Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Side 12
28
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002
29
Sport
Fýrsti tapleikur Þórs
á heimavelli í vetur
- Jaliesky Garcia fór hamförum hjá HK
Þórsarar töpuðu sínum fyrsta
heimaleik í vetur þegar HK kom í
heimsókn á laugardaginn og unnu,
31-28. Jafnræði var með liðunum
framan af og fóru Páll Viöar Gísla-
son og Jaliesky Garcia hamforum
í markaskorun. En þegar um 10
mín. voru eftir af fyrri hálfleik
fóru HK-menn að síga fram úr.
Þeir tóku Aigars Lazdins úr um-
ferð og við það hrundi sóknarleik-
ur Þórsara. HK-menn voru sterkir
í vöminni og virtust geta skorað
hvernær sem var en Þórsarar
þumbuðust í sókninni og komust
ekkert í gegnum vörnina hjá HK.
HK leiddu síðan í hálfleik, 13—17.
Þórsarar byrjuðu seinni hálfleik-
inn betur og fóru strax að minnka
muninn niður í tvö mörk og virt-
ust ætla að gera betur en í fyrri
hálíleik, en þaö stóð ekki lengi.
HK-menn vöknuðu þá til lífsins og
yfirspiluðu lið Þórs og um miðjan
seinni hálfleik voru þeir komir sex
mörk yfir. En á síöustu 10 mín.
tókst Þórsurum að minnka mun-
inn niður í 3 mörk og urðu lokatöl-
ur 31-28.
Hjá HK voru Jaliesky Garcia og
Alexander Arnarsson langbestir
hjá HK en Páll Viðar Gíslason og
Hörður Fannar Sigþórsson bestir
hjá Þór. Þórsarar gerðu mörg mis-
tök í sókninni og létu dómara
leiksins æði oft fara í taugana á
sér. Vörnin hjá þeim var mjög lé-
leg og markverðir þeirra áttu ekki
góöan dag. HK-menn spiluðu mjög
vel í leiknum og skipti það engu
máli að markverðir HK vörðu
samtals 6 skot í leiknum.
Dagsverkiö var 2 stig
„Við komum hingað noröur með
það dagsverk að ná í 2 stig og
okkur tókst það. Ég er ánægður
með leik minna manna en í byrjun
virtust þeir sjúskaðir. En þegar
vömin komst í gang hjáipaði það
mikiö í þessum sigri,“ sagði Árni
Jakob Stefánsson, þjálfari HK.
-EE
IBV-Haukar 19-33
1-0, 3-1, 6-6, 9-12, (11-14). 12-14, 13-22, 15-28,16-32,
19-33.
ÍBV:
Mörk/víti (skot/víti): Robert Bognar 5 (7), Davíð
Þór Óskarsson 3/3 (5/4), Sigurður Bragason 3 (9),
Sigþór Friðriksson 2 (2), Kári Kristjánsson 2 (3),
Gylfi Birgisson 1 /1 (2/2), Michael Lauritsen 1 (3),
Ríkharö Guðmundsson 1 (3), Sigurður Ari Stefáns-
son 1 (7), Sindri Ólafsson (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Lauritsen, Kári)
Vitanýting: Skorað úr 4 af 6.
Fiskuö vitL Sigþór 2, Lauritsen 2, Sigurður Br.,
Sindri.
Varin skot/viti (skot á sig): Viktor Gigov 17/1
(50/1, hélt 9,34%)
Brottvísanir: 12 mínútur.
Dómarar (1-10):
Brynjar Einarsson
og Vilbergur
Sverrisson (4).
Gϗi leiks
(1-10): 6.
Á horfendur: 110.
Maöur
Bjarni Frostason, Haukum.
Haukar:
Mörk/víti (skot/viti): Jason K. Ólafsson 7 (11), Þor-
kell Magnússon 6 (7), Robertas Pouzolis 6 (9), Andri
Þorbjömsson 3 (4), Aron Kristjánsson 3 (4), Jón Karl
Bjömsson 2 (2), Pétur Magnússon 2 (3), Vignir Svav-
arsson 2 (4), Aliksandr Shamkuts 1 (4), Halldór Ing-
ólfsson 1/1 (1/1), Ásgeir Öm Hallgrímsson (2).
