Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2002, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002 35 DV_______________________________________ 50 knattspyrnumenn tilnefndir til Gullknattarins Franska knattspymutímaritið France Foot- ball hefur tilkynnt hvaða 50 leikmenn eru til- nefndir til Gullknattarins en hann hlýtur besti leikmaðurinn sem spilar í Evrópu. Átta Brasil- íumenn eru meðal þessara 50 en hópurinn er eft- irfarandi: Pablo Aimar (Valencia), Sonny Anderson (Lyon), Michael Ballack (B. Miinchen), Ruben Baraja (Valencia), Yildiray Basturk (B. Leverkusen), David Beckham (Man. Utd.), Cafu (Roma), Djibril Cisse (Auxerre), Alessandro Del Piero (Juventus), Papa Boub Diop (Lens), E1 Hadji Diouf (Liverpool), Edmilson (Lyon, Rio Ferdinand (Man. Utd.), Luis Figo (R. Madrid), Ryan Giggs (Man. Utd.), Hasan Sas (Galatasaray), Theirry Henry (Arsenal), Iker CasUlas (R. Madrid), Junichi Inamoto (Fulham), FUippo Inzaghi (ACMUan), Oliver Kahn (B. Miinchen), Miroslav Klose (Kaiserslautem), Pat- rick Kluivert (Barcelona), Lucio (B. Leverku- sen), Luis Enrique (Barcelona), Roy Makaay (Deportivo), Claude Makalele (R. Madrid), Paolo Maldini (AC Milan), Michael Owen (Liverpool), Pauleta (Bordeaux), Raul, Rivaldo (ACMUan), Roberto Carlos (R. Madrid), Ronaldinho (PSG), Ronaldo (R. Madrid), Tomas Rosicky (B. Dort- mund), Javier Saviola (Barcelona), Bernd Schneider (B. Leverkusen), Seol Ki-Hyeon (And- erlecht), Jon Dahl Tomasson (AC Milan), Francesco Totti (Roma), David Trezeguet (Juventus), Juan Carlos Valeron (Deportivo), Pi- erre Van Hooijdonk (Feyenoord), Ruud Van Ni- stelrooy (Man. Utd.), Patrick Vieira (Arsenal), Christian Vieri (Inter MUan), Marc Wilmots (Schalke), Sylvain WUtord (Arsenal) og Zinedine Zidane (Real Madrid). -ósk ' Vatur-Keflavtk 61-114 Leiðin- lega létt - þegar Keflavík vann Val með 53 stigum á Hlíðarenda í gær 0-6, 2-5, 2-9, 4-9, 4-29, (6-29), 8-29, 1S-38, 16-40, 22-42, (26-62), 28-54, 28-64, 31-71, 40-79, (43-87), 43-89, 47-91, 47-102, 61-114. Stig Vals: Laveme Smith 16, Bjarki Gústafsson 15, Guðbjörn Sigurðsson 10, Ægir Hrafn Jónsson 9, Hinrik Gunnarsson 4, Gylfi Már Geirsson 3. Kjartan Orri Sigurðsson 2, Ragnar Steinsson 2. Stig Keflavikur: Damon Johnson 33, Gunnar Einarsson 23, Kevin Grandberg 18, Magnús Þór Gunnarsson 9, Guðjón Skúíason 9, Sverrir Þór Sverrisson 7, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Gunnar Stefánsson 5, Falur Harðarson 2, Hjörtur Harðarson 2. Dómarar (1-10): Georg Andersen og Einar Þór Skarphéðinsson (7). Gœdi leiks (1-10): 4. Áhorfendur:30. Maður leiksins: Gunnar Einarsson, Keflavfk Fráköst- Valur 39 (16 í sókn, 23 í vöm, Ægir Hrafii 11), Keflavík 43 (11 í sókn, 32 í vöm, Damon 12) Stoósendingar: Valur 18 (Smith 4), Keflavík 30 (Sverrir Þór 8). . Stolnir boltar: Valur 9 (Agúst Jensson 2, Ragnar 2), Keflavik 20 (Damon 6, Jón 5). Tapaóir boltar: Valur 30, Keflavík 20. Varin skot Valur 4 (Ólafur Már Ægisson, Smith, Gylfi, Hinrik), Iíeflavik 4 (Damon 2, Jón 2). 3ja stiga: Valur 20/2 (10%), Keflavík 26/9 (35%). Vftt: Valur 12/5 (42%), Keflavík 23/18 (78%).