Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Blaðsíða 14
30 MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002 Sport í£j) ENGLAND Úrvalsdeild: Arsenal-Aston Villa.....3-1 1-0 Pirez (17.), 2-0 Henry (49.), 2-1 Hitzlberger (64.), 3-1 Henry (82.v), Birmingham Tottenham .... 1-1 0-1 Sheringham (55.), 1-1 Kenna (68.), Enska úrvalsdeildin i knattspyrnu á laugardaginn: Chelsea á sigurbraut - hafa ekki tapað í átta leikjum í röð og eru komnir í toppbaráttuna fyrir alvöru Blackbum-Fulham........... 2-1 1-0 Yorke (35.), 1-1 Marlet (60.), 2-1 Brevett (77. sjm.), Chelsea-Sunderland.......... 3-0 1-0 Gallas (58.), 2-0 Desailly (85.) 3-0 Hasselbaink (89.) Man.City-Bolton .............2-0 1-0 Howey (25.), 2-0 Berkovic (56.), WBA-Middlesboro............ 1-0 1-0 Dichio (72.), Liverpool-Man. Utd.......... 1-2 1-0 Forlan (64.), 2-0 Forlan (67.), 2-1 Hypia (82.) Leeds-Charlton ..............1-2 1-0 Kewell (43.), 1-1 Lisbie (80.), 1-2 Parker (90.) Newcastle-Everton........... 2-1 0-1 Campbell (17.), 1-1 Shearer (86.), 2-1 Bellamy (89.) Staðan Arsenal 16 11 2 3 36-17 35 Liverpool 16 9 4 3 27-15 31 Chelsea 16 8 6 2 28-13 30 Everton 16 9 2 5 19-17 29 Man. Utd. 16 8 5 3 25-17 29 Newcastle 15 8 1 6 25-23 25 Middlesbr. 16 7 3 6 19-13 24 Tottenham 16 7 3 6 20-22 24 Blackbum 16 6 5 5 22-19 23 Southampton 15 5 5 5 17-17 20 Birmingham 16 5 5 6 16-19 20 Charlton 16 6 2 8 16-20 20 Man. City 16 6 2 8 17-23 20 Aston Villa 16 5 4 7 15-16 19 Fulham 16 5 4 7 21-22 19 Leeds 16 5 2 9 20-24 17 West Brom 16 4 3 9 11-22 15 Sunderland 16 3 5 8 8-20 14 Bolton 15 3 4 8 17-27 13 West Ham 15 3 3 9 15-28 12 1. deild: Brighton-Reading..............0-1 Coventry-Preston............. 1-2 Giilingham-Stoke............. 1-1 Grimsby-Leicester.............1-2 Miilwail-Bradford..............1-0 Norwich-Derby..................1-0 Nott. Forest-Ipswich .........2-1 Portsmouth-Walsall............3-2 Sheff.Utd-Crystal Palace.....2-1 Watford-Bumley................2-1 Wimbledon-Sheff. Wed..........3-0 Rotherham-Wolves..............0-0 Staðan Portsmouth 21 16 3 2 47-20 51 Leicester 20 13 5 2 33-18 44 Norwich 21 11 6 4 34-17 39 Nott. For. 20 10 6 4 35-18 36 Sheff. Utd 20 10 5 5 33-24 35 Reading 19 11 2 6 23-14 35 Watford 21 10 4 7 27-29 34 Wolves 20 9 6 5 38-21 33 Bumley 21 8 5 9 30-35 29 MUlwall 21 8 5 8 23-30 29 Wimbledon 20 8 4 8 31-30 28 Rotherham 21 7 7 7 32-25 28 C.Palace 20 6 9 5 31-25 27 Coventry 21 7 6 8 25-29 27 Preston 20 5 10 5 32-33 25 Gillingham 21 6 7 8 21-28 25 Derby 20 7 3 10 21-26 24 Ipswich 19 6 5 8 24-23 23 Walsall 21 6 4 11 31-37 22 Bradford 21 4 7 10 21-38 19 Grimsby 21 4 5 12 23-41 17 Stoke 21 3 6 12 21-38 15 Sheff.Wed. 21 2 7 12 16-35 13 Brighton 19 3 3 13 18-36 12 Stoke núói loks að binda enda á átta tapleikja hrinu með því að gera jafntefli við Gillingham á útiveÚi. Þetta þýðir þó að liðið situr enn í fallsæti og er útlitið langt frá því að vera bjart. íslendingamir voru aliir með í liðnu hjá Stoke á laugardag. -PS Meistarar Arsenal halda enn toppsætinu eftir góðan sigur á Aston Villa á heimavelli sinum, Highbury. Sigur