Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 20
 28 Islendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson +80 ára Guörún Gísladottir, Fannborg 7, Kópavogi. Matthías Jóhann Jónsson, Rauðhömrum 12, Reykjavík. Þorvaldur H. Jónsson, Fjólugötu 1, Akureyri. 75 ára__________________ Bent Jónsson, Hraunbæ 2, Reykjavík. Jóhanna Siguröardóttir, Kleppsvegi 8, Reykjavík. Magnús Stefánsson, Aðalgötu 33, Ólafsfiröi. 70 ára_______________________________ **Ari Rögnvaldsson, Skálagerði 2, Akureyri. Bjami Alexandersson, bóndi að Stakkhamri. Eiginkona hans er Ásta Bjarnadóttir. Þau taka á móti gest- um í félagsheimilinu Breiöabliki, laugar- daginn 23.11. kl. 14.00-17.00. 60 ára_____________________ Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Jóruseli 21, Reykjavík. Sigfús Benediktsson, Rskhóli 9, Höfn. Sveinbjörn Vigfússon, Laugalind 5, Kópavogi. Þórdís Ágústsdóttir, Hvassahrauni 4, Grindavík. Þórdís Skarphéöinsdóttir, Háaleiti ld, Kefiavík. >50 ára________________________ Anna Jónína Kristjánsdóttir, Melabraut 19, Seltjarnarnesi, Anna Soffía Jóhannsdóttir, Hringbraut 86, Keflavík. Ema Kristín Ágústsdóttir, Hrísrjma 10, Reykjavík. Jón Ástráður Jónsson, Háteigi 15, Keflavík. Jóna Pálína Brynjólfsdóttir, Rfuseli 28, Reykjavík. Kjartan Jónsson, Brekkutúni 9, Kópavogi. Kristín G. Kristmundsdóttir, ^Hesthömrum 6, Reykjavík. Sigrún Björg Ingþórsdóttir, Hjallabrekku 22, Kópavogi. Soffía Hafdís Þorgeirsdóttir, Baughúsum 12, Reykjavík. 40 ára___________________________ Eygló Sif Steindórsdóttir, Bakkahjalla 13, Kópavogi. Hafstelnn V.H. Valgarösson, Dofrabergi 19, Hafnarfiröi. Margrét Kristín Sigbjörnsdóttir, Koltröð 11, Egilsstöðum. Ólafur Sigurgrímsson, Efri-Rjótum 2, Kirkjubæjarklaustri. Rósa Slgrún Jónsdóttir, Álfhólsvegi 43a, Kópavogi. Stefán Siguröur Snæbjörnsson, Gerðavegi 14, Garði. Yayah Hendrawatie, Kaplaskjólsvegi 29, Reykjavík. Andlát Ingibjörg Ólafsdóttir, Víöigrund 55, Kópavogi, andaðist á hjartadeild Land- spítala Hringbraut sunnud. 17.11. Rl- ippus Sigurösson, Brekkuvegi 3, Seyöis- firði, lést á Sjúkarhúsi Seyöisfjaröar að kvöldi sunnud. 17.11. Símon S. Þorsteinsson, Túngötu 1, Grindavík, varö bráðkvaddur á heimili sínu föstud. 15.11. Héöinn Olgeir Jónsson lést á líknardeild Landspítala Landakoti sunnud. 17.11. Árni Guöjónsson húsasmíöameistari, Sólvallagötu 41, Reykjavík, andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugard. 16.11. “Torfi Nikulásson, Túngötu 38, Eyrar- bakka, andaðist á gjörgæsludeild Land- spítalans sunnud. 17.11. Þóröur Þórðarson andaðist á Kumbara- vogi þriðjud. 12.11.. Jaröarförin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir________ Siguröur Önundarson, Starmýri 21, áöur Víöimýri 8, Neskaupstaö, veröurjarö- sungin frá Norðfjaröarkirkju miðvikud. 20.11. kl. 14.00. Slgný Hlldur Jóhannsdóttir verður jarö- sungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík mið- vikud. 20.11. kl. 13.30. mulda Guönadóttir veröur jarösungin frá Akureyrarkirkju miövikud. 20.11. kl. 13.30. Jónas Ragnar Sigurösson gullsmiður, frá Skuld í Vestmannaeyjum, til heimilis á Austurbrún 2, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miö- vikud. 