Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 19
27
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002
I>V Tilvera
•TónlGÍkar
BÚtgáftrtónleikar Óricumls á Vídalín
Hljómsveitin Örkuml heldur útgáfutónleika á Vídalín
klukkan 21.30 í kvöld. Þröngskrfan .Við gleymdum"
kom út á dögunum og hyggjast Örkumlsmenn
skemmta gestum af því tilefni. Ásamt þeim koma
fram Heiöa og Amar Eggert. Aðgangseyrir er 700 kr.
og fylgir þröngskífan með.
•Síöustu forvöö
lClockwlse ■ norræn samvinna
Sýningin CLOCKWISE, sem lýkur í Norræna húsinu í
dag, einkennist jafrit af kímni sem þunglyndi.
•Fyrirlestrar
■Hrevfjhamiadir___nemendur í
grunnskóla
Snæfriður Þóra Egilsson flytur milli kl. 12-13
fyririestur um hreyfihömlun í skólastarfi, tækifæri og
hindranir í umhverfinu. Fyrirlesturinn er í stofu 101 í
Odda, Háskóla íslands og er öllum opinn.
Fyririesturinn er byggður á doktorsrannsókn
Snæfriðar og er markmið hennar að varpa Ijósi á
þátttöku íslenskra grunnskólanemenda með
hreyfrhömlun í skólastarfr.
■Háskólatónleikar í Norræna húsinu
Á háskólatónleikunum sem heflast í Norræna húsinu
kl. 12.30 leikur Lín Wei á fiðlu og Anna Guðný Guð-
mundsdóttir á píanó verk eftir Gabriel Fau. Þaö er
Anna Guðný sem er á myndinni hér fyrir ofan.
■Píanótónleikar
Kl. 20 verða píanótónleikar i Salnum. Þorsteinn
Gauti Sigurðsson leikur verk eftir Bach, Brahms,
Rachmaninoff, Ravel og Prokofieff. Miðaverð kr.
1.500.
■Stórtónleikar í Borgarleikhúsinu
Lúðrasve'rt Reykjavíkur og Selkórinn verða með
stórtónleika í Borgarieikhúsinu í kvöld kl. 20.30. Á
efnisskránni er eingöngu tónlist eftir Hollywood-
tónskáldið John Williams en hann átti 70 ára afmæli
á árinu.
•Leikhús
■Stúdentaleikhúsið setur uðd ibúð
Soiu
Stúdentaleikhúsið sýnir verkiö íbúð Soju eftlr Mikhaíl
Búlgakof í Vestuiporti kl. 21. Leikritið hefúr ekki ver-
iö sett upp áður á íslandi. Leikritið flallar um sovéska
saumastofu þar sem stundaður er nektardans.
■Með fulla vasa af grióti
í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið verkiö Með fulla vasa af
grjóti eftir Marie Jones. Sýningin hefst kl. 20 á stóra
sviðinu.
■Rómeó og Júlía
Borgarieikhúsið í samvinnu við Vesturport frumsýn-
ir hiö klassíska leikverk eftir William Shakespeare,
Rómeu og Júlíu, á litla sviðlnu i dag kl 17.
Krrossgáíta
Lárétt: 1 vitur, 4 þijósk-
ur, 7 gluggi, 8 matreiða,
10 nýlega, 12 rennsli, 13
megn, 14 súrefni, 15
beita, 16 íjölvís, 18 ró, 21
lægðir, 22 krafs, 23 hóp-
ur.
Lóðrétt: 1 henda, 2 tíma-
bil, 3 djarfar, 4 oft, 5 tré,
6 þjófnaður, 9 stafagerð,
11 gamalt, 16 hest, 17 ill-
menni, 19 heiður, 20
starf.
Lausn neðst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik!
Staðan í dag er frá Haustmóti TR,
a-flokki. Sigurður Daði Sigfússon
sigraöi á mótinu en þessir 2 herra-
menn voru á meðal helstu keppinauta
hans. Davíð hefur teflt vel að undan-
fórnu, vann m.a. meistaramót Skák-
skólans og stóð sig vel á alþjóðlegu
móti í Ungverjalandi. Bjöm er gamal-
kunnur kappi, margreyndur íslands-
meistari og ólympíumótsfari. Hann er
núverandi Islandsmeistari öldunga og
varð fyrir ofan Ingvar Ásmundsson.