Mörk úr hraöahl.: 8 (Aron 3, Þorkell 2, Vignir 2,
Jón Karl).
Vitanýting: Skorað úr 1 af 1.
Fiskuö viti: Ásgeir
Varin skot/víti (skot á sig): Birkir ívar
Guömundsson 2 (7/2, hélt 1,29%, eitt víti fram hjá,
Bjami Frostason 20/1 (34/4, hélt 12, 59%).
Brottvísanir: 12 mínútur.
Þór-HK 28-31
O-l, 3-3, 5-5, 3-7, 9-11, 10-14, 12-16, (13-17).
14-17, 16-18, 13-22, 19-23, 21-25, 24-28, 23-31.
Þór:
Mörk/viti (skot/viti): Páll Viöar Gíslason
10/7 (12/7), Höröur Fannar Sigþórsson 6 (6),
Ámi Sigtryggsson 4 (11), Siguröur B. Sigurös-
son 2 (3), Aigars Lazdinis 2 (3), Halldór Odds-
son 2 (4), Geir Kristinn Aöalsteinsson 1 (1),
Goran Gusic 1 (3).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Páll, Goran)
Vítanýting: Skoraö úr 7 af 7.
Fiskuö víti: Aigars 2, Ámi, Halldór, Goran,
Höröur, Páll)
Varin skot/víti (skot á sig): (Hafþór Einars-
son 7 (23/3, hélt 4,30%) Höröur Flóki Ólafsson
6/2 (22/3, eitt víti í slá, hélt 2, 27%).
Brottvisanir: 10 mínútur.
Dómarar (1-10):
Bjami Viggósson
og Valgeir
Ómarsson (5).
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 130.
Maöur leiksins:
Jaliesky Garcia, HK.
HK:
Mörk/víti (skot/viti): Jaliesky Garcia 10/3
(18/5), Alexander Amarsson 7 (7), Samúel
Áraason 4 (5), Ólafur Valur Gíslason 4 (8/1),
Atli Þór Samúelsson 4 (6), Már Þórarinsson 2
(8).
Mörk úr hraöahl.: 3 (Már 2, Garcia).
Vítanýting: Skoraö úr 3 af 6.
Fiskuö viti: Alexander 3, Ólafúr, Már, Garcia.
Varin skot/viti (skot á sig): Björgvin Gúst-
afsson 5 (27/6, hélt 4,19%), Guðmundur Ingv-
arsson 1 (7/1, hélt 1,14%)
Brottvísanir: 10 mínútur.
Bjarni Frostason, markvöröur Hauka:
Erfið byrjun
Eyjamenn tóku á móti Haukum í
Eyjum á laugardag og áttu flestir
von á frekar erfiðum leik heima-
manna. Bæði lið hafa hins vegar
verið að sækja í sig veðrið að und-
anfómu og um síöustu helgi nældu
Eyjamenn sér í þrjú stig úr tveimur
leikjum en Haukar fjögur.
Svo virtist sem erfitt ferðalag
sæti í Haukum í byrjun því einbeit-
ingin var í lágmarki hjá leikmönn-
um til að byrja með. Eyjamenn
mættu hins vegar mjög einbeittir,
tóku þá Aron Kristjánsson og Hall-
dór Ingólfsson úr umferð frá fyrstu
mínútu og fyrsta mark Haukanna
kom svo úr víti eftir tæplega sex
mínútna leik. Fyrri hálfleikur var
jafn á öllum tölum, allt þar til und-
ir lokin að Haukar náðu þriggja
marka forystu.