20.11. kl. 13.30. Fanney Einarsdóttir Long kjólameistari, ^tiöleiti 5, áður Brekkugerði 10, veröur jarðsett frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikud. 20.11. kl. 15.00. MIDVIKUDAGUR 20, NÓVEMBER 2002 DV Sextugur Halldór S.H. Sigurðsson framkvæmdastjóri í Reykjavík HaUdór Siguröur Hafsteinn Sig- urðsson framkvæmdastjóri, Langa- geröi 8, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Halldór fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vesturbænum og á Dalvík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1959, stundaði nám í verslunarfræð- um í Bretlandi 1960-61, nám í kerf- isfræði hjá IBM í London og nám er- lendis varðandi flugmál og alþjóð- legar vátryggingar. Halldór hóf störf hjá Eimskipafé- lagi Islands haustið 1961 og starfaði þar í ýmsum deildum félagsins til 1973, m.a. í bókhaldi, áhafnadeild, flutningadeild, farþegadeild við hluthafaskrá og á skrifstofu félags- ins í Kaupmannahöfn, auk þess að vera fararstjóri í mörgum svo köll- uðum hringferðum með m.s. Gull- fossi, bæði innanlands og um Evr- ópu. Halldór var skrifstofustjóri hjá vélsmiðjunni Þrym hf. 1973-74, var ráðinn deildarstjóri hjá Ferðaskrif- stofu ríkisins í ársbyrjun 1975 og rak innanlandsdeild stofnunarinnar sem sá um skipulagningu ferða um ísland ásamt markaðsmálum og landkynningu, var markaðsstjóri Arnarflugs 1978-89, að mestu við öfl- un leiguflugsverkefna viða um lönd og samningagerð við aðra flugrek- endur en um tíma var þessi starf- semi einnig í þágu Flugleiða, var stofnandi og eigandi Lofts og Lands Flugvélamiðlunar 1989 og frá sama ári stofnandi og forstjóri Atlants- flugs, sem stundaði alþjóðlegt leiguflug. Halldór er löggiltur vátrygginga- miðlari og framkvæmdastjóri Al- þjóðlegrar miðlunar ehf., sem ann- ast miðlun skaðatrygginga innan Evrópska efnahagssvæðisins. Hann er stjómarformaður Tjónamats og skoðunar ehf., sem annast uppgjör tjóna fyrir innlend og erlend vá- tryggingafélög, var einn af stofnend- um XCO ehf., inn- og útflutnings- verslunar 1971 og er stjómarformað- ur þess. Halldór lék körfuknattleik með KR og var formaður körfuknatt- leiksdeildar félagsins 1965-66, sat í stjóm Körfuknattleiksráðs Reykja- víkur og Körfuknattleikssambands Islands 1962-65 og starfaði sérstak- lega að dómarastörfum og menntun- armálum dómara í körfuknattleik, var formaður Lúðrasveitarinnar Svanur 1968-74 og lék á trompet og franskt hom með sveitinni í fjórtán ár, var formaður Landssambands ís- lenskra lúðrasveita 1975-78, átti sæti í Feröamálaráði 1980-85, sat um skeið í stjóm Arnarflugs og er nú formaður hóps fyrirtækja og ein- staklinga með löggildingu í vátrygg- ingamiðlun innan Samtaka verslun- arinnar. Halldór hefur skrifað greinar og annast fyrirlestra varðandi sam- göngur, flugmál og alþjóðlegar vá- tryggingar. Fjölskylda Halldór kvæntist 18.12. 1966 Hrafnhildi Konráðsdóttur, f. 12.6. 1941, hárgreiðslumeistara. Hún er dóttir Konráðs Ingimundarsonar, lögreglumanns og Þuríðar Snorra- dóttur, húsmóöur. Böm Halldórs og Hrafnhildar eru Sigurður Ingi Halldórsson, 7.5. 