Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002 DV 7 Fréttir Fjármálaráðherra áfrýjar úrskurði Óbyggðanefndar til dómstóla: „Þinglýstar ei menn eiga m - segir Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson. Lög um þjóðlendur voru samþykkt árið 1998 og voru sett til þess að skera úr um hvar væru mörk eignarlanda þjóðlendna og afrétta. Lögin voru kynnt þannig að það væri eingöngu gagnvart miðhálendinu sem ákvarða ætti mörk þjóðlenda og eignarlands - ekki væri um að ræða að þinglýst eignarlönd yrðu gerð að þjóðlend- um. Öm Bergsson, bóndi að Hofi í Ör- æfum, segir að Búnaðarþing hafi komist að þeirri niðurstöðu að lög um þjóðlendur fjölluðu eingöngu um miðhálendið og undir það tóku 14 þingmenn og ráð- herrar á fúndi á Homafirði í febrúar 2001. „Óbyggðanefnd kvað upp sinn fyrsta úrskurð um þjóðlendur í Ámessýslu 21. mars sl. þar sem þinglýst landa- merki vora virt en aUir afréttir vom dæmdir þjóðlenda, þ.e. aUt það land sem þjóðlendulögunum var ætlað að fialla um, þ.e. afréttimir og hálendið feUur ríkinu i skaut. En fjármálaráð- herra vUl teygja sig lengra og hefúr áfrýjað úrskurði Óbyggðanefndar tU dómstóla. í 72. grein stjómarskrárinn- ar segir: „Eignarrétturinn er friðhelg- ur. Engan má skylda að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji.“ Þarf tU þess lagafyrirmæli og komi tU fuUt verð fyrir. Óbyggðanefnd hefúr úr- skurðað að landeigendur fái aðeins hluta kostnaðar greiddan. Orð og at- hafnir ráðherra og þingmanna hafa ekki farið saman í þessu máli. Þeir lyfta ekki litlafmgri tíl að stöðva árásir fjármálaráðherra á landeigendur," seg- ir öm Bergsson. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður sagði á fúndi í BændahöUinni 15. nóv- ember sl. að kröfúgerð íslenska ríkis- ins ætti sér ekki stoð í þjóðlendulögum og aðgeröir þess væm brot á mannrétt- indum landeigenda og brot gegn jafn- ræðisreglu stjómarskrár. Harma þetta strið Guðni Ágústsson, landbúnaðarráð- herra og þingmaður Suðurlands, segir aðspurður hvort þjóðlendulögin séu komin í ógöngur og hvort fjármálaráð- herra, Geir Haarde, fari offari gegn bændum, að málið sé erfitt en farið hafi verið i ákveðnar aðgerðir tU þess að fá málið á hreint. Óbýggðadeilan: Langdreginn málarekstur vegna úrskurða Það stefnir í langdreginn mála- rekstur vegna úrskurðar Óbyggða- nefndar í uppsveitum Ámessýslu. í Héraðsdómi Suðurlands hefur verið þingfestur hátt í tugur mála sem öU tengjast úrskurðinum. Fjármálaráð- herra áfrýjar úrskurðinum fyrir hönd ríkissjóðs. Ólafur Bjömsson, einn lögmaður landeigenda, telur að það líði að minnsta kosti ár þangað tU héraðsdómur kemst að niður- stöðu og veröi málunum vísað tU Hæstaréttar megi búast við að sá málarekstur taki að minnsta kosti ár tU viðbótar. Óbyggðanefnd er sjálfstæð stjóm- sýslunefnd sem á grundveUi III. kafla þjóðlendulaga hefur þríþætt hlutverk - í fyrsta lagi að kanna og skera úr um hvaða land telst tU þjóðlendna og hver séu mörk þeirra og eignarlanda; í öðm lagi að skera úr um mörk þess hluta þjóðlendu sem nýttur er sem afréttur og í þriðja lagi að úrskurða um eignar- réttindi innan þjóðlendna. -GG „Fjármálaráðherra hefur metið það svo og kynnt í ríkisstjóm aö tU þess að úrskurður óbyggðanefndar standist tU framtiðar verði ríkisvaldið að setja málið í þennan farveg. Auðvitað harm- ar maður að þurfa að standa lengur í þessu striði en mér hefúr aUtaf fúndist augljóst að þinglýst mörk frá 1882 gætu gUt í þessu máli,“ segir landbúnaðar- ráðherra. - Ertu ósáttur við framgang flár- málaráðherra í þessu máli? „Ég á erfitt með að gagnrýna hann því hann álítur að þetta sé hreinlegast fyrir rUcisvaldið og tU þess að bændur séu öruggir þurfi að gera þetta með þessum hætti. Þetta er leiðindastríð um þinglýstar eignir sem menn eiga með réttu." -GG Víklngaskiplð viðraö Hér siglir íslendingur stoltur um Sundin blá. Hann var svo tekinn upp austan Laugarness og veröur til sýnis í Laugardaishöll um helgina. ST702104 GRlinDIG 28“ sjónvarp með Nicam stereó hljóðkerfi, textavarpi, valmyndakerfi og 2 scart tengjum. MINOLTA AF35 Einföld myndavél með stórum skoðara, sjálfvirku fiassi og vöm gegn augnroða. Verð áður kr. 4.990 RCBM33 JVC Ferðatæki með geislaspilara,- segulbandi, útvarpi og tónjafni JVC MKK3 29.990 Verð áðurkr. 39.990 'i w t Hljómtæki með 2x50w magnara, 70w þrískiptum hátölumm, RDS útvarpi með minnum, þriggja diska geislaspilara með 32 minnum og Random Play, tvöföldu Full Logic segulbandi, klukku, svefnrofa, forstilltum tónjafnara, Active Bass Extension, AUX inngangi og fjarstýringu. Wtah JVC GRUflPIG AKAI UWITEP HITACHI KDL5TEF MIN#OA harman kardon liBL Sjónvarpsmiðstöðin RAFTÆKJAVERSLUIV • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 www. UMB0ÐSMENNUM flllT LflNÐ ► REYÍJAVÍKURSVflÐIÐ: Hagkaup. Smáialmd. Tónborg. kapavogí. VESIURLflNB: Hljómsyn,Akranesi. Kauplélag Borglirðinga. Borgamesi Blomsiurvellir. Hellissandi Guðni Hallgrimsson. Grundarlirði.VESIflHDIR: Kauplélag Sleingrimsljarðar, Drangsnesi. NOROURLAND: lf Steingrímsljarðar, Sparkaop. fáskrúöslirði. KASK. HólnHornalirði SUÐURLAND: Ralmagnsverkslæði KR. Hvolsvelli. Mosfell, Hellu Kí, Selfossi. Ras, Porlákshotn. Brimnes. Veslmannaeyjum RfYKJANES: Raleindalækni. Kellavik. Stapafell. Keflavik. Rallagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Ralmætti. Hafnarlirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.