Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR JANÚAR 2003 HelQarblacf J3V Yarís aftur mest seldi bíllinn Fáir ógna Toyota þegar kemur að tölum yfir mest seldu bíla árs- ins. Eftir að Rav4 skaust óvænt upp í toppsætið í fyrra hefur Yaris nú endurheimt það, en hann var líka mest seldi bíllinn árið 2000. Hekla á nú fleiri bíla á topp 10 en áður, er með VW Golf og Polo á lista, og Skoda Oktavía nær að skjóta sér upp í sjötta sæti. Alls seldust 6.942 bílar í fyrra sem er fækkun um 303 bíla frá samdráttar- árinu 2001, en þá seldust 7.245 bíl- ar. Þetta er fækkun um 4,2% og nánast helmingur þeirra 13.569 bíla sem seldust árið 2000. Toyota heldur áfram að vera langmest selda einstaka merkið, með 1887 bíla, og ásamt 84 bíla sölu á Lexus er P. Samúelsson með 1.971 seldan bU og því 28,4% markaðshlutdeUd 854 bíla. Hér fyrir neðan má sjá á árinu. Næst koma Hekla með topp 10 lista yfir mest seldu ein- 1.527 bUa og Ingvar Helgason með stöku gerðir og tegundir. ISÆTI: GERÐ: FJÖLDI: 1. Toyota Yaris 429 2. Toyota Rav4 422 3. Toyota Corolla 340 4. Toyota Avensis 325 5. Volkswaqen Golf . 322 6. Skoda Octavia 281 7. Toyota Land Cruiser 90 243 8. Volksvaqen Polo 226 9. Subaru Leqacv 181 10. Opel Astra 170 I SÆTI: TEGUND: FJÖLDI:! 1. Toyota 1887 2. VW 829 3. Nissan 504 4. Subaru 350 5. Skoda 349 6. Hyundai 348 7. Opel 338 8. Mitsubishi 270 9. Ford 250 10. Suzuki 225 Tveggja Audi mun áður en langt líður bjóða upp á coupé-útgáfu á hinum klassíska A4. BUIinn verður líklega kynntur á næsta ári og upphaflega var búist við aö um fjögurra dyra útgáfu með öfugum afturhurðum yrði að ræða. Eftir miklar prófanir ákváðu verkfræðingar Audi þó að halda sig við hina hefðbundnu tveggja dyra hönnun. BUlinn er að grunninum tU sá sami og A4-blæju- bUlinn og verður meðal annars á sama undirvagni og með sömu möguleika á vélum. -NG dyra Audi A4 Honda bíll sem Studio Þessi Honda Studio E verður fhamsýnd á bílasýningunni í Detroit, sjötta janúar næstkomandi. Hér er að mati Honda verið að kynna hugs- anlega framtíð bílsins. Studio E er ætlaður ungu fólki sem hefur gaman af lífinu og er hægt að stækka bæði vél og græjur. Reyndar er hægt að stækka græjur það mikið að hægt sé að plötusnúðast í aftursætinu en einnig verður hægt að endurraða sætum þannig að setið sé i hring. Spumingin er svo hvað gera á við bUinn þegar hann feUur úr tísku, á að hengja hann upp í skáp eins og gömlu svörtu gaUabuxumar? -DÞÓ Mitsubishi frumsýnir tib raunabí! ogjeppling í Detroit Mitsubishi mun frumsýna tvo tU- raimabUa á bUsýningunni í Detroit sem hefst 11. janúar. Mitsubishi Tar- mac Spyder er tilraunasportbUl sem er byggöur á CZ-3 Tarmac tUrauna- bílnum sem frumsýndur var á bUa- sýningunni í Tokyo 2001. BUlinn sýnir þá framtíðarsýn sem Mitsu- bishi ætiar bUum sínum og er einnig ætlað að prófa tækninýjung- ar. Endeavor er hins vegar nýtísku- legur jepplingur sem er hannaður fyrir Ameríkumarkað og verður lik- lega smíðaður þar. Hann fær líklega V6 bensinvél og verður boðinn með framdrifi eða fjórhjóladrifi. Endeav- or kemur á markað í Bandaríkjun- um í mars sem 2004 módel. -NG Nýr og sérstakur sportbíll frá TVR Ástæðan fyrir því að hér er verið að fjalia um þetta lifia sjálfstæða breska sportbUamerki er sú að TVR var að frumsýna nýjan bU, Tamora T350C, með áherslu á sportbU. T stendur fyrir Tamora, 350 er hestafla talan og C þýðir Coupé. Þessi bUl var hannaður sem ódýr en engu að síður öflugur kostur. Öflug vél Vélin í bUnum er mjög skemmtUeg linusexa sem rúmar 3,6 lítra. Er þetta minnsta linu sexan í boði frá