1966, matvælaiðnfræðingur í Reykjavík en kona hans er Guðlaug Jónsdóttir bankastarfsmaður og eru böm þeirra Hálldór Hafsteinn, Jón Björg- vin og Hrafnhildur Sigurðarbörh; Linda Björk Halldórsdóttir, f. 29.5. 1968, búsett I San Antonio í Texas en maður hennar er Robert John Snow, flugstjóri hjá American West flugfélaginu og er dóttir þeirra Alex- andra Lee Snow; Þuríður Hildur Halldórsdóttir, f. 5.4. 1971, hár- greiðslumeistari en sambýlismaður hennar er Magnús Már Haraldsson pípulagningameistari; Hafsteinn Snorri Halldórsson, f. 11.8. 1972, slökkviliðs- og sjúkraflutningamað- ur en kona hans er Hrönn ívarsdótt- ir háskólanemi og er sonur þeirra Máni Hafsteinsson. Kjörforeldrar Halldórs: Sigurður Jóhannes Benediktsson, f. í Ólafsvík 24.11. 1899, d. 22.5. 1981, verkstjóri í Reykjavík, og Stefania Halldóra Jónsdóttir, f. í Miðkoti á Upsaströnd 24.9. 1901, d. 23.6. 1974, húsmóðir. Foreldrar HaUdórs: Ragnar Þor- steinsson, f. 1.6. 1895, bifvélavirki, í Reykjavík, óg Alda Jenný Jónsdótt- ir, f. 22.7.1911, húsfreyja, Reykjavík. Halldór tekur á móti vinum og vandamönnum í Versölum, Hall- veigarstíg 1, á afmælisdaginn 20.11. kl 17.30. Sextug Ólína Salóme Torfadóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar við FSA Ólina Salóme Torfadóttir, fram- kvæmdastjóri hjúkrunar, Óðins- götu 24 A, Reykjavík, er sextug í dag. Starfsferill Ólína fæddist á ísafirði og ólst þar upp hjá föður- og fósturforeldr- um sínum, Bjama Einari Kristjáns- syni, f. 8.3. 1873, Kambi í Reykhóla- sveit, jámsmíðameistara og land- pósti, og Ólínu Salóme Guðmunds- dóttur, f. 9.5.1880, á Krossi í Barða- strandahreppi, ljósmóður. Ólína lauk stúdentsprófi frá MA 1962, prófi í hjúkrunarfræði frá Hjúkrunarskóla íslands 1974, B.Sc,- prófi í hjúkrunarfræði frá Hl 1993, B.Sc.-prófi í gjörgæslu-, skurðstofu- og svæflngahjúkrun frá Várdskolan í Lundi í Svíþjóð 1979, B.Sc.-prófl í viöskipta- og hagfræði frá Lunds Universitet, Fhil.Kand.-prófi í stjómun og rekstri heilbrigðisstofn- ana frá sama skóla, uppeldis- og kennslufræði frá HA 1996 og stund- ar nú framhaldsnám í stjómvísind- um við Háskólann í Lundi. Ólina var kennari á ísafirði 1963-64, í Stykkishólmi 1964-70 og að Laugum í Dalasýslu 1970-71. Hún var hjúkrunarfræðingur á gjör- gæsludeild Borgarspítalans og á sama tíma skólahjúkrunarfræðing- ur og kennari við Garðaskóla í Garðabæ 1974-76, var hjúkrunar- fræðingur við Háskólasjúkrahúsið í Lundi í Sviþjóð 1976-80, og var hjúkrunarframkvæmdastjóri við sama sjúkrahús 1981-86 og starfar nú sem framkvæmdastjóri hjúkrun- ar við Fíórðungssjúkrahúsið á Ak- ureyri. Ólína sat í stjóm Reykjavíkur- deildar Hjúkrunarfélags íslands 1974r-76, í stúdentaráði Lunds Uni- versitet 1979-82, í stjóm deildar- hjúkrunarforstjóra og hjúkrunar- framkvæmdastjóra innan HFÍ 1989-92 og varaformaður Hjúkrun- arfélags íslands 1991-94. Fjölskylda Böm Ólinu eru Kristín Haralda og Haraldur Isleifur. Systkini Ólínu eru Reynir, f. 1.11. 1939, fyrrv. hafnarvörður á ísafirði; Runólfur Ingibjöm, f. 24.5. 1941, d. 3.5. 1975; Guðbjörg, f. 4.6. 1944, hús- móðir í Reykjavík; Matthildur, f. 14.6. 1947, húsmóðir í Reykjavík; Ásthildur, f. 14.6. 