Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Side 10
26
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002
Sport
Martha Hermannsdóttir var atkvæöamikill hjá noröanliöinu í Kaplakrika í gær, geröi níu mörk og komu átta þeirra úr vítum. DV-mynd E.ÓI
Andleysi hjá FH
FH nældi sér í tvö stig í gær-
kvöld þegar liðið lagði norðan-
stelpur úr KA/Þór í sveiflukennd-
um leik í Essódeild kvenna í hand-
knattleik. Lokatölur urðu 22-20 og
lokakaflinn varð nokkuð spenn-
andi, eitthvað sem fæstir bjuggust
við eftir fyrri hálfleikinn.
Gestirnir byrjuðu betur og settu
stúlkurnar tvö fyrstu mörk leiks-
ins og þetta leit allt ljómandi vel út
hjá þeim. Þá varð vakning hjá FH-
stelpum og þær gerðu sér lítið fyr-
ir og skoruðu níu mörk í röð I öll-
um regnbogans litum. Eftir þessar
sveiflur komst á jafnvægi og liðin
skiptust um á að skora fram að
leikhléi. Þá var staðan 13-7. Fram-
an af síðari hálfleik benti ekkert
til þess að um einhveijar breyting-
ar yrði að ræða. Liðin héldu
áfram að skiptast á mörkum. Þeg-
ar síðari hálfleikur var um það bil
hálfnaður tóku gestinir að herða
róðurinn á meðan heimastelþ-
urnar slepptu smátt og smátt tök-
unum á leiknum.
Með mikilli baráttu og barningi
minnkaði munurinn og þegar átta
mínútur voru eftir var hann orð-
inn tvö mörk, 19-17. Munurinn
varð síðan eitt mark, 21-20, þegar
75 sekúndur voru eftir og þá fór að
fara um alla þá svart/hvítu.
Spennan var komin í hámark en
það var svo reynsluboltinn Björk
Ægisdóttir sem hjó á hnútinn með
góðu marki 35 sekúndum fyrir
leikslok og stigin tvö staðreynd
hjá FH. FH-liðið þarf að skoöa
þennan leik vandlega því það boð-
ar ekki gott að henda frá sér ör-
uggu forskoti.
Andleysið og baráttuleysið í síð-
ari hálfleik er umhugsunarefni
fyrir Einvarð Jóhannsson, þjálfara
liðsins, en liðið sýndi þó ágætis
takta í fyrri hálfleik. Þeirra best
var Jolanta Slapikiene. Hún varði
meðal annars þrjú vítaskot og FH-
liðið getur þakkað henni það að
ekki fór verr. Harpa Vífilsdóttir
var best útileikmanna liðsins,
alltaf fyrst i hraðaupphlaupin;
aggressífur leikmaður. Sigrún
Gilsdóttir og Björk Ægisdóttir
áttu spretti en það sást lítið til
Drafnar Sæmundsdóttur, helstu
skyttu liðsins, en hún var á hinn
bóginn afar örugg í vítunum.
Hjá KA/Þór var Guðrún
Tryggvadóttir sterk, Sigurbjörg
Hjartardóttir átti spretti í markinu
en það skorti aðeins upp á stöðug-
leikann. Eyrún Káradóttir var
ólseig en hún fiskaði ein sex víti í
leiknum. Martha Hermannsdóttir
lék ágætlega en miklu munaði fyr-
ir liðið að aðalskytta þess, Inga Dis
Sigurðardóttir, var að jafna sig á
flensu og lék aðeins með framan af
fyrri hálfleik og var óttalega veik-
indaleg. Hún mætti síðan borgara-
lega kappklædd eftir leikhléið og
lét fara vel um sig á áhorfenda-
bekkjunum. -SMS
Styrkjast með hverjum leik
- stúlkurnar í Fylki/ÍR veittu Stjörnunni verðuga keppni
Stjaman vann nokkuð örugg-
an.en ekkert sérstakiega sann-
færandi sigur á Fylki/ÍR í Austur-
berginu á laugardag í Essódeild
kvenna í handknattleik. Lokatöl-
ur urðu 19-26 og Stjömustelp-
urnar áttu í raun fullt í fangi með
að hrista af sér baráttuglatt lið
heimastúlkna sem bersýnilega er
að styrkjast með hverjum leik.
