Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003
Skoðun DV
Játningar trúvillings
Litiö til stjarnanna.
Sólir, heimur úr óeyöaniegum efnum?
Spurning dagsins
Hvað er þér minnistæðast
frá árinu 2002?
Jóhann Björnsson nemi:
Þaö var bara í heildina gott ár.
Oddur Þorkell Jóakimsson nemi:
Þjóöhátíö í Eyjum, þaö var
frábær ferö.
Sigurjón Ingi Guömundsson nemi:
Áramótin sjálf, ég skemmti mér vel.
Hafstelnn Viðar Ársæisson nemi:
Útgáfan á plötunni Saty Ricon.
Guömundur Helgi Helgason neml:
Ég byrjaöi í karate á síöasta ári.
Einar Már Kristinsson neml:
Kærastan mín, ég kynntist henni
á því ári.
Þorsteínn Hákonarson
framkvæmdastjóri skrifar:
Gagnrýnisforsendur vísindanna
eru í eðlisatriðum rangar vegna
þess að þær styðjast við fastar for-
sendur til lýsingar sem eru rangar.
Þar er mikilvægast að tími er ekki
sjálfstæð tilvera heldur einungis
talning á efni sem gerist en er ekki.
Þar kemur næst að ekkert stærð-
fræðikerfi inniheldur niðurstöður í
ósamræmi við forsendur sínar. Þess
vegna eru takmarkandi forsendur
náttúrúvísindanna viðbótarforsend-
ur á þau stærðfræðikerfi sem notast
er við sem þá aftur getur aldrei
skýrt eðli takmarkandi forsendu.
Þannig að ef gert er ráð fyrir raf-
hleðslu eða þyngdarafli er ekki
hægt að reikna sig til þess hvað það
er. í þriðja lagi, þá er trú vísind-
anna á gagnrýni jafngild sannleiks-
forsendu við eftirfarandi: Ef sama
útslag fæst á ampermæli með eins
tengibrögðum, úr eins uppstillingu,
af hverjum sem er, hvar sem er og
hvenær sem er, þá er tilraunin talin
sönnuð. Þetta þýðir að ef allir geta
fiktað við sama atriöið á sama hátt
og fengið sömu og eins niðurstöður
þá hægt að hafa samkomulag um að
þetta sé svona. Það er að segja ef
notað er lýsingarkerfi og einingar
sem samkomulag er um og sem trú-
að er á.
Giordano Bruno var brenndur á
báli fyrir að trúa því að stjömumar
væru sólir og heimur samanstæði
úr óeyöanlegum eindum. Það var
vegna þess að þeir sem brenndu
trúðu ónýtri náttúrulýsingu. Við
náðum til þess að orka væri óeyðan-
leg og óverðanleg úr engu. Bæta má
við að það sem við teljum eindir
gerist í fjölmörgum þrepum og
summa þrepanna verður alltaf núll
í sömu gerundarröð. Annars gæti
J.M.G.
skrifar:_____________________________
Ferðaþjónusta er næststærsti at-
vinnuvegur þjóðarinnar og eini
vaxtarbroddurinn þar að auki. En
svo virðist sem ýmsir séu á móti
ferðamönnum og telji þá einhvers
konar saurgun og skemmtanalífið
siðspiilingu. Um jólin voru veitinga-
staðir hér og kaffihús lokuð að
vanda en þó jafnvel í enn meiri
mæli en áður á hátíðum. Þetta átti
einnig við um skemmti- og afþrey-
ingarstaði.
Þótt ástandið hafi svo sem oft ekki
verið gott virðist hér hafa verið stig-
ið skref aftur á bak. Hveijir eru það
sem ráða þessari aðfor að atvinnulíf-
inu í borginni? Einhver hlýtur að
ráða því að borgin er eins og þar
ríki stríðsástand þegar allir þessir
staðir loks ljúka upp dyrum sinum.
„Giordano Bruno var
brenndur á báli fyrir að trúa
þvi að stjömumar væru sól-
ir og heimurinn samanstœði
af óeyðanlegum eindum. Það
var vegna þess að þeir sem
brenndu hann trúðu ónýtri
náttúrulýsingu. “
heimur ekki horfið og endurskapast
á víxl.
