Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 32
Demantar, °9 skínandi gull Laugavegí 35 * Reykjax tk • MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002 Viðbótarlífeyrissparnaður Allianz (jfí) - Loforð er loforð Sími: 533 5040 - www.allianz.is Leikskólar í Reykjavík: 50-60 prósenta hækkun gjalda - frá árinu 1996 „Gjöld í leikskólum Reykjavíkur hafa hækkað um 50 - 60 prósent frá árinu 1996,“ segir Guðlaugur Þór Guðlaugsson, fulltrúi Sjálfstæðis- flokks í leikskólaráði, sem gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn harðlega í dagvistarmálum barna. Borgarráð samþykkti á fundi í gær að hækka gjaldskrá Leikskóla Reykja- víkur svo og gæsluleikvalla frá og með 1. janúar nk. Hækkunin var sam- þykkt með atkvæðum meirihluta Reykjavikurlistans. Samkvæmt henni hækka leikskólagjöld að jafnaði um 8 prósent. Sem dæmi má nefna að mán- aðargjald fyrir barn sem dvelur í 7 klukkustundir á leikskóla hækkar úr 22.200 krónum í 24.000. Miðagjöld ' ~4gæsluleikvalla hækka úr 100 krónum í 200 og einstakar heimsóknir úr 150 krónum í 300. Guðlaugur Þór sagði að fram til þessa hefðu allar tillögur sjálfstæðis- manna í borgarstjóm um að leikskóla- ráð skyldi athuga kostnaðarþætti leik- skólanna verið felldar. Hins vegar hefði borgarstjóri falið „einhverjum embættismönnum úti í bæ“ að fara yfir málið en ekki leikskólaráði. Eina úrræði R-listans væru siendurteknar hækkanir leikskólagjalda. -JSS *Sturla á Bond í NY Sturla Böðvarsson samgönguráð- herra fór á forsýningu Bond-kvikmynd- arinnar „Die another day“ í New York í byijun vikunnar ásamt aðstoðar- manni sínum, Jakobi Fali Garðarssyni. Jakob Falur segir myndina vera gríðarlega góða landkynningu fyrir ís- land, nafn landsins margoft nefht og atriðið í Jökulsárlóni frábært, en sem kunnugt er voru nokkur æsilegustu atriði myndarinnar tekin upp á lóninu. Samgönguráðherra er staddur í New York á fundi Ferðamálaráðs og byrjaði á að heimsækja Flugleiðir í Baltimore. -GG og reglu. Snjöll og góö lausn á óreglunni. Bafport Nýbýlavegi 14 • sími 554 4443 • Brother PT-2450 merkivélin er Mögnuö vél sem, meö þinni hjálp, hefur hlutlna í röö r EINN EINN TVEIR NEYÐARLÍNAN ^ LÖGREGLA SLÓKKVIUÐ SJÚKRAUÐ j DVIHYND ÞÖK Hellir undir golfvellinum á Hvaleyrarholti Ágúst Húbertsson, framkvæmdastjóri Keilis, viö helli sem sjór hefur grafiö undir teig 17 á golfvelli Keilis á Hvaleyrarholti viö Hafnarfjörö. Sjór brýtur stööugt úr Hvaleyrarholtinu og skammt er í aö hlutar úr golfvellinum fari aö hrynja niöur og skolast í hafiö. Mikið landbrot á Hvaleyri við Hafnarf jörð: Golfvöllurinn að skolast í hafið - varnaraðgerðir eru þó ekki forgangsverkefni Ágúst Húbertsson, framkvæmda- stjóri golfklúbbsins Keilis í Hafnar- firði, segir að stór spilda á golfvell- inum sé á leið með að hverfa í hafið vegna landbrots. „Við höfum verulegar áhyggjur af þessu og áttum fund með bæjar- stjóra, forsvarsmönnum hafnarinn- ar og Siv Friðleifsdóttur umhverfis- ráðherra vegna málsins í síðustu viku. Var farið með þeim á bát og skoðuð verksummerki landbrots á Hvaleyrinni." Ágúst segir að sjór- inn sé nú búinn að grafa um 16 metra langan helli inn undir teig 17 á vellinum. Fyrr eða síðar muni spildan þar fyrir ofan hrynja niður en golfvöllurinn á Hvaleyrinni nær víða niður undir sjó. „Við viljum síður sjá eftir vellinum á haf út. Ég held að flestum okkar þyki betra að „Miðað við þær upplýsingar sem ég hef virðist mér þessi reglugerð brjóta i bága við atvinnufrelsisá- kvæði stjórnarskrárinnar en at- vinnufrelsi manna má ekki skerða nema almannahagsmunir kreijist þess. í þessu tilviki sýnist mér þess- ir almannahagsmunir þurfa að vera mjög ríkir en ég fæ ekki séð að þeir séu það. Reyndar skil ég ekki þessa reglugerö, að maður geti ekki gert viðskipti við þá aðila sem manni sýnist þegar maður viíl. Það er full ástæða til að fara ofan í saumana á þessu," sagði Sigurður Líndal laga- prófessor við DV í morgun. Breyting á reglugerð um vöru- spila golf á þurru landi,“ sagði Ágúst en ágangur sjávar í samspili við frost og vatn