldur á við út- flutning þangað. Fríverslun með mikilvægustu útflutningsvöru ís- lendinga, sjávarafurðir, er ein meg- inforsenda aukins útflutnings til Suður-Kóreu. Til þess að stuðla nú þegar að meiri vöruinnflutningi frá íslandi ákváðu suður-kóresk stjómvöld að verða við beiðni íslands um undan- þágu vegna innflutnings á þorsk- hlutum en álitlegur markaður er talinn vera í Suður-Kóreu fyrir af- urðir eins og þorskhausa, tálkn, hrogn, svil og maga. ísland á, að því er þessar vörutegundir varðar, mik- ilvægra viðskiptahagsmuna að gæta en í nýlegri skýrslu AVS-hópsins um aukið vinnsluvirði sjávarfangs er gert ráð fyrir að hægt sé að auka verðmæti sjávarfangs um 110 millj- arða á 10 árum án þess að afli auk- ist. Gerð fríverslunarsamnings við Suður-Kóreu gæti því verið mikil- vægt skref í þá átt að ná því mark- miði, segir í vefriti viðskiptaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins. Samninga- viðræðum við Rússa lokið Lokið er samningaviðræðum miili íslenskra og rússneskra stjóm- valda um gagnkvæman fjárfest- ingarsamning með áritun samn- ingsins 12. nóvember sl. Efnislegar samningaviðræður hófust 11. nóv- ember sl. Því má segja að viðræðum hafi lokið á afar skömmum tíma og mun fyrr en áður hafði verið gert ráð fyrir. Vonast er til að samning- urinn öðlist gildi eftir u.þ.b. ár. Samningaviðræðumar milli ís- lenskra og rússneskra stjórnvalda fóra fram dagana 11. og 12. nóvem- ber 2002 i Moskvu en fyrir þremur árum voru kynnt fyrstu drög að þessum samningi. Fyrir hönd ís- lands tóku þátt í viðræðunum Bene- dikt Jónsson, sendiherra íslands í Rússlandi, og Kjartan Gunnarsson, skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneyt- inu. Samningurinn fjallar fyrst og fremst um aukin tækifæri til f]ár- festinga og gagnkvæma vernd þeirra. Samningurinn tryggir jafh- réttis- og bestu kjör fyrir íslenska fjárfesta, auk þess að þar er kveðið á um skjótvirka lausn deilumála milli fjárfesta og gistiríkis. Þá trygg- ir samningurinn frjálst flæði fjár- magns í tengslum við fjárfestingar. __________________________Viðskipti Urnsjón: Viöskiptabiaöið Ný ferðaskrif- stofa að fæðast Samgönguráðuneytið fjallar nú um leyfisumsókn frá Helga Jóhannssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sam- vinnuferða-Landsýnar, um að fá að reka ferðaskrifstofu. Að sögn Helga er ætlunin að reka hefðbundna ferða- þjónustu þótt hann segði of snemmt að úttala sig um starfsemi félagsins á meðan umsóknin er til meðferðar. Með Helga eru sonur hans, Gunnar Fjalar Helgason hagfræðingur, og Þor- steinn Guðjónsson viðskiptafræðing- ur, en hann var um skeið markaðs- stjóri S/L. Gunnar Fjalar starfar hjá fjárfestingarbanka í New York en Þor- steinn er nýkominn úr framhalds- námi. Hversu víðfeðm starfsemi félagsins veröur mun tíminn leiða í ljós, sagði Helgi, en þeir hefðu áhuga á því að vinna með ýmsum félögum og gera ferðir innanlands fýsilegar. Varðandi aðra starfsemi má geta þess að komið hefur fram að samstarfsaðilar hins nýja félags eru meðal annars Flugleið- ir, Atlanta og Ryanair. Það er vís- bending um að félagið verður ekki eingöngu með starfsemi innanlands. FLÍSAVERZLUN A.: R;«(Oilmd -f Sirni -f 680D ■ í-M '••••••'* vvww vidíi.is •• vidd«Á'viddis Öryggi ífyrrirúmi Frumskylda stjórnvalda er að tryggja öryggi borgaranna. Öryggisnet velferðarkerfisins á að vernda þá, sem standa höllum fæti. Öflug og vel skipulögð löggæsla skapar öryggiskennd almennings. Hlutdeild íslendinga ívörn gegn ytra áreiti eykur öryggi á óvissutímum hryðjuverka. Björn Bjarnason, þingmann Reykvíkinga, Í3. sæti! Hafðu samband: bjom@centrum.is • Björn á netinu: www.bjom.is • Kosningaskrifstofan er að Saetúni 8. Opin kl. 14-20 alla daga, sími 535 4098.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.