Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002
33
DV
Sport
AC Milan tapaði óvænt tveimur stigum gegn Empoli:
Lazio á toppinn
- Christian Vieri skoraði öll mörk Inter Milan í stórsigri á Brescia
Xyjt iTfttia
Como-Udinese............frestaö
Reggina-Chievo ............ 1-1
1-0 Nakamura (23. v.), 1-1
Legrottaglie (49.).
Atalanta-Perugia ...........0-2
0-1 Miccoli (22.), 0-2 Fusani (80.).
Bologna-Modena..............3-0
1-0 Locatelli (56), 2-0 Cruz (80.), 3-0
Amoroso (81.).
Empoli-AC Milan.............1-1
1-0 Rocchi (42.), 1-1 Schevchenko
(52.).
Inter Milan-Brescia ........4-0
1-0 Vieri (3.), 2-0 Vieri (13.), 3-0 Vieri
(57.), 4-0 Vieri (84.).
Picenza-Lazio...............2-3
1-0 Maresca (18.), 2-0 Gaccia (27.), 2-1
Simeone (42.), 2-2 Lo (45.), 2-3
Corradi (90.).
Roma-Juventus...............2-2
1-0 Totti (12.). 2-0 Cassano (44.), 2-1
Del Piero (45.), 2-2 Nedved (85.).
Torino-Parma................0-4
0-1 Brighi (15.), 0-2 Mutu (24.), 0-3
Adriano (49.), 0-4 Adriano (67.).
Staðan
Lazio 12 8 3 1 25-10 27
Inter 12 8 2 2 25-12 26
AC Milan 12 8 2 2 27-9 26
Juventus 12 7 5 0 21-8 26
Chievo 12 7 1 4 21-13 22
Bologna 12 6 4 2 16-9 22
Parma 12 5 4 3 22-14 19
Modena 11 6 0 5 11-15 18
Roma 12 4 5 3 23-21 17
Empoli 12 5 2 5 19-17 17
Perugia 12 5 2 5 17-19 17
Udinese 11 4 3 4 9-12 15
Piacenza 12 3 2 7 11-17 11
Brescia 12 2 3 7 14-25 9
Atalanta 12 2 2 8 11-23 8
Reggina 12 1 4 7 10-21 7
Torino 12 2 0 10 6-26 6
Como 11 0 4 7 6-19 4
ÞÝSKALAND
Leverkusen-Hamborg..........2-3
0-1 Romeo (3.), 1-1 Ballitsch (11.), 2-1
Basturk (21.), 2-2 Romeo (52.), 2-3
Barbarez (76.)
Bayem-Hertha Berlín........2-0
1-0 Ballack (40.), 2-0 Ballack, víti (71.)
Cottbus-1860 Miinchen ......3-4
0-1 Lauth (38.), 0-2 Scroth (54.), 0-3
Weissenberger (61.), 0-4 Scroth (64.),
1-4 Topic (80.), 2-4 Kaluzny (85.), 3-4
Rink (86.).
Nurnberg-Dortmund...........1-2
1-0 Jarolim (3.), 1-1 Ricken (54.), 1-2
Ewerthon (78.).
Hannover-Schalke ...........0-2
0-1 Goehme (15. v.) 0-2 Mpenza (19.).
Hansa Rostock-Gladbach .... 3-1
1- 0 Vorbeck (19.), 1-1 Demo. víti (38.),
2- 1 Prica (52.), 3-1 Prica (63.).
Kaiserslautern-Wolfsburg .. . 2-0
1-0 Lokvenc (15.), 2-0 Lincoln (66.).
Bochum-Bielefeld ...........0-3
0-1 Lense (3.), 0-2 Reinhardt (54.), 0-3
Diabang (86.).
Werder Bremen-Stuttgart ... 3-1
1-0 Ailton (27.), 1-1 Kuranyi (55.), 2-1
Krstajic (80.), 3-1 Ailton (90. v.).