Bjöm sá sér ekki fært að fara á
heimsmeistaramót öldunga og Ingvar
fór í staðinn með frækilegri frammi-
stöðu. Það er mikil breidd 1 skákinni
hér á Fróni, enn!
Hvítt: Davíð Kjartansson
Svart: Björn Þorsteinsson
Haustmót TR (2) 2002
1. e4 e5 2. Rt3 Rc6 3. Bb5 a6 4.
Ba4 Rf6 5. De2 Be7 6. 0-0 b5 7. Bb3
0-0 8. c3 d6 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11.
Hdl Dc7 12. d3 Bb7 13. Bg5 Hfe8
14. Bxf6 Bxf6 15. Rbd2 d5 16. Rfl
d4 17. g4 g6 18. Rg3 Had8 19. Kh2
c4 20. a4 dxc3 21. bxc3 cxd3 22.
Bxd3 Rb3 23. Ha3 bxa4 24. Hxa4
Dxc3 25. Hc4 Da5 26. De3 He6 27.
Hbl Da2 28. Hc7 Ra5 Stöðumyndin.
29. Hbxb7 Rxb7 30. Bc4 Dc2 31.
Rel Dbl 32. Bxe6 fxe6 33. Dh6 Rd6
34. Dxh7+ Kf8 35. Dxg6 Be7 36.
Dh6+ 1-0
'uqi oz ‘eaæ 61 ‘opo
L\ ‘5í?J 91 ‘QTPP? II ‘Jnjai 6 9 ‘Qia s ‘siuuisbjíí \ g ‘pip z ‘OMs T
'ujbs £Z ‘Jopt zz ‘JTI^P \Z ‘TOæu
81 ‘09JJ 91 ‘uSe si ‘TPIT T'I ^œjs 81 ‘s?J Z\ ‘ubqb oi ‘epia 8 ‘TJOfi l ‘Joa(J \ ‘>iods x :w?ari
Dagfari
Laugavegur -
gamall og nýr
í nýlegum fréttum frá borg-
aryfirvöldum kemur fram um-
talsverð áherslubreyting frá
því sem áður var í nýjum
skipulagshugmyndum um
Laugaveginn. Gert er ráð fyrir
að uppbygging við Laugaveg-
inn og endurnýjun húsa þar
geti orðið töluvert meiri en
áður var gert ráð fyrir. Þetta
er skynsamleg ákvörðun sem
gæti orðið mikil lyftistöng fyr-
ir götuna sem verslunargötu.
Friðun gamalla húsa og ann-
arra mannvirkja átti lengi
erfitt uppdráttar meðal borg-
aryfirvalda í Reykjavík. Það
er miður því Reykjavík er ung
borg og arkitektúr hennar
nokkuð einsleitur. Við þurfum
því virkilega á hvoru tveggja
að halda, sögu Reykjavíkur og
sérkennum.
En friðun umhverfisþátta er
afar vandasöm ef hún á ekki
að fara úr böndunum. Ofstæk-
isfull friðunarárátta getur
auðveldlega haft í för með sér
þveröfug áhrif við það sem
ætlast var til. Þannig gæti
friðun flestra eldri húsa við
Laugaveg orðið til þess að gat-
an drabbast niður og missir
stöðu sína sem ein elsta og
fjölbreyttasta verslunargata
borgarinnar. Það ekki nóg að
friða mannvirkin og eyða með
því mannlíflnu sem við viljum
halda í.
Sjarmi Laugavegar fellst að
hluta til í því hve sundurlaus
hann er í húsagerð, rétt eins
og mannlífið þar. Svo mun lík-
lega verða til frambúðar og
sjálfsagt að friða þar elstu
húsin. En Laugavegur þarfn- ^
ast eðlilegrar uppbyggingar og
endurnýjunar. Annars missir
hann hlutverk sitt.
Kjartan Gunnar
Kjartansson
blaðamaöur
0>
S?
CB
Vá Tannl, við getum
grastt mikla peninga á
6kyggnlgáfu þinnil
7-lS
Hvernig?
Þurfum vlð ekki að fá
6vona 6ÍmaþJánu6tu?
Nei, við
6núum okk-
ur þeint að
almenningil
Hundar
bannaðirl
Eg held að ég eigi Þetta á við
ekki að vera hérna... , venjulega I hunda, ekki þá'
Barnaheimlli B fy /ýikyggnir!