Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Blaðsíða 18
34 MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002 Sport [X»' SPÁNN Úrslit Alaves-Valencia............0-0 Deportivo-Mallorca.........2-2 1-0 Makaay (13.), 1-1 Pandiani (31.), 1-2 Etoo (45.), 2-2 Makaay (70.) Espanoyl-Rayo Vallecano .. . 3-1 1- 0 Tamudo (9.), 2-0 Femandez (69.), 2- 1 Femandez (88 sjm.), 3-1 Milosevic (90.) Osasuna-Atletico Madrid ... 1-0 1-0 Rivero (63.) Racing-Malaga .................1-0 1-0 Munitis (75.) Real Betis-Bilbao .............1-0 1-0 Assuncao (75.) Real Madrid-Sevilla.frestað Real Sociedad-Barcelona . . . 2-1 0-1 Westerveld (32. sjm), 1-1 Kovacevic (39.), 2-1 Kovacevic (52.) Real Valladolid-Celta Vigo . . 0-2 0-1 Catanha (12.), 0-2 Catanha (53.) Villarreal-Recreativo.....1-0 1-0 Femandez (65.) Staðan Sociedad 12 7 5 0 23-14 26 Mallorca 12 7 2 3 19-15 23 Valencia 12 6 4 2 20-7 22 Celta Vigo 12 6 3 3 15-8 21 Real Betis 12 5 5 2 20-12 20 Deportivo 12 5 4 3 17-16 19 R. Madrid 11 4 6 1 17-10 18 A. Madrid 12 4 6 2 18-13 18 Malaga 12 4 5 3 17-17 17 Barcelona 12 4 4 4 18-15 16 A. Bilbao 12 4 3 5 18-23 15 Villarreal 12 3 5 4 12-12 14 Valladolid 12 4 2 6 11-16 14 Racing 12 4 2 6 12-13 14 Alavés 12 3 4 5 14-21 13 Sevilla 11 2 5 4 8-10 11 Recreativo 12 3 2 8 10-23 11 Espanyol 12 3 1 8 12-21 10 Vallecano 12 2 3 7 14-22 9 Osasuna 12 2 3 6 11-18 9 Markahæstu menn Roy Makaay, Deportivo.............10 Darko Kovacevic, Sociedad ........10 Walter Pandiani, Mallorca .........8 Julio Alavarez, Vallecano..........7 Nihat, Real Sociedad...............6 Izmael Urzaiz, A. Bilbao..........6 Luis Enrique, Barcelona............5 Patrick Kluivert, Barcelona .......5 fji'i FRAKKLAND ■i Úrslit Monaco-PSG ...................3-1 Ajaccio-Le Havre..............1-2 Bastia-Marseille .............2-0 Nantes-Montpellier ...........3-1 Rennes-Lille .................5-1 Sedan-Nice ...................3-0 Sochaux-Troyes................1-0 Lens-Guingamp.................1-3 Lyon-Strasbourg...............2-1 Auxerre-Bordeaux .............x-x Staðan Lyon 17 9 4 4 34-21 31 Nice 17 8 6 3 21-10 30 Marseille 17 8 4 5 17-17 28 Guingamp 17 8 4 5 25-19 28 Sochaux 17 7 6 4 18-13 27 Monaco 17 7 5 6 25-18 26 Strasbourg 17 7 4 6 22-27 25 Nantes 17 7 4 6 20-18 25 Strasbourg 17 7 4 6 22-27 25 PSG 17 6 6 5 26-19 24 Lens 17 6 6 5 17-16 24 Auxerre 15 7 3 5 16-15 24 Bordeaux 16 6 5 5 18-16 23 Lille 17 6 5 6 15-20 23 Bastia 17 6 3 8 18-24 21 Sedan 16 5 4 7 19-22 19 Ajaccio 17 4 5 8 13-19 17 Le Havre 17 3 7 7 13-22 16 Troyes 17 3 6 8 13-19 15 Montpellier 17 3 6 8 14-23 15 Rennes 17 3 5 9 14-21 14 Liklegt er talió að tap Paris St. Germain gegn Monaco kosti Luis Femandez sætiö sem þjálfari liðsins. Mikil óánægja er með gengi liðsins það sem af er en liðið er nú í 10. sæti sem þykir ekki ásættanlegt hjá þessu franska stórliði. -PS DV Darko Kovacevic, t.v., leikmaður Real Sociedad, á hér í höggi við Michael Reiziger, leikmann Barcelona. Kovacevic skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Sociedad. Barcelona tapaði sínum Qórða leik í spænsku deildinni og nú fyrir toppliðinu: Sociedad enn efst - Real