Fjárþurfi lið Lazio skaust á topp-
inn í ítölsku deildinni í knattspym-
unni um helgina en það gekk þó
ekki þrautalaust því að liðið varð
2-0 undir á móti Piacenza en tókst
að jafna fyrir leikhlé. Corradi skor-
aði síðan sigurmark Lazio á síðustu
minútu leiksins. Það getur þó verið
að birta til hjá Lazio, ekki aðeins
hvað gengi í deildinni varðar því að
Rupert Murdoch íhugar nú kaup á
liðinu og ef svo fer þá hyggst hann
leggja nokkurt fé til styrkingar á
liðinu.
Jventus hefði getað tyllt sér á
toppinn þegar liðið mætti Roma á
heimaveÚi þeirra síöamefndu, en
Juventus er eina taplausa liðið í
ítölsku 1. deildinni. Það leit ekki út
fyrir að svo yrði lengur því Roma
komst í 2-0 með mörkum frá Totti
og Cassano, en Del Piero náði að
jafna fyrir leikhlé. Fimm mínútum
fyrir leikslok náði Pavel Nedved að
jafna fyrir Juventus og bjarga
þannig einu stig fyrir liðið.
Christian Vieri fór heldur betur á
kostum þegar Inter Milan fékk
Brescia í heimsókn. Inter sigraði
4-0 og gerði Vieri öll mörkin, það
fyrsta á 3. mínútu og það síðasta á
84. mínútu.
Fyrrum topplið AC Milan komst
heldur betur í hann krappan á máti
Empoli, sem hafa nú ekki þótt mikl-
ir spámenn í knattspymunni, i .þaö
minnsta samanborið við stjörhum
prýtt lið AC Milan. Þremur minút-
um fyrir leikhlé tókst leikmönnum
Empoli aö ná forystunni í léiknum,
en Schevchenko náði að bjarga and-
litinu fyrir Milanliðið og jafna Íeík-
inn. Við þetta missti AC Milan topp-
sætið i deildinni til Lazio.
Parma vann einnig stóran sigur í
um helgina en þeir tóku leikmenn
Torino í kennslustund. -PS
f£.j) BELGÍA
Beveren-Antwerp ..............3-1
La Louviere-Mouscron .........2-0
Lokeren-Mons..................4-0
Mechelen-S. Liege.............1-1
Westerlo-Gent.................1-0
Germinal-Anderlecht...........1-2
Lommel-Charleroi..............1-1
Lierse-Genk...................1-1
St. Truiden-Cl. Brugge........5-2
Cl. Briigge 13 11 1 1 35-13 34
Lokeren 14 9 3 2 32-18 30
Lierse 14 8 4 2 25-13 28
St. Truiden 14 8 4 2 41-23 28
Genk 14 7 5 2 37-19 26
Anderlecht 13 8 2 3 29-17 26
Mouscron 14 6 4 4 30-26 22
Antwerpen 14 5 3 6 23-27 18
Mons 14 5 2 7 20-21 17
GBA 14 5 2 7 28-29 17
Ghent 14 5 2 7 21-24 17
S. Liege 14 4 4 6 19-22 16
La Louviere 14 4 4 6 15-14 16
Beveren 14 4 1 9 15-30 13
Westerlo 14 4 1 9 10-28 13
Lommel 14 3 3 8 13-24 12
Mechelen 14 2 4 8 14-36 10
Charleroi 14 0 5 9 15-38 5
HOLLAND
Roda-Zwolle..................2-0
NAC-Roosendal................1-0
PSV-Willem II................2-1
Alkmaar-Waalwijk ............2-0
Ajax-Twente .................2-1
Groningen-Heerenveen ........1-1
Feyenoord-Utrecht............2-1
Vitesse-Graafschap...........1-1
Ajax 14 11 3 0 39-13 36
PSV 14 10 3 1 34-7 33
Feyenoord 14 9 2 3 32-15 29
Utrecht 14 6 5 3 20-14 23
Roda 14 6 5 3 26-21 23
NAC 14 5 7 2 20-11 22