__________________________________ Kefivíkingurinn Damon Johnson sækir hér að körfu Valsmanna f gær en Hinrík Gunnarsson og Ólafur Már Ægisson eru til varnar. DV-mynd Siguröur Jökull Keflvíkingar komu sér aftur á sigur- braut og í gírinn fyrir komandi úrslita- helgi í Kjörísbikarnum með 53 stiga sigri á Val, 61-114, á Hlíðarenda í gær. Keflvíkingar vom komnir með 23 stiga fomstu strax í fyrsta leikhluta þar sem þeir náðu bæði að halda Valsmönnum í aðeins sex stigum og skora tuttugu stig í röð. Valsmenn réðu ekkert við pressu Keflvíkinga sem þurftu „aðeins“ fjórar þriggja stiga körfur til komast 40 stig- um yfir, 31-71, þegar þriðji leikhluti var hálfnaður enda komu flestallar körfur þeirra upp úr einföldum snið- skotum úr hraðaupphlaupum. Út úr jöfnu liði Keflvíkinga verður þó að taka Gunnar Einarsson sem spil- aði enn einn „100%-leikinn“. Gunnar skoraði 23 stig, tók 7 fráköst og nýtti 10 af 12 skotum sínum (83%) og hefur að- eins þurft 58 skot til að skora þau 107 stig sem hann hefur sett í vetur. Gunn- ar, sem nýtti bæði þriggja stiga skotin sín í gær, státar meðal annars af 75% þriggja stiga nýtingu (18 af 24). Damon Johnson var illþekkjanlegur í fyrri hálfleik þar sem hann klikkaði á átta af 13 skotum en í seinni hálfleik lék hann við hvem sinn fingur og end- aði með 33 stig, 12 fráköst, 6 stoðsend- ingar og 6 stolna bolta. Hjá slöku Valsliðið vom það aðeins Bjarki Gústafsson og Guðbjöm Sig- urðsson sem sýndu einhvern lit en Laverne Smith skilaði aðeins 16 stigum þrátt fyrir að taka 19 skot og tapa 9 boltum á 34 minútum. -ÓÓJ enna í Síkinu - þegar Njarðvíkingar unnu Stólana með minnsta mun Clifton Cook hjá Tindastóli var besti maður vallarins í Síkinu í gær en það dugði þó ekki til sigurs. Það var mikil spenna i Síkinu í gærkvöld þegar íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu Tindastól með minnsta mun, 85-86. Leikurinn var strax hraður og skemmtilegur og mik- 0 barátta. Heimamenn byrjuðu öllu betur nleð þá Kristin og Andropov í stuði á fyrstu mínútunum, og lítið fór fyrir Bandaríkjamanninum Hunter í liði Njarðvíkur til að byrja með. Það voru Páll og Teitur sem voru mest af- gerandi fyrstu mínútumar ásamt Friðriki Stefánssyni sem er alltaf erf- iður inni í teignum. Það var skarð fyr- ir skildi hjá Tindastóli þegar Axel Kárason, vamarmaðurinn sterki, fékk snemma þrjár villur i leiknum og var því minna með en alla. Það var mikil barátta i Njarðvík- ingunum í gær og þeir náðu jöfhum leik fljótlega, en Tindastóll var þó heldur með fmmkvæðið og voru yfír eftir fyrsta leikhluta, 25-23, það var mikið skorað til að byrja með. Banda- ríkjamaðurinn Cook lætur æ meir að sér kveða hjá Tindastóli og Akureyr- ingamir Einar Öm og Sigurður voru drjúgir í öðrum leikhluta fyrir Stól- ana. Mikil barátta hélst áfram í leiknum og ekkert gefið eftir. Til að byrja með var munurinn í fimm til sjö stigum, Tindastóll alltaf að elta, en undir lok þriðja leikhluta kom Maurice Carter sterkur inn hjá Tindastóli, skoraði þrjá þrista í röð og munurinn var að- eins þrjú stig þegar síðasti leikhluti byrjaði, 62-65 fyrir Njarðvík. Það var allt á suðupunkti i síðasta leikhlutanum. Tindastólsmönnum gekk erfiðlega að jafha leikinn en tókst það í stöðunni 77-76 þegar fimm mínútur voru eftir. Pressan var mikil og sem dæmi tapaði Tindastóll boltan- um í innkasti þegar um þrjár mínútur voru eftir. Enn var Tindastóll að elta á síðustu mínútunum, tókst einu sinni að komast yfir, 83-82, en á síðustu minútu leiksins brutu liðin til skiptis og menn komu á víta- línuna, þorðu ekki að láta andstæð- inginn spila út sóknimar. Tindastólsmenn klikkuðu í tvígang á vítalínunni undir lokin, Cook og Helgi. Hunter kom Njarðvík í 86-65 þegar tíu sekúndur voru eftir. Maurice Carter fékk boltann fram þegar fjórar sekúndur voru eftir og möguleika að sækja í sniðskot að körf- unni en var seinn af stað og Hunter varði skot hans utan við lykilinn. Tindastóli mistókst síðan að koma boltanum á skotmann þegar tvær sek- úntur voru eftir og þar með var draumurinn