Eyjamenn byrjuðu seinni hálf-
leikinn á að minnka muninn niður
í tvö mörk en eftir það sáu heima-
menn ekki til sólar. Gestimir þéttu
vamarleikinn og fyrir aftan varnar-
múrinn var Bjami Frostason í
banastuði. Haukar náðu þremur
hraðaupphlaupsmörkum í röð og
,uku muninn í fimm mörk. Eyja-
IR-Valur 19-31
2-0, 4-2, 5-8, 7-10, (3-11). 3-12, 10-15, 13-18, 16-20,
18-25,19-31.
ÍEí
Mörk/viti (skot/víti): Ólafur Sigurjónsson 6 (10),
Bjami Fritzson 5 (8/1), Fannar Þorbjömsson 2 (4),
Einar Hólmgeirsson 2 (5), Ragnar Helgason 1 (2),
Sturla Ásgeirsson 1 (4/1), Guðlaugur Helgason 1/1
(6/2), Ingimundur Ingimundarson 1 (5), Kristinn
Björgólfsson (2), Tryggvi Haraldsson (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Ólafur 2, Bjami.)
Vítanýting: Skoraö úr 1 af 4.
Fiskuö vitL Fannar 3, Sturla.
Varin skot/víti (skot á sig): Hreiðar Guðmunds-
son 13/2 (41/4, hélt 4,32%, Stefán Pedersen (3).
Brottvísanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10):
Jónas Elíasson og
Ingvar Guöjónsson
(8).
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 400.
Ma&ur leiksins:
Markús Máni Michaelsson, Val.
Valur:
Mörk/viti (skot/viti): Markús Máni
Michaelsson 9/1 (13/2), Freyr Brynjarsson 6
(7), Snorri Steinn Guöjónsson 6/1 (12/2),
Bjarki Sigurösson 5 (7), Ásbjöm Stefánsson 3
(3), Ragnar Ægisson 1 (1), Hjalti Pálmason 1
(1), Þröstur Helgason (2).
Mörk úr hraöahl: 3 (Snorri 2, Freyr).
Vítanýting: Skoraö úr 2 af 4.
Fiskuö vitL Hjalti P., Ragnar, Markús, Bjarki.
Varin skot/viti (skot á sig): Roland Eradze
19/1 (37/2), hélt 8, 51%, víti í stöng, Pálmar
Pétursson 2/1 (3/1), 67%.
Brottvísanir: 6 mínútur.
menn gáfust einfaldlega upp og eft-
irleikurinn varð gestunum auðveld-
ur en leikurinn endaði með fjórtán
marka sigri Hauka, 19-33.
Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV,
sagði eftir leikinn að liðið væri ein-
faldlega of reynslulítið.
„Þegar við lendum svona undir
eftir aö hafa haldið aftur af þeim þá
brotnum við ekki niður heldur möl-
brotnum við. Við bara gáfumst upp
og ég ftnn það sjálfur að maður er
varla þreyttur. Það var fúlt eftir að
hafa spilað svona vel á móti þeim í
fyrri hálfleik að tapa þessu svona en
Haukar eru án efa eitt af sterkustu
liðum landsins og engin skömm að
tapa fyrir þeim. Þetta var bara allt
of stórt tap. Bjarni Frostason fann
sig vel á milli stanganna eftir að
hafa byrjaö á bekknum en hann
leysti Birki ívar Guðmundsson af
eftir að Birkir hafði fengið tveggja
mínútna brottvísun um miðjan
fyrri hálfleik.
„Þetta var erfitt hjá okkur i byrj-
un, ferðalagið hingað tók langan
tíma og það hafði áhrif á undirbún-
ing okkar fyrir leikinn. Þeir komu
okkur svolítið á óvart með að taka
bæði Aron og Halldór úr umferð
strax í byrjun en í hálíleik töluðum
við um að laga okkar leik, sem við
gerðum," sagði Bjami -jgi
Valur 13 9 3 1 347-278 21
ÍR 13 10 0 3 392-339 20
Þór, A. 13 9 0 4 366-327 18
Haukar 12 8 1 3 344-285 17
HK 13 8 1 4 364-344 17
KA 13 7 3 3 344-332 17
Grótta/KR 13 7 1 5 340-296 15
FH 12 7 1 4 322-301 15
Fram 13 5 2 6 331-333 12
Stjaman 13 5 0 8 338-368 10
ÍBV 13 3 2 8 305-379 8
Afturelding 13 3 1 9 301-336 7
Víkingur 13 1 1 11 334-411 3
Selfoss 13 0 0 13 318-417 0
í handbolta
DV DV
Varnarveggur Valsmanna er þéttur fyrir en Kristinn Björgúlfsson nær þó aö koma skoti yfir en Roland Erdaze var ekki í vandræðum meö aö verja skotið.