1947, húsmóðir í Súðavík; Magni Viðar, f. 5.4. 1952, sjómaður á ísaflrði. Foreldrar Ólínu vom Torfi Þor- steinn Bjamason, f. 2.8. 1916 d. 16.2. 1986, sjó- og verkamaður, og Ingi- björg Hjálmarsdóttir, f. 6.12. 1920, d. 3. 6. 1998 húsmóðir. Ætt Torfi var sonur Bjama Einars Kristjánssonar, og Ólínu Salóme Guðmundsdóttur. Þau bjuggu á ísa- firði. Ingibjörg var dóttir Hjálmars Þorsteinssonar, f. 18.5. 1879, sjó- manns og Guðbjargar Rannveigar Sigurðardóttur, f. 6.8. 1883 í Skála- vík. Þau bjuggu í Bolungarvík. Ólína tekur á móti samstarfsfólki og samferðamönnum í Bláu könn- unni, Paris, II hæð á Akureyri, á af- mælisdaginn, kl. 16.00-19.00. Hún tekur á móti ættingjum og öðru samferðafólki, ásamt fjöl- skyldu sinni, í safhaðarheimili Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík að Laufásvegi 13, laugardaginn 23.11. á millikl. 15.00 og 19.00. Attatiu og fimm ara Sigurður Friðgeir Helgason vélstjóri á ísafirði Sigurður Friðgeir Helgasön, fyrrv. vélstjóri, nú til heimilis að Hlíf 1, Torfnesi á Isafirði, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Sigurður fæddist í Súðavík og ólst þar upp. Hann öðlaðist vél- stjóraréttindi 1944. Sigurður fór fimmtán ára til sjós, var á bátum frá Súöavík og ísafirði og síðan vélstjóri á Fagranesinu um árabil. Hann gerði út eigin bát á rækju um nokkurra ára skeið og var á ýmsum rækjubátum. Síðustu starfsárin vann Sigurður á vöru- bílastöð Isaijarðar. Hann er heiðurs- félagi Vélstjórafélags ísafjarðar. Fjölskylda Sigurður kvæntist 28.5. 1944 Sess- elju Olgeirsdóttur, f. 16.1. 1922, hús- móður. Hún er dóttir Olgeirs Gunn- ars Jónssonar, lengi skrifstofustjóra hjá Olíuverslun íslands í Reykjavík, og Rannveigar Benediktsdóttur hús- móður. Böm Sigurðar og Sesselju eru Friðrik Sigurðsson, f. 30.5. 1945, matsveinn, búsettur á ísafirði, kvæntur Sigríði Maríu Gunnars- dóttur; Rannveig Þuríöur Sigurðar- dóttir, f. 28.9. 1947, fulltrúi, búsett í Reykjavík, gift Hólmgeiri Hregg- viðssyni veiðieftirlitsmanni; Páll Helgi Sigurðsson, f. 28.10. 1957, d. 1960; Pálína Sigurðardóttir, f. 10.5. 1961, starfsstúlka, búsett í Neskaup- stað, gift Guðna Geirssyni vélvirkja. Bamabörn Sigurðar em níu tals- ins og langafabömin fimm. Sigurður átti átta systkini. Systk- ini hans: Símon Jóhann Helgason, f. 1909, d. 1988, skipstjóri, hafsögumað- ur og skólastjóri Stýrimannaskól- ans á ísafirði; Soffia Magdalena Helgadóttir, f. 1910, d. 1986, húsmóð- ir á ísafirði; Snorri Helgason, dó í bamæsku; Friðrika Helgadóttir, dó í bamæsku; Friðrik Helgason, f. 1915, d. 1940, sjómaður á ísafirði; Marsibil Guðmunda Helgadóttir, f. 1921, húsmóðir á ísafirði; Anna Helgadóttir, f. 1929, d. 2001, húsmóð- ir í Reykjavík; Heiðrún Helgadóttir, f. 1931, d. 1997, húsmóðir í Kópavogi. Foreldrar Sigurðar voru Helgi Jón Jónsson, f. 23.6. 1880, d. 21.2. 1959, smiður og skáld í Súðavík, og k.h., Pálína Sigurðardóttir, f. 23.9. 1889, d. 6.9. 1967, húsmóðir. Sigurður tekur á móti gestum á Hlíf á ísafirði laugardaginn 23.11. kl. 15.00-17.00. Smáauglýsingar DV Allt til alls ►I550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.