Stjarnan er eitt af þremur
sterkustu liðum deildarinnar en
Fylkir/ÍR eru nýliðar og alveg við
botninn svo að fyrir fram var bú-
ist við auðveldum sigri gestanna.
Heimastúlkur byrjuðu leikinn af
miklum krafti og komust í 3-1 og
Hekla Daöadóttir sýndi gamla og
góða takta i sókninni. Hekla varð
síðan fyrir meiðslum rétt fyrir
leikhlé en hún skoraöi helming
marka síns liðs í hálfleiknum. Eft-
ir þetta áfall náði hún sér ekki aft-
ur á strik sem skiljanlegt er og
byrjun síðari hálfleiksins var
Fylki/ÍR afar erfið og þá má segja
að Stjaman hafi í raun gert út um
leikinn. Munurinn fór fljótlega
upp í sjö mörk og allt stefndi í að
heimaliðið fengi vænan rassskell
en það voru leikmenn þess ekki
tilbúnir að sætta sig við.
Meö góðri baráttu héldu þær i
við Stjörnuna það sem eftir lifði
af leiknum. Þeim tókst reyndar
að minnka muninn niður í fimm
mörk en Stjaman jók muninn í
blálokin. Eins og áður sagði er lið
Fylkis/ÍR greinilega á uppleið og
líklegt að dagar afhroöa og skella
séu liðnir. Vörnin er orðin nokk-
uð jöfn og markvarslan er fin.
Erna María Eiríksdóttir stóð fyrir
sínu í markinu og áöurnefnd
Hekla var geysisterk í fyrri hálf-
leik. Sigurbima Guðjónsdóttir er
afar harðfylginn leikmaður sem
kallar ekki allt ömmu sína; sann-
kallaður baráttu- og skapvargur
og það er ailtaf pláss fyrir einn
slíkan í hverju liði. Unnur Bryn-
dís Guðmundsdóttir átti fina
spretti og það á einnig við um
þær Tinnu Jökulsdóttur og Láru
Hannesdóttur.
Stjaman var kannski ekki al-
veg að sýna sparihliðamar að
þessu sinni en engu að síöur var
frammistaða liðsins í heild alveg
nógu góð. Það em stigin sem eru
aðalatriðið og það vissu þær vel.
Helga D. Magnúsdóttir stóð að
þessu sinni í markinu allan tím-
ann en Jelena Jovanovic lét fara
vel um sig á bekknum. Helga stóð
sig með prýði, sem og Anna
Bryndís Blöndal, Margrét Vil-
hjálmsdóttir og Ebba Brynjars-
dóttir. Jóna Margrét Ragnars-
dóttir sýndi ágæta takta eins og
Anna Einarsdóttir og Amela Heg-
ic.
Þá var gaman að sjá unglamb-
ið Svanhildi Þengilsdóttur aftur
komna á fulla ferð inni á línunni
en hún á að baki afar sigursælan
feril með Fram. Hún gerir ekkert
annað en að styrkja lið Stjömunn-
ar og segja má að liðið sé ekki á
flæðiskeri statt með línumenn en
fyrir eru þær Margrét Vilhjálms-
dóttir og ungstirnið Elísabet
Gunnarsdóttir. -SMS
FH-KA/Þór 22-20
0-2, 9-2, 11-6 (10-7), 14-7, 10-10, 17-14, 19-17,
21-18, 21-20, 22-20.
FH:
Mörk/viti (skot/viti): Haröa Vífilsdóttir 7/1
(13/2), Dröfn Sæmundsdóttir 5/4 (8/4), Björk
Ægisdóttir 4 (7), Sigrún Gilsdóttir 3 (4/1),
Bjamý Þorvaröardóttir 2 (4), Berglind Björg-
vinsdóttir 1 (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 6 (Harpa 5,
Bjamý).
Vitanýting: Skoraö úr 5 af 7.
Fiskuö víti: Berglind 2, Björk 2, Bjamý,
Harpa, Sigrún.