DV-mynd E.ÓI.
- Valsmenn tóku ÍR-inga í bakaríið í Austurbergi
Það var eftirvænting í loftinu þegar
Valsmenn og ÍR-ingar leiddu saman
hesta sína (leikmenn) á laugardaginn
var í Austurberginu í Essódeild karla
í handknattleik. Hér voru á ferð liðin
í fyrsta og öðru sæti og með sigri
hefðu heimamenn hrifsað það efsta af
gestunum. Flestir áttu von á spenn-
andi hörkuleik og fyrir fram var erfitt
að spá einhverju um úrslitin. Þá var
einnig mikið talað um einvígi gömlu
fóstbræðranna úr Val og landsliðinu,
þeirra Geirs Sveinssonar, þjálfara
Vals, og Júlíusar Jónassonar, sem
enn spilar jafnframt því að þjálfa ÍR-
liðið.
Bæði þessi lið eru búin að sýna
ferskan og skemmtilegan leik en að
þessu sinni voru það einungis Vals-
menn sem sýndu slíkt; þeir hreinlega
völtuðu yfir slaka og yfirspennta
Breiðhyltinga sem, eftir góða byrjun,
áttu sér varla viðreisnar von. Jú, ÍR-
ingar komust í 3-1 og 4-2 og liðið virt-
ist til alls líklegt, en sú sæla stóð ekki
lengi. Valsmenn voru fljótir að jafna
og þeir komust yfir eftir nitján mín-
útna leik og litu síðan aldrei til baka.
Þrátt fyrir að heimamenn næðu oft að
svara fljótt fyrir sig í síðari hálfleik
þá var það einfaldlega ekki nóg; Vals-
menn virtust geta bætt í að vild og oft
var vörn ÍR-inga eins og svissneskur
ostur, en vömin hefur verið aðalstyrk-
ur liðsins enda þjálfarinn annálaður
vamarmaður. Það sama er auðvitað
að segja um Geir og þessir tveir kapp-
ar kunna greinilega báðir sitt fag eftir
áralangan og farsælan feril.
Að þessu sinni hafði Geir þó betur
en Júlíus veit alveg að þótt ein orrusta
tapist þá er stríðið ekki búið; það veit
Geir líka. Lokakafli leiksins var al-
gjörlega gestanna og þá fóru þeir
hreinlega á kostum og punkturinn yf-
ir i-ið var sirkusmark sem Snorri
Steinn Guðjónsson skoraði eftir frá-
bæra sendingu Bjarka Sigurðssonar.
Þessir tveir kappar stóðu sig frábær-
lega í leiknum sem og Roland Eradze í
markinu. Bestur Valsmanna var þó
Markús Máni Michaelsson sem skor-
aði mörg glæsileg mörk. Annars er
ósanngjamt að taka einhvem sérstak-
an út í þessu Valsliði því leikmenn
þess spiluðu allir vel og leikgleðin og
einbeitingin skein úr hverju andliti.
Það sama er ekki að segja um ÍR-
inga sem einfaldlega stóðust ekki próf-
ið að þessu sinni. Ólafur Sigurjónsson
var þeirra sprækastur og Hreiðar
Guðmundsson var ágætur í markinu.
