Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2002, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2002
23
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 %
Amerískt sælgæti, leikföng, gjafavörur!
sem hafa ekki sést í hillum hér áöur! Og svo margt,
margt fleira sem að fær þig til að brosa :)
Verslun og Markaöur. Eddufelli 8, s. 557 3137, opiö
alla daga 13-20.00.
Slovak Kristall.
Kristalljósakrónur, postulínsstyttur, matar-, kaffi-, te-
og mokkasett. Gjafavörur í úrvali á frábæru verði.
Slovak Kristall (Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kóp.)
S. 544 4331.
Glænýr svefnsófi meö rúmfatageymslu og hæginda-
stóll í sama stíl til sölu. Uppl. í síma 554 6089, 822
6189.
Antiktekkskenkur, þarfnast lagfæringar. Einnig sófa-
sett, verö 20-25 þús. Uppl. í síma 866 2688.
Fyrirtæki
Fullbúinn pitsastaöur er til leigu í verslunarmiðsöö í
flölmennu hverfi í Breiðholti. Er leigður með öllum
áhaldsgögnum sem þarf til rekstursins. Mögulegt að
greiöa hluta leigunnar með pitsum. Gott tækifæri fyrir
gott fólk en
ævintýramenn eru góðfúslega beðnir um að sitja
heima. Upplýsingar gefur Ásgeir í síma 698 2945.
arsalir@arsalir.is
Viltu selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun, •
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
Verslun
80LPVIBSLVM
ÞÍN VERSLUN
JÓLAGJÖF GOLFARANS.
Viö erum meö landsins mesta úrval af golfvörum fyrir
kylfinginn, konur, börn og karla. Óendanlegir mögu-
leikar á aö finna réttu jólagjöfina. Meöal annars; gjafa-
kort, heil sett, hálf sett, barnakylfur, fatnaö, gjafavörur,
stakar kylfur, regngalla, golfskó, rafmagnskerrur og
allt hitt sem kylfingar þurfa. Skoöaöu heimasíöu okkar
www.nevadabob.is og skráöu þig i netklúbbinn. Golf-
verslun Nevada Bob, Bíldshöföa 20
sími: 577-2525 (Sama hús og Intersport og Húsgagna-
höllin)
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir
heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 5671130,566 7418,893
6270 og 853 6270.
| Vélar og verkfæri
Gastækil! Til sölu gastækjasett með mælum. Verð 20
þús. Uppl. í síma 895 8348.
| Gefins
Lítil eldhúsinnrétting með tækjum (eldavél, vifta og
vaskur) fæst gefins, gegn því aö vera sótt.
Uppl. í s. 893 1038.
Tölvur
Tölvuviögeröir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla.
Snögg afgreiðsla. K.T. Tölvur, Neðstutröð 8, Kóp., s.
554 2187, 895 4503 eða 895 4500, www.kt.is
heimilið
1 Heimilistaki
Till sölu notuö uppþvottavél, Siemens. Verð 5 þús. S.
562 8779.
|
Húsgögn
Borðstofuhúsgögn til sölu á góðu verði.
Boröstofuborö (stækkanlegt) og 4 stólar, verö 50 þ.
Uppl. í síma 567 2254 og 867 7604 eöa svör send-
ist til DV merkt: „borðstofusett".
LASY BOY 3 sæta sjónvarpssófi. 1,5 ára gamall, má
hafa 2 sæti með boröi í miöju, blár, hér um bil eins og
nýr. Einnig gler-sófaborð, 3 stk., 60x60 cm. Uppl. í
síma 892 5553.
tómstundir
| Dýrahald
Til sölu 7 mánaða irish setter hvolpur. Verö kr. 75
þús. Upplýsingarí síma 897 3382.
FLUGSKÓLI
ÍSLANDS
Flugskóli fslands hf. Nýr flughermir! Bóklegt einka-
flugm.námskeiö, atvinnuflugmnámskeiö, flugumsjón-
arnámskeiö o.fl. hefjast í jan. 2003. Skráning hafin.
Nánari uppl. á www.flugskoli.is eöa s. 530 5100. Flug-
skóli íslands hf. er stærsti flugskóli landsins og er
m.a. í eigu Air Atlanta, Flugleiða og Islandsflugs.
FLUGSKÓLI
ISLANDS
Flugskóli íslands hf. — Jólagjöf flugnemans! Gjafa-
bréf á flugtíma, flugvörur, log-bækur o.fl.
www.flugskoli.is, s. 530 5100
Golfvörur
JÓLAGJÖF GOLFARANS.
Viö erum meö landsins mesta úrval af golfvörum fyrir
kylfinginn, konur, börn og karla. Óendanlegir mögu-
leikar á aö finna réttu jólagjöfina. Meðal annars; gjafa-
kort, heil sett, hálf sett, barnakylfur, fatnaö, gjafavörur,
stakar kylfur, regngalla, golfskó, rafmagnskerrur og
allt hitt sem kylfingar þurfa. Skoöabu heimasíöu okkar
www.nevadabob.is og skráöu þig í netklúbbinn. Golf-
verslun Nevada Bob, Bíldshöföa 20
simi: 577-2525 (Sama hús og Intersport og Húsgagna-
höllin)
Ný bók
Morgunhrollvekjur Stormskers á Stöð 2 eru hér allar samkomnar
ásamt fjölmörgum öðrum gráglettnum pistlum hans og meinlegum
blaðagreinum síðustu 12 ára. Alls 42 talsins. Efnið er fjölbreytt: Svika-
miðlar og aðrir gjaldmiðlar, íþróttamennska, sardínur í olíu í boði Satans
Husseins, sílikonur í fegurðar - og megurðarsamkeppnum, íslenskt endur-
vinnslupopp, kirkjuræk(s)ni, jólasveinn fyrir herrétt, verðlagning, hárlagning,
kistulagning, súlustaðirnir, Omega-megabeibin o.fl.
Um 200 Ijósmyndir eru ekki í bókinni.
Ómissandi á hvert sambýli.
Ósómi bin Laden: „Ég bókstaflega sprakk við lestur þessarar bókar. Hún
kveikti virkilega í mér. Bók sem enginn heilbrigður hryðjuverkamaður getur
látið framhjá sér fara."
Ásthór í Friði 2%: „Frábær bók. Við lestur hennar rak ég upp mjög stór
útstæð augu."
D. Oddsson: „Sverrir er með bláar hendur á kápumyndinni og það kann ég
vel að meta. Svo er hann blátt áfram blár í framan líka og ég kann vel við allt
sem er og verður blátt áfram. Reyndar finnst mér að það mætti vera meira blátt
í myndinni, því ég er mjög hrifinn af bláum myndum. Ég, sem blámaður, er
samt alveg hæstánægður með þessa bók. Verð að lesa hana við tækifæri."
B. Mortens: „Szchvakalega szchkemmtileg szchrudda. Ég szchegi og
szchrifa szchrudda: S-Z-C-H-R-U-L-S-D-A."
Ó.R. Grí(m)s: „Ég og kærastan mín kíktum í hana saman í rúminu og ég
verð að segja að hún var mjög góð. Bókin var sömuleiðis ágæt."
G. Bush: „Nú væri gott að kunna að lesa."
Menn og málning - sími: 562 3992 - Dreifing: JPV útgáfa