Madrid sat hjá vegna Super Cup í Japan í vikunni Real Sociedad heldur enn topp- sætinu í spænsku deildinni eftir góðan sigur á Barcelona sem hefur ekki náð sér á strik í deildinni það sem af er tímabilinu. Fyrsta markið kom á 33. mínútu, en það er skráð sem sjálfsmark hjá Sander Wester- velt. Það var Patrick Kluivert sem átti skalla á mark Sociedad, en knötturinn fór af Westervelt og i netið. Það voru siðan tvö mörk frá Darko Kovacevic sem tryggöu Sociedad sigurinn í leiknum og efsta sætið í deildinni. Þrátt fyrir slæmt gengi í spænsku deildinni hefur gengi Barcelona verið allt annað í meistaradeildinni þar sem þeir hafa unnið alla leiki sína. „Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af ástandinu,“ segir Louis van Gaal. „Þaö eru þó heilmargir leikir eftir í deildinni. Varöandi leikinn i kvöld þá gáfum við þeim jöfnunarmarkið en það er eins og svo oft áður að við gefum mörk sem við ættum auðveldlega getað komið í veg fyrir,“ sagði van Gaal. Sigur Real Sociedad var fyllilega sanngjam og sem dæmi þurfti Ro- berto Bonano markvörður þrívegis að taka á honum stóra sínum í leiknum. Sem dæmi um það kom mark Barcelona algerlega gegn gangi leiksins. Stórliö Reai Madrid lék ekki um helgina en liðið leikur við Suður- Ameríkumeistarana um Super Cup titilinn í vikunni. Roy Makaay, Hollendingurinn í liði Deportivo La Coruna, er sjóð- heitur um þessar mundir og hefur nú skorað 10 mörk i deildinni, auk þess sem hann hefur verið að skora í Meistaradeild Evrópu. Hann gerði bæöi mörk liðsins í 2-2 jafntefli við Mallorca sem er í ööru sæti deildar- innar. Valencia missti af möguleikanum á að komast í annað sæti, en liðiö gerði markalaust jafntefli við Alaves. -PS Meðferð á Lui Figo dregur dilk á eftir sér: Nou Camp lokað- ur í mánuð Spænsk knattspymuyfirvöld hafa ákveðið að loka Nou Camp, heimavelfi Barcelona, í mánuð. Þetta er refsing vegna uppákomu sem varð i leik Barcelona og Real Madrid, en hætta varð leik um tíma vegna þess að áhorfendur grýttu öllu lauslegu inn á völlinn. Það var nærvera Lui Figo sem fór í taugamar á aðdáendum, en hann gekk til liðs við Real Madrid frá Barcelona og það er meira en áhangendur liðsins þola. Þegar Figo reyndi að taka homspymur grýttu áhorfendur öllu lauslegu að honum. Jafnframt lokuninni var Barcelona sektað um 60 þúsund evmr. Ekki er ljóst hvað verður um leiki þá sem leika á á leikvang- inum, en það getur þó veriö að lok- unin verði stytt. Ef um ítrekuð at- vik sem þessi verður að ræða eiga stjómendur Barcelona von á enn frekari refsingum. -PS Steve McManaman: Vill enn í landsliðið Steve McManaman, leikmaður Real Madrid, er ekki búinn að gefa landslið upp á bátinn og hyggst reyna að komast í enska landsliðið að nýju. Sven Göran Eriksson landsliðsþjálfari hefur ekki verið með McManaman inni í myndinni við val á liðinu hingað til. McManaman segir það hafa verið mikil vonbrigði að fá ekki að taka þátt í úrslitakeppni HM í sumar, eftir að hafa tekið þátt í flestum leikjum i undankeppninni. McManaman á enn eftir um 18 mánuöi eftir af samningi sínum við Real Madrid. -PS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.