búinn. Hjá Njarðvík voru Hunter og Páll bestu menn. Teitur og Friðrik drjúgir sem og Sigurður Einarsson ungur og baráttuglaður leikmaður. Hjá Tinda- stóli var Cook yfirburðamaður og þeir Kristinn og Andropov voru líka góðir. Það verður þó að segjast eins og er að Njarðvíkingar voru öllu baráttuglað- ari og það var trúlega það sem var þyngst á metum í þessum hnífjafna og skemmtilega leik. -ÞÁ Sport 5-2, 5-6, 12-6, 14-14, 18-19, 25-20 (25-23) 34-29, 36-35, 39-37 (39-17), 44-50, 50-55, 56-59 (62-65) 69-71, 77-76, 83-84, 83-85, 85-86. Stig Tindastóls: Clifton Cook 33, Kristinn Friðriksson 14, Michail Antropov 12, Einar Öm Aðalsteinsson 9, Maurice Carter 8, Sigurður Sigurösson 6, Óli Barðdal 2 og Helgi Rafn Viggósson 1. Stig Njarðvíkur: GJ Hunter 23, Páll Kristinsson 17, Sigurður Einarsson 10, Teitur Örlygsson 9, Halldór Karlsson 8, Guðmundur Jónsson 4 og Ólafur Ingvason 1. Dómarar (1-10): Rögnvaldur Hreiöarsson og Björgvin Rúnarsson (7). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 240. Maður leiksins: Clifton Cook, Tindastóll Fráköst: Tindastóll 54 (15 i sókn, 39 í vöm, Antropov 12, Cook 12), Njarðvík 42 (14 í sókn, 28 í vörn, Páll 16) Stodsendingar: Tindastóll 16 (Cook 5), Njarðvík 16 (Hunter 4, Páll 4, Teitur 4). Stolnir boltar: Tindastóll 10 (Sigurður 3), Njarðvík 7 (PáU 3). Tapaöir boltar: Tindastóll 12, Njarðvík 14. Varin skot: Tindastóll 7 (Antropov 6), Njarðvík 4 (Friðrik, Hunter, Páll, Guðmundur). 3ja stiga: Tindastóll 34/12, Njarövík 25/5. Víti: Tindastóll 17/13, Njarðvík 30/28. VINTEBSP0RT ÐEILDIN Staðan: KR 7 6 1 620-525 12 Grindavík 7 5 2 623-538 10 Haukar 7 5 2 601-558 10 Njarðvík 7 5 2 563-551 10 Keflavík 7 5 2 725-558 10 ÍR 7 4 3 592-616 8 Tindastóll 7 3 4 606-619 6 Breiðablik 7 3 4 631-638 6 Snæfell 7 2 5 538-560 4 Hamar 7 2 5 666-761 4 Skallagrimur 7 1 6 520-618 2 Valur 7 1 6 497-640 2 Næstu leikir: Fmuntudaginn 28. nóvember Haukar-TindastóU .......... 19.15 Valur-lR ..................19.15 Föstudaginn 29. nóvember Hamar-SnæfeU ...............19.15 Keflavík-KR................ 19.15 Njarðvík-Skallagrímur...... 19.15 Breiðablik-Grindavík........19.15 Fimmtudaginn 5. desember KR-Breiðablik...............19.15 Tindastóll-Hamar ...........19.15 Snæfell-Valur...............19.15 Föstudaginn 6. desember Grindavík-Njarðvík..........19.15 ÍR-Keflavík.................19.15 NBA-dllUHN Úrslit í nótt: Milwaukee-Miami ...........93-97 Allen 24 (8 frák.), Kukoc 13 (8 frák.), Cassell 13 - Jones 22, Butler 20 (7 frák., 5 stoðs.), Best 19 Minnesota-Memphis .... 110-106 Garnett 34 (22 frák.), Trent 19, Gill 14 (8 frák.), Hudson 14 (7 stoð.) - Williams 14, Gasol 12 (7 frák.), Battier 12, Knight 12 New Orleans-Philadelphia . 99-98 Mashbum 37 (8 frák., 6 stoð.), Davis 21 (8 stoðs., Brown 15 (16 frák.) - Iverson 38 (6 frák., 7 stoðs.), McKie 18, Van Hom 11 Dallas-LA Lakers...........98-72 Nash 21 (6 stoðs.), Nowitzki 18 (17 frák.), Finley 18 (15 frák.) - Bryant 16, Fox 11 (9 frák.), Horry 10 (8 frák.) Houston-Cleveland..........97-80 Mobley 19, Francis 18 (8 stoðs.), Griff- in 17 (10 frák.) - Ilgauskas 24 (7 frák.), Davis 11, Jones 10, Hill 10 Utah-Phoenix.............99-76 Malone 23 (4 stoðs.), Kirilenko 20, Cheaney 10 - Marbury 18, Marion 13, Johnson 13 Sacramento-Chicago.......111-98 Christie 22, Jackson 22, Webber 18 (6 stoðs.) - Baxter 17, Crawford 16, Robertson 15 Seattle-Orlando .........84-101 Lewis 23, Payton 14 (7 stoðs.), Mason 14 (7 frák.) - McGrady 41 (12 frák.), Armstrong 19 (7 stoðs.), Miller 14 -EK *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.