Einar Hólmgeirsson meiddist og var
studdur af leikvelli rétt fyrir leikhlé
en fram að því hafði hann staðið sig
ágætlega og vonandi fyrir ÍR-inga era
meiðsli hans ekki alvarleg. Júlíus Jón-
asson var hundsvekktur þegar DV-
Sport náði tali af honum en þá var
hann nýbúinn að þruma yfir sínum
mönnum verðskuldaða ræðu sem
heyrðist langt fram á gang. Hann
hafði þetta að segja:
„Ég bara trúi því ekki að þetta sé
munurinn á þessum liðum og við urö-
um okkur í raun algjörlega til skamm-
ar og þessi frammistaða er leiðinleg
fyrir okkur og stuðningsmenn okkar
sem eiga miklu betra skiliö. Við verð-
um núna að skoða það sem fór úr-
skeiðis og vinna vel úr því. Mér fannst
við einfaldlega gefast upp og við vor-
um slakari á öllum sviðum í dag og
það er alveg sama hvar er gripið nið-
ur; því miður er það bara staðreynd.
Það bætti ekki úr skák að missa Ein-
ar meiddan af velli en við vorum hins
vegar komnir í slæm mál áður en það
gerðist," sagði Júlíus. Það var öllu
léttara yfir Geir Sveinssyni enda frá-
bær sigur staðreynd:
„Ég held að þessi úrslit hafi komið
flestum á óvart, það kom mér hins
vegar ekkert á óvart að viö skyldum
geta lagt þá að velli eða spilað svona
vel, ég bara bjóst ekki við þessum
mikla mun. Það sem fyrst og fremst
færði okkur þennan sigur var sam-
vinna liðsheildarinnar enda gerðu
menn nákvæmlega eins og fyrir þá
var lagt og höfðu í leiðinni virkilega
gaman afi þessu. Mér fannst ég merkja
að spennustigið hjá þeim væri of hátt,
þetta var aldrei neitt sérlega sannfær-
andi hjá þeim og auðvitað gengum viö
bara á lagið, enda var toppsætiö í
húfi,“ sagði Geir. -SMS
+■
Sport
Kaflaskipt í
Safamýrinni
- þegar Fram sigraði Gróttu/KR í Esso-deildinni 1 handbolta
Það benti ekki margt til þess að
Fram myndi sigra Gróttu/KR þegar
síðari hálfleikur hófst. En alger
kúvending varð á leik liðanna á
milli hálfleikja og Fram sigraði með
24 mörkum gegn 20. Heimamenn
náðu sér þar i dýrmæt stig í barátt-
unni um það að komast í úrslita-
keppnina í vor. Þeir eru nú komnir
með 14 stig og era í níunda sæti í
deildinni.
Það voru leikmenn Gróttu/KR
sem komu mun betur stemmdir til
leiks. Þeir voru fljótlega komnir
með góða forystu. Varnarleikur
þeirra var sérlega sterkur þar sem
þeir fengu eingöngu sjö mörk á sig i
hálfleiknum. I hálfleik leiddu þeir
með sex mörkum og fátt benti til
annars en sigurinn yrði þeirra.
Framarar sem voru sérlega dapr-
ir framan af leik en náðu að hrista
af sér slenið í hálfleik en jcifnframt
virtust þeir ná að smita Gróttu/KR
af þessum slaka leik sem einkenndi
þá í fyrri hálfleik. Vamarleikur
Fram var sterkur og sóknarleikur-
inn fjölbreyttur. Það var líkt og þeir
hefðu fengið opinberun á leyndar-
málum árangursríks handknatt-
leiks í hálfleik. Þeir voru fljótlega
búnir að jafna leikinn í síðari hálf-
leik og sigu síðan hægt og rólega
fram úr á síðustu mínútum leiksins.
Alexander Peterson var tekinn úr
umferð og það virtist setja gestina
alveg út af laginu. Framarar höfðu
svör við öllum aðgerðum þeirra og
völtuðu hreinlega yfir Gróttu/KR í
seinni hálfleik.
