Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Side 11
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002
27
DV
Sport
FH-Stjarnan 25-25
2-0, 5-3, 9-5, 13-8, 15-11 (16-12), 16-13, 13-16,
21-17, 21-20, 23-24, 25-25.
FH:
Mörk/víti (skot/víti): Logi Geirsson 7/1 (12/1),
Amar Pétursson 4 (6), Björgvin Rúnarsson 4
(7/1), Svavar Vignisson 3 (4), Magnús Sigurösson
3 (6), Guðmundur Pedersen.2 (3), Hjörtur Hin-
riksson 1 (1), Sigurgeir Ámi Ægisson 1 (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Amar 2, Björg-
vin 2)
Vítanýting: Skorað úr 1 af 2, eitt í slá.
Fiskuö viti: Magnús, Guðmundur.
Varin skot/víti (skot á sig): Magnús Sigmunds-
son 12/2 (29/5, hélt 4,40%), Jónas Stefánsson 5/1
(13/6, hélt 2, 45%)
Brottvisanir: 10 mínútur.
Stiarnan
Dómarar (1-10):
Gísli H. Jóhanns-
son og Hafsteinn
Ingibergsson (3)
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 300.
Maður leiksins
Þórólfur Nielsen, Stjörnunni
Mörk/viti (skot/víti): Þórólfur Nielsen 8/1
(13/2), Zoltan Belany 7/7 (11/9), Andrei Lazarev 2
(2), Gunnar Ingi Jóhannsson 2 (3), Bjöm Frið-
riksson 2 (3), Davíð Kekelia 1 (2), Bjami Gunn-
arsson 1 (3), Sigtryggur Kolbeinsson 1 (4), Arnar
Theodórsson 1 (4)
Mörk úr hraöahl: 2 (Gunnar, Þórólfur).
Vitanýting: Skorað úr 8 af 11.
Fiskuö víti: Þórólfur 3, Bjami 3, Kekelia 3, Laz-
arev, Bjami.
Varin skot/viti (skot á sig): Ámi Þorvarðarson
3 (13, hélt 1, 25%, Guðmundur K. Geirsson 8
(23/1, hélt 3, 32%)
Brottvisanir: 4 mínútur.
Selfoss-KA 23-38
0-3, 2-4, 4-6, 5-9, 7-10, 8-14 (10-19), 10-20,
11-23, 14-24, 15-27, 17-29, 18-33, 20-36, 23-38.
Selfoss:
Mörk/víti (skot/viti): Hannes Jónsson 10/6,
(18/6), Ramunas Mikalonis 6 (11), Guðmundur
Ingi Guðmundsson 3 (4), Andri Úlfarsson 2 (7),
Gylfi Már Ágústsson 1 (1), ívar Grétarsson 1
(5), Atli Freyr Rúnarsson (2), Reynir Freyr
Jakobsson (2), Hörður Bjamason (1), Atli
Kristinsson (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 1 (Guðmundur)
Vitanýting: Skorað úr 6 af 6.
Fiskuð vítU ívar, Guömundur, Hannes,
Mikalonis, Atli Freyr, Gylfi Már.
Varin skot/víti (skot á sig): Jóhann Ingi
Guðmundsson 7 (33, hélt, 2, 21%), Einar
Þorgeirsson 3 (15, hélt 1, 20%)
Brottvisanir: 8 mínútur.
Dómarar (1-10):
Anton G. Pálsson,
Hlynur Leifsson (8)
GϚi leiks
(1-10): 4.
Áhorfendur: 89.
Maður leiksins:
Andrius Stelmokas, KA
KAi
Mörk/víti (skot/víti): Andrius Stelmokas 10
(10), Baldvin Þorsteinsson 6 (9), Ingóifur
Axelsson 4 (6), Ámi B. Þórarinsson 3 (3),
Jónatan Magnússon 3 (5), Amór Atlason 3 (5),
Birgir M. Harðarson 3 (5), Hilmar Syefánsson
2 (3), Bergsveinn Magnússon 2 (4), Þorvaldur
Þorvaldsson 1 (1), Jóhannes Stefánsson 1 (2)
Mörk úr hraöahl.: 6 (Baldvin 2, Þorvaldur,
Stelmokas, Amór, Ámi).