Þetta þýðir að heildarsumma
allra kerfa, sem við greinum, er
núll. Hún getrn- aðeins verið núll
við að vera hreyfing á rúminu sjáifu
sem reynir að eyða hreyfmgunni en
skapar hana aftur. Það þýöir svo að
einstök kerfi, eins og við sjáum,
myndast við takmörk hraða rúms
Lokuð veitingahús og söfn
eru ekki góð auglýsing. í
auknum mœli kemur fólk
til landsins - bara einfald-
lega til að vera í Reykjavík,
fara á skemmtistaði og
skoða söfnin, Þjóðmenning-
arhúsið og stunda sund-
laugamar sem eru í augum
margra útlendinga það
besta í borginni. Ferðaþjón-
ustan er vaxandi en við-
kvœm atvinnugrein. “
Þeir sem þola ifla veitingahús og
skemmtistaði hafa á undanfomum
til að eyða þeim. Það sem viö sjáum
massífast og stærst er það sem rúm-
inu hefur best tekist að eyða. Þetta
þýðir að allur orkumunur sem við
sjáum eða getum framkaflað fjallar
um að rúmiö eyði honum. Af því
leiðir það sem við köllum sókn til
lægstu spennu. Og á mannamáli; þá
fjallar öll verkfræðfleg hönnun um
tilgangsbundna gagnvirkni við þá
tilhneigingu tfl að eyða spennumun
- sem sé við sókn tfl lægstu spennu.
í núverandi vísindum, sem ekki
eiga svör við þörf okkar tfl viðhalds
vistkerfa, er trúin á ófaflvaltleika
eigin lýsingarkerfa orsök verðandi
vistkerfisbrests. Sú trú að heimur-
inn sé gerður úr hlutum, með eigin-
leikalögmálum á milli, er verundar-
trú. Hún gengur ekki i heimi sem
gerist.
árum aukið vald sitt og færst í auk-
ana. Beinlínis sniðgengið almennar
og viðteknar viðskiptareglur, sem
nýgengnir dómar sanna.
Þetta nýjasta tfltæki „siðbótar-
manna“ er nýtt tilræði við atvinnu-
lífið í borginni og ferðaþjónustuna.
Þaö er atvinnuleysi í borginni og við
þurfum aukin umsvif. Lokuð veit-
ingahús og söfn eru ekki góð auglýs-
ing. 1 auknum mæli kemur fólk til
landsins - bara einfaldlega til að
vera í Reykjavík, fara á skemmti-
staði og skoða söfnin, Þjóðmenning-
arhúsið og stunda sundlaugarnar
sem eru í augum margra útlendinga
það besta í borginni. Ferðaþjónustan
er vaxandi en viðkvæm atvinnu-
grein. - Hana má ekki drepa í dróma
með afkáralegum bönnum sem eng-
um þjóna en fæla frá ferðafólk, inn-
lenda sem erlenda.
Blóðflokkur ekki á lausu.
í hvaða blóðflokki?
Ragnar skrifar:
Ég er einn þeirra sem hafa ekki und-
ir höndum blóðflokksskírteini og veit
ekki í hvaða blóðflokki ég er. Hélt að
hæg væru heimatökin með því einfald-
lega að hringja í Hjartavernd þar sem
ég hafði verið í úrtaki á sínum tima.
Að vísu fyrir allmörgum árum. En þar
var engar upplýsingar að fá. Allar þær
spumingar og viðamiklu rannsóknir
sem ég gekkst undir þar innihéldu
ekki rannsókn á blóðflokki. Var vísað
á Blóðbankann. Svarið var að ég væri
ekki á skrá þar. Vísað á heimilislækni.
Ekki neitt þar heldur. Fyrir flestar að-
gerðir á sjúkrahúsi er kannaður blóð-
flokkur viðkomandi sjúklings en virð-
ist samt ekki liggja á lausu í skýrslum.
Nú get ég fengið vitneskju um blóð-
flokk með því að fara í Blóðbanka og
greiða fyrir það 2000 kr. Mér finnst
hins vegar ekki þörf á því ef þessi vit-
neskja lægi á lausu í öllum þeim rann-
sóknum sem á manni hafa verið gerð-
ar, svo sem i venjulegum blóðrann-
sóknum á göngudeild samkvæmd
beiðni heimilislæknis. Hef því ekki geð
í mér til að láta málið niður falla án
frekari eftirgrennslana. - Skyldi þetta
eiga við um fleiri íslendinga?
Adgerðaáætlun
í fákeppni
Óskar Sigurðsson skrifar:
Nú liggur mikið við í verslunar-
bransanum. Stöð 2 greindi frá sér-
stakri „námsstefnu" á vegum hæsta-
réttarlögmanns eins í borginni ásamt
Samtökum verslunarinnar þar sem
ræddar eru vamir gegn aðsópsmiklum
húsleitum Samkeppnisstofnunar. Sér-
staklega eru stór og markaðsráðandi
fyrirtæki og þau er starfa í fákeppni
vöruö við hinum óvæntu heimsóknum
Samkeppnisstofnunar. Nú em þessi
fyrirtæki hvött til að koma sér upp sé-
stakri „aðgerðaáætlun", auk þess sem
Samkeppnisstofun er hvött til að birta
reglur sínar um „vinnulag og húsleit"!
Ég hef heyrt mikið hlegið að þessari
nýjustu vamartaktik hinna markaðs-
ráðandi fyrirtækja í fákeppninni.