Ánægður með karakterinn
„Ég er mjög óánægður með mitt
lið. Rosalega óánægður með hvem-
ig leikmenn komu til leiks og fyrri
hálfleikur var bara hreinn skrípa-
leikur af okkar hálfu. Við spiluðum
hátt í 30 sóknir og skoruðum aðeins
sjö mörk. Hins vegar er ég mjög
stoltur af karaktemum í liðinu að
ná að snúa þessum leik við og við
sýndum það í seinni hálfleik að þeg-
ar við erum með rétt hugarfar og
við spilum skynsamlegan handbolta
þá spilum við vel. En fyrri hálfleik-
urinn fannst mér afleitur,” sagði
Heimir Ríkharðsson, þjálfari Fram
eftir leik.
Spurður hvort hálfleiksræðan
hefði verið eitthvað sérstök svaraði
Afturelding
slapp vel
Það gekk ekki hjá Aftureldingu
að vinna fyrsta heimaleik sinn í
vetur þegar næstneðsta lið deild-
arinnar kom í heimsókn í Mos-
fellsbæinn. Víkingar vora óheppn-
ir að fara ekki í burtu með bæði
stigin en Afturelding jafnaði leik-
inn þegar tvær sekúndur voru eft-
ir þegar Bjarki Sigurðsson skoraði
með langskoti eftir að stillt hafði
verið upp fyrir hann í aukakasti.
Jafnt var á flestum tölum til að
byrja með en Afturelding náði
ágætis tökum á leiknum undir lok
fyrri hálfleiks og varð munurinn
mestur fimm mörk, 13-8. Bæði lið
beittu framliggjandi vöm sem þau
útfærðu vel og markverðir beggja-
liða vörðu ágætlega. Vikingar
beittu áfram sömu vamarleikað-
ferð í síðari hálfleik, með Sigurð
Sigurðsson í stuði í markinu. Aft-
urelding skipti hins vegar ein-
hverra hluta vegna um markvörð
og vömin var allt annað en traust-
vekjandi.
Víkingum tókst að saxa á for-
skot heimamanna og í stöðunni
19-17 tóku þeir heldur betur kipp,
skoruðu sex mörk í röð og þegar
sjö mínútur vora eftir var staðan
orðin 19-23. Víkingar léku hins
vegar ekki nógu yfirvegaö þessar
síðustu mínútur en það munaði
aðeins hársbreidd að þeir næðu að
halda það út.
Lið Aftureldingar var ekki
sannfærandi í þessum leik. Reynir
Þór varði ágætlega í fyrri hálfleik
og Sverrir Björnsson kom sterkur
inn í sókninni í þeim seinni. Vík-
ingsliðið var mjög jafnt, ólíkt því
sem oft hefur verið, og þaö stafaði
ógn frá því úr öllum stöðum. Sig-
urður Sigurðsson stóð upp úr
jöfnu liði þeirra. -HRM
í íþróttatváskól
UMF auglýsir hér með eftirfjórum áhugasömum ungmennum,
á aldrinum 18-25 ára, sem áhuga hafa á að stunda nám við
Idrættshojskolen í Soderborg í Danmörku veturinn 2003.
Námið mun hefjast í janúar og Ijúka í júní. UMFÍ mun styrkja
fjögur ungmenni til 6 mánaða dvalar við skólann. Nánari
upplýsingar eru veittar á Þjónustumiðstöð UMFÍ, Fellsmúla
26, í síma 568 2929.
Ungmennafélag íslands
hann nei og glotti.
Hjá Fram var Magnús Gunnar
Erlendsson góður í markinu. Þorri
Gunnarsson nýtti sín færi vel í
sókninni og Héðinn Gilsson var
sterkur i vörninni í síðari hálfleik.
Annars spilaði allt Framliðið vel i
síðari hálfleik.
Hjá Gróttu/KR var markmaður-
inn Hlynur Morthens sterkur en
aðrir spiluðu langt undir getu og þá
sérlega í síðari hálfleik.
-MOS
Fram-Grótta/KR 24-20
0-2, 1-6, 4-10, 3-12, (7-13). 9-13, 12-14, 13-15,
18-18, 22-18, 24-20.