TVR. Það sem er sérstakt við þessa vél, fyr- ir utan það að hún sé hönnuð og smíð- uð af svona liUu einkafyrirtæki, er hversu skemmtUeg hún er og þá sér- staklega hijóðið. Hljóðið er sérstakt því hljóðdeyfamir eru tveir mótor- hjóladeyfar og eru alveg upp við vél- ina og sjá þeir um þrjá strokka hver. Svo er endingin mjög góð enda notuð í Lemans 24 tíma keppninni. ÖU vélin er úr áli og er hún keðjudrifin. Vélin er iíka sett fyrir aftan framdekk tU aö jafna þyngdardreifingu. Með læst drif Þessi eins og aðrir TVR er með vél fram í og læst drif að aftan eins og góðum sportbUum sæmir. Girkassinn er fimm gíra og er kúplingin tvöfóld tU þess að taka við þessum feikna- krafti og upptaki en þetta á einnig við um alla bUa frá þeim. Fjöðrun er tvö- fóld klafafjöðrun að framan en sjálf- stæð að aftan. Það sem er athyglisvert með fjöðrunina er hversu mikU vinna er lögð í hana. í Tuscan, en hann er fyrirrennari Tamora, fór tæpt ár í hönnun og uppstUlingu á fjöðrun. Ekki þurfti að breyta henni í Tamora því þar er sama stálröragrind og sama vél og í Tuscan, dempun var bara að- eins deyfð fyrir almennan markað. Það sem gagnrýnendur lofa mest við þessa bUa fyrir utan kraft er viðbragð vélar og hversu góð tenging er á mUli ökumannsins og aflsins, þ.e. hvemig bensíngjöf er stillt og kúphng. Ekki mikil þægindi Ekki er mUcið um þægindi í þess- um bUum og mætti halda að TVR væri andstætt slíkum hugsunum. Svo er þó ekki, reynt er einfaldlega að hafa þyngd sem minnsta þvi maður sparar ekki þyngd með rafmagnssæt- um eða loftkælingu. Það eina sem telja mætti þægindi em rafinágnsrúð- umar og þar með er listinn aUur. Ekkert ABS, engin skrið- eða spól- vöm. Ljóst er að ekki er á færi allra að eiga svona bU en það sem meira er, ekki er á hæfi allra að keyra hann, 350 hö og rétt tonn aö þyngd. Sumir hafa Ukt krafti og tilfmningu við mótor- hjól. Þeir era ófáir sem hafa komið með nýja TVR-inn sinn með brotna panela aö aftan eftir fyrstu rigningu. Þá hafa þeir óvart gefiö of mikiö i í beygju og misst stjóm á bílnum. Aö lokum mætti nefna verðið en það er ekki nema 36.500 pund eða tæpar 5 milljónir, ekki slæmt það. -DÞÓ TVR TAMORA T350C Vél: 6 strokka línuvél Ventlar: 24 Rúmsentímetrar: 3605 Hestöfl/sn: 350/7200 Snúninqsvæqi/sn: 393/5500 Hröðun 0-100 km: 4,4 sekúndur Hámarkshraði: 280 km Fjöðrun: Sjálfstæð klafafjöðrun Dekk: 225/50 ZR16 Þynqd: 1000 kg Brasifíu Þótt sala á hinum nýja Fiat StUo gangi Ula í Evrópu og Fiat-fyrirtæk- ið sé í kröggum er annað uppi á ten- ingnum í Suður-Ameríku. Þar hafa viðtökumar verið góðar og nýlega var fimm dyra Fiat StUo valinn bUl ársins þar í landi. Niöurstöðumar eru athyglisverðar fyrir það að BrasUía er mikið bUaland og stærsta markaðssvæöið í þessum heimshluta. Einnig hefur fjöldi bUa- framleiðenda verksmiðjur þar svo framboðið er mikið. -NG Sekt fyrir of hratt símtal I Hætta er á að bUstjórar verði að passa sig á að tala ekki í farsíma sína á meðan þeir aka yfir hámarks- hraða í náinni framtíð. Ný uppftnn- ing frá IBM gerir símafyrirtækjum kleift að hækka gjaldið fyrir símtal- ið ef það er úr bU sem ekur of hratt. Rétt er að taka fram að kerfiö er ekki hugsaö tU að sekta viðkomandi heldur tU þess að slökkva á símtal- inu fari ökumaöur yfir hraðamörk- in. Símafyrirtæki gætu þó freistast tU þess að hækka frekar gjaldskrána tU að auka gróðann. Líklega viU þó lögreglan helst geta ráðið yfir þess- ari tækni og þá i samstarfi við síma- : fyrirtækin. Ætli sektin kæmi þá ekki tU baka með SMS-skeyti? -NG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.