Vítanýting: Skorað úr 0 af 0.
Fiskuö víti: 0
Varin skot/viti (skot á sig): Egidijus
Petkevicius 9 (24/2, hélt 5, 37%), Stefán
Gúðnason 4 (12/4, hélt 1, 33%).
Brottvisanir: 8 mínútur.
Dómaramistök
- kostuðu FH-inga sigurinn gegn Stjörnunni í Kaplakrika
FH og Stjarnan skildu jöfn í
gærkvöld í Essódeild karla í
handknattleik. í gegnum tíðina
hefur Stjarnan gert FH-ingum
marga skráveifuna í Kaplakrika
og þeim virðist líka afar vel að
spila þar. Gærkvöldið var engin
undantekning þótt það væri ekki
margt sem benti til þessara úrslita
þegar flautað var til leikhlés. Þá
var staðan 16-12 og heimamenn
voru með tögl og hagldir og léku
oft skínandi vel.
Mestur varð munurinn sex
mörk, 14-8, og á þeim tímapunkti
virtust heimamenn einfaldlega
ætla að gera út um þetta fyrir hlé.
Það tókst þó ekki og Stjörnumenn
komu virkilega ákveðnir til leiks í
síðari hálfleik, drifnir áfram af
Þórólfi Nielsen sem átti stórleik
og þegar rétt rúmar fimm mínút-
ur voru liðnar var munurinn tvö
mörk, 18-16. FH-ingum tókst
tvisvar sinnum að auka muninn í
fjögur mörk en Stjörnumenn sóttu
hægt og bítandi enda var varnar-
leikur þeirra stöðugt að þéttast.
Stjarnan komst yfir í fyrsta
skipti i leiknum þegar tæpar sjö
mínútur voru eftir og þeir komust
tveimur mörkum yfir tveimur
mínútum seinna. Þá loksins vökn-
uðu heimamenn. Jónas Stefáns-
son fór að verja og Logi Geirsson
komst aftur í gang í sókninni.
Hann jafnaði leikinn með siðasta
marki leiksins þegar tvær mínút-
ur voru eftir og þá upphófust
mikil læti og þvílík spenna.
FH-ingar náðu boltanum þegar
ein mínúta var eftir og þeir létu
hann ganga vel á milli sín og örfá-
um sekúndum fyrir leikslok skor-
aði Logi Geirsson gott mark og
gilt en einhverra hluta vegna
dæmdu dómararnir aukakast og
tíminn leið út. Úr aukakastinu
skaut síðan Björgvin Rúnarsson
yfir.
FH-ingar allir hreinlega tryllt-
ust í leikslok og var reiði þeirra
réttmæt. Það var ekki endilega
það að FH ætti skilið tvö stig úr
þessum leik en þeir skoruðu
mark sem átti að standa. Dómar-
arnir voru allt of fljótir á sér og
svona er leiðinlegt að sjá.
Áðurnefndur Logi var geysi-
góður í fyrri hálfleik og svo í lok
leiksins. Björgvin Rúnarsson var
einnig mjög góður í fyrri hálfleik
en sást varla í þeim seinni. Magn-
ús Sigmundsson stóð sig með með
prýði í markinu og var tekinn út
af allt of snemma. Arnar Péturs-
son var sterkur í fyrri hálfleik,
eins og reyndar flestir leikmenn
FH. Þó var leikur liðsins í síðari
hálfleik nánast hörmulegur og
hvað eftir annað opnuðu gestirnir
vörn þeirra upp á gátt með sama
leikkerfinu.
Hjá Stjörnunni var Þórólfur
Nielsen allt í öllu og þessi dreng-
ur kann ýmislegt fyrir sér. Guö-
mundur K. Geirsson var sæmileg-
ur í markinu og Zoltan Belaniy
var drjúgur í vítaköstunum. Ann-
ars á Stjörnuliðið heiður skilinn
fyrir frábæran síðari hálfleik sem
skilaði þeim verðskulduðu stigi og
Siggi Gunn getur verið stoltur af
sínum mönnum. Arnar Pétursson,
leikmaður FH, var, eins og gefur
að skilja, hundsvekktur með leik
manna sinna í síðari hálfleik.