Fram:
Mörk/víti (skot/viti): Þorri Gunnarsson 6 (7),
Guöjón Drengsson 5/3 (8/3), Hjálmar Vil-
hjálmsson 4 (9), Valdimar Þórsson 3 (7), Héö-
inn Gilsson 2 (5), Matin Larsen 2 (5), Guölaug-
ur Jónsson 1 (1), Björgvin Björgvinsson 1 (1),
Harldur Þorvaröarson (1), Maxim Fedioukine
(1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Valdimar 2,
Hjálmar, Þorri, Guöjón)
Vítanýting: Skoraö úr 5 af 5.
Fiskuö vitL Guðlaugur, Valdimar, Þorri.
Varin skot/víti (skot á sig): Magnús Gunn-
ar Erlendsson 13 (33/5, hélt 8, 39%).
Brottvisanir: 16 mínútur.
Dómarar (1-1
Hafsteinn Ii
bergsson og G
Jóhannsson (7)
GϚi lei
(1-10): 6.
Áhorfendur: 70
Maður leiksins:
Magnús G. Erlendsson, Fram.
Grótta/KR:
Mörk/víti (skot/viti): Alexander Petersons 5
(10), Dainis Rusko 5/5 (11/5), Davíö Ólafsson 3
(6), Ingimar Jónsson 2 (3), Gísli Kristjánsson 2
(4), Kristján Þorsteinsson 2 (6), Alfreö Finns-
son 1 (6), Páll Þórólfsson (1), Sverrir Pálmason
(1), Magnús A. Magnússon (1).
Mörk úr hraöahl: 4 (Davíö 2, Kristján 2).
Vítanýting: Skorað úr 5 af 5.
Fiskuó viti: Petersons 2, Alfreð, Davíö, Gísli.
Varin skot/viti (skot á sig): Hlynur
Morthens 19 (43/3, hélt 6, 44%).
Brottvisanir: 10 mínútur.
Aftureld.-Víkingur 25-25
0-1, 1-2, 34, 6-4, 6-7, 10-7, 13-8 (13-10). 14-10,
15-13,17-13,18-16,19-17,19-23,21-24,23-25,23-25.
Aftureldine:
Mörk/víti (skot/víti): Bjarki Sigurðsson 7/3
(12/3), Valgarð Thoroddsen 6/3, Sverrir Bjöms-
son 5 (7), Daði Hafþórsson 4 (7), Atli Rúnar Stein-
þórsson 2 (4), Vlad Trufan 1 (2), Jens Ingvarsson
(1), Einar Ingi Hrafnsson (1), Ásgeir Jónsson (1),
Haukur Sigurvinsson (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Bjarki 2, Val-
garð 2)
Vitanýting: Skoraö úr 6 af 6.
Fiskuö vítL Valgarð 2, Haukur, Daði, AUi, Sverr-
ir.
Varin skot/viti (skot á sig): Ólafur H. Gíslason
9 (24/3, hélt 4, 38%, Reynir Þór Reynisson 8/1
(18/1, hélt 6, 44%, 1 víti í slá
Brottvisanir: 6 mínútur.
KA:
Dómarar (1-10):
Stefán Amaldsson
og Gunnar Viöars-
son (8)
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 70.
Maöur leiksins:
Siguröur Sigurösson, Vfkingi.
Mörk/víti (skot/viti): Ragnar HJaltesteð 5 (8),
Hafsteinn Haísteinsson 5/3 (10/4), Pálmar Sigur-
jónsson 4 (5), Þórir Júlíusson 4 (7), Eymar Kruger
4 (8/1), Davíö Guðnason 2 (4), Bjöm Guömunds-
son 1 (4).
Mörk úr hraöahL: 4 (Ragnar 3, Pálmar).
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 5.
Fiskuó vitL Þórir 3, Bjöm 2.
Varin skot/viti (skot á sig): Siguröur Sigurös-
son 20 (44/5, hélt 8,45%), Jón Ámi Traustason 0
(1/1, 0%)
Brottvísanir: 10 mínútur.