Arsenal-liðsins var nokkuð öruggur, en þó náði Aston Villa á kafla í síðari hálfleik að minnka muninn í eitt mark og í framhaldi af því að ógna eins marks forystu Arsenal, en það var hins vegar sniilingurinn Thierry Henry sem eyddi öllum vonum leikmanna Aston Villa með því að skora þriðja og síðasta mark Arsenal úr víti. Henry óstöðvandi Það virðist nokkuð ljóst að niðursveiflan sem lið Arsenal lenti í á dögunum sé nú alveg örugglega á enda. Liðið leikur eins og sá sem valdið hefur og er að finna gamalkunnan takt. Það verður þvi erfitt að stöðva það. Thierry Henry skoraði þrennu í meistaradeildinni fyrir Arsenal vikunni og hann gerði tvö á laugardag. „Það er mjög nauðsynlegt að vinna báða þessa leiki og það er alveg sama hver skorar mörkin. Þetta er aldrei auðvelt þegar leikið er í meistaradeildinni og leika svo í deildinni nokkrum dögum síðar og ég tala nú ekki um þegar leikið er á móti Aston Vilia sem er aUtaf erfitt," sagði Henry. Um aukaspyrnuna sagði hann. „Við Robert Pirez stóðum yfir boltanum og ræddum um spyrnuna. Hann sagði við mig að við ættum að gera það sama og við gerðum gegn Roma. Ég sagði að það væri í finu lagi.“ Henry hafði brennt af þremur vítaspyrnum í röð, en hann tók þá ákvörðun að reyna einu sinni enn og það tókst. Taylor vonsvikinn Graham Taylor, framkvæmda- stjóri Aston ViUa, var vonsvikinn og fannst að hann hefði átt meira skUið úr leiknum. „Auðvitað er ég vonsvikinn. Við breyttum tU í síðari hálfleik eftir erfiðan fyrri hálfleik, en áður en við gátum látið breyt- ingarnar fara að virka vorúm við komnir tveimur mörkum undir. Eftir það lékum við vel og náðum að minnka muninn og áttum góðan möguleika á því að jafna leikinn, en auðvitað eyðUagði vítaspyman sem við fengum á okkur þá möguleika." Chelsea vann sannfærandi sigur á Sunderland, 3-0. Eiður Smári Guðjohnsen hóf leikinn á varamannabekknum en kom inn á í hálfleik fyrir De Lucas. Chelsea átti í vandræðum með að brjóta á bak aftur vörn Sunderland í fyrri hálfleik. Þaö var þó ekki fyrr en í síðari hálfleik að það kviknaði á leikmönnum Chelsea og breytti innkoma Eiðs Smára þar miklu um. Náðu þeir að klára leikinn á síðustu 30 mínútunum, með mörkum varnarmannanna William GaUas og Marcel DesaiUy, auk þess sem Hasselbaink skoraði síðasta markið. Chelsea hefur nú náð 24 stigum af síðustu 28 mögulegum og ekki tapað í átta leikjum í röð. Sunderland er hins vegar í miklum vandræðum og er nú í 18. sæti sem er faUsæti. Sjálfstraustiö aö koma Claudio Ranieri, framkvæmda- stjóri Chelsea, var þokkalega sáttur við frammistöðuna. „Liðið er að vaxa með hverjum leik. Sjálfstraustið er að koma og nú er svo komið að þrátt fyrir að við eigum i erfiðleikum með að skora í leikjum þá hafa menn trú á því að það muni gerast. Það var það sem gerðist í leiknum í dag,“ sagði Ranieri. Howard WUkinson, framkvæmdastjóri Sunderland, hefur átt erfiða daga og laugardagurinn var engin undantekning. „Það er erfitt að kyngja úrslitum sem þessum, en miðað við hvernig við lékum í leiknum er aðeins auðveldara aö gera það. Þetta var besta frammistaða okkar á útiveUi