brjóta landið stöðugt niður. Taldi ráðherra eftir skoðunina í síðustu viku brýnt að veija Hvaleyrina. Varnir Hvaleyrar munu ekki vera á forgangslista, hvorki hjá Hafnarfjarðarbæ né Siglingamála- stofnun. Sigurbergur Sveinsson, kaupmaður í Fjarðarkaupum og einn af stofnendum Keilis, lýsti því m.a. fyrir umhverfisráðherra að á síðustu 30 árum hefðu tapast um 30 metrar af landi á nesinu, eða um einn metri á ári að meðaltali. Eyjólfur Sæmundsson, formaður hafnarstjómar sagði i samtali við DV að gerð hafi verið tilraun til að verja hluta af nesinu fyrir 15 árum. Nú er rætt um að gera nýja atlögu gjald af ökutækjum setur bílaleig- um miklar skorður við útleigu bila þannig að ekki er mögulegt að leigja út bila tfi sama aðila marga mánuði í röð eins og tíðkast hefur, sérstak- lega á vetuma. Samkvæmt reglu- gerðinni skal leigutími „aldrei vera lengri en 30 dagar. Bílaleigu er óheimilt að gera leigusamning við sama leigutaka, einstakling eða lög- aðila, eða aðila tengdan honum, inn- an 45 daga frá því að fyrri leigu- samningur rennur út, hvort sem um sömu bifreið eða aðra bifreið er að ræða.“ Forráðamenn bilaleiga era æfir út af setningu þessarar reglugerðar, að frumkvæði golfklúbbsins. Rætt er um tvær leiðir í því sambandi. Annars vegar vamargarð það langt frá klettunum að það gefi möguleika á vegagerð að baki garðsins sem tengt gæti Hafnarfjarðarhöfn við Straumsvíkurhöfn. í dag er þó ekk- ert sem kallar sérstaklega á slíka vegagerð. Slikur garður yrði þó að vera nokkuð öflugur þar sem öldu- hæð getur oft á tíðum verið fjórir metrar við eyrina. Hins vegar er sá möguleiki að verja Hvaleyrina með grjótgarði í núverandi fjöruborði sem yrði væntanlega mun ódýrari framkvæmd. Eyjólfur segir að ekki hafi verið tekin afstaða til hvað skuli gera, en málið verður á dag- skrá fundar hafnarstjómar í næstu viku. -HKr. segja hana aðfor að bílaleigunum og þeirri ferðamannaþjónustu sem þær hafa byggt upp. Reglugerðin hafi verið sett án samráðs við aðila í greininni. Samkvæmt heimildum DV mun fyrrnefnd mánaðarleiga bílaleiganna hafa verið þymir í aug- um bílaumboða eftir að þau fóru að bjóða einstaklingum rekstrarleigu á bílum, ekki síst þar sem leigumar fá verulegan afslátt af vörugjaldi bíla. Forráðamenn bílaleiga benda á móti á stórfelld viðskipti sem leig- umar eiga við umboðin. Ekki náðist í fjármálaráðherra í morgun. -hlh Refskák í kaup- endahópi bankans Kaup S-hópsins á hlut kjölfestufjár- festis í Búnaðarbankanum var fýlgt eftir með valdauppgjöri innan æðstu ráðenda sama hóps. Það kom fáum á óvart að S-hópurinn yrði fyrir valinu af hálfú ríkisstjómarinnar en sá hrunadans sem stiginn hefur verið annars vegar af hálfu Ólafs Ólafsson- ar, stjómarformanns í Keri og for- stjóra Samskipa, og hins vegar Þórólfs Gíslasonar, kaupfélagsstjóra í Skaga- firði, átti sér óvæntan endi. Gert var ráð fyrir því að Þórólfur yrði í lykilað- stöðu innan S-hópsins og myndi leiða hann sem áhrifamesti hluthafinn í Búnaðarbankanum en óvænt flétta milli Ólafs og eins af forystumönnum Gildingarhópsins kom í veg fyrir að svo gæti orðið. Á meðan öllu þessu fer fram er það gagnrýnt hversu óljóst er hverjir til- heyri raunverulega hinum marghama S-hóp og er því haldið fram að kaup- endurnir eigi ekki pening fyrir hlutn- um i Búnaðarbankanum. Það útspil að bjóða inn í hópinn erlendum banka hefur fallið í góðan jarðveg af hálfu seljandans, þ.e. ríkisins, sem getur nú loksins andað léttar eftir snarpar samningaviðræður um sölu ríkisbank- anna sem munu saman skila um 23 milljörðum króna í kassann. Gerð er ítarleg úttekt á þessu máli í Viðskipta- blaðinu sem kemur út í dag. -vbl. r r r SECURITAS VELDU ÖRYGGI í STAÐ ÁHÆTTll! Sími 580 7000 | www.securftas.ls Sjálfvirk slökkvitæki fYrir sjónvörp Sími 517-2121 H. Blöndal ehf. Audbrekku 2 - Kópavogi Innflutnlngur og sola - www.hblondal.com Ný reglugerð setur bílaleigum miklar hömlur í útleigu bíla: Skerðing á atvinnufrelsi - segir Sigurður Líndal - almannahagsmunir ekki augljósir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.