Varin skot/víti (skot á sig): Jolanta Slapiki-
ene 29/3 (48/9, hélt 12, 60%), Kristín M. Guð-
jónsdóttir 1/1.
Brottvísanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10):
Magnús Bjömsson,
Júlíus
Sigurjónsson (7)
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 50.
Best á vellinum
Jolanta Slapikiene, FH.
KA/Þór:
Mörk/víti (skot/víti): Martha Hermannsdótt-
ir 9/8 (14/9), Guörún Tryggvadóttir 5 (6), Elsa
Birgisdóttir 2 (3/1), Ásdís Siguröardóttir 2 (4),
Katrín Vilhjálmsdóttir 1 (3),Eyrún Káradóttir
1 (4), Inga Dís Siguröardóttir (5/1).
Mörk úr hraöaupphlaupunu 3 (Guðrún 2,
Eyrún).
Vitanýting: Skorað úr 8 af 11.
Fiskuö viti: Eyrún 6, Martha 2, Ásdís, Elsa,
Katrín.
Varin skot/víti (skot á sig): Sigurbjörg
Hjartardóttir 11/1 (31/5, hélt 4, 30%, Elísabet-
Amarsdóttir 3 (6/1, hélt 0, 50%)
Brottvísanir: 4 mínútur.
Fylkir/ÍR-Stjarnan 19-26
1-0, 3-1, 5-6, 7-9 (0-11), 0-12, 10-17, 13-20,
16-23, 10-24, 19-26.
Fvlkir/ÍR
Mörk/víti (skot/viti): Unnur Bryndís
Guðmundsdóttir 4 (7), Sigurbima
Guöjónsdóttir 4 (8), Hekla Daðadóttir 4/1
(10/1), Tinna Jökulsdóttir 3 (7), Lára
Hannesdóttir 2 (3), Andrea ólsen 1 (1), Hulda
Karen Guðmundsdóttir 1 (4), Bjamey Sonja
Ólafsdóttir (1), Valgerður Ámadóttir (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Andrea).
Vitanýting: Skorað úr 1 af 1.
Fiskuö vitU Hulda
Varin skot/viti (skot á sig): Ema María
Eiríksdóttir 13 (38/1, hélt 7, 34%, Ásdís
Benediktsdóttir 0/1 (0/1)
Brottvisanir: 8 mínútur.
Stiarnan:
Mörk/víti (skot/viti): Ebba Brynjarsdóttir 5
(6), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5/2 (6/2),
Dómarar (1-10):
Þórir Gíslason og
Hörður
Sigmarsson (8)
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 65
Best á vellinum
Helga D. Magnúsdóttir, Stjörn.
Margrét Vilhjálmsdóttir 5 (8), Anna Bryndís
Blöndal 4 (6), Anna Einarsdóttir 3 (5), Amela
Hegic 2 (39, Elísabet Gunnarsdóttir 1 (1), Hind
Hannesdóttir 1 (2), Sólveig Lára Kjæmestad
(1)
Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Anna B.,
Amela, Jóna, Anna E.)
Vítanýting: Skoraö úr 2 af 2.
Fiskuö viti: Svanhildur, Ebba.
Varin skot/víti (skot á sig): Helga D.
Magnúsdóttir 20 (39/1, hélt 8, 51%)
Brottvisanir: 6 mínútur.
Knattspyrna:
Liverpool-
banarnir lágu á
heimavelli
Svissneska liðið Basel, sem
hefur slegið rækilega í gegn í
Meistaradeild Evrópu í vetur,
tapaði, 1-2, á heimavelli fyrir
Grashoppers í uppgjöri topp-
liðanna í svissnesku 1. deild-
inni í knattspyrnu í gærkvöld.
Þetta var fyrsti ósigur Basel á
heimavelli í deildinni.
Með sigrinum tók Grass-
hoppers fjögurra stiga forystu
í deildinni, hefur 48 stig í efsta
sætinu. Basel er í öðru sæti
með 44 stig en þessi lið skera
sig alveg úr í deildinni. Liðið I
þriðja, FC Thun, spútnikklið
deildarinnar í ár er með 31
stig.
-JKS