þegar Celtic-Motherwell .... Dundee Utd-Aberdeen DunfermJ ine-Hibemian Hearts-Rangers....... Partick-Kilmamock . . Livingstone-Dundee .. . Celtic 17 15 Rangers 17 14 Dunfermlinel7 8 Hibemian 17 8 Hearts 17 6 Dundee 17 5 Kilmarnock 17 5 Partick 17 4 Aberdeen 17 4 Livingston 17 4 Dundee Utd 17 3 MotherweU 17 2 51- 9 52- 10 30-33 25-26 25-25 20-26 16-31 16- 27 17- 29 22-26 16- 30 17- 35 Ei&ur Smári Guðjohnsen fagnar hér marki Gallas, en Eiöur Smári kom inn á í hálfleik og þótti leikur Chelsea-li&sins batna vi& innkomu hans. maður lítur á leik liðsins, ekki niðurstöðuna. Við höfum verið of hræddir í leikjum okkar og borið of mikla virðingu fyrir andstæð- ingunum, en það var ekki í dag. Það var hins vegar erfitt að finna veikleika á mótherjum okkar í dag,“ sagði Wilkinson. Friedel í fantaformi Ef ekki hefði verið fyrir frábæra markvörslu Brad Friedel, í marki Blackburn, hefðu heimamenn á Eawood Park ekki tekið tU sín stigin þrjú í viðureign sinni við Fulham. Til að fullkomna ólukku gestanna í Fulham var sigurmark Blackburn í leiknum sjálfsmark leikmanns Fulham. Graeme Souness fram- kvæmdastjóri var enda ánægður með kappann. „Ég ætla ekki að segja ykkur hversu góður hann er, en í leiknum í dag vann hann sín verk. Friedel er heppinn að hann skuli vera íþróttamaður frá náttúrunnar hendi. Þrátt fyrir að vera stórbeinóttur er hann léttur á fæti og er markmaður af guðs náð,“ sagði Souness. Lárus Orri Sigurösson og félagar hans i WBA unnu loksins leik eftir aö hafa ekki unnið í 10 leikjum í röð og var það spútniklið Middlesboro sem var fómarlambið. „Ég er oröinn þreyttur á því að lesa um það að við munum falla, að við séum svo lélegir og að við eigum enga möguleika þrátt fyrir að við höfum staðið okkur nokkuð vel. Við höfum ekki unnið leiki vegna þess að okkur hefur vantaö aö skora mörk og það er nokkuð sem við þuríúm að bæta. Við hefðum getað gert betur í þeim efnum í dag, en þegar gengið hefúr verið eins og það hefur verið hjá okkur er maður þakklátur fyrir sigur sem þennan. Keegan glaður Það var annar hamingjusamur framkvæmdastjóri sem fagnaði góðum sigri á Maine Road í Manchester, þegar Man. City vann góðan sigur á lánlausu liði Bolton. „Mér fannst frammistaða liðsins frábær. Það voru erfiðar aðstæður í dag, mikil rigning sem gerði völlinn erfiðan yfiríerðar. Mér fannst við taka vel á málum og sanngjam sigur var niöurstaðan," sagði Kevin Keegan, framkvæmdatjóri Man. City. Jafntefli sanngjarnt Birmingham og Tottenham skildu jöfn á heimavelli Birmingham og náði Birmingham þar í mikilvægt stig en var síst verri aðilinn í leiknum enda var Glenn Hoddle vonsvikinn að leik loknum með leik sinna manna. „Við áttum ekki skilið að vinna þennan leik, né heldur áttu andstæðingar okkar það skilið. Jafntefli var líklega réttlát úrslit. Það eru hins vegar vonbrigði að vera komnir 1-0 yfir og ná ekki að halda það út í hálftíma. Það er erfitt að koma til Birmingham og reyna að vinna. Stuðningsmennirnir eru erfiðir," sagði Glenn Hoddle, framkvæmdastjóri Tottenham. -PS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.