Dómarar gera mistök eins
og leikmennirnir
„Þetta var hræðilegt hjá okkur í
seinni hálfleik eftir finan fyrri
hálfleik og við hefðum átt að vera
löngu búnir að klára þennan leik
en í staðinn hleyptum við þeim
inn í hann og við hefðum alveg
eins getað tapað.“ Um atvikið und-
ir lokin hafði Arnar þetta að segja:
„Ég held að þetta mark í lokin
hafi verið gott og gilt en við verð-
um bara að skoða þetta en dómar-
amir gera mistök eins og leik-
menn og við gerðum helling af
þeim í síðari hálfleik. Eftir svona
skitu verðum við bara að hysja
upp um okkur brækurnar," sagði
Arnar Pétursson. -SMS
Auðveldara en ég hélt
- sagði Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA, eftir sigurinn á Selfossi
„Þetta var eiginlega miklu auð-
veldara en ég hélt. Við gerðum
jafntefli við ÍBV sem rétt marði
Selfoss um síðustu helgi svo ég
átti von á miklu jafnari leik,”
sagði Jóhannes Bjamason, þjáif-
ari KA, eftir að Akureyringamir
höfðu jarðað Selfyssinga á Selfossi
á föstudagskvöldið. Lokatölur voru
23-38.
„Ég átti von á þeim beittari í
sókninni en við vorum búnir að
vinna heimavinnuna okkar rétt.
Við tókum Mikalonis úr umferð
frá upphafi þannig að broddurinn
var eiginlega úr þeim strax. Ég
átti allt eins von á því að við
skoruðum mikið, við höfum ekki
verið í vandræðum með það í vet-
ur. Okkur gekk í raun betur aö
verjast þeim heldur en ég reiknaði
með,“ sagði Jóhannes.
Baidvin skoraði grimmt
Leikurinn á Selfossi var leikur
kattarins að músinni frá upphafi
til enda. KA-menn höfðu Mikalon-
is í strangri gæslu allan leikinn.
Þegar KA-liðið var manni færra
losnaði hins vegar uni hann og
skoraði Litháinn þá sín 6 mörk.
Selfyssingar eru enn að slípa 3-2-1
vörnina og gekk það ágætlega til
að byrja með, nema það losnaði
um homamenn KA og Baldvin
Þorsteinsson skoraði grimmt úr
vinstra horninu. Selfyssingar
skiptu þá yfir í 6-0 vöm en allt
kom fyrir ekki. KA-liðið sótti hratt
og hefði alveg mátt gefa sér meiri
tíma í sókninni þar sem það haföi
mikla yfirburði. Jónatan Magnús-
son deildi boltunum jafnt á milli
Baldvins og Stelmokas sem átti
prýðisleik og nýtti allar sínar 10
skottilraunir. Þeir þrír voru bestir
í liði KA sem örugglega á mikið
meira inni en það þurfti að sýna í
leiknum.
Forskot gestanna var orðið ör-
uggt í hálfleik og í síðari hálfleik
juku þeir það enn frekar. Jóhann-
es þjálfari hvíldi lykilmenn sína
og leyfði öflum að spila. Munurinn
var 12 tfl 16 mörk og KA-menn
vora aldrei í hættu. Selfyssingar
virtust vondaufir frá upphafi og
seiglan og baráttan sem liðið hefur
sýnt í vetur var ekki hjá því.
-gks
ÁFRAM ÍSLAND
eftir Jór& Kristján Sigurðsson
Hver man ekkí eftir
þrumuskotum Óla Stef.
á EM f Svfþjóð,
gegnumbrotum Patta,
snilldarmarkvörslu
Gumma Hrafnkels. og
leynlvopninu,
Sigfúsi Sigurðssyni?
Hér er þessi keppni
rifjuð upp og
stjörnurnar teknar tali.
Fjöldi Ijðsmynda
prýðir bókina.
Áfram ísland -
bók sem hittir f mark!
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR
'/2