Waalwijk 14 6 3 5 16-21 21
AZ Alkmaarl4 6 2 6 25-31 20
Willem II 14 5 3 6 21-21 18
Twente 14 4 5 5 16-22 17
Vitesse 14 4 4 6 16-14 16
Roosendaal 14 4 3 7 19-22 15
NEC 13 4 3 6 17-26 15
Excelsior 13 3 4 6 15-22 13
Heerenveen 14 3 4 7 17-27 13
Zwolle 14 3 3 8 14-25 12
Groningen 14 2 3 9 13-25 9
Graafschap 14 2 2 10 13-34 8
Þýska knattspyrnan um helgina:
Ballack í banastuði
- er Bayern Munchen vann enn einn leikinn í þýsku úrvalsdeildinni
Staöan
B. Mtinchen 15 11 2 2 33-14 35
W. Bremen 15 9 2 4 31-26 29
Dortmund 15 7 6 2 21-12 27
Schalke 15 7 5 3 20-14 26
Stuttgart 15 6 6 3 25-18 24
1860 Mtinch. 15 7 3 5 24-20 24
Hamburg 15 7 2 6 20-22 23
H. Berlin 15 6 4 5 17-15 22
Wolfsburg 15 7 1 7 17-18 22
Bochum 15 6 3 6 29-26 21
Rostock 15 5 4 6 20-17 19
Bielefeld 15 5 3 7 18-24 18
Leverkusen 15 4 5 6 21-23 17
Niirnberg 15 5 2 8 19-25 17
Gladbach 15 4 4 7 19-17 16
Hannover 15 4 3 8 22-32 15
Kaisersl. 15 2 4 9 14-24 10
E. Cottbus 15 2 3 10 10-31 9
Michael Ballack var maðurinn á
bak við öruggan 2-0 sigur Bayem
Munchen á Eyjólfi Sverrissyni og fé-
lögum í Herthu Berlín. Ballack skor-
aði bæði mörkin í leiknum og lék
gríðarlega vel allan tímann. Eyjólfur
Sverrisson sat allan tímann á vara-
mannabekk Herthu.
Tap hjá Bochum
Þórður Guðjónsson og félagar í
Bochum biðu afhroð á heimavelli
gegn Armenia Bielefeld en þeir töp-
uðu leiknum, 0-3. Þau úrslit komu
vægast sagt á óvart enda hefur gengi
Bochum í vetur verið gott á meðan
Bielefeld hefur verið að berjast í
bökkum í neðri hluta deildarinnar.
Endurkoma helgarinnar
Aðalfjörið var þó í leik Energie
Cottbuss og 1860 Munchen. Gestirnir
náðu 0-4 forystu eftir 64 mínútna leik
og virtust vera með öruggan sigur er
10 mínútur lifðu leiks en þá kom
rosalegur kippur hjá Cottbuss sem
skoraði 3 mörk á 6 mínútum og þeir
voru ekki fjarri því að jafna á
lokamínútunum er þeir þjörmuðu
hressilega að Munchen-liðinu en allt
kom fyrir ekki og gestirnir fóru heim
með öll stigin en það mátti vart
tæpara standa.
Tæpt hjá Dortmund
Meistarar Dortmund eru enn 7
stigum á eftir Bayern og það mátti
litlu muna að þeir misstu Bayern
lengra frá sér um helgina er þeir
sigruðu Numberg, 1-2, og kom sigur-
markið 12 mínútum fyrir leikslok og
það var Brasilíumaðurinn Ewerthon
sem þaö gerði. Dortmund þótti ekki
leika vel og greinilegt að leikurinn í
Meistaradeildinni í vikunni sat í
leikmönnunum.
Werder Bremen vann góðan sigur
á Stuttgart, en liðin voru fyrir leik-
inn í gær í öðru og þriðja sæti en
Werder Bremen virðist vera eina lið-
ið sem hefur burði til að fylgja
Bayem Munchen eftir í toppbarátt-
unni. Ailton gerði tvö marka Werder
Bremen í gær.
Schalke vann mikilvægan sigur á
Hannover á útivelli og kemst með
sigrinum í fjórða sæti deildarinnar.
Það voru tvö mörk á fyrstu 20 mínút-
um leiksins sem tryggðu stigin þrjú.
-PS/HBG