Halda menn aö það tíðkist einhvers
staðar að eftirlitsstofnanir tilkynni
komu sína sérstaklega? Tfl hvers væri
þá að leita ef koma mætti gögnum
undan með góöum fyrirvara?
Ekki stjórnmálamaður
Ingibjórg Sigurðardóttir skrifar:
Ég hef orðið fyrir
miklum vonbrigðum
með Dag B. Eggerts-
son borgarfúlltrúa.
Hann virðist ekki
nenna að koma sér
upp skoðunum, held-
ur hleypur eftir
skoðanakönnunum.
Það var beinlínis
hlægilegt þegar
hann sagðist hafa skipt um skoðun á
þingframboði Ingibjargar Sólrúnar
vegna þess að skoðanakannanir
sýndu aðra skoðun en þá sem hann
hafði haft í upphafi. Það er ekki hægt
aö taka mark á svona manni. Dæmi-
gert fyrir þennan mann er að flokka
sig „óháðan" og geta ekki gengið í
stjórnmálaflokk. Svo situr hann hjá í
Kárahnjúkamálinu, sennilega vegna
þess að það er svo umdeflt og ómögu-
legt að taka afstöðu vegna hættu á að
skapa sér óvinsældir. Stjórnmálin
þurfa ekki á svona manni að halda.
Lesendur geta hringt allan sólarhring-
inn í síma: 550 5035.
Eða sent tölvupóst á netfangiö:
gra@dv.is
Eöa sent bréf til: Lesendasiöa DV,
Skaftahliö 24, 105 Reylgavík.
Lesendur eru hvattir til að senda mynd
af sér til birtingar meö bréfunum á
sama póstfang.
Ást er hér við aðra
55
Ólafur hét maður er nefndur var Ragnar.
Hann var höfðingi mikill og bjó að Bessastöðum.
Hafði hann margt vina en einnig margt óvina.
Fór þar fremstur í flokki Davíð Oddsson sem fór
með framkvæmdavald. Davíð var hærður mjög
og fékk af því viðumafnið krullbrók. Höfðu þeir
ást við harkalega á Alþingi til foma og kallað
hvor annan skítlegum nöfnum. Þjóð þeirra
elskaði þá hvom á sinn hátt.
Þuríður hét kona er nefnd var músamef. Hún
var af austrænu kyni, ættuð úr garði Júda sem
liggur fjær en Mikligarður, þar sem Grettis var
hefnt.
Meira aö heyra
Eitt sinn er Ólafur var í víking í höfuðborg
Englaríkis sat hann í teiti með þarlendum. Gekk
þá i salinn Þuríður. Kliður fór um hibýli gest-
gjafans. Stóð þá Ólafur upp og ávarpaði Þuriði:
„Þuríöur! Þú gengur í salinn í fóruneyti kliðar-
ins!“ Hló þá sérhver maður í sérhverju fleti og
einnig hundur húsbóndans. Settist Þuríður að
Ólafi og skeggræddu þau saman íþrótt og fomar
sagnir af þjóöum sínum. „Hefur þú til íslands
komið?" spurði Ólafur en eigi hafði Þuríður það
gert en hafði þó komið víða. „ísland er fegursta
sýn“
land jarðar. Eigum við þar bæði dyragátt tfl vítis
og himneskar náttúruauðlindir. Viljum við fara
útflutningsleiðina," mælti Ólafur. Þuríður varð
áhugasöm mjög og vildi heyra meira. Ræddu þau
margt fleira en kvöddust svo og töldu sig eigi
nánari verða.
Örlagaríkur tónleikur
Það bar helst til tíðinda í Englariki að hirðin
hafði misst einn fremsta tónlistarmann sinn er
hét Jehúði og var Menúhín. Hafði Þuríði verið
boðiö í minningartónleik til heiður Jehúða en
eigi komist. Gekk hún fram hjá höllu þeirri hvar
tónleikurinn var fluttur. Fann hún sig tfl knúna
að rita nafn sitt í bók þá er kennd er við gesti.
Fékk hún þvi inngöngu í höllina. En svo heill-
uðu ljúfir tónar hana að hún gat eigi yfirgefið
höllu. Er síöustu tónamir dóu út reis Ólafur úr
sæti sínu og mætti þá augum Þuríðar. „Ást er
hér við aðra sýn,“ mælti Þuríður. Féllu bæði í
stafi og urðu upp frá því eigi aðskflin og aldrei
meira en einn kokkteflboðsspjallhópur í millum
þeirra. Héldu þau til íslands og settust að á óðali
Ólafs. Kallaði Ólafur saman þegna sina og ávarp-
aði. „Biðjum vér um svigrúm tilfinningalegt,"
mælti Ólafur. Lýðurinn hrópaði af gleði og ein-
drægni: „Það skuluð þér
fá! Það skuluð þér fá!“ CsflXfl
Ferðaþjónustan og atvinnulífið
Dagur B.
Eggertsson.